Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1999 27 íþróttir Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta hefur leikið geysilega vel með Fiorentina í ítöisku knattspyrnunni í vetur. Þegar 19. umferðum er lokið hefur Batistuta skorað 18 mörk. Hann var á skotskónum í gær þegar liðið sigraði Vicenza, skoraði með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu. Hann fgagnar marki sínu á myndinni. Símamynd-Reuter ítalska knattspyrnan: Atta sigrar í röð Fiorentina heldur sínu striki í ítölsku knattspymunni en í gær sigraöi Fiorentina lið Vicenza og þar gátu mörkin hæglega orðiö mun fleiri. Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta skoraði eitt marka liðsins og var þetta hans 18. mark í deild- inni í vetur í 19 leikjum. Attillio Lombardo byrjaði vel með Lazio en hann skoraði mark í sínum fyrsta leik á 21. mínútu. Christian Vieri bætti við tveimur mörkum. Lazio átti undir högg að sækja í síðari hálfleik en þá sótti Bari linnulítið en uppskeran var að- eins eitt mark. Þetta var 8. sigur Lazio í röð. Salemitana kom AC Milan í opna skjöldu en eftir 14 mínútna vom ný- liðarnir komnir með forystu. AC Milan bjargaði andlitinu þegar Þjóð- verjinn Oliver Bierhoff skoraði sig- urmarkið í síðari hálfleik. Parma datt niður í fjórða sætið eftir óvænt jafntefli gegn Venezia. Þetta var þriðji leikur liðsins í röð án sigurs. Juventus tapar áfram, en mark- vörðurinn Angelo Peruzzi varði m.a. vítaspymu í leiknum. -JKS 30 millur á mánuði - Steve McManaman fer til Real Madrid frá Liverpool Bland í poka Cleveland Cavaliers hefur gert fimm ára samning við Zydr- unas Ilgauskas í NBA-deildinni í körfuknattleik. Hann fær engin lúsarlaun heldur hálfan milljarð króna fyrir árin fimm. Ilgauskas var besti maður Cleveland á síð- ustu leiktíð, skoraði 13,8 stig að meðaltali í leik og hirti 8 fráköst. Áhangendum Anderlecht lík- aði það illa er Club Brugge sigr- aði Anderlecht 2-0 í belgísku knattspyrnunni um helgina. Gera varð 10 mínútna hlé á leiknum í síðari hálfleik er stuðningsmenn Anderlecht rifu setur af sætum og grýttu þeim inn á völlinn. Það er fremur fátitt að knatt- spyrnumenn á Bretlandi semji við lið í Kína. Þetta gerðist þó um helgina er skoski landsliðs- maðurinn Darren Jackson, sem leikið hefur með Celtic, var seld- ur til kínverska liðsins Dalian Wanda fyrir 500 þúsund pund. Jackson gekkst undir aðgerð á heila árið 1997 en náði undra- verðum bata. Hann hefur leikið 26 landsleiki fyrir Skotland. John Spencer hefur verið seldur frá Everton til Motherwell fyrir 400 þúsund pund. Spencer er skoskur lands- liðsmaður og hefur verið sem lánsmaður hjá Motherwell síð- ustu þrjá mánuðina. Spencer sagði í gær að ástæðan fyrir fé- lagaskiptunum væri sú að hann þyrfti að leika reglulega til að ná að tryggja sér sæti í landsliðinu á ný. Arnar Grétarsson og sam- herjar hans í gríska liðinu AEK gerðu sér lítið fyrir og skelltu efsta liðinu, Olympiakos, í deild- arkeppninni í Aþenu í gærkvöld. Lokatölur urðu 2-0. Olympiakos er áfrcim í efsta sætinu með 40 stig, Panathinaikos hefur 37 stig í öðru sæti og AEK 36 stig í þriðja sætinu. -JKS/SK ITALIA Bari-Lazio ..................1-3 0-1 Lombardo (21.), 1-1 Vieri (38.), 1-2 Knudsen (72.), 1-3 Vieri (86.) Cagliari-Juventus........... 1-0 1-0 Berretta (17.) Fiorentina-Vicenza...........3-0 1-0 Falcone (36.), 2-0 Torricelli (39.), 3-0 Batistuta (81.) AC Milan-Salernitana........3-2 1-0 Bierhoff (3.), 1-1 Giampaolo (7.), 1-2 Grosso (14.), 2-2 Weah (25.), 3-2 Bierhoff (60.) Parma-Venezia................2-2 1-0 Baggio (16.), 1-1 Maniero (44.), 1-2 Maniero (51.), 2-2 Chiesa (85.) Perugia-Sampdoria ...........2-0 1-0 Kaviedes (19.), 2-0 Matrecano (25.). Piacenza-Inter . 0-0 AS Roma-Empoli 1-1 1-0 Sergio (56.), 1-1 Cerbone (90.) Udinese-Bologna 2-0 Staöan í deildinni: Fiorentina 19 13 2 4 37-18 41 Lazio 19 11 5 3 40-21 38 AC Milan 19 10 6 3 31-23 36 Parma 19 9 7 3 33-17 34 Inter 19 9 4 6 37-26 31 AS Roma 19 7 7 5 38-27 28 Juventus 19 7 6 6 20-19 27 Udinese 19 7 6 6 24-27 27 Bologna 19 6 7 6 22-18 25 Bari 19 5 10 4 24-23 25 Cagliari 19 7 2 10 30-33 23 Perugia 19 6 4 9 26-33 23 Piacenza 19 4 7 8 25-31 19 Venezia 19 4 7 8 15-26 19 Salemitana 19 4 4 11 17-32 16 Vicenza 19 3 7 9 10-25 16 Sampdoria 19 3 7 9 17-35 16 Empoli 19 3 8 8 16-28 15 SPANN Barcelona-Santander...........3-2 1-0 Merino (22. sjálfsm.), 1-1 Sanchez (28.), 2-1 de Boer (45.), 2-2 Munitis (49.), 3-2 Cocu (82.) Valiadolid-Extremadura .... 0-0 Bilbao-Zaragoza...............2-0 1-0 Etxeberria (9.), 2-0 Guerrero (60.) Atletico-Valencia.............1-2 0-1 Lopez (12.), 1-1 Romero (17.), 1-2 Angulo (27.) Real Betis-Alaves ............1-0 Filipescu (78.) Mallorca-Salamanca ...........1-0 1-0 Carcia (53.) Oviedo-Real Sociedad .........2-1 1-0 Ania (49.), 2-0 Valdes (65. vítasp.) Villareal-Real Madrid.........0-2 0-1 Morientes (73.), 0-2 Morientes (90.) Tenerife-Espanyol............0-0 Deportivo-Celta Vigo .......2-1 1-0 Recende (9.), 2-0 Flores (45.), 2-1 Sanchez (80.) Staða efstu liða: Gengið hefur ver- ið endanlega frá því að Steve McManam- an fari frá Liver- pool til Real Madrid á Spáni þann 1. júlí næstkomandi. um 1,2 milljarðar króna. Samningur- inn tryggir McMan- aman um 30 millj- ónir króna í mánað- arlaun og má ýmis- legt leggja á sig fyr- til eins stærsta fé- lags heims. Real Madrid er Evrópu- meistari og heims- meistari félagsliða og því er það mjög spennandi fyrir mig Barcelona 20 11 4 5 43-23 37 Þetta hefur lengi legið í loftinu en ir slík laun. að fara til þessa stóra liðs. Þessi fél- Valencia 20 11 3 6 32-21 36 um helgina var „Erfitt að taka agaskipti gefa mér Mallorca 20 10 5 5 21-13 35 gengið frá málinu á þessa ákvörðun" ýmis tækifæri. Með- Celta 20 9 7 4 39-24 34 Spáni og ekkert „Ég verð að segja al annars að sanna R. Madrid 20 10 4 6 41-30 34 vantar nema undir- að það var mjög mig í einni sterk- Deportivo 20 9 6 5 30-23 33 skriftir. Það eina erfitt fyrir mig að ustu deildarkeppni Bilbao 20 10 3 7 29-27 33 sem gæti þó stöðvað taka þessa ákvörð- heims í dag,“ sagði Atletico 20 9 5 6 35-23 32 kaupin er að Mc- un og yfírgefa Steve McManaman. Oviedo 20 8 6 6 26-28 30 Manaman komist Liverpool. Hins veg- Hann skoraði Sociedad 20 8 5 7 28-25 29 ekki í gegnum ar gat ég ekki neit- mark Liverpool læknisskoðun hjá Real Madrid. að þessu mikla tækifæri. Ég er að gegn Coventry um helgina. FRAKKLAND Strasbourg-Le Havre ...........0-1 Toulouse-Metz..................1-0 Sochaux-Auxerre................1-1 Lorient-Nantes.................1-1 Nancy-Montpellier..............0-1 Lens-Lyon .....................0-3 Bastia-Rennes .................0-1 Monaco-Paris SG................2-1 Bordeaux-Marseille ...........4-1 Staða efstu liða: Bordeaux 22 15 3 4 48-19 48 Marseille 22 14 6 2 39-18 48 Rennes 22 10 6 6 27-25 36 Lyon 21 9 8 4 29-19 35 Nantes 22 9 8 5 30-23 35 Monaco 21 9 5 7 30-21 32 Montpellier 22 9 4 9 39-35 31 Auxerre 22 8 7 7 30-26 31 Kaupverðið var 10 milljónir punda, fara frá frábæru liði og stórum klúbbi en -SK Steve McManaman er á förum frá Liverpool og skrifar undir hjá Real Madrid 1. júlí. Charleroi-Ostende .............1-1 Mouscron-Lokeren...............5-1 S. Truiden-Aalst...............2-0 Beveren-Lierse.................1-3 Westerlo-Harelbeke ............0-3 Genk-Ghent.....................l-o Club Briigge-Anderlecht........2-0 Kortrijk-Standard..............1-3 Ekeren-Lommel..................1-0 Staða efstu liða: Genk 22 14 5 3 49-25 47 Club Briigge 22 14 4 4 40-22 46 Mouscron 22 11 7 4 50-34 40 Lokeren 22 11 4 7 46-35 37 Ghent 22 10 7 5 37-37 37 Anderlecht 21 10 5 6 39-32 35 Lierse 22 10 3 9 42-35 33 Michael Okoth Origi náði að tryggja Genk sigurinn og toppsætið í deildinni með marki í viðbótartíma. Spænska knattspyman: Skoraði og sá rautt Annar hollensku tvíburanna, Frank de Boer, sem gekk í raðir Barcelona frá Ajax á dögunum, kom talsvert við sögu í viðureign- inni gegn Racing Santander í gær- kvöld. De Boer skoraði mark á loka- mínútu fyrri háfleiks en var síðan rekinn af leikvelli á 64. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjcdd. Með sigrinum komst Barcelona í toppsætið í deildinni en mikið skrið hefur verið á liðinu í þessum mánuði, sex leikir í röð hafa unn- ist. Valencia er komið í annað sæt- iö eftir góðan sigur á Atletico í Madrid. Mallorca kemur í humátt á eftir en liðið sigraði Salamanca á heimavelli með marki frá Dani Garcia. Femando Morientes skoraði bæði mörk Real Madrid í Villar- eal. -JKS Hópa- og fyrirtækjakeppni Fram 1999 Hópa- og fyrirtækjakeppni Fram 1999 í innanhússknattspyrnu verður haldin í íbróttahúsi Fram lauqardaqinn 13. oq sunnudaginn 14. febrúar. Úrslitakeppni efstu liða fer fram ó sama staö viku síðar. Þátttaka tilkynnisf í síma 568 0342 og 896 6343 Ágúst, 588 0344 og 897 0894 Brynjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.