Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Blaðsíða 8
myndlist Opnanir Hallgrímsklrkja. Sverrlr Guöjónsson kontra- tenór stendur fyrir sýningu á verkum sex mynd- listarmanna: Krlstjáns Davíbssonar, Jóns Ax- els BJórnssonar, Páls Guömundssonar frá Húsafelli, Helga Þorglls Frlöjónssonar, Gunn- ars Arnar Gunnarssonar og Krlstínar Gunn- laugsdóttur. Allir leggja listamennirnir út af ævi og störfum Þorláks helga. Sýningin verður opnuð á morgun kl. 18. Austurgata 17, Hafnarfirði. Gestur Þorgríms- son og Slgrún Guöjónsdóttlr (Gestur & Rúna) og Guöný Magnúsdóttlr stilla saman verkum sínum á vinnustofunni. Gestur vinnur í stein, stál, kopar og tré. Rúna málar á steinflísar og japanskan pappír. Guöný vinnur í brenndan leir. Sýningin verður opnuö á morgun kl. 15 og opin daglega til 13. desember frá 14-17. Stöölakot við Bókhlöðustíg. Á morgun kl. 15 opnar Magnús Þorgrímsson leirlistamaður sýningu á eld- og reykbrenndum leirkerum. Yf- irskrift sýningarinnar er „Leikur viði eld". Sýn- ingin er opin daglega frá 14-18. Álafossbúðln, Álafossvegi 23, Mosfellsbæ. í dag opnar Inga Elín sýningu á verkum sínum. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og laug- ardaga kl. 10-14. Haukshús Áiftanesi. Glerlistakonan Heiörún Jensdóttlr verður með sýningu laugardag og sunnudag. Opið frá kl. 14-18. Kafflstofa Llstasafn Kópavogs. Settar hafa verið upp útsaumaðar frummyndir úr bókinni Jólasveinarnir þrettán - Jólasveinavísur eftir Elsu E. Guðjónsson, ásamt fslensku vísunum úr bókinni. Síðustu forvöð Gallerí Nema hvað, Skólavörðustíg 22. Grafík- sýningu BJargar og Ingibjargar lýkur eftir helg- ina. Opiö kl. 14-18. Gallerí Hár og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði. Sýning á verkum þeirra Ragnheiöar Ólafsdótt- ur og Aöalstelns Gunnarssonar á listmunum lýkur á miövikudaginn. Hún er opin daglega frá kl. 9-18 en um helgar kl. 14-18. Nýllstasafnlð, Vatnsstíg 3b, Reykjavík. Öllum sýn- | ingum lýkur á sunnudag- inn: í Forsalnum, Þórodd- ur Bjarnason. í Gryfjunni Lilja BJörk Egllsdóttlr. í Bjarta sal Aöalstelnn Stefjánsson. I Súmsal HJörtur HJartarson. í Svarta sal Pétur Guö- mundsson. Sýningarnar eru opnar daglega frá kl. 14-18. Norræna húslö. Sýningu á verkum Herdísar Tómasdóttur lýkur á sunnudaginn. Sýningin verður opin kl. 14-18. Gallerí Jörö, Hafnarfiröi. Steinvör Bjarnadóttir er með sýningu sem stendur fram á sunnudag- inn. Gallerí Hornlö. Guörún Lára Halldórsdóttlr, Glára, lokar sýningu sinni á olíumálverkum á miðvikudaginn. Sýningin er opin alla daga kl. 11-24 en sérinngangur kl. 14-18. Gallerl Ingólfsstræti 8. Sýningu Guömundu Andr- ésdóttur lýkur á sunnudag- inn. Café Mílanó, Faxafeni 13, Reykjavík. Myndlist- arkonan Ellý er með sölusýningu út mánuðinn. Sigurjónssafn, Laugarnesi. Sýning á verkum Slgurjóns Ólafssonar frá sfðasta æviári hans verður tekin niöur eftir helgina. Opið 14-17. Safnhús Borgarfjaröar. Snjólaug Guömunds- dóttlr er með sýningu á vefnaði og verður hún tekin niður á morgun. Sýningin er frá kl. 13-18. Aðrar sýningar Llstasafn íslands. Sýningin 80/90 Speglar samtímans frá Museet for samtidskunst f Ósló. Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum Slgurjóns Ólafssonar. Sýningin er opin frá kl. 12-18 alia daga nema þriðjudaga. KJarvalsstaölr. 3 sýningar eru I gangi. „Fram- sýnlng: Feroysk nútíöarllst" f austursal. Nýja kynslóöln í norrænum arkltektúr í vestursal. Myndlist og tónlist: Halldór Ásgelrsson og Snorrl Slgfús Blrglsson f miðsal. Sýningarnar eru opnar alla daga frá kl. 10-18. Á sunnudög- um kl. 16 er leiðsögn um sýningarnar. Geröarsafn Kópavogl. Listasýning til heiðurs Sæmundl Valdlmarssynl áttræðum. Þetta er yfirlitssýning listamannsins. Llsthús Ófelgs, Skólavörðustfg 5. Slgrún Jóns- dóttlr kirkjulistakona er með sýningu. Opið er á verslunartíma. |m<s±r-ai átj www.visir.is Vísindin eiga margar aðferðir til að kryfja einstaklinginn og lífið. Við erum með heimspeki, mannfræði, sálfræði, þjóðfræði, félagsfræði og hvað þetta heitir allt, og hver vísindagrein er full af kenningum og líkönum af því um hvað þetta snýst allt saman. í sálfræðinni er stuðst við gamla speki úr Freud og Jung en margir snillingar á þessari öld hafa farið með fræðin lengra og bætt sinni speki í jöfnuna. Þar á meðal er sálfræðingurinn Erik Erikson sem skipti lífinu upp í átta þrep og bjó til úrlausnar- verkefni fyrir hvern aldurshóp. Dr. Gunni kíkti á þetta líkan og hlóð sinni speki ofan á sem fjallar í stuttu máli um það hvernig tónlist einstaklingurinn hlustar á á ferð sinni frá vöggu til grafar. ‘dvaða tónlisl hlustum við á frá v5ggu til giiafai? Alma Ragnarsdóttir, 26 ára afgreiðslukona í plötubúð: Alltaf gaman að taka upp úr kössunum Er músíkhlustun aldursbundln? „Að vissu leyti aldursbundin og pínulítið bundin kyni. Það er allt of mikið af stelpum sem hlusta bara á útvarpið og þ.a.l. á eitthvert vin- sældapopp. Þvl miður fýlgjast strákar meira með en stelpur. Þær eru ekki nógu opnar fyrir tónlist; eru of uppteknar af útlitinu. Ef þær pældu minna I því hvað þær eru sætar hefðu þær meiri tíma fyrir tónlistina." Hvenær hættir fólk aö fylgjast meö tónlist? „Það fer eftir umhverfi. Ég hefði kannski hætt að fylgjast með tónlist á sínum tíma ef ég hefði ekki alltaf verið aö vinna við þetta. Ég veit ekkert hvað ég myndi þá hlusta á núna. Mér finnst allt of margir koma inn og kaupa músík sem þeir hlustuðu á á menntaskólaár- unum. Fólk staðnar upp úr tvítugu nema það verði fyrir áhrifum frá vinnuumhverfi eða vin- um. Ég held ég eigi eflaust eftir aö hlusta meira á klassík þegar ég kemst til áranna og kem þreytt heim úr vinnunni." Af hverju? „Kannski er fólk alltaf upptekið af þvi hvað það er gamalt. Rnnst það eigi að hlusta á þessa músik af þvi að það er orðið þetta og þetta gamalt, sem mér finnst voðalega vit- laust. Fólk ætti að gramsa meira, koma I plötubúðir, hlusta á eitthvað annað, nota þetta fólk sem er að vinna I plötubúðum betur." Flnnst þér alltaf jafngaman aö hlusta á eitthvaö nýtt? „Já, það skemmtilega við að vinna I plötubúð er að það kemur eitthvað nýtt á hverjum degi og það er alltaf gaman aö taka upp úr kössun- um, maður uppgötvar alltaf eitthvað nýtt og nýtt. Ég hlusta á allt milli himins og jarðar en kannski helst á Ellu Rtzgerald og Nancy Sinatra, fallegar konur og fallega menn eins og Nick Cave." Hvernig verður á elllheimllum árlö 2050? „Þau verða full af fólki sem er með tattú sem á eftir að vera frekar hjákátlegt. Ég hlakka til að skoða kollega mlna þá. Þaö er voða erfitt að setja samasemmerki á milli elliheimilis og rapps, en það er aldrei að vita." leita með hjálp poppsins. Ef það hlustar á annað borð á tónlist hlust- ar þaö á þetta „gamla góða“, kaup- ir kannski nýjustu Tom Waits-plöt- una, eða Nick Cave en nennir ekki að bera sig eftir því sem „krakkarn- ir“ fila, enda er algeng afneitun í gangi, sú að það nýjasta sé „ekkert ísleifur Gissurarson 18 ára: Miklu meira stuð að dansa við rokk Mynduröu líta á þig sem músíkáhugamann? „Svona smá.“ Hvenær fórstu fyrst aö fíla músík ? „Fjórtán ára eða eitthvað svoleiðis." Hefur smekkurlnn eitthvaö breyst síðan þú varst fjórtán? „Já, maöur var I rappi og einhverju þannig dæmi en nú er ég kominn I rokkið aðallega, það er miklu meira stuð að dansa við það. Maður heyrir þetta aðallega í útvarpinu. Ég hlusta mest á X-ið." Þannig aö þú heyrir nýja tónlist aöallega þar, ert ekkert aö grúska sjálfur? „Nei, maður er alltaf blankur og getur ekki keypt sér neitt." Fílarðu Bítlana? „Já já, þeir eiga nokkur fín lög.“ Hafa foreldrarnlr haft áhrif á tónllstarsmekklnn? „Já þau eru alltaf að leyfa manni að heyra eitthvað. En þau fíla ekki nógu vel það sem ég er að hlusta á, finnst þaö bara leiðinlegt og fá leiöa á þessu undir eins. Rnnst þetta allt vera eins." EMs er hallærlslegur Hvaöa tónllst hlustaröu á? „Bara alls konar, Beastie Boys, Bang Gang; bara rokk og alls konar. Ég hlusta á allt nema Elvis." Af hverju ekki Elvls? „Æi, mérfinnst hann bara hallærislegur." Hvenær fórstu fyrst aö hlusta á tónlist? „Bara þriggja ára eða eitthvað. Ég hlustaði I bllnum hjá bróður mlnum, fór að fila það sem hann fílaði; tónlist frá áttunda áratugn- um, Deep Purple-rokk." Líturöu upp tll popparanna? „Nei, ég er ekki með nein popparaplaköt uppi á vegg, nema Garbage; mér finnst það rosalega góð hljómsveit." Myndlröu segja aö þú værir mlklll músik áhugamaður? „Já. Ég hlusta á tónlist I skólanum I heyrnar- tólum þegar ég er aö læra, ég hlusta á mús- Ik alls staðar." Hvaö gefur músík þér? „Bara ánægju, það er unun að hlusta á góða tónlist." Þú ferð þá meö Garbage á elllhelmlllö eftlr 60 ár? „Nei, þá verð ég kominn i Elvis." 1. Bernska (fyrsta árió) Tr;>ust / vantraust - Ef þorfum barnslns er mætt þróar þaft með sér tílfjnninfíu fyrir und- irstoðutr.'justi. 2. Vappari (annað áriö) Sj/ilf»forríOð|/skömm og éfðsomdir - Vapp aruJi barnió kannar eigin viljastyrk og lasrir hv«r& )>að er megnugt eöa |iaö hofur efa- scmdir um bíefihilka sma. Úr diskóteki mömmu Varla er hægt að segja að eins og tveggja ára krakkar hlusti meðvit- að á tónlist. í móðurkviöi undu þau sér þó í diskóteki hjartsláttarins og allir fæðast því með tilfinningu fyr- ir takti. Það er því helst að taktfóst tónlist fái krílin til að gjugga sér og eins eru þau sólgin í tónlist með dýra- eða búkhljóðum. í mömmu- búðum er hægt að fá róandi spólur fyrir smábörnin sem hljóma ekki ósvipað og tónlist í lyftum en ég leyfí mér að efast um þroskagildi þeirrar tónlistar. sögum eru vinsæl og barnið getur gripið vinsæl dægurlög úr útvarp- inu. Það sem foreldrarnir og eldri systkini hlusta á kemst bamið ekki hjá að hlusta á líka og verður því fyrir áhrifum sem það keppist við að afmá seinna á lífsleiðinni, enda fátt hallærislegra í huga unglings en að hlusta á sömu tónlist og gamla settið. 4. Grunnskólaaldurinn (6 ára - kynþroL.kí) HwifilolKI / minnimattíírkennd. Barniö f«.*r ánoPKjU iit ur |ívi aft fmmkviomo vorkofni oöa það fyllist mínnímattarkonnd. Fermst til popps Margir tónlistarmenn stíla inn á þennan markhóp, t.d. Spice Girls. Þegar gelgjan grípur um sig fæðist fyrst verulegur tónlistaráhugi og þá helst á því sem vinsælast er hverju sinni. Sumir fara þó fornleifaleið- ina, fatta Bítlana eða Duran Duran og staðsetja sig í þeim tíma. Það þykir ekki mjög svalt meðal popp- ara að höfða til þessa aldurshóps, „smápíkupopp" heyrist fussað frá „metnaðarfyllri“ poppurum þegar bönd á borð við Spice Girls berast í tal. Frá því að orðið „unglingur" varð til - um sama leyti og rokkið - hefur þó þessi aldurshópur ætíð verið dyggasti hlustendahópurinn og krakkar í kringum fermingar- aidurinn verið sólgnastir í nána snertingu við popparana, t.d. að fá áritaðar myndir af goðunum. Þessi aldur lítur upp til popparanna með stjömur í augunum, svo kannski ættu unglingar frekar að játa trú sína á poppi þegar þeir fermast. b. Uppvaxtarár (urKjlinusai að íutliKju bg eit.llivfiö) Gotl sj;iUsm.d / ruglaö sj.ilfsm.il IJnglingur inn ioit.ir aí> crlfíln sjalfl spyr „Hvor or o>:? ‘ (»j» míit.ir si£ i ólík hlutvork oftir fyrlrmynd- tirn som hann samolnar aö lokum i oltt „Þtíttíi rr Ög!" oba volklst i vnfa um j).»Ö liyer hann ur ojý tll hvors .otlast ;if houum. Popphjólið fundið upp Þessi aldurshópur heldur popp- bransanum gangandi, er langstærsti kaupendahópurinn og sá hópur sem raunverulega „fylgist með“. Fólk mátar sig mjög oft í hlutverk út frá tónlistarstílum - er skopparar, rokkarar, rapparar, tekknóar, popparar, gotharar o.s.frv. Lífsstíll popparans endur- speglast í unglingnum; í klæða- burði, handahreyfmgum, talsmáta, sýn á lífið o.fl. Unglingurinn er að finna sig og því er ekki ólíklegt að hann flakki á milli stefna, sé á hjólabretti eitt árið hlustandi á Wu- Tang Clan en fari svo að hlusta á Rammstein hitt árið og fái sér leð- urjakka og greiði hárið aftur. Popplandslagið í dag hefur sjald- an verið flölbreyttara og er af nógu að taka. Á fyrri áratugum var lífið einfaldara, þú gast fílað Bítlana eða Stóns, eða verið pönkari eða diskóf- rík en nú er hægt að velja um ótal afbrigði og flestir velja úr „það besta“ og hlusta jafnt á Metallica og Prodigy. Aukið framboð verður þvi vonandi til víðsýni. Algengast er að ungt fólk vilji flnna upp hjólið sjátft og viður- kenna því ekki þá staðreynd að popphjólið hefur verið í stöðugri endurhönnun alla öldina. „Oj, eitt- hvað gamalt drasl frá 1994“, segja því krakkamir og vilja ekki heyra minnst á neitt annað en þau sjálf hafa alist upp með og afneita jafn- vel stíft einhverju sem þau hlust- uðu á í fyrra því „það sem ég hlusta á núna er svo miklu æðislegra". 0 Fyrstu fulloröinsár (tutU.i;.ju cxj eitlhvaö aö fjorutíu oc | eittl ivaö) Náln kynni / oinangrun Ungt fullorftlö folk strogglnr vlí) .ió mymlíi náin kynnl 0{í ryrnu til i ftjálfinu íyrir vamtumþykju vön |»vi finnst þai) vora fol.ij'slogn oiruingriiö. Afneitun og fomleifa- gröftur Þegar „alvara lífsins" hellist yfir er algengast að fólk hætti einfald- lega að fylgjast með. Það hefur „fundið sjálft sig“ og hættir því að Forskólaaldurinn (3 b ára) Frumkv.'oöl / sokt.irkonrul Barniö lairlr nft bafa friimkv.’oöi og framkv.oma cftlr oigin a.'otlun oöa þaö liofur soktarkonml yfír til raumim ömurn tll öjálfstíoöív,. Af því að mamma vildi það Nú er orðið algengt að byrja að kenna krökkum á þessum aldri á hljóðfæri. Þykir það réttilega afar þroskandi en krakkinn vill þó oft frekar leika sér i bíló eða dúkkó. Tónlistarsmekkurinn er enn ómót- aður en barnið er farið að fatta hvað tónlist er og dillar sér eftir taktfóstum riþma. Barnalög með 8 f Ó k U S 27. nóvember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.