Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 11 Fréttir Gleðistund með Erni Árnasyni ásamt 4ra rétta matseðli á Galdraloítinu 80 rétta allar hel8” sérréttamatseðill í gamla salnum Vesturgötu 6 - 8 • sími 552 3030 Ný skipan kjördæma: Líst illa á tillögurnar - segir Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Borgarbyggö DV, Borgarnesi: Samkvæmt tillögum að nýrri skip- un kjördæma verður Vesturland með Vestfjörðum og Húnavatnssýslum og mun hafa átta þingmenn og eitt jöfn- unarsæti. Óli Jón Gunnarsson, bæjar- stjóri í Borgarbyggð, er ekki ánægður með tillögumar. „Mér líst illa á þær tillögur að breyttri kjördæmaskipan sem fram hafa verið lagðar. Ég tel að sjónarmið landsbyggðar varðandi hinar miklu fjarlægðir hafi skort hjá nefndinni sem vann þessar tillögur. Það hlýtur að vera hægt að jafna atkvæðavægi án þess að riðla öllu kjördæmaskipu- lagi og stórauka kostnað landsbyggð- ar vegna ferðalaga. Margháttað samstarf er á kjör- dæmavísu sem þróast hefur á liðn- um áratugum. Mikil óvissa mun Sskapast um framhald þess samstarfs milli núverandi kjördæma og kjördæmabrota. Opinber stjómsýsla er að mestu í Reykja- sér um sig. Nefna Óli Jón Gunn- má varnarbaráttu arsson bæjar- stcirfsmanna margra stjóri. útibúa sem starf- DV-mynd PS rækt em utan höfuð- borgarsvæðisins gegn því að þeim verði lokað og lögð undir aðalstöðvar," sagöi Óli Jón við DV. -DVÓ Þingmönnum á svæðinu fækkar - segir Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæfellsbæ. „Tillöguflytjendum vil ég benda t.d. á þá staðreynd að þrátt fyrir þennan gífurlega „fjölda þing- manna“ sem við höfum í dag em samgöngur hvergi verri en einmitt á Vesturlandi og Vestfjörðum. Mér em minnisstæðar síðustu kosningar sem haldnar voru að vetri til þegar fram- bjóðendur á Vestfjörðum urðu að leita liðsinnis Landhelgisgæslunnar til að komast á milli byggðarlaga. Allir réttsýnir menn hljóta að sjá að þrátt fyrir að byggðalög séu fá- menn verða þau að hafa áhrif. Ann- ars er ég hræddur um að þau verði enn minni og jafnvel hverfi," sagði Kristinn við DV. -DVÓ DV-mynd Guðfinnur DV, Hómavík: Verulegur skorhir var á starfs- fólki í sláturhúsi Norðvesturbanda- lagsins á Hólmavík þetta haustið, einkum fyrstu vikumar, meiri en áður hefur verið. Því getur mann- aflsfrekur innri búnaður hússins gert það að verkum, þegar þannig er ástatt, að tveir menn afkasti verki þriggja eða jafnvel einn tveggja manna starfi. Mörgu bændafólki hefur fundist það vera skylda sín að leggja lið allt hvað það getur undir slíkum kring- DV, Vesturlandi: „Mér líst engan veginn á þessar tillögur, þar sem brjóta á upp núver- andi kjördæmaskip- an og fækka þing- mönnum á svæðinu. Nú eru sveitarfélög að vinna saman á grunni núverandi kjördæmisskipanar_________________ og gengur það sam- starf ágætlega. Til- Kristinn Jón- löguflytjendur tala asson bæjar- um aö samgöngur stjóri. séu nú það góðar að DV-mynd JE þetta verði lítið mál fyrir þá sem verða kjörnir á þing að sinna þessu stóra kjördæmi," segir umstæðum til að slátrun geti gengið fyrir sig með þægilegum hætti. Margir urðu við ákalli hins lipra verkstjóra hússins, Atla Ólafssonar, að koma til vinnu og hafa til dæmis í fyrsta sinn nokkrir bændur úr Ár- neshreppi verið við störf síðustu vikurnar en þeir hafa af bændum um lengstan veg að fara til þeirrar vinnu. Allt bendir til að um met-slátur- fjáifjölda verði að ræða þetta haust- ið og sláturtíðin standi í 6 vikur a.m.k. Það er afleiðing af fækkun sláturhúsa á Vestfjöröum sem margir eru á að sé ekki æskilegasta þróunin og myndi verða afar óþægi- legt mörgum, ekki síst bændum, í rysjóttri hausttíð. í haust eru aðeins starfrækt þrjú sláturhús á Vestfjörðum, á Hólma- vík, í Króksfjarðarnesi og á Óspaks- eyri. -GF Sigurður Marinósson, til vinstri, að undirbúa innanúrtöku. Föstudags og laugardagskvöld Verö 500 W'&r&nCH dia í j&Cn y^Lrln^ínnnl Líflambasala mikil DV, Hólmavik: Allnokkur líflambasala hefur ver- ið þetta haustið enda Strandaféð víða þekkt fyrir vænleik og frjósemi. Meira máli skiptir þó aö svæðiö, eða meginhluti Strandasýslu, er talið vera laust við alla sjúkdóma sem á sauðfé herja hér á landi. Mestur hluti sölufjárins hefur far- ið á bæi í Austur-Húnavatnssýslu þar sem skorið var niður fyrir um tveimur árum. Kaupendahópurinn var þó mjög dreifður um landið norð- an- og austanvert. Nokkuð öðru máli gegnir með seljendahópinn, jafnvel þó að á flestra vitorði sé að ekki sé hægt að tiltaka neinn sauðfjárbónda sem fátækur sé vegna lélegs fjár- stofns i hans eigu og ekki frekar vit- að um neinn sem ríkur er vegna þess hve góður fjárstofn hans er eða a.m.k. enginn gefið sig fram eða á hann verið bent. Þá hefur stimpilað- allinn, sem telur sig vilja nýjum fjár- eigendum vel, valið fáa sem seljend- ur og halda mörgum frá þeim mark- aði eins og um skítug böm sé að ræða. En nokkum tekjulegan ávinn- ing telja flestir vera af því að selja til lífs og arðurinn skili sér fyrr og tryggilegar. -Guðfinnur Sláturhúsiö á Hólmavík: Bændur úr Árneshreppi í vinnu þar í fyrsta sinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.