Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 18
8 Lifiri cftir vmnu Hvunndagsleikhúsið sýnir Frú Klein í Iðnó kl. 20. Sálfræðilegt og djúpþenkjandi að hætti Ingu Bjarnason. Margrét Ákadóttir er frú Klein. Sfminn er 530 3030. Tryllirinn Svartklædda konan er leikinn í TJarn- arbíói kl. 21. Leikarar eru Vlðar Eggertsson og Vllhjámur Hjálmarsson, auk þess sem Bryndís Petra Bragadóttir kemur við sögu. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Simi 561 0280. Hótel Hekla, Ijóðaleikrit í samantekt Llndu VII- hjálmsdóttur og Antons Helga Jónssonar, kl. 20.30 í Kaffileikhúsinu. Síminn er 551 9055 fyrir þá sem vilja panta miða. Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleikhússlns þetta árið. Ein sýning er á stóra sviðinu f kvöld kl. 20. Leikarar: Edda Björg- vinsdóttir, BJörn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Inglmundarson, Gfsli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttlr og Halldóra Geirharðsdóttlr. Sími 568 8000. Áhugaleikhópurinn Huglelkur sýnir Nóbels- drauma Árna Hjartarsonar jarðfræðings f Möguieikhúsinu við Hlemm kl. 20.30. Sími 551 2525. Leikfélag Mosfellsbæjar sýnir Jaröarför Ömmu Sylvíu í Þverholti kl. 20.30. Þetta kassastykki, sem gengið hefur nokkur ár „off- Broadway" f New York, er hér f meðförum áhugasamra Mosfellinga. Sfminn er 566 7788. # b í ó Kvlkmyndadagar i Háskólabíól undir yfirskrift- inni „Halur og sprund" hefjast við hátíðlega athöfn í bíóinu kl. 21. Hátíðin stendur yfir dag- ana 12.-29. mars og auk Háskólabíós taka Vr meðal annarra Kaffl Thomsen, VTsir.is og Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar þátt í henni. Við opnunina verður margt um dýrðir, t.a.m. spilar Djasshljómsveit Kormáks Geir- harðarsonar, boðið verður upp á veitingar og Captaln Morgan skvisan kynnt i boði K. Karls- sonar. Frumsýnd veröur myndin The Real Blonde og svo veröur haldin tiskusýning á vegum Herrafataverslunar Kormáks og Skjald- ar. Sumarlínan verður sýnd og að sögn er hér um að ræða „hressilega liti en þó ekki spjátr- ungslega". Úlfur skemmtarl leikur undir. Með- al annarra mynda á hátfðinni má nefna Kis- sed, Dead Man’s Curve, In the Company of Men og Your Friends and Neighbours. w •opnanir Nýútskrlfaölr arkitektar opna sýningu á út- skriftarverkum sinum f Ráöhúslnu kl. 17, und- ir heitinu Vaxtarbroddar. Við opnunina mun Páll Skúlason rektor fiytja hugvekju (kannski boðar hann arkitektanám við Háskólann) og Elnar Örn Jónsson leikur á pfanó til að breiða svolítið settlegan blæ yfir athöfnina. B.E.G.S. bræöur opna sýningu í Gallerí! Hár og llst, Strandgötu 39 í Hafnarfirði, kl. 20. Þetta eru góðkunningiar listunnenda: mynd- listarmennirnir Bjarnl Ragnar Haraldsson, Elí- as HJörlelfsson, Gunnar Örn og Sverrir Ólafs- son. Þessir höfðingjar sýndu sfðast saman verk sín í FÍM salnum sáluga við Laugarnes- veg fyrir réttum tuttugu árum, eða f nóvember 1978. Á þessum tuttugu árum segjast þeir fóstbræður hafa marga hildina háö og fjöruna sopið. í tilefni þessara tfmamóta hafa þeir fé- ^ lagar ákveðið að sækja að nýju fram á völlinn b í ó Háskólabíð frumsýnir í dag kvikmynd- ina Hilary and Jackie en hún er byggð á minningabók systkinanna Piers og Hilary du Pre um systur þeirra sellósnillinginn Jacqueline. Bók þessi hefur vakið athygli enda lifði Jacqueline undarlegri ævi og var sjálf frekar undarleg persóna. Hún var alin upp sem snillingur og var byrði öllum sem umgengust hana eins og títt er um þess konar fólk. Milli þess sem hún lét fjöl- skylduna hafa fyrir sér galdraði hún með sellóinu sínu svo allir fyrirgáfu henni. Hjónaband hennar og tónsnillingsins Daniels Barenboims og í langan tima hafði Jacqueline full afnot af eiginmanni systur sinnar. Ferill hennar sem sellóleik- ara endaði á áttunda áratugnum vegna MS-sjúkdóms sem dró hana að lokum til dauða 1987. Það er Emily Watson sem leikur Jacqueline en sú leikkona er öllum ógleymanleg fyrir hlutverk sitt í Breaking the Waves eftir Lars von Trier. með samsýningu, meðal annars sökum þess að þeir hafa löngu fundið ákveðin sammerki I sfnum lífsskoðunum og listrænum viðhorfum þó að nálgun þeirra og ástleitni við listina sé vitaskuld með persónulegum áherslum og sjarma. Sýningin verður opin daglega frá kl. 9-18 en um helgar frá kl.14-18. •fundir Siguröur Snorrason dósent flytur föstudags- fyrirlestur Líffræðistofnunar Háskólans aö Grensásvegi 12, stofu G-6, kl. 12.30. Efnið er spennandi: Breytlleg lífssaga lax á islandi. Vaxtarferlar og lífslíkur í sjó. | k1úbbar I/ Félagsskapurinn Vlrknl hefur haldið tón- listarkvöld til eflingar drum ‘n bass tónlistar f hverjum mánuði sem af er árinu og f kvöld er komið að marsskemmtinum, dj. Bryan Gee, sem ætlar að vera við plötuspilarann á Kaffi Thomsen. Bryan er einn af eigendum V-útgáf- unnar f Englandi, sem hefur unnið aigjört brautryðjendastarf á þessu sviði tónlistar. DJ. Nökkvi og dj. Ákl snúa skffum á Skugga- bar. • krár Á Suöurnesjum hefur orðið til hljómsveitin Geimfarar. Nafnið er æði hallærislegt, en það á svo sem við um nöfn á mörgum góðum böndum. Hvað um það, Geimfararnir ætla að bregða sér f bæinn í kvöld og spila á Gaukn- um. Þar getur fólk tekið stöðuna á keflvísku rokkl eins og það er f dag. Flðringurinn er nafn á hljómsveit gamalla jaxla: Björgvins Gfslasonar gitarleikara, Jóns Ingólfssonar bassaleik- ara og Jóns Björgvlns- sonar trommuleikara. Þessir kappar verða á Fógetanum i kvöld. Á Kaffi Reykjavík eru stundaðar veiðar á teg- undum sem eru friðaðar á öðrum stöðum. Sixties spilar undir þeim tónlist við hæfi. Rúnar Þór, kappinn sjálfur, rffur raddböndin sfn og plokkar gitarinn á Péturspöbb. Dj. Birdy snýr skífum á Café Amsterdam. Torfi Ólafsson, trúbador og stuðpinni, spilar fyrir gesti Ásláks í Mosfellsbæ. Það eru öngvir aðrir en Svensen og Hallfunkel sem lifga upp á Gullöldina f kvöld. Plötusnúðurinn Skugga-Baldur fær að velja plötur f Naust- kjallarnum. Hljómsveitin Bara tveir leik- ur fyrir þá gesti Catalinu í Kópavogi sem eru nógu snyrtilega klæddir til að komast inn. Hljómsveit Stefáns P. og Péturs (okkar kenn- ing er sú að Pétur sé pabbi Stefáns P.) leikur á Næturgalanum. Fjórir á Ricther og Flnni skjálftl ná skjálftan- um úr fastagestunum á Rauða Ijóninu áður en þeir hella sér í bjórinn og spilakassana. Álafoss föt bezt: Rúnar Júlíusson - Tina Turn- er (slands - skemmtir sér og sínum. Glen Valentine situr enn við flygilinn á Café Romance og syrgir annarra manna ástmissi. Mímisbar, Hótel Sögu: Stefán og Anna skemmta gestum á sinn klassíska hátt enda eru gestirnir allir fyrir löngu orðnir klassfskir. Gunnar Páll er viö sinn flygil á Grand hótel. b ö 11 Viðar Jónsson kantrfkall gætir þess að réttur andi svffi yfir vötnum Alabama í Hafnarfirði. Lúdó sextett og Stefán rifjar upp gamla prógramið í Ásbyrgl á Broadway. Slggl Hlö. gefur sjálfum sér og öðrum haus- verk úr diskóbúrinu f Leikhúskjallarnum. Hann læknar hann síðan daginn eftir á Skjá 1. Það verður ball fyrlr fatlaða i Árseli í kvöld. Diskóljónin Kristján og Maggl sjá um tónlist- ina, en dansinn byrjar kl. 20 og stendur fram til 23. Aldurstakmark er 16 ár. Fatlað fjör. jklassík Wagner félaglð heldur uppteknum hætti við að halda sínum manni á lofti I Norræna hús- inu kl. 13. Nú verður sýnd og leikin upptaka Gerrit Schuil píanóleikari og Finnur Bjarnason baríton halda tónleika í Nor- ræna húsinu á sunnudaginn kl. 17 en þeir gáfu út plötu saman fyrir síöustu jól. Það líöur varla sú vika aö Gerrit standi ekkl fyrir tónleikum meö hinum ýmsu tónlistarmönnum en þaö er ekki á hverjum degi sem landsmenn fá aö heyra hina miklu rödd Finns. Ríkisútvarpsins á umdeildri upþfærslu Þjóð- lelkhússins á Niflungarhringnum á Listahátíð 1994. Þetta var sem kunnugt er stytt útgáfa svo sannir Wagner-menn munu eitthvað smella f góm og hrista hausinn undir flutningn- um. Vöröukórinn, blandaður kór í uppsveitum Ár- nessýslu, stendur fyrir þýsku menningar- og matarkvöldi í Árnesl í Gnúpverjahreppi og hefst dagskráin kl. 20.30. Kórinn syngur þýsk þjóðlög, kórlög eftir Fellx Mendelsson og sígaunalög eftir Jöhannes Brahms. Stjórnand- inn, Margrét Bóasdóttlr, mun einnig syngja lög eftir Franz Schubert. Þá mun Monika Abenroth flytja suður-þýska þjóðlagatónlsit á hörpu sfna. Þór Vigfússon mun loks segja frá sjálfum Goethe og ræða um menningartengsl íslands og Þýskalands. Maturinn verður auð- vitað þýskur, skinka og kartöflusúpa með pyls- um og annað eftir því. Miða á herlegheitin þarf að panta fyrir fram, til dæmis í sfma 486 6683. •sveitin Skorhúsið, Keflavik: Ljóðasnillingarnir í Súkkat (textahöfundar ársins samkvæmt is- lensku tónlistarverðlaun- unum) verða með hljóm- sveit sfna f Keflavik í kvöld og keyra í gegn sveitaballaprógramið sitt. Festi, Grindavík: Knattspyrnumenn Grinda- víkur ætla að fagna sigrum komandi leiktfðar f þessu sögufræga húsi í kvöld og njóta við það aðstoðar sveitaballagrúbbunnar írafárs og svo annarra gesta. Knudsen, Stykkishólmi: Blfstrandi æðakollar halda uppi fjöri. Kántríbær, Skagaströnd: Hljómsveitin Kúnst leikur fyrir dansi. Sveitina skipa Jóhanna Harð- ardóttir, Jón Sverris og Ragnar Karl. Báran, Akranesl: Drengirnir í Sóldögg láta vet- urinn ekki hafa nein áhrif á sig og fara hring eftir hring á sveitaballarúntinum. Nú eru það Skagamenn sem fá aö sletta úr klaufunum. ✓ Dead Sea Apple verður i Sjallanum ! kvöld og reynir á Akureyring- um prógramið sem þeir vilja selja Ameríkönum. Dauðahafseplunum til halds og trausts verða ungsveitirnar Toy Machine (heimamenn og verða þvf klappaðir upp) og Carpet frá Mosfellsbæ. Drengirnir í Dead Sea Appel buðu Miro Sorvinu f Sjallann - Guð má vita hvers vegna - en hún kemur náttúrlega ekki. Hvers vegna buðu þeir Díönu prinsessu ekki? Það er einhvern veginn skilj- anlegra að hún sjái sér ekki fært að mæta. Annars eiga að verða á ballinu starfsmenn ýmissa bandarískra útgáfufýrirtækja sem eru vfst að spæja um sveitina. Nærvera þeirra mun þó hvorki auka né draga úr ánægju gesta, þótt hún muni eflaust hleypa einhverju kappi í drengina á sviðinu. Það verður Bylting á Odd-Vltanum á Akureyrl í kvöld. Ekkert alvarlegt, aðeins hljómsveit með þessu nafni. Vlð Polllnn, Akureyri: Hljómsveitin KOS gerir sitt. Herkúles, Reyðarfirði: Diskótek og fyrlr- tækjakeppni i karaoke. b í ó Bíóborgin The lce Storm Áleitin og stundum óþægileg kvikmynd sem hefur sérlega sterkan frá- sagnarmáta. Fjallar hún um dramatísk átök þar sem tilfinningar hafa brenglast vegna þess að fjölskyldulífið hefur fengið á sig neikvæða mynd. Hin sterku áhrif sem myndin vekur koma ekki sfst frá frábærum leikarahópi, þar sem þau Kevin Kline og Joan Allen eru fremst meðal jafningja. *■ -HK Fear an Loathing in Las Vegas ★★ Fear and Loathing in Las Vegas hefur litið skemmtana- gildi og þeir sem leita að einhverri ádeilu þurfa að kafa djúpt til að finna hana. Samt er það svo að þrátt fyrir galla er einnig margt vel gert. Johnny Depp og Benecio Del Toro eiga stjörnu- leik og viss húmor er f öllum þeim sjálfsköpuðu hremmingum sem þeir félagar lenda f. -HK Póddulíf ★★★ Það sem skiptir máli f svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan, og hún er harla góö. Sama skemmtilega hugmynda- flugið sem gerði Mulan svo ánægjulega er hér enn á ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær, bæði spennandi, fyndin og klikkuð. -úd Enemy of the State ★★★ Virkilega vel gerð spennumynd þar sem persónur verða nánast aukanúmer við hliðina á njósnatækni nutfm- ans. Það ergífurlegur hraði í myndinni sem gef- ur henni vissan trúverðugleika þegar njósna- tæknin er höfð I huga og þessi hraði gerir það Ifka að verkum að minna áberandi verður tilvilj- anakennt handritið þar sem samtölin bera oft þess merki að til að „plottið" gangi upp verði að fara ýmsar vafasamar leiðir. -HK Bíóhöllin/Saga-bíó Hamilton ★ Vandræðalegur bastarður, Ifkt og þessar myndir sem framleiddar eru fyrir mynd- bandamarkað- inn f Austur- löndum fjær. Það er hrein- lega pínlegt að sjá klassaleik- ara á borð við Stormare og Olin þræla sérf gegnum þennan óskapnað. You’ve Got Mall ★★ Það fer að halla fljótt und- an fæti f þessari skrýtnu samsuðu og þegar upp er staðið er myndin aðeins miðlungsróm- antísk gamanmynd. Á móti leiðindasögu kemur þáttur Toms Hanks og Meg Ryan sem, eins og við mátti búast, koma myndinni upp á hærra plan með því að vera eitthvert mest sjarmer- andi leikarapar f Hollywood. -HK Ronin ★*★ Það er margt sem gerir Ronin að góðri afþreyingu. Til að mynda eru f myndinni einhver fiottustu bflaeitingaratriði sem lengi hafa sést og liggur við að um mann fari við að horfa á öll ósköpin. Þá er leikarahópurinn sterk- ur, með Robert DeNiro f hörkuformi, og ioks ber að geta þess að þrátt fyrir ýmsa vankanta í handriti gengur þessi flókna atburðarás að mestu leyti upp og dettur ekki niður f lokin eins og oft vill verða. -HK Háskólabió Psycho ★★ Viðfangsefn- inu er stillt upp fyrir fram- an okkur eins og það kemur fyrir en án lífs- marks og þess samheng- is sem það var upphaf- lega unnið f. í þessu tiiliti er Psycho Van Sant at- | hyglisverð pæiing og kall- ar óneitanlega fram við- brögð. Sem enn ein bfó- myndin fyrir þann hóp sem nú stundar kvik- myndahúsin hvað mest virkar hún hins vegar alls ekki. -ÁS Shakespeare in Love ★★★ Þetta er fskrandi fýndin kómedía. Mér er sem ég sjái hina hneykslunargjörnu hnýta í myndina fyrir sagn- fræðilegar rangfærslur. Slfkt fólk er ekki f snert- ingu við guð sinn. Þetta er fýrst og sfðast skemmtisaga um lífið og listina, létt eins og súkkulaðifrauð og framreidd með hæfilegri blöndu af innlifun og alvöruleysi. -ÁS Elizabeth ★★★ Shekhar Kapur vefur frásögn- ina f expressjónísk klæði, skuggarnir eru lang- ir, salirnir bergmála og andi launráða svffur yfir. Guðsblessunarlega heldur hann sig langt frá hinni hefðbundnu nálgun breskra búninga- mynda og skapar safarfkt bíó sem er þegar upp er staðið hin ágætasta skemmtan. -ÁS Festen ★*★★ í kvikmynd Thomasar Vinter- bergs, Festen, er það fýrst og fremst mögnuð saga sem gerir myndina að áhrifamikilli upplif- un en auðvitað verður heldur ekki komist hjá því að njóta þess einfaldleika sem hún býður upp á með notkun hinnar dönsku dogma-að- ferðar. Þetta er kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. -HK Egypski prlnslnn ★*★★ The Prince of Egypt er tækniundur og sannkallað augnakonfekt. Ef hægt er að tala um epfska teiknimynd þá er þetta slik mynd. Með The Prince of Egypt má segja að teikni- myndir sem gerðar eru sem fjölskylduskemmtun taki breytingum. Ekki er veriö að beina sérstak- lega augunum að börnum heldur einníg komið til móts við þá sem eldri eru og þroskaðri. -HK Kringlubíó The Last Days of Disco ★★ Það er mikið talað undir þekktri diskótónlist, innantómt hjal að okkur finnst, en er mikilvægt f hugum persón- anna. Myndin er stundum yfirborðskennd en þó leynist alltaf eitt- hvert sannieikskorn I því sem rætt er um. Leik- stjórinn Whit Stillman þekkir persónur sfnar vel, enda má segja að þær séu þær sömu og í fyrri myndum hans. Ekki mjög sþennandi en hefur sín- ar góðu hliðar. -HK Waterboy ★★ Enn einn heimskinginn sem sigrar heiminn. Nú er það Adam Sandler sem bregður sér í hlutverk einfeldningsins með barnssálina sem í byrjun myndar er lægstur allra en stendur uppi sem bestur og mestur í lokin. Sandler skap- ar skemmtilega persónu en er f rauninni ekki að gera neitt annað en það sem Jim Carrey gerir og margir hafa gert á undan. Þá er allt of mikið gert út á amerískan fótbolta sem verður að leiðinleg- um endurtekningum. -HK Laugarásbíó Very Bad Things ★★ Upphafið ólgar af fjöri f mynd sem verður síðan stöðugt ágengari. Þetta er þeim mun verra þar sem smám saman missir leikstjórinn áhugann á per- sónunum, sem I upphafi lofuðu góöu, en keyrir plottið áfram af því meiri krafti svo jaðrar við hy- steríu. Um leið fer kvikmyndagerðin öll út í móa því maður missir áhugann á hlutskipti ólánspilt- anna í myndinni. - -ÁS Clay Pigeons ★*★ Leikstjóri og handritshöfund- ur ætla sér greinilega mikið með þessari mynd sem ber bæði merki Tarantino-bylgjunnar og Cohen-bræöra og þrátt fyrir að þeir ætii sér á stundum aðeins of mikið þá tekst þeim bara ansi vel upp. Það er mikið til að þakka skemmtilegum persónum og frábærum leik. -úd A Night at Roxbury i Annaðhvort eru farsar fýndnir eða hundleiðinleigir og Night at the Rox- bury er hundleiðinleg, henni er beint til unglinga. Hvað varðar aðalleikarana, Will Farrell og Chris Kattan, þá hverfa þeir von- andi aftur í amerískt sjón- varp þvf eftir frammistöðu þeirra liggur þeirra framtfð ekki f kvikmyndum. -HK Regnboginn The Thln Red Line ★★*★ Það er djúp innsýn í per- sónurnar ásamt magnaðri 18 f Ó k U S 12. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.