Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1999 íþróttir URVALSDEILDIN Keflavík 16 15 1 1519-1272 30 Njarðvik 16 12 4 1444-1199 24 KR 16 12 4 1385-1294 24 Grindavík 16 11 5 1469-1351 22 KFÍ 15 9 6 1274-1262 18 Snæfell 16 7 9 1256-1338 14 Haukar 16 7 9 1277-1348 14 Tindastóll 16 7 9 1336-1340 14 ÍA 16 6 10 1204-1282 12 Þór A. 15 4 11 1134-1273 8 Skallagr. 16 4 12 1276-1399 8 Valur 16 1 15 1213-1429 2 1. DEILD KVENNA Grindavík-Njarðvík ......53-61 Keflavík-KR . 52 73 KR 14 14 0 1046-642 28 fs 13 9 4 778-661 18 Keflavík 14 8 6 808-796 16 Njarðvík 14 4 10 716-991 8 Grindavík 14 4 10 714-814 8 ÍR 13 2 11 671-829 4 r®1 . DEILD KARLA Stafholtstungur-Hamar . . 55-102 Breiðablik-Selfoss 87-71 ÍS-Höttur Stjaman-Þór Þ 88-91 ÍR-Fylkir . . . . 116-76 Þór Þ. 13 13 0 1185-987 26 ÍR 13 10 3 1134-979 20 Breiðablik 13 9 4 1159-969 18 ÍS 13 9 4 1041-957 18 Stjarnan 13 8 5 1083-999 16 Hamar 13 8 5 1104-959 16 Stafholtst. 13 3 10 897-1127 6 Fylkir 13 2 11 1001-1127 4 Selfoss 13 2 11 1003-1159 4 Höttur 13 1 12 813-1157 2 . KR (38) 60 Njarðvík (28)59 2-0, 5-2, 7-7, 10-7, 13-10, 17-10, 27-17, 32-19, 34-21, 36-26, (33-28), 40-28, 40-35, 43-35, 43-39, 4341, 4347, 54-55, 54-57, 57-57, 60-57, 60-59, Stig KR: Keith Vassell 21, Eiríkur Önundarson 18, Marel Guðlaugsson 6, Lijah Perkins 6, Óskar Kristjáns- son 3, Eggert Garðarsson 2, Atli Freyr Einarsson 2, Magni Hafsteins- son 2. Stig Njarðvíkur: Teitur Örlygs- son 22, Friðrik Ragnarsson 12, Brent- on Birmingham 11, Friðrik Stefáns- son 10, Páll Kristinsson 2, Ragnar Ragnarsson 2, Fráköst: KR, 34, Njarðvík 35. 3ja stiga körfur: KR 17/2, Njarð- vík 17/4. Vítanýting: KR 22/16, Njarðvík 20/16. Dómarar: Leifur Garðarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, komust ágætlega frá erfiðu verkefni. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Keith Vassell, KR Þór (39) 81 Skallagr. (33)82 11-7, 22-16, 28-22, 34-26, (39-33), 45-35, 45-50, 51-51, 56-56, 62-69, 74-74, 77-79, 81-81, 81-82. Stig Þórs: Bryan Reece 21, Davíð Jens Guðlaugsson 17, Konráð Ósk- arsson 16, Magnús Helgason 12, Haf- steinn Lúðvíksson 8, Sigurður Sig- urðsson 5, Óðinn Ásgeirsson 2. Stig Skallagríms: Eric Franson 36, Kristinn Friðriksson 22, Tómas Holton 8, Sigmar Egiisson 5, Hlynur Bæringsson 5, Pálmi Sævarsson 3, Finnur Jónsson 2. Fráköst: Þór 29, Skallagrímur 24. 3ja stiga körfur: Þór 21/8, Skallagrímur 15/4. Vítanýting: Þór 20/13, Skalia- grímur 24/18. Dómarar: Gunnar F. Steinsson og Kristinn Albertsson, náðu að eyðileggja góðan leik. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Eric Franson, Skallagrími. Keith Vasseil KR-ingur skorar körfu gegn Njarðvík en til varnar er Brenton Birmingham. Mikil orka fór í það hjá Birmingham að gæta Vassells og endaði með því að hann fór útaf með 5 villur. DV-mynd ÞÖK Urvalsdeildin í körfuknattleik í gærkvöld: - KR, Skallagrímur og Grindavík unnu naumlega KR-ingar eru enn ósigrað- ir í litla kofanum sínum vestur í bæ. Fjórði sigurinn kom í Hagaskóla í gær er íslands- meistarar Njarðvíkur voru lagðir að velli, 60-59, í æsispennandi baráttuleik. Eins og tölurnar gefa til kynna var það baráttan og vömin sem gekk fyrir hjá báðum liðum og því voru að- eins gerð 119 stig í leiknum þar af aðeins 53 í seinni hálf- leik. KR-ingar byrjuðu mun betur og höfðu 10 stiga for- ustu í leikhléi en góður kafli Njarðvíkinga, með þá Frið- rik Ragnarsson og Teit Örl- ygsson í fararbroddi, í upp- hafi seinni háifleiks kom þeim aftur inn í leikinn, sem síðan hélst hnífiafn fram á síðustu sekúndu. Þegar 9 sekúndur voru eftir fékk Óskar Kristjánsson vítaskot í stöðunni 58-57. Hann klikkaði á báðum, en Keith Vassell náði frákastinu og fékk önnur tvö vítaskot sem hann skilaði ofan í þegar að- eins 7 sekúndur voru eftir. Hvort Óskar hafi klikkað viljandi eða óviljandi á seinna vítinu veit enginn en þetta sóknarfrákast þjálfar- ans gerði út um leikinn. Teitur setti síðan niður tvö víti en það var ekki nóg og tíminn rann út. Eiríkur Önundarson átti frábæran fyrri hálfleik er hann gerði 14 af 18 stigum sínum og þjálfarinn vann leikinn, en Hermann Hauksson, fyrrum KR-ingur, hitti úr engu af 3 skotum sínum og tapaði 4 boltum á þeim 30 mínutum sem hann var inná. Teitur og Friðrikamir tveir, Ragn- arsson og Stefánsson, sýndu bestan leik gestanna. Öruggt ð Króknum Valur, neðsta liðið i úr- valsdeildinni, reyndist sýnd veiði en ekki gefm fyrir Tindastólsmenn á Króknum í gærkveldi. Tindastólmenn tóku strax frumkvæðið í leiknum og náðu á köflum öruggri for- ystu, en gestunum tókst að bita í skjaldarrendurnar og halda sér inni í leiknum. Meira að segja þó Stólarnir settu niður þrjár þriggja stiga körfur í röð rétt fyrir miðjan seinni hálfleik og kæmust 15 stigum yfir þá komu Valsmenn til baka undir lokin og ógnuðu. John Woods átti mjög góðan leik í Tindastólsliðinu og ennig léku þeir Arnar og Ómar mjög vel. Hjá Val var Bandaríkjamaðurinn Kenn- eth Richards bestur. Þá lék Hinrik Gunnarsson vel á móti sínum gömlu félögum og Bergur Emilsson var sterkur. Framlengt í Firðinum Grindvíkingar lögðu Hauka í framlengdum leik í Hafnarfirði með 100 stigum gegn 95. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn þó Grindvíking- ar hafi átt frumkvæðið. í síðari hálfleik náðu Grind- víkingar mest 14 stiga for- skoti svo útlitið var ekki of bjart hjá Haukum. Þeir voru þó ekki dauðir úr öllum æð- um og fyrir tilstilli Roy Hairston komust þeir inn í leikinn að nýju. Grindvík- ingar reyndust svo sterkari í framlengingunni. Auðvelt hjá Keflavík Leikur Keflvikinga og Skgamanna var ekki merki- legur. Leikurinn var í öruggum höndum Keflvíkinga þegar þeir sýndu áhuga og báru þá höfuð og herðar yfir and- stæðinginn. Þess á milli náðu Skagamenn að minnka muninn en aldrei að ógna Keflvíkingum. Hjörtur Harð- arson átti mjög góðan leik fyrir Keflavík og var besti maður liðins. Spenna á Akureyri Spennan var gríðarleg á Akureyri þegar Skallagrím- ur vann Þór með eins stigs mun. Staðan var jöfn, 81-81, þegar 5 sekúndur voru til leiksloka og Hlynur Bær- ingsson fékk tvö víti fyrir Skallagrím. Hann skoraði úr öðru vítinu og tryggði sin- um mönnum sigur. Þórsarar náðu að reyna þriggja stiga skot en það fór framhjá. Erfið stig að sækja „Þetta voru erfið stig að sækja eins og ávallt. Snæfell spilaði ekki sinn besta leik og þó að við séum frekar þekktir fyrir að spila innan teigs þá skutum við meira núna vegna þess að Snæfell spilaði svæðisvöm og skotin duttu sem betur fer,“ sagði Guðjón Þorsteinsson körfu- knattleiksfrömuður frá ísa- flrði, glaðbeittur eftir að hans menn höfðu náð sigri í Hólminum. í liði heimamanna bar mest á Spyropoulos í sókninni eins og venju- lega. Jón Þór Eyþórsson sem kosinn var íþrótta- maður Snæfells fyrir leik var óvenju daufur. í liði KFÍ var liðsheildin sterk. ÓÓJ-ÞÁ/-HI/-BG/-jj/-KS DV Haukar (44) (84) 951 Grindavík (49) (84)100 0-4, 10-9, 21-18, 28-31, 40-39, (44-49). 54-67, 64-78, 73-80, 81-82, 84-84. 88-90, 91-96, 95-100. Stig Hauka: Roy Hairston 51, Bragi Magnússon 15, Leifur Þór Leifsson 11, Daníel Árnason 9, Ingv- ar Guðjónsson 6, Jón Arnar Ingv- arsson 3. Stig Gindavíkur: Herbert Am- arson 27, Warren Peebles 23, Páll Axel Vilberghsson 22, Pétur Guð- mundsson 14, Guðleifur Eyjólfs- sonb 7, Bergur Hinriksson 7. Fráköst: Haukar 29, Grindavíok 35. Vítahittni: Haukar 14/7, Grinda- vík 27/23. 3ja stiga körfur: Haukar 15/6, 31/6. Dómarar: Jón Bender og Sig- mundur Herbertsson, ágætir. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Roy Hairston Haukum. Tindastóll (47) 89 Valur (34) 80 5-2, 14-8, 17-12, 21-13, 23-21, 31-21, 33-26, 39-28 (47-34). 52-40, 54-45, 64-49, 70-54, 73-66, 80-66, 84-75, 89-80. Stig Tindastóls: John Woods 36, Arnar Kárason 20, Ómar Sigmars- son 11, ísak Einarsson 9, Valur Ingi- mundarson 4, Sverrir Þór Sverris- son 4, Helgi Freyr Margeirsson 3 og Svavar Birgisson 2. Stig Vals: Kenneth Richards 26, Bergur Emilsson 17, Hinrik Gunn- arsson 16, Guðmundur Björnsson 13, Hjörtur Hjartarsson 4, Ólafur Hrafnsson 2 og Ólafur Jóhannsson 2. Þriggja stiga körfur: Tindastóll 8, Valur 5. Vítahittni: Tindastóll 18/26, Valur 12/17. Fráköst: Tindastóll 32, Valur 33. Áhorfendur: Um 200. Dómarar: Jón Halldór Eðvaldsson og Erlingur Erlingsson, þokkalegir. Maður leiksins: John Woods Tindastóli. Keflavík (58) 110 ÍA (42) 93 6-10, 20-10, 26-19, 31-28, 50-32, 56-36, (58-42), 61-53, 66-85, 76-66, 85-68, 88-77, 96-83, 103-87, 110-93. Stig Keflavíkur: Hjörtur Harö- arson 24, Damon Johnson 24, Guð- jón Skúlason 18, Gunnar Einarsson 12, Falur Harðarson 10, Kristján Guðlaugsson 7, Sæmundur Oddsson 6, Fannar Ólafsson 5, Jón Hafsteins- son 4. Stig ÍA: Kurk Lee 33, Dagur Þór- isson 23, Bjarni Magnússon 20, Al- exender Ermolinski 7, Björgvin Karl Gunnarsson 6, Brynjar Sig- urðsson 2. Fráköst: Keflavík 40, ÍA 36. 3ja stiga körfur: Keflavík 37/19, ÍA 29/8. Vítanýting: Keflavík 14/10, ÍA 17/12. Dómarar: Eggert Aðalsteinsson og Kristján Möller. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Hjörtur Harð- arson, Keflavík. Snæfell (33)69 KFÍ (43) 77 2-9, 8-9, 16-18, 1527, 29-39, 3543, 35 49, 38-54, 46-57, 50-80, 50-68 57-75, 69-77. Stig Snæfells: Athanasias Spyropou- los 29,Mark Ramos 19,Rob Wilson 16, Jón Þór Eyþórsson 3,Baldur Þorleifs- son 2. Stig KFf: Baldur Jónasson 23,Ólafur Jón Ormsson 16,James Casson 16, Mark Quasie ll.Hrafn Kristjánsson 3,Gestur Sævarsson 3,Pétur Sigurðs- son 3, Ragnar Þrastarson 2. Fráköst: Snæfell 21 vöm, 11 sókn, KFR 17 vörn, 7 sókn. Þriggja stiga körfur: Snæfell 26/6, KFR 24/11. Víti: Snæfell 22/20, KFl 10/8. Villur: Snæfell 12, KFÍ 21. Dómarar: Einar Þór Skarphéöins- son og Björgvin Rúnarsson voru slakir, þá sérstaklega i fyrri hálfleik. Áhorfendur: 150. Maður Leiksins: Baldur Jónasson KFR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.