Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Side 3
m e ö m æ 1 i
Þeir tveir kalla hana „gamansama
stuttmynd um stórreykingamann sem dag
einn ákveður að hætta að reykja". Þeir tveir,
aðstandendur samnefnds kvikmyndafélags,
eru Gunnar B. Guðmundsson leikstjóri
og Óskar Axelsson framleiðandi,
höfundar 12 mínútna stuttmyndar sem
frumsýnd verður í Háskólabíói í kvöld,
föstudag, og kallast „Á blindflugi".
Síödegistón-
lelkar Hlns
hússlns standa
alltaf fyrir sínu
og í dag klukk-
an 5 eru þaö
strákarnir f
Stjörnukisa
sem ætla að
tæta og trylla.
Þó Stjörnukisi sé ekki 1 jólasvelgnum er
bandið þó duglegt við að spila og ef fólk
á ekki heimangengt í Hitt húsið í dag er
hægt að ná tætingsrokki Stjörnukisans
í Kaffileikhúsinu nk. fimmtudag, þann 3.
des. Þá verða fönkboltarnir í Jagúar
með, sem sagt „eitthvað fyrir alla“.
Gamli blýanturlnn stendur alltaf fyr-
ir sínu. Hann hefur alla eiginleika
hátækniritvinnslunnar og er
vírusfrir. Það er líka hægt að
stroka út og endurbæta. Það
hefur bara ekki komið upp-
finning sem toppar blýantinn,
alla vega ekki á þessari öld.
Það er nauðsynlegt að vita hvað maöur
er gamall og það upp á sekúndu. Á net-
slóðinni http://www.pralsetemple.org/
how-old.html er hægt að komast að
þessu upp á sekúndubrot og þvf er
hægt að fara að halda upp á sjálfan sig
á nákvæmari hátt en áður. Þeir sem eru
fæddir 12. júnf 1971 eru t.d. 10.000
ára f dag og menn hafa nú haldið upp á
minni tímamót en það.
Hinn eini sanni
Siggl Björns leik-
ur og syngur um
helgina á Cata-
fnu f Hamraborg,
Kópavogi. Siggi
er einfaldlega
sannasti trú-
bador islands.
Hann fiakkar
um vfða veröld
meö kassagítar-
inn og leikur bæði
gamla slagara. Frægasta lagið sem
Siggi á fjallar um trúbador sem flakkar
um ísland og neitar að spila Stál og
hnffur eftir Bubba. Lagið endar á þvf að
trúbadorinn gefst upp og syngur: Stál og
hnffur er merki mitt, merki farandverka-
manna.
Eggjaopnar-
Inn er jóla-
gjöfin f ár.
Þetta er
tækjð
sem þú
gefur ömmu
þinni og afa og öllum þeim sem *
eiga allt og hafa ekki áhuga á neinu.
Eggjaopnarinn er Ifka einfaldur f notkun.
Þú treður egginu bara f bikarinn, smellir
opnaranum ofan á og snýrð. Þá er bara
að salta og háma f sig það sem næst-
um þvf varð að litlum sætum
páskaunga. Einfaldara gæti það ekki
verið.
eða Klukknahljómur. Það er eiginlega
svona jólasaga."
„Hún fjallar að sjálfsögðu um
brennivín, jólaglögg og allt sem við
kemur jólum drykkjumannsins. Síðan
syngur Kári Waage vinur okkar lag-
ið Jólaþrif. Það fjallar að um haug-
skítugan mann sem neyðist til að
þrífa sig í tilefni jólanna."
Brúsi: „Diskurinn endar svo á fal-
legum instrúmental jólalögum. Meðal
annarra er þar að finna Heims um
ból.“
„Við vorum að spá í að nauðga því
lagi líka en fengum okkur ekki í það,“
segir Spíri.
„Nei. Maður er alinn upp við þetta
lag og því fylgir það bara á diskinum
án texta.“
Þessi jólaplata ætti allavega að vera
ágætis tilbreyting við Jólahjól, Jingle
Bells og White Christmas í desember.
Vilja Spírabrœður segja eitthvaö að
lokum?
„Já, á næstu plötu tökum við Last
Christmas með George Michael,"
segir Spíri og drepst. -MT
var til þáttöku 1 handritsþróunar-
verkefni Kvikmyndasjóðs nú í ár.
„Þetta er ástarsaga með „happy
ending“ um Elvis-eftirhermu,“
segir Gunnar aðspurður um efnið
en lætur ekki meira uppi. Líkt og
fleiri kollegar þeirra biða þeir nú
svars frá sjóðnum áður en
ákvörðun er tekin um framhald-
ið. Á meðan fá bíógestir innsýn í
hugarheim þeirra félaga á tjald-
inu í Háskólabíói.
umræðu sem góða auglýsingu og ótt-
ast ekki samkeppni fyrir jólin. Fyrir
utan þá nýju plötuna með U2. Hún er
líklega það eina sem getur skákað
þeim.
Veröiði svo með útgáfutónleika?
Spíri: „Nei.“
Brúsi: „En við verðum með út-
gáfupartí."
„Við bara nennum ekki að fara aö
rigga upp hljómsveit og svona.“
„Verðum við ekki líka að segja frá
Pálma?“ spyr Brúsi þá. Hann er meira
edrú en hinn og því með plöggið á
hreinu.
„Jú. Pálmi Sigurhjartarson úr
Sniglabandinu spilar inn á diskinn.
Við týndum nefnilega þessum instrú-
mental diski á sínum tíma. En þetta
er líka tekið upp í stúdiói Snigla-
bandsins í Hafnarfirðinum."
En hvaða lög eru þetta?
„Við erum með þrjár útgáfur af Tólf
dögum til jóla. Það er ný útgáfa af
brennivínssögunni, orginalinn og svo
heimilisofbeldisútgáfan. “
Brúsi: „Síðan er það Silver Bells
Hilmir Snær Guðnason leikur
veikgeðja stórreykingamann sem
eina dagstund þarf að glíma við
afleiðingar ákvörðunar sinnar.
Fær hann staðist freistingar hinn-
ar tælandi sígarrettu? Valdi hann
rétta daginn til að hætta? Allt
kemur þetta í ljós á tjaldinu í Há-
skólabíói þar sem myndin er sýnd
á undan hasarmyndinni Taxi sem
framleidd er af Luc Besson.
Báðir hafa piltarnir stundað
kvikmyndagerð um nokkurra ára
skeið, unnið stuttmyndir, heim-
ildarmyndir, tónlistarmyndbönd,
auglýsingar og annað. Gunnar
þetta verkefni mjög alvarlega, í
það hefur farið gríðarleg vinna og
við vorum ekkert að æfa okkur.
Við vorum einfaldlega að gera
stúttmynd. Formið hentar vissu-
lega ekki öllum en persónulega
finnst mér mjög spennandi að
takast á við það.“
Þeir Gunnar og Óskar hafa
jafnframt lagt drög að sinni
fyrstu bíómynd, Dansað við Elvis,
eftir handriti Gunnars sem valið
Fjórða desember er
væntanleg í verslanir
kaldhæðin jólaplata
sem heitir Jólaglöggir.
Hún fjallar á háðskan
hátt um jólin út frá
drykkjurútum og
heimilisofbeldi. Það
voru þeir kumpánar
Gissur „Brúsi“
Gunnarsson og Hansi
„Spíri“ Bjarna á X-inu
sem tóku nokkur
þekkt jólalög og
sömdu við þau sína
eigin texta.
Hvernig kom það til að þið félagar
ruö að syngja jólalög?
„Við vorum að fara upp í sumarbú-
stað um helgi og ákváðum að taka
nokkur lög upp á spólu fyrir ferðina,“
svarar Gissur „Brúsi“.
Hansi „Spíri“: „Við fórum því bara
í stúdíó X-ins og fundum fyrir tilvilj-
un instrúmental jóladisk og tókum
okkur bara til og sömdum texta við
sum laganna."
Brúsi: „Við höfðum líka heyrt ein-
hverjar svona skopútgáfur á þekktum
jólalögum á ensku og þvi var þetta
ekkert mál.“
„Síðan lenti þetta fyrir tilviljun í
tölvunni á X-inu og FM og endaði i
spilun," bætir Spíri við. „Síðan fékk
ég allt í einu skilaboð um að Lísa
Páls væri að reyna að ná í mig og ég
hringdi í hana og hún heimtaði lagið
og það fór líka í spilun þar.“
Brúsi: „Það voru samt ekki allir
ánægðir með þetta jólalag og við
heyrðum af einhverjum níræðum
köllrnn sem hringdu brjálaðir í út-
varpsstöðvarnar. “
Þeir drengir líta nú bara á slíka
hefur meðal annars tvisvar sinn-
um unnið til verðlauna fyrir
stuttmyndir sínar á Stuttmynda-
dögum Reykjavíkur og er ekki
ánægður með þá stöðu sem stutt-
myndin hefur í hugum margra.
„Mér þykir leiðinlegt að heyra
fólk tala um stuttmyndir sem ein-
hvers konar æfingu. Þetta er sér-
stakt kvikmyndaform og lýtur
sinum lögmálum," segir Gunnar
af sannfæringu og heldur áfram,
„en með því að tala um æfingar
er í raun verið að gera lítið úr
verkinu og hvers vegna skyldi
fólk þá koma og sjá? Við tókum
Er endalaust hægt
að hlusta á unglingapopp?
Fólkið eldist en
tónlistin er sú sama 8
jeorg'e Michael:
Hefur alltaf fflað
kynlíf á almannafæri
Alanis Morissette:
Syngur létt
sálarblaður 13
Vinsælustu útvarpsþættirnir:
Messan vinsælli
en allt á X-inu 14-19
Hallgrímur Helgason á ferð
með Huldari Breiðfjörð:
Sérfræðingar
fið tunnan 20-21
Linda Árnadóttir:
Selur eigin fatalínu
úti um allan heim 25
SM Það veit
m hver ég er 26
Saktmóðígur:
Velmegunarpönkarar
Hvað er að gerast?
Fyrir börnin...................4
Veitingahús ...................6
Myndlist.......................8
Klassík.......................20
Popp.......................12-13
Sjónvarp...................21-24
Bíó........................28-29
Leikhús ......................30
Hverjir voru hvar.............30
Forsíðumyndina tók
Hilmar Þór af Lindu Árnadóttur.
20. nóvember 1998 f ÓkllS