Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 Kauptu jólagjafirnar heima í stofu fyrir þessi íói narverö kr. 2199 fiiiifir »ssltiifiii,!, Þægilegasta búð landsins er heima hjá þér. Þú situr í mestu makindum við tölvuna, lest kafla úr bókum, hlustar á höfunda lesa úr bókum sínum, lest gagnrýni eða umfjöllun DV og Dags um bækur, myndbönd eða geisladiska og svo getur þú keypt gripina, sem fjallað er um, á frábæru verði. Til að komast í netverslunina HAGKAUPOVÍSIR.IS þarftu að fara inn á Netið, siá inn slóðina www.visir.is og velja AGKAUP@VÍSIR.IS. Allar vörur sem keyptar eru á HAGKAUP@VfSIR.IS eru sendar heim til kaupandans af Póstinum. í flestum tilvikum kemur sendingin til viðtakanda innan 18 tíma frá pöntun. Enginn flutningskostnaður leggst á verð vörunnar en afgreiðslugjald er kr. 165 kr. á hverja pöntun, án tillits til magns. POSTURINN Tilboðin standa til kl. 23.59 þriðjudagskvöldið 1. desember. T Klassík Diddú ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands Diddú fyrir alla þjóðina. Astsælasta söngkona þjóðarinnar hefur raust sína með Sinfóníuhljómsveit íslands. Hugljúf tónlist undir stjórn Robins Stapletons. f-.fí \ t k'p-s Æv^' gaþorsksim Ævisaga þorsksins viðmiðunarverð kr. 3471 Friends #3 og #4 viðmiðunarverð kr. 2580 i :m Metsölu- og verðlaunabókin Ævisaga þorsksins, fiskurinn sem breytti heiminum, eftir Mark Kurlansky Hver hefði trúað því að þorskurinn ætti eftir að slá í gegn í bókmenntaheiminum? Óvenjuleg blanda bókmennta, líflegrar sögu og blaðamennsku hefur gert þessa bók vinsæla langt umfram það sem ætla mætti af bók um þorsk. Bókin er krydduð fjölda mynda, mataruppskrifta og skemmtisagna og er saga íslendinga sett f dramatískt samhengi við sögu alheimsins. Þýðandi er Ólafur Hannibalsson. Friends #3 og #4 Hinir geysivinsælu þættir með hinum vinalegu heimilisvinum bjóðast nú á tilboðsverði. Þættirnir hafa verið sýndir á Stöð 2 frá því árið 1995 við miklar vinsældir. Þeir fjalla um vináttu sex einstaklinga sem búsettir eru í New York. Um er að ræða 2 myndbönd með átta þáttum samtals. Tilvalin skemmtun í skammdeginu. HAGKAUP@ visir.is www.visir.is /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.