Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 27 Wisiffl. fýrir 50 árum Föstudagur 23. október 1948 Kommúnistar stofna til blóðbaða Andlát Guömundur Pétursson vélstjóri, andaö- ist á Hrafnistu aðfaranótt 22. október. Jarðarfarir Hjörtur Sigurðsson, Höföavegi 14, Húsa- vík, verður jarðsunginn frá Húsavíkur- kirkju laugardaginn 24. október kl. 14. Kristján Högni Pétursson frá Ósi verð- ur jarðsunginn frá Hólskirkju, Bolungar- vik, laugardaginn 24. október kl. 11. Sonja Hólm Ingimundardóttir leið- sögumaður, frá Lækjamóti, lést á Land- spítalanum 22. október. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. október kl. 15. Jón Óskar, rithöfundur, lést á heimili sinu, Ljósvallagötu 32, þriðjudaginn 20. október. Útfór hans fer fram frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 28. október kl. 13.30. Halldór Gíslason frá Halldórsstöðum, verður jarðsunginn frá Glaumbæjar- kirkju á morgun, laugardaginn 24. októ- ber kl. 14. Karólína Jóhannesdóttir lést á dvalar- heimilinu Hltð, Akureyri, þriðjudaginn 20. október. Útfor hennar fer fram frá Ak- ureyrarkirkju miðvikudaginn 28. október kl. 13.30. Oddur Oddsson, Tangargötu 15a, ísa- firði, verður jarðsunginn frá ísaflarðar- kirkju laugardaginn 24. október kl. 14. Tapað/fundið Mási er týndur Mási var í pössun í Hæðargarði og hefur sennilega ekki þekkt sig nógu vel á þeim slóðum því hann hefur ekki sést síðan 20. september. Hann á heima í Suðurhólum. Hann er grá- bröndóttur með hvíta höku og eyrn- amerktur. Hann var með ljósbláa ól með þremur bjöllum á. Þeir sem geta gefíð einhverjar upplýsingar um ferðir Mása eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 557-6746 eftir kl. 17 og 560-1464. Linda. Kettlingur fannst Kettlingur fannst í Breiðholti. Hann er með gula ól og miða sem er krumpaður og ólæsilegur. Hann er svartur, hvítur og brúnn. Eigandi getur hringt í 587 9178. Karl Bartans. Tllkynningar Borgfirðingafélag Reykjavíkur Spiluð verður félagsvist á morgun laugardag á Hallveigarstöðum kl. 14. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hringurinn Sunnudaginn 25. október n.k. kl. 15 heldur Kvenfélagið Hringurinn í Hafnarfirði fjölskyldubingó í íþróttahúsinu Álfafelli við Strand- götu. Allur ágóði af bingóinu renn- ur til Fjarðar, íþróttafélags fatlaðra í Hafnarfirði. Stjómin. Adamson „Oeiröirnar á Frakklandi fóru enn í vöxt í gær og var nú beitt skotvopnum i fyrsta sinn síðan kommúnistar stofnuöu til verkfallanna. Varö nokkurt mannfall, m.a. féllu tveir verkamenn i blóöugum bardög- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landiö aHt er 112. Hafnai-fjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Kellavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki f Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúfa 5. Opið alla daga ársins frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 álla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið IðufeUi 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opiö laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið laug- ard. ki. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lytjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga írá kl. 9-18.30 og sud. 1014 Hafhar- Qarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Sfjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sSmi 112, Hafharfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 4212222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavtk og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð ReykjavUtur aUa vúka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. aUan sólar- hrmginn. Vitjanabeiðnú, símaráðleggmgar og tímapantanú í síma 552 1230. Upplýsmgar um um í borg einni í Mið-Frakklandi. Fregnum ber saman um, að ástandið gerist æ ískyggilegra og séu kommúnistar að færa sig upp á skaftið." lækna og lyfjaþjónustu í súnsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldrn vúka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., súni 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa vúka daga fyrú fólk sem ekki hefur heúnU- islækni eða nær ekki tU hans, súni 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUtur, Fossvogi, súni 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opm aUan sólarhringúm, súni 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhrúigúm, súni 525 1710. Seltjamames: HeUsugæslustöðm er oprn vúka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Súni 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, súni 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morg- un og um helgar. Vakthafandi læknú er í súna 422 0500 (súni Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í súna 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðmni í súna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, súni (farsúni) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögreglunni í súna 462 3222, slökkviUðmu í súna 462 2222 og Akureyrarapóteki í súna 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftú samkomulagi. ÖldrunardeUdú, frjáls heimsóknartúni eftú samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hrmginn. Heúnsóknartúni á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heún-sóknartúni. Móttd., ráðgj. og tímapantanú í súna 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftú samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Ftjáls heún- sóknartúni. Hvltabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kl 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspltalinn: Alla vúka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: KL 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heúnsóknartúni frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vlfilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VífilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökm. Eigú þú við áfengisvandamál að súiða, þá er súni samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsmgasúni er opmn á þriöjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Súni 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankmn. Móttaka blóðgjafa er opm mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 915, fimmtud. 919 og fóstud. 8-12. Súni 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september tU 31. mat. Boðið er upp á leiðsögn fýrú ferðafólk á mánud., miðvUrud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsmgar fást í súna 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þrng- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakúkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opm: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1919. Seljasafii, Hóúnaseli L6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskúkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. ki. 10-20, fóstd. kl. 11-15. BókabU- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðú víðs vegar um borgrna. Sögustundú fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvUmd. kl. 10-11. Sólheúnar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Bryndís Guömundsdóttir talmeinafræö- ingur er ein af þeim hagsýnu mæörum sem fara vel meö og reyna aö bæta fötin f staö þess aö henda þeim. Einnig segir hún mikinn sparnaö f aö baka sjálf. Kjarvalsstaðú: opið daglega kl. 10-18. Listasaíh Islands, FrUíúkjuvegi 7: Opið 11-17. afia daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama túna. Listasafii Ernars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurúm er opm aUa daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Aö vera ríkur er líkt og aö vera hali á rottu. ChiNyanja (Malawi) Norræna húsið v/Hringbraut: SaUr í kjaUara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka- salh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfúði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. tU 31. maí frá kl. 13-17. Og eftú samkomulagi fyrú hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- > smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands, Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Amagarði við Suðurgötu. Handritasýnmg oprn þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 tU 14. maí. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seftjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsmgar í súna 5611016. Minjasalhið á Akureyri, Aðalstræti 58, súni 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetnmgar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1918. Bilanir Raftnagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, súni 461 1390. Suðumes, súni 422 3536. Hafftarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, súni 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, súni 552 7311, Sel- tjamam., súni 561 5766, Suðum., súni 551 3536. Vatnsveitubilanir: ReykjavUc súni 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, súni 892 8215. Akureyri, súni 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftú lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, súnar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Sftnabiianir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, KeflavUc og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstoftiana, sími 552 7311: Svarar aUa vúka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanú á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Draumar þinú rætast á næstunni og þú verður í skýjunum. Það er sennUega leitun aö hamingjusamari manneskju. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): gætu hins vegar tekið á. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): HeimUislífið á hug þinn allan og þú hugar að endurbótum á heim- ilinu. Allú vúöast reiöubúnú fil þess að leggja sitt af mörkum. Nautið (20. apríl - 20. mai): Þú grynnkar verulega á skuldunum, það er að segja ef þú skuld- ar eitthvaö, því að þér græðist óvænt meúi upphæö en þú áttú von á. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Þú sérð ekki eftú því að leggja dálitið hart að þér um stundarsak- ú. Þaö borgar sig svo sannariega. Happatölur þínar eru 6,9 og 20. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þér bjóðast ný tækifæri og það reynist þér dálltið erfitt að velja á milli þeirra. Þú fæst við flókin samningamál. Ljónið (23. júll - 22. ágúst); Breytingar verða í kringum þig og þú fagnar t lega. Það veröur heldur rólegra hjá þér en verio iö. eim svo sannar- hefur undanfar- Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Einhver misskilningur gerú vart viö sig milli ástvina. Mikilvægt er að leiðrétta hann sem fyrst, artnars er hætta á að hann valdi skaða. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Réttast væri fyrú þig að halda vel á spöðunum á næstunni. Gefðu þér þó nægan tíma með fjölskyldunm, hún hefur orðið dálítið út- undan hjá þér undanfarið. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Sjálfsúaust þitt er með meira móti um þessar mundú. Þess vegna er einkar heppilegt að ráðast í verkefm sem hafa beðið lengi. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú færð ekki mikinn tftna til umhu taka ákvörðun. Þess vegna skaltu lt ’sunar áður en þú verður að ita þér ráöleggingar. Steingeitin (22. dcs. - 19. jan.): Vinú þínú koma þér reglulega á óvart með undarlegu uppátæki. Satt best að segja rekur þig í rogastans. Happatölur þinar eru 6, 16 og 23. ifeistS •GfejMet? S-23 OKFS/Dtetr. BULLS ................ Faröu undir eins inn aftur og komdu ekki ut fyrr en þefr hafa gert þetta rétt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.