Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Síða 16
Kynnir
Sparaðu með MULAN
í
Þeir sem leggja inn á Stjörnubók Æskulínu fá Mulan stílabók, minnis-
w blokk, 400 kr. afslátt af Disney’s MULAN tölvuleiknum og Lató seðla.
Heppnir félagar eiga möguleika á að fá bíómiða á Mulan.
■ : ■
HH
■
■
Disney's MULAN Mah-Jong fyrsti íslenski Disney
tölvuleikurínn frá Japis
Skemmtilegur en krefjandi austurlenskur tölvuleikur sem hentar
fyrir alla fjölskylduna - 4 mismunandi styrkleikastig. Mushu, vinur
MULAN er til aðstoðar á sinn óviðjafnanlega hátt.
MULAN skjáhvíla fylgir með yfir 40 myndum úr kvikmyndinni. Einnig fylgja
yfir 30 MULAN myndarammar sem hægt er að nota til að myndskreyta með
eigin Ijósmyndum sem teknar eru á stafræna myndavél. Myndirnar er síðan
hægt að prenta út eða nota sem skjáhvílu.
MuEan
& ‘
Bíómiðar á MULAN
fyrir heppna félaga sem leggja inn. Dregið IS. desember um 1200 bíómiða.
MULAN stuttermabolir
til sölu í útibúum bankans á kostnaðarverði, 3S0 kr.
MULAN dagur í Smáranum,
laugardaginn 28. nóvember frá kl. 13.00. Blöðrur og Coke frá Vífilfelli,
Tae Kwan Do sýning frá HK, kynning á MULAN myndinni og MULAN Mah-Jong tölvuleiknum
frá Japis. Kynning á Æskulínunni, getraun o.fl.
Getraun
60 vinningar
5 Disney's MULAN Mah-Jong tölvuleikir frá Japis
5 áskriftir að Æskunni (5 tölublöð, janúar-júní)
10 bækur um Snæfinn snjókarl
10 Æskulínueyrnabönd sem breyta má í húfur
10 MULAN stuttermabolir
10 Latabæjar stuttermabolir
10 aðildir að Æskulínunni með 1000 kr. inneign hver
Spurningar:
1 . í hvaða kvikmyndahúsi er Disney myndin MULAN sýnd?
Svar:
lú er komin út bókin um
SNÆFINN SNJOKARL
eftir Jón Ármann Steinsson og
Jón Hámund Magnússon.
Litskrúðug saga fyrir yngstu lesendurna um
hinn kunna Snæfinn snjókarl og þau ævintýri
sem slíkir karlar geta ratað í.
Til sölu í bókaverslunum.
2. Hvað heitir fyrsti íslenski Disney tölvuleikurinn?
Svar:
3. Hvaða banki er í Latabæ?
Svar:
mm
minnum á sérstakt áskriftartilboð Æskunnar
Nafn:
Heimili:
Sími:
Setjið lausnir í umslag og merkið: Búnaðarbanki íslands, markaðsdeiid,
Austurstræti 5, I55 Reykjavík Dregið verður!5. desember
til Æskulínufélaga 6-I2 ára.
Aðeins 790 kr. fyrir 4 tölublöð*
Upplýsingar hjá Æskunni í síma 530 5400.
*200 kr. afsláttur af kynningaráskrift.
wm
f Ó k U S 27. nóvember 1998