Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 17
12. mars - 18. . mars ™y"diist popp
Lífid eftir vi in 1 g i khús fyrir börn | | klassik flu bió 1 1 veitingahús
Föstudagur
12. mars
.p°pp
Hljómsveitin Tvö dónaleg haust spilar á Síð-
degistónleikum Hlns hússins kl. 17. Þetta er
sjö manna hljómsveit sem fengist hefur við
hina ýmsu þætti listarinnar, svo sem myndlist
og Ijóðlist, en á föstudaginn er komiö að tón-
listinni. Hljómsveitin hefur haldið listahátíð
þrjú undanfarin ár I Hinu húsinu undir nafninu
Hamraborgarhópurinn WEX, eða Wunderbar
experience. Meðlimir hljómsveitarinnar eru á
aldrinum 25-30 ára og flytja þeir frumsamin
lög. Tónleikarnir fara fram á Kakóbarnum í
Geysishúslnu.
® k 1 ú b b a r
dj. Nökkvl og dj. Ákl snúa skífum á Skugga-
bar.
* krár
Buttercup verður á
Gauknum í kvöld og
ætlar að fá hvern
einasta gest til að '
rokka. Engin undan-
komuleið.
Fiðringurinn er nafn á
hljómsveit gamalla jaxla: Björgvins Gíslasonar
gítarleikara, Jóns Ingólfssonar bassaleikara
og Jóns Björgvlnssonar trommuleikara. Þess-
ir kappar verða á Fógetanum i kvöld.
Hljómsveitin Sixtles mun leika tónlist undir
makaleit gesta á Kaffl Reykjavík.
Sjálfur Rúnar stórtrú-
bador Þór verður á Pét-
urspóbb. Áhugamenn um
kvennaveiðar ættu að
mæta á svæðið og læra
af meistaranum. Konur
sogast að honum eins
mý á mykjuskán - án
þess aö nokkur geti sagt
til um hvers vegna.
Hljómsvelt Gelrmundar Valtýssonar mætir að-
dáendum sinum i Naustkránni. Aðrir geta litið
við og kannað þennan subculture.
Torfl Ólafsson trúbador og stuöpinni spilar fyr-
ir gesti Ásláks í Mos-
fellsbæ.
Rúnar rokkari Júlíusson
getur ekki hætt. I kvöld
verður hann uppi i Mosó
á Áiafoss fót bezt.
dj. Blrdy snýr skifum á
Café Amsterdam.
Hljómsveitin Bara tvelr
leikur fyrir þá gesti Catal-
inu i Kópavogi, sem eru nógu snyrtilega
klæddir til að komast inn.
Á Mímisbar hefur Stefán Jökulsson endur-
heimt hana Önnu sína.
um helgina
Kjartan Björgvinsson
Kolkrabbi
„Föstudagurinn er óskrifað
blað hjá mér. Spurning hvort ég
kíki ekki bara á KafFibarinn
með konunni, en það er náttúr-
lega samningsatriði eins og
allt annað. Á laugardags-
kvöldið fer ég svo á árs-
hátíð fótboltaklúbbsins
sem ég er í. Hann heitir
Sheffield Sunday og
hátíðin verður í
sveitinni suður í
Hafnarfirði. Á eftir
mun ég sjálfsagt
flækjast um all-
an bæinn
fram undir
m o r g u n .
Þetta er kvöld-
dagskráin. Dagana ætla ég að
nota í svefn til að vinna upp
klubbar
Gamla góða
iðandi fjorið
Félagsskapurinn Virkni hefur
haldið tónlistarkvöld til eflingar
drum & bass tónlistar í hverjum
mánuði sem af er árinu. Á laugar-
dagskvöldið er komið að mars-
skammtinum: Dj. Bryan Gee.
Hann verður við plötuspilarann
niðri á Kaffi Thomsen en dj.
Reynir leysir hann af í pásum og
dj. Margeir verður á efri hæðinni.
Ásamt vini sinum, Jumping
Jack Frost, var Bryan með sjó-
ræningjaútvarpsstöðina Passion,
en sú samvinna þróaðist út í út-
gáfufyrirtækið V, sem byrjaði á
því að uppgötva dj Krust og Roni
Size. Roni átti síðar eftir að verða
einn þekktasti drum & bass-arinn.
Því má segja að V-útgáfan hafi
unnið algjört brautryðjendastarf á
þessu sviði tónlistar og er enn
mikilvæg, t.d. er safnplatan „V-
Classics“ orðin sígild og sú
nýjasta „Planet V“ hefur verið að
fá glimrandi dóma.
Bryan hefur verið að snúðast
um allan heim, þó mest í London
og New York. Hér mun hann aðal-
Danssveltln Cantaplle spilar á Næturgalan-
um.
Glen Valentlne er orðinn eins og hvert annað
húsgagn á Café Romance. Þeir sem eiga reglu-
lega leið eftir Lækjargötunni framhjá staðnum,
eru farnir aö kunna prógramið utan að.
svefn-
leysi lið-
innar viku og
kannski þarf ég
líka að vinna eitt-
hvað, ef ég nenni.
Þetta
verður góð helgi. Allar
helgar eru góðar, alla
vega miðaö við virku
dagana. Ég myndi segja
að það sé slæmt þegar
menn eru famir að kvíða
helgunum og telja virku
dagana vera betri. Þá er
menn komnir á hættumörk
í líflnu."
lega spila drum & bass en|
legt annað á eflaust eftir
að koma við á grammófón-
inum. „Við hjá V reynum
að fara með fólk á nýjan
stað í tónlistinni," segir
hann, „einhvert sem það hef-
ur ekki farið áður. Við reyn-
um að búa til nýjan straum.
Þetta gengur ekki bara út á
drum & bass, heldur notumst
viö líka við „garage“, hús, hipp-
hopp og teknó. Við viljum koma
aftur með gamla góða iðandi fjör-
ið sem var í danstónlistinni þegar
hún var að byrja, en fara enn
lengra með stuðið.“
Bryan er búinn aö þróast með
dansmenningunni frá byrjun og
kom hingað árið 1989. Þá spilaði
hann sýru-hús í Tunglinu. Hlakk-
ar hann til aó koma aftur?
„Auðvitað, maður! Þetta var
fint síðast en eftir því sem ég
heyri þá ætti þetta að verða enn
skemmtilegra núna. Það er farið
að kalla ísland hina nýju Ibiza
héma í blöðunum!“
Gunnar Páll er viö sinn flygil á Grand hótel.
Garðar Karls og Hallfunkel skemmta gestum
Gullaldarlnnar til kl. 03:00.
böl 1
Hljómsveitin Slx-Pack Latlno, ásamt Jóhönnu
Þórhallsdóttur söngkonu, mun laöa gesti
Kaffllelkhússlns fram á dansgólfið meö heitri
og ástleitinni suðrænni tónlist; salsa, rúmbu,
sömbu, tangó, jive og chæcha-cha I kvöld. Six-
Pack Latino steig fyrst á sviö í Kaffileikhúsinu
f október á liðnu ári og skemmti viöstöddum
Hljómsveitina skipa þau Aðalhelður Þor
stelnsdóttlr píanóleikari, Páll Torfl Önundar
son gítarleikari, Tómas R. Elnarsson bassa
ieikari, Þorbjörn Magnússon kóngaslagleikari
og Þórdís Claessen slagverksleikari. Þetta er
eina baliið sem hljómsveitin heldur I Kaffileik-
húsinu fram á vor og ætti fólk því að taka fram
rúmbuskóna. Dansleikurinn hefst kl. 23.00 og
er dansað til kl. 2.00. Miðaverö er kr. 1.500.
Sóldögg flytur
sveitaball í
borgina, nánar
tiltekiö Lelk-
húskjallarann.
Skari skrípó
s k e m m t i r
þeim sem
ætla að boröa
fyrir balliö.
Frakklandsvinirnir i Alllance Francaise halda
árshátíð í Rlsinu að Hverfisgötu 105 í kvöld
og hefst dagskráin kl. 20 og verður að sjálf-
sögðu ákfalega frönsk og smekkleg. Og mat-
urinn ekki síður, en sjálfur meistari Francls
Fons sér um matargerö. Ókeypis vín með
matnum (pælið í því). Þetta kostar síðan
2.950 kr. og gildir aögöngumiðinn sem númer
í happdrætti um utanlandsferö -jújú, auðvitaö
til Parfsar. Allir Frakkavinir mega mæta -
frönskukunnátta ekki skilyrði.
Lúdó sextett og Stefán rifjar upp gamla
prógrammið i Ásbyrgi á Broadway.
Alabama, Hafnarfirði. Viðar Jóns-
son kántrikall - þessi sem
litur út eins og Kenny
Rogers - á staðinn og
því spilar hann sjálf-
ur. Það er bæði ódýr-
ara og betra fyrir alla.
Enginn tónlistarlegur
ágreiningur á milli eig-
enda og flytjenda.
Hljómsvelt Birgls Gunnlaugssonar leikur fýr-
ir gömlum dansi í Ásgarðl.
.4
iyan Gee kom sMast til Islands tyrir tiu
árum og spilaði „sýilMiús" í Tunglinu.
Nú er hann kominn aftLiwyjoði Virkni og
spilar d&b á Thomsen i^^uyardagskvoldið
l. klassík
Tónlistarfélag Borgar-
fjarðar heldur Vinartón-
lelka á Hótel Borgarnesl
kl. 21. Fram koma: Sig-
rún Hjálmtýsdóttir sópr-
an, Óskar Pétursson ten-
ór, Slgrún Eðvaldsdóttlr |
fiðluleikari og Velslutríó-
Ið (Slgurður I. Snorra-
son, Anna Guðný Guð-
mundsdóttlr og Páll Ein-
arsson). Johann Strauss er aö sjálfsögöu
áberandi á efnisskránni. Diddú mun til dæmis
flytja aríur úr Leðurblökunnl, en hún syngur
einmitt hlutverk Rósalindu í uppfærslu is-
lensku óperunnar í april næstkomandi.
•sveitin
Skothúsið, Keflavík. Nokkrlr drengir munu
renna sér i gegnum ,sjóv“ sem þeir kalla Full
Monty og segir það nokkuð um hvers eðlis
það er. Til aö vekja athygli á uppátækinu varpa
þeir fram spurningu fyrir fólk að velta fyrir sér:
Fara drengirnir úr öllu?
Báran, Akranesi. Óli gleðlgjafl (hann kallar
sig þetta) með „dlskó-pöbb“ (hann kallar at-
riðið þetta).
Knudsen, Stykklshólmi. Blístrandi æðakollar
halda uppi fjöri.
Odd-Vitlnn, Akureyri. Hljómsveitin Bylting
reynir að snúa fólki á sitt band.
Við Pollinn, Akureyri. Hljómsveitin KOS gerir
sitt.
Herkúles, Reyðarfirðl. Diskótek og fyrlr-
tækjakeppni í karaoke.
Fókus mælir með
20.30. Þessi farsi gengur og gengur og því er
uppselt í kvöld. Enn eitt gangstykkið með
„gömlu leikurunum". Að þessu sinni Þóra
Frlðrlksdóttlr, Bessi Bjarnason og Guðrún Þ.
Stephensen. Sími 5511200 fyrir þá sem vilja
panta miða á sýningu einhvern tíma í framtíö-
inni.
Hádeglsleikhús Iðnó.
Leitum að ungri stúlku
eftir Krlstján Þórö
Hrafnsson. Sýningin
hefst kl. 12. Hálftíma
sfðar er borinn fram mat-
ur. Kl. 13 eiga allir að
vera komnir aftur að
skrifborðunum sínum.
Magnús Geir Þórðarson -------------------
leikhússtjóri leikstýrir en Linda Ásgelrsdóttlr *
og Gunnar Hansson leika. Sfmi 530 3030.
1eikhús
Mýs og menn
eftir John
Stelnbeck er í
Loftkastalan-
um kl. 20.30.
Hilmir Snær er
heldur ungur |
og óljós Georg, en Jóhann Sigurösson er
hreint dásamlegur Lenny. Leikstjóri er Guöjón
Petersen. Sími 552 3000.
Maður á mls-
litum sokkum
eftir Arnmund
Backman er á
Smíðaverk-
stæðl Þjóðleik-
hússins kl.
gg"j 7777
Aunturverí Háal*Kl»braut 88
Arnarbakkí BreiðhoHi
Nýr staður!!!
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu Ujiplyiimj.tr t
e-mail toknsa tokiis i:> / tax 550 5021)
12. mars 1999 f Ókus
r