Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1998, Page 21
Héraði vanti þetta þrjátíu-þúsund-manns-í- salnum-að-fríka-út-af-eftirvæntingu- sánd. Það eru þrjátíu manns í saln- um þegar við göngum niður. Huldar hefnir sín á reykskynjar- anum mikla, Þorgrími Þráinssyni, með því að lesa upp fyndinn kafla úr „Góðum íslendingum" sem gerist í öðrum reyklausum bæ: Húsavik. Hann fær 16 „hlát“. Ég geri undan- tekningu frá ég-hlusta-ekki-á-aðra- höfunda-sem-lesa-upp-á-undan-mér- reglunni. Hann er góður, helvítið á honum. Ég nota tækifærið og les upp „hlát- laust“ Ijóð um ömmu sem fæddist hér utar á Héraði árið 00 og dó í sum- ar eins og heil öld, og tek síðan tvö hefðbundin og fyndin kvæði. Það er unaðslegt að lesa upp úti á landsbyggðinni. Þar er ekki þessi meðvitaði menningarherpingur eins og á börunum fyrir sunnan. Já. ís- lendingar eru góðir. Að lestrinum loknum þakkar fólk fyrir sig með handabandi. „Þú ættir nú bara að gefa þetta út á geisladiski,“ segir ein konan við mig og önnur bætir við ,já, eða á vídeó“. Ég velti því fyrir mér að fá lánaðan gemsann hjá Huldari og síma suður í prentsmiðjuna, segja þeim að hætta að prenta. Bók? Þetta er náttúrlega bara úrelt fyrirbæri. Eða hver kaupir „Ijóðabækur" lengur? Á meðan hóp- ast fólkið að Huldari og vill fá að heyra hvað hann skrifaði um Egils- staði í bókina sína. Huldar hefur hitt á pottþétta söluformúlu: Skrifa sig hringinn í kringum landið og nefna til sögunnar nokkrar aðalpersónurn- ar í hverju einasta þorpi. Áður en yfir lýkur verða „Góðir íslendingar" til sölu í öllum bensínsjoppum landsins. Daginn eftir ökum við á bílaleigu- bíl inn í Fljótsdal, að Skriðuklaustri. King-Kong-menn eiga von á Boy Ge- orge í viðtal. Hann sýnir sig ekki fremur en Ormurinn. Á hlaðinu fuðra á móti okkur tveir hundar mjög ólíkir. Annar þeirra, mórauð tík af Cock-Tail-blöndu, minnir óþyrmilega á Gunnar Gunnarsson rithöfund. Það eru augun. Hann hef- ur endurfæðst í þessari tík. Gunnar kemur hlaupandi niður að bíl með geltandi látum og flaðrar upp um mig, forugur á fótum og laushærður mjög. Ég reyni að halda honum í skeijum. Er hann svona glaður að sjá kollega? Það er eitthvað sem hann vill endilega segja mér. Ég gef hon- um séns og hlusta á hann. Hann dill- ar rófunni án afláts og segir: „Það er unaðslegt að lesa upp úti á lands- byggðlnni. Þar er ekki þcssi meðvítaðí menningarherpingur eins og á börunum fyrfr sunnan. Já. íslendingar eru góðir. Að lestrinum ioknum þakkar fólk fyrir sig með handabandi.(‘ „Við erum skyldir." Ég held um framlappirnar á hund- inum og lít djúpt í augun á honiun. „Já, við erum fjarskyldir," segi ég og legg sérstaka áherslu á „fjar“. Svo birtist hin tíkin, af einhvers- konar Bemaise-kyni í sama lit og sósan, stór og þunglamaleg. „Oh, kemur hún,“ segir Gunnar og hverfur fyrir horn. Bemaise-tíkin stansar álengdar og horfir á okkur sorglegum húsmæðra- augum, feit og feimin. Ég sé það þá að þetta mun vera Guðrún frá Lundi. Hundarnir elta okkur inn í and- dyrið þegar húsfreyjan hefur boðið uppá kaffi og ég sé það betur að al- gjört sambandsleysi ríkir á milli þeirra. Þau eiga ekkert sameiginlegt, Guðrún og Gunnar. Eða um hvað gætu þau hugsanlega rætt annað en þau örlög sín að endurfæðast sem hundar? Húsfreyjan er ein heima við og tekur okkur á túr um húsið fullt af þýskum og skáldlegum anda. Þetta hús er draumur okkar allra. Gunnar lét sinn rætast. Og liggur nú niðrí stígvélastofu fram á hundslappir. Líf- ið er stutt, eins og rófa á hundi, og að því loknu lætur dauðinn okkur dilla henni um alla eilífð. Lífið er stutt og við verðum að vera mættir í Menntaskólann kl. 12.15. Fljótsdalur. The sound of Icelandic valleys. Niðrá eyrunum suðar Fljótið og nokkrir fleiri forfeð- ur mínir fara með krunki. Á hlaðinu geltir Gunnar sitt síðasta: „Skrifaðu!" Ég veit ekki alveg hvað hann á við en lofa honum þó bréfi fyrir jól. Eftir upplesturinn í matsal ME fáum við að snæða hangikjötið sem eftir er. Huldar segist reyndar ekki vera svangur en ég segi honum að höfundar verði að borða. Hann etur sjö hangikjötssneiðar. Ég er smám saman að ná tökum á þessu ungskáldi. Það veldur mér þó von- brigðum að sjá að hann etur ekki fit- una heldur safnar henni saman í diskjaðarinn. Þetta er bókmennta- söguleg fita. Huldar er agaður höf- undur. Hann kann að skera burt fit- una úr sínum stO. Nokkuð sem ég hef aldrei náð tökum á. Mér finnst fitan best. Er það kannski rangt? Þegar við göngum út úr skólanum erum við spottaðir af bekk í tíma í viðbyggingu gegnt anddyrinu. Krakkamir hlaupa upp úr sætum sínum, klessa andlitin við rúðurnar og senda okkur veifandi fingurkossa. Kennarinn stendur hjálparlaus eftir. Við fáum loksins okkar bítla-mó- ment. Já já. Og svo erum við veðurteppt- ir. Við eyðum fostudagskvöldinu á Egilsstaðaflugvelli. Við liggjum í smásmekklegum sófum og lesum. Hann les Hanif Kureishi og ég les hann. Ég geri þetta þó ég viti að hon- um hljóti að þykja það óþægilegt. Það er það versta sem höfundur veit: Að hlusta á einhvern annan hlæja uppúr bók eftir sig. Það er þessi kvöl sem fylgir því að horfast í augu við eigin hégómleika. En þetta er samt bókin sem mig langar til að lesa þótt „góðir fslendingar" séu hér að sjálf- sögðu á veðurteppingar-fylleríi í flug- stöðinni og reyni stöðugt að brjótast inn í frásögn af sjálfum sér: Sæmi- lega drukkinn brúnkudrengur á leið á ball niðrá fjörðum krefst þess að fá að verða skáldsagnapersóna í næstu bók. „Gerðu það! þá get ég fengið að ríða útá það í nótt.“ Hver sagði að bókin væri úrelt, út- dautt fyrirbæri? Hallgrímur Helgason Dagskr á Eð- nóvember - M• desember laugardagur 28. nóvember 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (24:26). Bar- bapabbi (83:96). Töfrafjallið (29:52). Ljóti andarunginn (2:52). Sögurnar hennar Sölku (8:13). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá seinni hálfleik í leik Stjörnunnar og Fram i 9. umferð (slandsmóts kvenna í handknattleik. 16.55 Heimsbikarmót á skíðum. Bein útsending frá keppni í svigi karla í Aspen. Meðal keppenda er Kristinn Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (6:26). 18.30 Gamla testamentið (5:9). Rut. 19.00 Strandverðir (22:22) (Baywatch VIII). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Sjómannalíf (Captain Courageous). Bandarisk ævintýra- mynd frá 1996 gerð eftir sögu Rudyards Kiplings um auð- mannsson sem fellur fyrir borð á farþegaskipi áAtlantshafi. Leikstjóri: Michael Anderson. Aðalhlutverk: Robert Urich, Kenny Vadas, Kaj-Erik Eriksen, Robert Wisden og Duncan Fraser. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Landgönguliðar (Dogfight). Bandarfsk bíómynd frá 1991 um einmanaleika, ást og mannleg samskipti. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf- endum yngri en 12 ára. Leikstjóri: Nancy Savoca. Aðajhlut- verk: River Phoenix og Lily Taylor. Þýðandi: Örnólfur Árna- son. 01.30 Útvarpsfréttir. 01.40 Skjáleikurinn. SJÓNVARPIÐ 9.00 Með afa. PTPfl O 9 55 Sögustund með Janosch. i)///f/mS 10 25 Dagbókin hans Dúa. Ui uu M. 1Q 5Q Chrjs og CrQSS 11.15 Ævintýraheimur Enid Blyton. 11.40 Hreiðar hreindýr. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA tilþrif. 13.00 i- Algjör jólasveinn (e) (The Santa Clause). Þriggja stjömu gamanmynd með handlagna heimilisföðurnum Tim Allen í aðalhlutverki. 1994. 14.45 Enski boltinn. 17.00 ísland - Eistland. Bein útsending frá Evrópukeppninni í körfubolta. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (17:24). 20.40 Seinfeld (8:22). 21.15 i > Blankur í Beverly Hills (Down and out in Beverly Hills). Dave og Barbara Whiteman eru nýrík hjón sem búa í millahverfinu Beverly Hills. Þau eiga allt til alls og hafa engar áhyggjur af peningum. Jerry Baskin er hins vegar staurblankur róni sem röltir um hverfi hinna efnameiri í leit að matarbita. Aðalhlutverk: Bette Midler, Nick Nolte og Ric- hard Dreyfuss. Leikstjóri: Paul Mazurzky. 1986. 23.05 Lífiö er lag (Grace of My Heart). Edna Buxton kem- ur til New York undir lok sjötta áratugarins með það fyrir augum að hasla sér völl í heimi dægurlagatónlistar. Hlut- skipti hennar verður hins vegar að semja lög fyrir aðra og sjálf er hún alltaf í bakgrunninum. Aðalhlutverk: llleana Douglas, Matt Dillon og Eric Stoltz. Leikstjóri: Allison And- ers.1996. 01.00 ★★★ Flóttinn frá Alcatraz (e) (Escape From Alcatr- az).1979. Bönnuð börnum. 02.50 ★'* Blindgata (e) (New Jersey Drive). 1995. Stranglega bönnuð börnum. 04.25 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.00Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 18.00Jerry Springer (e) (The Jerry Sprin- ger Show). Desiree og Kim hafa átt í ástar- sambandi við saman manninn, Chango, síðustu sex árin. 19.00 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 20.00Spænski boltinn. Bein útsending frá leik í spænsku 1. deildinni. 21.50*nAnfc Gamla bíó (Nickelodeon). Árið er 1910 og kvikmyndir njóta gífurlegra vinsælda. Fjöldi fólks hefur atvinnu af kvikmynd- um og miklir fjármunir eru í húfi. Ráðandi fyrirtæki á þessu sviði beitir öllum brögðum til að halda yfirburðum sínum. Lögfræðing- urinn Leo Taylor Harringan hrífst af þessum nýja miðli og ákveð- ur að freista gæfunnar. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Ryan O’Neal og Tatum O’Neal. Leikstjóri: Peter Bogdanovich.1977. 23.50Hnefaleikar - Roy Jones Jr. (e). Útsending frá hnefaleikakeppni í Connecticut í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Roy Jones Jr., heimsmeistari WBC- og WBA-sambandanna í létt- þungavigt, og Otis Grant. 1.50 Bak við tjöldin. (Penthouse 11) Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 Matthildur (Matilda). 1996. 8.00 Meistari af guðs náð (The Natural). 1984. 10.15 ** Bíll 54, hvar ertu? (Car 54, Where Are You?). 1994. 12.00 ★★★★ Jerry Maguire. 1996. 14.15 Matthildur. 16.00 Bíll 54, hvar ertu? 18.00 Jerry Maguire. 20.15 ★★★ Hættuspil (Maximum Risk). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Ofsahræðsla (Adrenalin: Fear the Rush). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 24.00 Meistari af Guðs náð 2.15 Hættuspil 4.00 Ofsahræðsla skjár fj 16.00 Fóstbræður.17.05 Blackadder goes forth. 17.35 Já, forsætis- ráðherra. 18.05 Veldi Brittas. 18.35 Bottom með Richard Richard og Eddie Hitler.19.05 Hlé.20.30 Fóstbræður. 21.40 Svarta naðran. 22.10Já, forsætisráðherra. 22.40 Veldi Brittas. 23.10 BOTTOM. 23.40 Dallas. (e) 9. þáttur. 24.40 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Vhl’s Movie Hits 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best: David Cassidy 13.00 Greatest Hits Of...: The Teen Idols 13.30 Pop-up Video • Teen Idol Special 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Teen Idols Weekend Hits 17.30 Pop-up Video - Teen Idol Special 18.00 Pop-up Video 18.30 Storytellers - Hanson 19.00 Greatest Hits Of...Madonna 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show - Teen Idol Special 22.00 Bob Mills' Big 80's - Teen Idols Special 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00GreatestHitsOf....Abba 2.00 More Music 3.00Teen Idols Weekend Hits TRAVEL CHANNEL 12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 Holiday Maker 13.30The Food Lovers' Guide to Australia 14.00 The Flavours of France 14.30 Go Greece 15.00 Secrets of the Choco 16.00 Sporls Safaris 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 On Tour 18.00 The Food Lovers' Guide to Australia 18.30 Caprice's Travels 19.00 Travel Live - Stop the Week 20.00 Destinations 21.00 Dominika’s Planet 22.00 Go 2 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown Eurosport 7.30 Xtrem Sports: YOZ • Youth Only Zone 8.00 Cross-Country Skiing: World Cup in Muonio, Finland 9.00 Nordic Combined Skiing: World Cup in Lillehammer, Norway 10.00 Bobsleigh: World Cup in Park City, Utah, USA 10.30 Cross-Country Skiing: World Cup in Muonio, Rnland 11.45 Alpine Skiing: World Cup in Aspen, USA 12.15 Alpine Skiing: World Cup in Lake Louise, Canada 13.00 Ski Jumping: World Cup in Lillehammer, Norway 15.00 Tennis: ATP Tour Worid Championship in Hannover, Germany 16.00 Tennis: ATP Tour Worid Championship in Hannover, Germany 17.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Aspen, USA 18.00 Ski Jumping: Worid Cup in Lillehammer, Norway 19.00 Alpine Skiing: Worid Cup in Lake Louise, Canada 20.00 Alpine Skiing: World Cup in Aspen, USA 20.45 Bobsleigh: Worid Cup in Park City, Utah, USA 21.30 Karting: Elf Masters in Paris-Bercy, France 23.00 Bobsleigh: World Cup in Park City, Utah, USA 0.30 Boxing: Intemational Contest 1.00Close HALLMARK 7.10 Stuck with Eachother 8.45 One Christmas 10.15 Survival on the Mountain 11.45 A Child's Cry for Help 13.15 A Father’s Homecoming 14.55 l’ll Never Get To Heaven 16.30 Getting Out 18.00 The Sweetest Gift 19.35 Spoils of War 21.05 When Time Expires 22.40 Little Giri Lost 0.10 Johnny'sGiri 1.40 AFather's Homecoming 3.20 l’ll Never Get To Heaven 4.55 Getting Out Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30lvanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Engine 6.45 The Magic Roundabout 7.00 Blinky Bill 7.30Tabaluga 8.00 Johnny Bravo 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Freakazoid! 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00Taz-Mania 14.30 Droopy: Master Detedive 15.00 The Addams Family 15.30 13 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexteris Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Swat Kats 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Rintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It's the Hair Bear Bunch I.OOHongKongPhooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 TLZ - Quantum Leaps - Making Contact 5.30 TLZ - Our Health in Our Hands 6.00 BBC WoridNews 6.25 Prime Weather 6.30MrWymi 6.45 Mop and Smiff 7.00 Monster Cafe 7.15 Bright Sparks 7.40 Blue Peter 8.05 Grange Hill 8.30 Sloggers 9.00 Dr Who: Invisible Enemy 9.25 Prime Weather 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Fat Man in France 11.00 Delia Smith’s Winter Collection 11.30 Ken Hom's Hot Wok 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders Omnibus 14.55 Melvin & Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: fnvisible Enemy 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 The Good Life 18.30 Citizen Smith 19.00 Noel’s House Party 20.00 Dangerfield 21.00 BBC Worid News 21J25 Prime Weather 21.30 Ruby Wax Meets 22.00 Top of the Pops 22.30 The Stand up Show 23.00 Murder Most Horrid- 23.30 Later with Jools 0.30 TLZ - The Programmers 1.00TLZ - Our Invisible Sun 1.30 TLZ- CyberArt 1.35 TLZ - English, English Everywhere 2.00 TLZ - England’s Green and Pleasant Land 2.30 TLZ - Looking for Hinduism in Calcutta 3.00 TLZ - Ducóo: The Rucellai Madonna 3.30 TLZ - Personal Passions 3.45 TLZ - Wembley Stadium: Venue of Legends 4.15 TLZ - World Wise 4.20 TLZ - Which Body? 4.50 TLZ - Open Late Discovery 8.00 Wings of Tomorrow 9.00 Battlefields 11.00 Wings of Tomorrow 12.00 Battlefields 14.00 Wheels and Keels: 21st-Century Jet 15.00 Raging Planet 16.00 Wings of Tomorrow 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels: 21st-Century Jet 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefields 1.00 Weapons of War: Scorched Earth 2.00 Close MTV 5.00 Kickstart 9.00 In Control with Diana King 10.00 Amour Weekend 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Roor Charl 20.00 The Grind 20.30 Singled Ouf 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14,00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 ABC Nightline 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 Worid News 5.30 Inside Europe 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30 Worid Business This Week 9.00 Worid News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Wortd Report 13.30 Worid Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News Update / Larry King 17.30 Larry King 18.00 Worid News 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 19.30 Worid Beat 20.00 Worid News 20.30 Style 21.00 Worid News 21.30 The Art Club 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News Update / 7 Days 1.00 The Worid Today 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The Worid Today 3.30 Both Sides 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak, Hunt and Shields NATIONAL GEOGRAPHIC 5.00 Europe This Week 5.30 Far Eastem Economic Review 6.00 Media Report 7.00AsiaThis Week 7.30 Europe This Week 8.00 Future File 8.30 Dot.com 9.00 Story Board 9.30 Media Report 10.00 Time & Again 11.00 Tsunami: Killer Wave Pictures Available. 12.00 Killer Whales of the Fjord 12.30 Sex and Greed: The Bower Birds 13.00 Surfer Giri 14.00 Etemal Enemies: Lions and Hyenas 15.00 Etemal Enemies: Extraordinary Dogs 16.00 Etemal Enemies: Realm of the Alligator 17.00 Tsunami: Killer Wave Pictures Avaiiable. 18.00 Backlash in the Wild 19.00 Extreme Earth: Vanuatu Volcano 20.00 Search for the Battleship Bismarck 21.00 Wild Med 22.00 Predators: on the Edge of Extinction 23.00 The Soul of Spain Pictures Available. 0.00 Backlash intheWild 1.00 Extreme Earth: Vanuatu Volcano 2.00 Search for the Battleship Bismarck 3.00 Wild Med 4.00 Predators: on the Edge of Extinction TNT 5.00 Crest of the Wave 6.45 Joe the Busybody 8.15 Rich, Young and Pretty 10.00 Follow the Boys 11.45 The Letler 13.30 Executive Suite 15.15 The Joumey 17.30 Joe the Busybody 19.00 White Heat 21.00 Never So Few 23.00 Objective, Burma! 3.30 Dirty Dingus Magee Anlmal Planet 07.00 The Ivory Orphans 08.00 Queen of the Elephants 10.00 Espu 10.30 All Bird Tv: Seabirds 11.00 Lassie 11.30 Lassie 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Profiles of Nature 14.00 Cane Toads 15.00 Tortoise & Turtle 16.00 Lassie 16.30 Lassie 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Zoo Story 18.30 All Bird Tv: Salt Marsh Birds 19.00 Flying Vet 19.30 Espu 20.00 Crocodile Hunters 20.30 Animal X 21.00 Zoo Babies 22.00 Valley of the Meerkats 23.00 Rescuing Baby Whales 00.00 Animal Planet Classics Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 DagskrBrlok Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 11.30 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 12.00 Frelsiskallið (A Call to Freedom). Freddie Filmore prédikar. 12.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Sam- verustund. 14.00 Elím. 14.30 Kærteikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) með Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 16.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efni. 20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós. Endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. t 27. nóvember 1998 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.