Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Blaðsíða 28
44
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 H>"V
_!■
>
Ógurlegur
dauðdagi að
deyja úr hrósi
„Þegar gagnrýnendur og
lesendur sjá að
ekki er hægt að
drepa höfund
með skömmum
þá byrja þeir að
reyna að drepa
hann með
hrósi. Það er
ógurlegur
dauðdagi að
deyja úr hrósi.“
Guðbergur Bergsson rithöf-
undur, í Degi.
Tónlistarhús
Reykjavíkur
Hljómskálinn stendur enn
og er enn í dag eina húsið sem
byggt hefur verið yfir tónlist í
höfuðborginni sem þó ætlar
að verða ein af menningar-
borgum Evrópu árið 2000.“
Árni Björnsson læknir, í DV.
Enginn málstaður
„Útvegsmenn
eiga engan mál-
stað en þeir eiga
næga peninga."
Bárður Halldórs-
son, form. Sam-
taka um þjóðar-
eign, í DV.
Öllum brögðum beitt
„Samtök eins og þessi neyta
auðvitað allra bragða til að
vekja á sér athygli."
Bjarni Hafþór Helgason,
framkvæmdastj. Útvegs-
mannafél. Norðurlands, um
Samtök um þjóðareign, í
DV.
Þrælahald
„Þrælahald um borð í leigu-
skipum Eim-
skips sem hér
eru í fóstum
áætlunarsigl-
ingum er af
nákvæmlega
sama toga og
landsmenn
fylgdust með
að reynt var að stunda
af rússnesku verktakafyrir-
tæki hér við virkjunarfram-
kvæmdir."
Jónas Garðarsson, form.
Sjómannafél. Reykjavíkur, í
DV.
Skilaboð frá
hvalveiðimanni
„Ég hef aðeins ein og mjög
einfold skilaboð til íslendinga.
Gerið sem Norðmenn og hefjið
hvalveiðar."
Steinar Bastesen stórþings-
maður, í Morgunblaðinu.
Jörundur Guðmundsson, tívolíhaldari og varaþingmaður:
Geng ekki með þing-
manninn í maganum
„Ég hef eiginlega aldrei gert mér
ljóst að ég gæti þurft að fara inn á Al-
þingi, enda enginn metnaður til þess
hjá mér, og að ég skyldi lenda á þingi
núna var mjög óvænt. Ég var þriðji
maður á lista hjá Þjóðvaka fyrir síð-
ustu kosningar og satt best að segja
var ég settur í það sæti frekar en
að ég bæði um það, menn
vildu hafa Suðurnesja-
mann i þriðja sæt-
inu og ég fyllti
upp í þann
flokk. Þótt ég
fylgist vel
með pólitík
og hef áhuga á
henni sem
slíkri þá var ég
satt best að
segja búinn
að gleyma því
að sú staða
gæti komið
upp að ég færi
á þing þegar
Ágúst Einarsson
hringdi í mig og bað
mig um að vera fyrir
sig á þingi. Mig setti
hljóðan svona á
meðan hann var
að koma beiðn-
inni frá sér
en sló
svo til. Þegar ég var búinn að jafna
mig á því sem Ágúst var að segja setti
Maður dagsins
ég svona símann aðeins frá mér og
kallaði svo Ágúst heyrði: „Guðrún,
taktu til trúðabúninginn minn
og rauða nefið, ég er
að fara á þing,“
segir hinn
kunni tívolí-
haldari, rak-
ari og
skemmtikraft-
ur, Jörundur
Guðmunds-
son, sem situr
á Alþingi í
tvær vikur.
Jörundur segir
að þetta verði
örugglega góð
reynsla að vera á
Alþingi í tvær vik-
ur en ætlar sér þó
ekki að gera það
að aðalstarfi: „Ég
geng ekkert með
þingmanninn i mag-
anum, stend í nógu
mörgu öðru en
það er
gaman að standa í þessu í smátíma.
Ég hafði það að atvinnu að herma eft-
ir þingmönnum í tuttugu ár, en það
er svo langt síðan ég gerði það að
þeir þingmann eru annaðhvort hætt-
ir eða fallnir frá enda hefði það verið
einkennileg uppákoma hefði ég þurft
að sitja við hlið þingmanns sem ég
hafði haft atvinnu af að herma eftir."
Jörundur stendur í mörgu: „Það
má segja að aðalstarf mitt sé sirkus
og tívolí. Tívolíið flyt ég inn til lands-
ins á hverju sumri og er með það á
hafnarbakkanum, það fer svo eftir
veðri og tækjum hvernig til tekst.
Sirkusinn er passlegt að flytja inn á
tveggja til þriggja ára fresti og í sum-
ar fæ ég stóran sirkus í kjölfar á
tívolíinu. Nú, ég tók mig til í júní og
seldi rakarastofuna sem ég hef rekið
við Hlemm i fjölda ára og tók til við
aö aðstoða eiginkonu mína, Guðrúnu
Kolbeinsdóttur, í veitingarekstrinum
í Vogum.
Jörundur hefur búið í tólf ár í Vog-
um: „Hér er fint að vera, aðeins tutt-
ugu mínútna keyrsla í bæinn og hér
þrífst lítið og rólegt sveitarfélag sem
gott er að búa í. „Ég hef svo staðið i
ýmsu hér í Vogum, hef haft gaman af
að spila golf svo ég og vinur minn,
Andrés Guðmundsson, réðumst í að
gera golfvöll sem nú er búið að stofna
klúbb í kringum og þó ég hafi mjög
gaman af golfi þá hef ég aðeins tíma
til að leika það á vorin og haustin,
tívolíið og sirkusinn kemur inn á
milli."
Jörundur Guömundsson. -HK
Stjarnan og Valur sem hér eigast
viö veröa í eldlínunni í kvöld.
Fimm leikir í
kvennahand-
boltanum
í kvöld fer fram heil umferð 11.
deild kvenna en flestir eru sam-
mála um það að deildin sé mun
jafnari nú en undanfarin ár og
nokkur lið komi til með að berjast
um íslandsmeistaratitilinn. Tveir
leikir fara fram í Hafnarfirði: í
Kaplakrikanum leika FH-ÍBV og í
íþróttahúsinu við Strandgötu
Haukar-ÍR, í KA-heimilinu á Ak-
ureyri KA-Fram, á Seltjamarnesi
munu Grótta KR-Stjaman leika
og í Víkinni leika Vikingur-Val-
ur. Allir leikimir í 1. deild kvenna
hefjast kl. 20.
íþróttir
Enginn leikur er í körfuboltan-
um í kvöld en annað kvöld era á
dagskrá fjórir leikir í Úrvalsdeild-
inni og þar er aðalleikurinn
grannaslagur á milli Keflavíkur
og Grindavíkur og eiga Keflvík-
ingar heimaleik, á Sauðárkróki
leika Tindastóll-ÍA, á Seltjarnar-
nesi KR-Haukar og í Stykkis-
hólmi leika Snæfell-Skallagrímur.
Leikimir hefjast kl. 20.
Bridge
Sigurður Sverrisson og Aðal-
steinn Jörgensen urðu um síðustu
helgi næsta öruggir íslandsmeistar-
ar í tvímenningi. Þeir skoruðu 384
stig yfir meðcdskor en næstir komu
Ásmundur Pálsson og Jakob Krist-
insson með 288 stig í plús. Kristján
Blöndal og Ragnar Magnússon höfn-
uðu í þriðja sæti með 279 stig. Sig-
urður og Aðalsteinn era ekki alls
ókunnugir þessum titli því þeir
voru einnig íslandsmeistarar árið
1992. Sigurður hafði þá reyndar
einu sinni áður unnið til þessa tit-
ils, árið 1978 með Skúla Einarssyni.
Sigri þeirra félaga var aldrei ógnað
að ráði, þeir náðu forystunni í 15.
umferð og létu hana ekki af hendi
eftir það. Hér er spil úr 37. umferð
mótsins þar sem þeir félagarnir
fengu góða skor. Norður var gjafari
og allir á hættu:
4 9
44 Á976
♦ D9862
* ÁK3
N
V A
S
4 G73
44 K
♦ K10743
* D987
4 AK8Ö4
44 G108532
4 5
* 5
4 D1052
44 D4
♦ ÁG
* G10642
Máttarstólpar
þjóðfélagsins
Leikfélag Keflavikur
framsýndi um síðustu helgi
Máttarstólpa þjóðfélagsins
eftir Henrik Ibsen. Leik-
stjóri er Hulda Ólafsdóttir
og er hún einnig þýðandi
verksins. Tónlist samdi Sig-
urður Guðmundsson, ljósa-
hönnun gerði Árni Bald-
vinsson og Sveindís Valdi-
marsdóttir sér um búninga.
Alls taka um tuttugu leikar-
ar þátt í sýningunni auk
íjölda fólks sem hefur að-
stoðað við smíðar, hár--
greiðslu, förðun og fleira.
Hulda Ólafsdóttir er vel
'T- kunnug hjá Leikfélagi
Keflavíkur og er þetta ní-
unda uppsetning hennar
með félaginu. Önnur verk-
efni hennar hafa verið
Skemmtiferð á vígvöllinn,
Leikhús
Eram við svona?, Við
kynntumst fyrst í Keflavík,
Hjónabönd, Lína langsokk-
ur, Stígvélaði kötturinn,
Stöndum saman og Leik-
húslíf. Næsta sýning á
Máttarstólpum þjóðfélags-
ins er annað kvöld kl. 20.30.
Myndgátan
Niðurskurður.
Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi.
Norður Austur Suður Vestur
Sig.Sv. ísak Aðalst. Helgi
1 4 pass 2 * pass
34 4 4 dobl 44
pass pass 54 pass
pass dobl p/h
Tígulopnunin sýnir 11-15 punkta
ójafnskipta hendi og tveggja laufa
sögn Aðalsteins
sýnir 5-9 punkta
og a.m.k. 7 spil í
■láglitum (3-4).
Þriggja tígla sögn
Sigurðar var til
hindrunar og
austur tók út í há-
lit með fjögurra
tígla sögn sinni.
Fjórir spaðar S|9uröur
standa á spil AV en Sverrisson.
Aðalsteinn, sem átti algjört hámark
miðað við sagnir, hafði ekki sagt
sitt síðasta orð. Fyrir fimm tígla do-
blaða og staðna fengust 33 stig af 38
mögulegum. ísak Öm Sigurðsson