Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Side 13
popp
Á laugardaginn verftur hljómsveitin Skíta-
mórall stödd á Akureyri. Drengirnir árita nýút-
kemna bók sína í Bókvall milli kl. 16 og 17 og
tveimur tímum seinna munu piltarnir troða
upp á unglingadansleik í SJallanum. Um kl. 23
verður svo húsið opnað fyrir fullorðna ballgesti
í Sjallanum.
Odd-Vitinn á Akureyri. Um helgina skemmtir
hin frábæra hljómsveit Jósl bróðlr & Synir
Dóra.
riij.rj adiJj fH'slfa #rj i' U/VíjjjíJj fiijdj'jjjaij'J osj Gj"
•JjjJ ULÚJJIJJJS;, rJÍJjJ Jj'l'JiJ Jjjiijri; Jjfö iJllJ XjíJJJjJ:!
„'jJdíjJíJ iirjíj sju 'J'jjyjj 'jjj 7díj Jjj a JJjyiL'ryí' / d\.íd
jjjd ívjjdjj yyiJ
JjJSíiJjJU sjjja jjJíJjJíJD'J ÍÍÍÚB Jjjji33a ÍJ-JjJjJ Bí AIíjjjJd
Dil 3S §kýrt itelHj LIjjJ Sii
Létt sálarb
Alanis fæddist árið 1974 á ára-
tugnum sem rithöfundurinn Tom
Wolfe kallaði „The me decade".
Áratugurinn gat af sér það sem er
kallað „psychobabble" - „mas sál-
arinnar" - niðurstöðulausa grein-
ingu á eigin tilfinningum, og það
er einmitt sá „boðskapur" sem
helstu popparamir hafa verið að
predika siðustu árin. Lið eins og
Thom Yorke, Tori Amos, PJ
Harvey, Kurt Cobain og Shirley
Manson er endalaust að syngja
um innstu tilfinningar sínar - „ég
á svo bágt, mér líður illa, heimur-
inn er vondur“ - og kannski hefur
Alanis gengið svona vel af því
hún er hálfgerð „diet“-útgáfa af
öllu þessu sálarkreppumasi. Eða
kannski er hún svona stór af því
hún semur einföld gripandi
rokklög.
Var barnastjarna
Þó „Jagged little pill“ sé al-
mennt talin fyrsta plata Alanis
hafði hún þó áður gefið út tvær
plötur í heimalandinu Kanada.
Þar var hún barnastjama í vin-
sælum sjónvarpsþáttum og gaf út
tvær plötur í danspoppuðum anda
Debbie Gibson. Sú fyrri, „Alan-
is“, seldist í 100 þúsund eintökum,
sú seinni „Now is the time“, seld-
ist helmingi minna og rétt orðin
18 leit út fyrir að timi Alanis í
sviðsljósinu væri liðinn. Þá skipti
hún úr blásinni hárgreiðslu yfir í
slétta hárið, hætti að raka sig
undir höndunum og fór til Los
Angeles og reyndi að komast í
samband við áhrifamikla menn.
Inn i myndina kom fertugur
bransakarl, Glen Ballard, sem
hafði Michael Jackson, Barböru
Streisand og David Hasselhoff á
umsóknareyðublaðinu. Hann og
hin tvítuga Alanis sömdu plötu
saman og útgáfufyrirtæki
Madonnu, Maverick, hreppti
hnossið. Restin er stór kafli í
kvenna-rokksögunni.
Fann sig á Indlandi
„Ég er kominn að kafla í lífi
mínu þar sem ég hef áhuga á hlut-
um sem eru stærri en ég sjáif,
hvort sem er á landfræðilegum,
sögulegum eða andlegum svið-
um,“ segir Alanis. Hún er hrifin
af „sviðum". „Það er mikilvægt að
komast af því sviði að vera niður-
sokkin í sjálfan sig, sem oft vill
verða þegar maður er ungur. Ég
leit upp og fann heilann heim af
fróðleik og upplýsingum sem ég
hafði ekki þekkt áður. Mér líður
eins og bami núna.“
Eftir þriggja ára bið er Alanis
snúin aftur með sína „aðra“ plötu,
„Supposed former infatuation
junkie", 17-laga misjafnan hlunk,
Sveitin
Hljómsveitin Buttercup vill
ugglega fá meira dóp og meira flörefni í kvöld
á Hótel Húsavík. Þessir sætu og skemmtilegu
strákar mæta þar og veröa I þvílíku stuði.
Skothúslö. í
kvöld verður
D.J. Slggl
með allt
þ a ð
heitasta og
besta í
danstónlist-
inni I bland
viö þá
gömlu en
annað kvöld mæta þau Slgga Belnteins og
Grétar Örvars og spila fyrir matargesti. Þegar
þau eru farin mun hins vegar stórsveitin
Sixties sjá um tónlistina.
Laugar í Reykjadal. Fjörefnisgrúppan Butt-
ercup verður með framhaldsskólaball annað
kvöld.
„Mér líður
eins og
barni núna.“
sem miðað við fyrstu viðbrögð
ætlar ekki að fylgja gríðarvin-
sældum „fyrstu" plötunnar eftir.
Textarnir eru enn frekar inn-
hverfir og firrtir - hver myndi
enda nenna að hlusta á Alanis
syngja um það að svamla í einka-
sundlaug eða að eyða peningun-
um sínum. Nei, þá er betra að
syngja um vonda kærasta, efa-
semdir um sjálfan sig og tilfinn-
ingaleg særindi.
Og nú hefur Alanis fundið
sjálfa sig.
„Ég er komin í samband við
hluta af sjálfri mér sem ég hafði
ekki tíma fyrir áður.“ Hún fór
með nokkrum vinum sínum til
Indlands en MTV fékk ekki að
fara með. „Mér leið eins og ég
væri að byrja aftur frá grunni.
Það var gott að komast frá vestur-
löndum og ég tók ekkert með
nema sjálfa mig.“
Á Indlandi losnaði um ritstífl-
una og þjakandi óttann sem oft
vill naga poppara þegar þeir þurfa
að fylgja eftir vinsælli plötu. „Ég
fann sjálfa mig og varð frjáls á ný.
Ferðin sannfærði mig um það að
ég þyrfti aldrei að gera aðra
plötu.“ Og þá kom hún heim og
fór auðvitað að gera aðra plötu.
-glh
meira á.
www.visirJs
'HÉR ERU AÐEINS SÝND NOKKUR DÆMI UM ÚRVAUÐ
T
T
A V
R
U
KOMIÐ OG VERSLIÐ í HEILDSÖLUVERSLUN OKKAR AÐ STÓRHÖFÐA 17 V/ GULLINBRÚ
27. nóvember 1998 f ÓktlS
13