Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 nn Ummæli suvíkur- leiðin „Það er Ijóst að við erum enn einu sinni að leggja af stað í lengri leiðina, svokallaða Krýsuvíkur- leið.“ Þorbjörn Jens- son landsliðs- þjalfari, eftir tap gegn Sviss, I Morgunblaðinu. Heilaga stríðið gegn dönskunni „Bak við hið heilaga strið J gegn dönskunni dylst vantrú * * dvergþjóðar á eigin tungu og menningu sem birtist í yfir- læti gagnvart máli og menn- ingu annarra þjóða." Ármann Jakobsson Is- lenskufræðingur, I DV. Pönkarabúningurinn „Ég segi það að ég myndi ekki vilja skipta yfir úr rauða bún- ingnum yfir í þennan gamla vaðmálsbúning. Þaö er svona hálfgerður pönk- \ arabúningur, ljótur að sjá, og það ljóta á að forðast." Kotill Larsen jólasveinaleik- ari, f Degi. Börn og kvikmyndir „Okkur hættir til að vera óttalega þung á bárunni og láta áhorfandann velkjast endalaust í vafa um hvar við erum stödd og hvað sé eigin- lega á seyði! Böm eiga ekki að fá höfuðverk af bamamyndum og ef þau geta aldrei hlegið þá er myndin vond.“ Per Nielsen, sérfræðingur f barnamyndum, um norræn- ar barnamyndir, í DV. Ofveiði undir eftirliti „Margir síldarsjómenn hafa lýst verulegum áhyggjum og ótt- ast að við séum þegar búnir að of- veiða síldina undir visinda- legu eftirliti." Sævar Gunnars- son, form. Sjó- mannasambands- ins, í Morgunblaðinu. Kjördæmaklúðrið „Hið yfirvofandi klúður í kjördæmamálum sýnir að þingmenn era í erfiðri stöðu þegar þeir reyna að koma sér saman um þaö hvemig þeir sjálfir skuli kosnir á þing.“ Vilhjálmur Þorsteinsson hugbúnaðarhönnuður, í Morgunblaðinu. Anna Pálsdóttir, upplýsingafulltrúi Heilsustofnunar NFLÍ í Hveragerði: Ég læt sem ég vaki en samt mun ég sofa gera eitthvað seinna þegar heilsa okkar er annars vegar." Anna er meinatæknir að mennt og starfaði við rannsóknir um ára- bil. Meðal annars var hún verkefn- isstjóri frumkönnunar Krabba- meinsfélags íslands á leit að krabba- meini í ristli og endaþarmi á ámn- um ¥85 ‘88 og síðast við rannsóknir og þróun aðferða hjá Rannsókna- stofu mjólkuriðnaðarins. Maður dagsins DV; Selfossi: Anna hefur sótt mörg námskeið og lauk í febrúar sl. námi í stjómun og rekstri í heilbrigðisþjón- ustu við H.í. Félagið Beinvemd á Suðurlandi var stofhað í húsa- kynnum Heilsustofnun- ar í nóv. ¥97. Anna Pálsdótt- ir er formaður félagsins. Mark- mið félagsins er m.a. að standa að fræðslu meðal almenn- ings og heilbrigðisstétta á þeirri þekkingu sem á hverjum tima er fyrir hendi um bein- þynningu og vamir gegn henni. Fé- lagsmenn era nú yfir 80. Félagið Anna Pálsdóttir. „Þessi afbökun á vögguvísunni sem við þekkjum flest dettur mér í hug þegar mér er hugsað til áhuga margra á forvömum," segir Anna Pálsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Heilsustofnun NLFÍ undanfarin þrjú ár. Starfsemi Heilsustofnunar er fjöl- þætt og þar hafa menn verið óhræddir við að leggja út í verk- _ efni sem bæta okkur og vemda. Ekki er langt síðan við heyrð- um frá námskeiðum fyrir fólk sem vill hætta að reykja í viðbót við þá starfsemi sem þar er fyrir hendi. „Já, ég hef áhuga á forvömum og vil leggja áherslu á að fólk hugi að heilsunni frá vöggu til grafar. Foreldrar eiga að hefla þetta starf og búa þannig um hnútana að einstak- lingurinn verði allt sitt líf vakandi hvað heilsu sína varðar, það má aldrei látast vera vakandi en ætla að gekkst fyrir fræðslufundi á Selfossi nýlega „Er mjólk góð?“ „Staðreynd- in er sú að sumir hafa gert lítið úr mjólkinni sem kalkgjafa .Auðvitað fæst kalk úr mörgum öðrum fæðu- tegundum, en ekkert er nærtækara en mjólk og mjólkurafurðir". Anna segir að fullorðið fólk eigi ekki að drekka feita mjólk, þess í stað á að huga aö fjörmjólk og imd- anrennu. „Hreyfing er einnig mikil- ______ væg. Við eigum að ganga, synda og skokka. Við hreyf- um okkur of lítið í dag og það er misskilin góð- mennska að keyra bömin í skólann eins og mikið er gert í dag. Bömin þurfa hreyfingu ekki síður en þeir sem komnir era á efri ár,“ segir Anna. Anna býr nú á Selfossi ásamt sambýlismanni síniun, Einari Elí- assyni iðnrekanda. Áhugamál hennar era margþætt þar sem útivera er í hávegum höfð, einnig era landsmálin ofarlega á listanum. „Helsta áhugamál mitt er velferð dætra minna. Golfið hefur tekið huga minn nokkuð upp á síðkastið og sem Selfyssingur vona ég að klúbburinn fái að halda nú- verandi aðstöðu sem er í landi Laugardæla sem nú stendur til að selja. Jafnréttismál era mér ofar- lega í huga, þar á meðal launamál og kvótamál. Forsætisráðherra boð- ar nú að landsmenn fái allir tæki- færi til að eignast kvóta. En er eitt- hvert réttlæti í því að almenningur kaupi af þeim sem fengu kvótann ókeypis? Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu málsins.“ -KE Mjöll Hólm syngur á Rauða Ijónlnu. MjÖll og Skúli á Rauða ljóninu Söngkonan kunna, Mjöll Hólm, og Skúli Kr. Gíslason munu skemmta á Rauða Ijóninu, Eiðistorgi, í kvöld og annað kvöld. Álafoss föt best í kvöld og annað kvöld verður haldið áfram með hina vinsælu dagskrá sem tileinkuð er Creedence Cle- arwater Revival. Flytjendur era Gildrufélagamir Birgir, Karl og Sigurgeir og Mezzofortebassaleikarinn Jóhann Ásmunds. Fógetinn Blái fiðringurinn skemmtir í kvöld og annað kvöld. í hljómsveitinni era Björgvin Gíslason, sem leik- ur á gítar, Jón Ingólfsson bassaleikari og Jón Björg- vinsson trommuleikari. Skemmtanir Hótel Borg Bubbi Morthens heldur áfram að leika ný og gömul lög á Hótel Borg í tónleika- röðinni í gegnum tíðina. Á sunnudagskvöld syngur hann lög af plötunni Lífið er ljúft. Rúmsjór Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Söngleikir í tilefni þess að Tónlistarskóli Húsavíkur hefur eignast nýjan flygil verður efnt til tónleika á Degi tónlistarinnar á morgun í húsnæði skólans. Era það Ing- veldur Ýr Jónsdóttir sönkona og Gerrit Schull sem fengin hafa ver- , ið til tónleikahaldsins. Uppistaðan í tónleikunum verður dagskrá sem þau fluttu saman í Iðnó í sumar og hafði yfirskriftina Söng- leikir. Gerrit Schuill mun einnig flytja nokkur píanóverk. Meðal söngleikja sem Ingveldur og Ger- rit flytja lög úr era Söngvaseiður, Show Boat, My Fair Lady, og Choras Line ásamt lögum eftir George Gerswin og Kurt Weil. Tónleikamir hefjast kl. 16. Tónleikar Tónlistarskólinn á Egilsstöðum Tónlistarskólinn á Egilsstöðum mun í vetur standa fyrir opinber- um tónleikum einu sinni í mán- uði og er þeir fyrstu í Egilsstaða- kirkju í kvöld. Efnisskráin er flutt af kennuram og nemendum. ^ Léttsveit Kvennakórsins á Vestfjörðum Léttsveit Kvennakórs Reykja- víkur leggur land undir fót og heimsækir Kvennakór Bolungar- víkur. Haldnir verða tvennir tón- leikar, þeir fyrri í ísafjarðarkirkju í kvöld kl. 20.30 en þeir seinni í íþróttahúsi Bolungarvíkur á morgun kl. 17. Bridge Undankeppni Póllandstvímenn- ings Bridgefélags Reykjavíkur lauk síðastliðinn miðvikudag. Sigtryggur Sigurðsson og Bragi Hauksson náðu langhæsta skorinu í undankeppn- inni, heilum 94 stigum meira en parið í öðru sætinu (1977-1883). Næsta miðvikudagskvöld verður 43 pöram skipt í tvo riðla. 24 efstu pör- in spila til úrslita um vegleg verð- ( laun og pörin í neðri hlutanum keppa einnig um myndarleg verð- laun. Spil dagsins er frá keppninni síðastliðið miðvikudagskvöld. Helgi Sigurðsson, sem sat í vestur, náði að landa góðu skori í fjóram spöð- um. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og AV á hættu: * Á72 8763 * G4 7 * 10874 , 4 KDG6 * KG5 * D9872 * 2 4 109 42 •f ÁK63 * KDG65 * 8543 •* ÁD109 4- 105 * Á93 Austur Suður Vestur Norður ísak - Helgi 2 * pass 4 4 p/h Tveggja laufa opnunin lýsti hendi .; með a.m.k. 4-4 í hálitunum og und- , ir opnunarstyrk. Helgi átti ekki * mikið af spilum en taldi það hend- inni til tekna að 10 þeirra vora í há- litunum. Norður spilaði út tígulgosa og suður drap á kónginn. Hann spil- aði strax laufakóng og Helgi drap á ásinn í blindum. Nú kom spaði á kónginn og norður setti lítið spil. í þessari stöðu spilaði Helgi lágmn tígli á tíuna og suður drap á ásinn. ( Helgi trompaði laufdrottningu suð- urs og í þeirri stöðu hefði getað ver- ið hættulegt að spila spaða áfram ef ( spaðanían eða tían lágu úti þriðju. Laufstyttingur hefði þá upphafið trompslag vamarinnar. Helgi spil- aði því lymskulega tíguláttunni að heiman. Norður henti hjarta og þá var þriðja laufrnu hent í blindum og hægt að fara í tromplitinn. Tromp- legan í spilinu er hins vegar hag- stæð fyrir sagnhafa og spilið vinnst i alltaf í þessari legu eftir útspilið í byrjun. Að vonum vora það ekki ' mörg pör sem spiluðu spaðagame á ( hendur AV. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.