Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 13
k „Eg vil halda svolít- L iö röff lúkki,“ segir B Máni Thoroddsen, 18 J ára MH-ingur, klæddur í : frekar krumpaöa, brúna skyrtu og hvítan bol innanund- ir meö stórri mynd og stöfum á. Skórnir eru keyptir í Þýskalandi. Hann segir þá ekki fást hér á íslandi og viröist vera frekar montinn af þeim. Gallabuxurnar eru snjáöar meö litlu gati á en Máni segist ekki vera 3 nógu ánægöur meö þær. „Mér SS|; finnst ekki gaman aö vera í gallabuxum. Vildi frekar vera í buxum meö broti í.“ Hann v kveöst ekki eiga mikið af föt- um sem hann „fílar“ og bendir . á aö hann eigi heilan helling af V-hálsmálspeysum sem -n. hann fékk í jólagjöf og ' \ kærir sig ekki um aö ganga í.“ Tinna Ottesen, 18 ára MH-ingur, saumar fötin sín sjálf. Aö minnsta kosti megniö af þeim. „Ég geri þetta sjálf af því aö þaö er miklu ódýrara og þá fæ ég nákvæm- lega það sem ég vil,“ segir Tinna. Hér er hún í hvítu pilsi, aö sjálfsögöu heimasaumuöu. „Ég á engar buxur og hef ekki gengiö í buxum síöan í níunda bekk,“ segir Tinna og ástæöan mun vera þrjóska í byrjun, sem hef- ur meö tímanum breyst í vana. Þó Tinna saumi mikiö á sig sjálf fer hún iíka í tískuvöruverslanir. Hún kaupir aldrei notuö föt og segir þaö misskiining aö MH-ingar gangi í notuöum fötum. „Þaö er ekkert Hjálp- ræöishersdæmi í gangi hérna.“ Verzló Pétur Arni Jónsson er hér í hermannabuxum úr Sautján, köfióttri skyrtu og þunnri ullarpeysu meö V- M ' hálsmáli utanyfir. Hann ;.r-’/i ' segir þetta ekki vera dæmigerðan kiæöa- Æ . burö fyrir sig, er yfir- M f leitt aöeins fínni í / tauinu. „Ég er alla , f / vega oftast í fínni ' f buxum en þetta, &$$$$& til dæmis flauels- buxum," segir mk hann. Árni kaupir ' i fötin sín helst í V herrafataverslun- um Hanz og GK, en V ’N \ fer einnig stund- f|f um í Sautján. K Eitthvaö segist Æ hann líka eiga af djj fötum frá London. JB Þóra Helgadóttir er 19 ára Verzlingur. Þeg- ar Fókus sá hana í frímínútum í vikunni JL var hún í drapplituöum og brúnum fötum. Köflóttum buxum sem tónuðu viö litla og kvenlega Benettonpeysu. Frekar látlaus « og stílhreinn klæönaöur. „Ég keypti þessi gwffj föt í New York þegar ég var í verslunarferð meö kærastanum mínum. Ég eyddi fimm- tíuþúsundkalli þar og birgöi mig upp af mM fötum fyrir veturinn." Trefilinn fékk hún í w jólagjöf frá ömmu sinni og hann er um hálsinn núna af því aö Þóra er meö 1 hálsbólgu. Hugsarðu mikiö um í ’ hverju þú gengur? „Mig langar aö láta mér líöa vel og ég er þeirrar skoöunar að ef fólk er ekki ánægt meö fötin sín og útlitið, iíður því ekki vel.“ 29. janúar 1999 f ó k u s 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.