Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 9
Þurfti að ná sáttum við lífið Jón Sæmundur Auðarson varð fyrir misnotkun fyrir nokkrum árum i Los Angeles sem hafði þær afleiðingar að hann er HlV-jákvæð- ur í dag. „Ég get eiginlega ekki sagt að ég beri mikla reiði til gjömings- mannsins. Það var aðeins til að byija með. Fólk hefur spurt mig hvers vegna ég fari ekki út og gangi frá manninum en ég finn ekki neina ástæðu til þess. Ég held að reiðin hafi fyrst og fremst beinst gegn mér sjálfum. Ég var reiður mér fyrir að hafa lent í þessum aðstæðum sem leiddu til veikinda sem ég þarf að takast á við á hverjum degi. En þetta hef- ur verið þroskaferli þar sem ég þurfti að ná sáttum við lífið og sjálfan mig. Það gerðist hægt og rólega. Ég fór meðal annars á námskeið í zen-búddisma og lærði að nýta óvildina og sársaukann mér í hag. Orkuna sem annars færi í það að halda við gömlum sárauka nýti ég til þess að lifa í núinu, þannig verða fortíð og framtíð algjört aukaatriði. Það er rock’n’roll að lifa í núinu. En ég hef heldur aldrei getað verið lengi reiður út í aðra manneskju og mér finnst afar erfitt ef fólk er reitt út í mig og getur ekki fyrir- gefið mér eitthvað. Það er hægt að líta á fyrirgefhinguna sem ávísun á frelsi. Þegar þú kastar sandpok- unum og lætrn: þig svífa með vindinum, NB.: varast ber djúpar lægðir...” segir Jón Sæmundur. & APS Canon Ixus 24-48 mm. rafdrifin aðdráttarlinsa með Ijósopi 4,5-6,2 O Sjálfvirkur fókus og auðveld filmuísetning Lágmarksfjarlægð frá rryndefni er aðeins 0,45 m O Möguleiki á dagsetningu og texta aftan á mynd O Sjálfvirkt, innbyggt flass með vörn gegn rauðum augum Fermingartilboð ZitfOOr ^ntyndMÁMSKEIÐ ► FYLGIR myndavél! Hans Petersen 8TOPNAD 1»ðT • 0*ÐI B H U OKKUfl HUðLfiiKitt 19. mars 1999 f Ókus 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.