Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 22
J Lifid eftir virinu | I í f ó k u s Djass. Ný kynslóð er að ryðja þessari togstreitufullu blökku- mannatónlist nýtt brautargengi. Þessi ferska bylgja ýtir mærðarlega Skandinavíuafbrigðinu endanlega út af kort- inu og inn- leiðir kraft- mikinn og seiðandi barning. Óskar Guð- jónsson stendur til að mynda um helgar niðri á Rex og blæðir djassspuna yfir heit- ustu snúða- tónlistina i dag. Athygli vekur hve mörg hljóðfæraverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna féllu í skaut djassistum þetta árið. Skúli Sverris- son tók bassaverðlaunin, Matti Hemstock trommurnar, Eyþór Gunnarsson pianóið og Jóel Páls- son blásaraverðlaunin fyrir frábær- an flutning á plötunni sinni, Prím. ú r f ó k u s Það er ekkert kúl að flagga net- * fangi lengur. Þetta fyrrum stöðu- tákn cyberpönkara og neo-hippa er orðið almenningseign og jafn hvers- dagslegt og símanúmer. Auðvitað hefur notagildið ekkert minnkað. Tölvupóstur er algerlega ómissandi samgöngumáti nú, á þröskuldi nýrrar aldar, en netfangið virkar tæpast lengur sem fjöður í hatt kúlistans. Það er með ólíkindum að nútíma- tækni skuli leiða af sér jafn fom- * eskjulegt og hættu- legt tól og GSM-sím- ana. Örbylgjur þess- ara fyrirbrigða ráð- ast með óhljóðum inn á öll útvarps- og sjónvarpstæki og heilabú okkar not- enda teljast í stór- hættu. Eftir 20 ár mun fólk undrast að nokkur hafi vogað sér að nota þessi skaðræðistól. Not- endur GSM-síma geta ekki lengur borið fyrir sig stöðutáknsgildið, því með tilkomu nýs fyrirtækis inn á samkeppnismarkaðinn hefur út- breiðslan orðið sllk að ímynd far- simans stefnir hraöbyri úr fókus á ) eftir netfanginu. Góða skemmtun! é1eikhús Þjó&lelkhúsið. Sjálfstætt fólk, fyrrl hlutl: Bjartur - Landnámsmaður íslands verður sýndur kl. 15. Þetta er sem sagt sýning lyrir þá sem vilja renna sér I seinni hlutann strax um kvöldið. Efnið þarf ekki eða kynna - eða hvað? Ingvar E. Sigur&s- son er Bjartur og Margrét Vilhjálmsdóttir er Rósa. Meðal annarra leikara eru: Ólafía Hrónn Jónsdóttir, Valdimar Örn Flygenrlng, Herdís Þor- valdsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld og Þór H. Tullnlus. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerðina ásamt elginkonu sinni. Þjó&lelkhúslð. Sjálfstætt fólk, seinni hluti: Ásta Sóllllja - Lífsblómlð verður sýnt kl. 20. Efnið þarf ekki eða kynna - eða hvað? Stelnunn Ólína Þor- stelnsdóttlr er Ásta Sóllilja og Arnar Jónsson er Bjartur. Aðrir leikarar eru þeir sömu og í Bjarti, þeir eru hins vegar í öðrum hlutverkum. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerðina ásamt elginkonu sinni. Hvítasunnuklrkjan Rladelfia stendur fyrir leik- sýningu í klrkjunni sinni í Hátúnl í kvöld kl. 20. Hér er á ferðinni sýning sem gert hefur garðinn frægan bæði í Vestmannaeyjum og á Akureyri og nafnið er að vonum kjarnyrt: Hlið himlns, logar vítis. Og það vekur spurningar (og svarar þeim líka) um hvort líf sé eftir dauðann, hvaö Bíblian segi um það og hvort við séum með nafn okkar skráð i lífsins bók eða hvort vegur okkar endar i eilífri glötun. Ekki litils Sþurt. Það kostar ekkert inn. Miðvikudagur 10. mars C popp Hljómsveitin Suð ætlar að efna til tónleika á Gauknum i kvöld og lemja svo hlustir áheyrenda að þeir losni ekki við suðið næstu vikurnar. Pönk- þungarokkararnir í Saktmóðugi verða Suðurum til halds og trausts og gestum til gleði og yndis- auka. klassík Karlakórlnn Fóstbræður heldur ekki vortónleika að þessu sinni heldur verður röð vortónleika. Þeir fýrstu verða i Salnum í Tónllstarhúslnu í Kópavogi í kvöld og hefjast kl. 20.30. Efnisskrá kórsins er fléttuð saman úr þáttum hins hefð- bundna og trausta i bland við það framsækna og nýstárlega, eins og segir í tilkynningu frá bræör- unum. Meðal kunnra laga á efnisskránni má nefna ísland eftir Sigfús Elnarsson við Ijóð Hann- esar Hafstein og þekkta óperukóra á borö viö Scorrendo unlti úr Rígólettó eftir Verdl, kór Píla- grimanna, Begluckt nun darf og Steuermann kórinn úr Hollendlngnum fljúgandi eftir Rlchard Wagner. Vlklvakl eftir Ragnar H. Ragnar er einnig á efnisskránni en þetta lag samdi Ragnar við Ijóð Huldu á starfsárum sínum i Ameriku og mun það ekki hafa verið flutt hérlendis áður. Meðal nýmæla á efnisskránni ber hæst verk eft- ir Benjamin Britten, Ballad of Llttle Musgrave and Lady Barnard fyrir karlakór og píanó. Þetta er frumflutningur hérlendis og njóta Fóstbræður fulltingis Stelnunnar Blrnu Ragnarsdóttur sem leikur á pianóið. Einnig flytur kórinn í fyrsta sinn þrjár raddsetningar Árna Harðarsonar stjórnanda á íslenskum þjóðlögum. Upphaflega gerði Árni þessar útsetningar fyrir Háskólakórinn en karla- kór hefur ekki spreytt sig á þeim áður. Einsöngv- ari meö Fóstbræðrum á þessum vortónleikum veröur bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristlnsson sem er fastráöinn við Volksoper í Vínarborg. Fóstbræður minnast látins söngstjóra síns, Ragnars Björnssonar, sem lést á síðasta ári, með flutningi tveggja laga eftir hann. Þetta eru FJallganga við Ijðö Tómasar Guðmundssonar og Vögguvisa við Ijóö Sveins Jónssonar. Þaö er lítill hópur kórmanna sem flytur þessi lög á tónleikun- um. Stjórnandi Fóstbræðra er Árni Harðarson. Háskólatónlelkar i Norræna húslnu kl. 12.30. Unnur Vllhelmsdóttir leikur á píanó verk eftir Beethoven og Rachmanlnov. Aðgangur kr. 400 nema fyrir handhafa stúdentaskírteinis. Tónleikar verða í Vinaminnl á Akranesi kl. 20.30 og rennur ágóði af þeim til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þaö er söngkonan Slgrún Jónsdóttir sem stendur fyrir tónleikunum og með henni spilar Ólafur Vignlr Albertsson. myndlist Lárus List kemur að norðan og málar með eigin blóði samskipti Maríu mey og heilags anda fyrir sléttum 2000 árum „Það má segja að ég hafi verið leiddur hingað inn. Það tók mig eitt ár að fá leyfi til að sýna hér. Fyrst sögðu þeir nei svo mánuðum skipti, en gáfu sig að lokum,“ seg- ir Lárus H. List, sem sýnir eitt verk í Þjóðarbókhlöðunni sem hann málar að hluta til með eigin blóði. Miðvikudaginn 24. mars verður sérstök hátið hjá Lárusi í Þjóðarbókhlöðunni því þá heldur hann upp á að nákvæmlega 2000 ár eru liðin frá getnaði Jesú Krists. „Kynlíf er viðkvæmt mál, sér- staklega þegar kirkjan á í hlut. Myndin mín í Þjóðarbókhlöðunni sýnir ekki Maríu mey í samför- um því María varð ekki þunguð við samfarir. María varð þunguð þegar yfir hana kom heilagur andi eins og lesa má í Biblíunni,“ segir Lárus List, sem fékk viðurnefnið List vegna þess að hann hefur unnið svo lengi í Listasafninu á Akureyri. „Lárus á Listasafninu styttist í Lárus List,“ segir Lárus List. Getnaðarverk Lárusar í Þjóðar- bókhlöðunni er sýnt í lokuðu gler- mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm er eins og að standa á brún hengiflugsins... Þannig má segja að notkun blóðsins gefi málverk- um Lárusar List aðra vídd.“ Lárus hvetur alla til að fjölmenna í Þjóðarbókhlöðuna 24. mars og fagna og minnast þeirra merku tímamóta sem þá verða og allt of lit- ill gaumur hefur verið gefinn. herbergi, þannig að þeir sem vilja sjá verða að horfa á verkið í fjar- lægð og í gegnum glervegg. í sýn- ingarskrá lætur Jón Proppé list- fræðingur eftirfarandi orð fjalla um Lárus List og list hans: „Þegar blóð verður sýnilegt vitnar það um ofbeldi, slys og jafnvel dauða. Það að standa frammi fyrir blóð- €leikhús Hádeglslelkhús l&nó. Leltum a& ungrl stúlku eft- ir Kristján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst kl. 12. Hálf- tíma síðar er borinn fram matur. Kl. 13 eiga allir að vera komnir aftur að skrif- borðunum sínum. Magnús Gelr Þórðarson leikhús- stjóri leikstýrir en Linda Ás- geirsdóttlr og Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. Þjóðleikhúslð. SJálfstætt fólk, fyrri hluti: Bjartur - Landnámsmaður jslands ver&ur sýndur i kvöld kl. 20. Efnið þarf ekki að kynna - eða hvað? Ingvar E. Sigurðsson er Bjartur og Margrét Vil- hjálmsdóttir er Rósa. Me&al annarra leikara eru: Ólafia Hrönn Jónsdóttlr, Valdimar Örn Rygenring, Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson, Kristbjörg KJeld og Þór H. Tulinlus. Leik- stjóri er Kjartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerðina ásamt eiglnkonu sinni. Fimmtudagííf 25. mars y P°PP l/ Fjórðu Músíktilraunlr byrja kl. 20 í Tónabæ í kvöld. Nú á landsbyggðarlýðurinn leikinn. Ópium kemur frá Akureyri, Splndlar og Hroðmör frá Eg- ilsstöðum (mikil gróska á Héraði i skógrækt, fönki og þungarokki), Óbermi frá Blönduósi, Room Full of Mlrrors frá Dalvík, Bensidrin frá Höfn og Tlkkal frá Þorlákshöfn (grunge úr óvæntri átt). Gestir kvölds- ins verða fyrr- um unglinga- stjörnur og nú- verandi síðefni- legir ungliðar - Stæner frá Reykjavík og 200.000 naglbítar að noröan. Ikrár Glen Valentlne heldur uppteknum hætti á Café Romance. Eitthvað til að drekka Irish Mist með. Gunnar Páll leikur léttar nótur undir spjalli gesta á barnum á Grand hótel. d jass Það eru einhverjar konur að þykjast vera heims- frægar söngkonur á Broadway um hverja helgi og í Ölveri í Glæsibæ breytist einhver í Elvis Presley á hverju kvöldi. Nú vilja djassararnir vera með og i kvöld kl. 21.30 bregða þeir sér nokkrir i líki hljómsveitar Dave Brubeck (Take Rve og allur sá léttpoppaði djass). Sigurður Rosason verður Paul Desmond, Gunnar Hrafnsson Gene Wright og Kjartan Valdemarsson Brubeck sjálf- ur. Pétur Grétarsson ætlar að láta sér nægja að vera Maria Callas (trommusettsins). áklassík Karlakórinn Fóstbræður heldur ekki vortónleika að þessu sinni heldur verður röð vortónleika. í kvöld ver&a þeir í Langholtsklrkju og hefjast kl. 20.30. Efnisskrá kórsins er fléttuö saman úr þáttum hins hefðbundna og trausta í bland við það framsækna og nýstárlega, eins og segir í til- kynningu frá bræðrunum. Einsöngvari með Fóst- bræðrum á þessum vortónleikum verður bassa- söngvarinn BJarni Thor Kristlnsson sem er fast- ráðinn við Volksoper í Vínarborg. Stjórnandi Fóst- bræðra er Árni Harðarson. @leikhús Hádegislelkhús Iðnó. Leltum a& ungri stúlku eft- ir Kristján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst kl. 12. Hálftíma siðar er borinn fram matur. Kl. 13 eiga allir að vera komnir aftur að skrifborðunum sín- um. Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri leik- stýrir en Linda Ásgeirsdóttir og Gunnar Hansson leika. Simi 530 3030. Þjó&leikhúslð. SJálfstætt fólk, fyrri hluti: Bjartur - Landnámsmaður íslands verður sýndur í kl. 20. Efnið þarf ekki að kynna - eða hvað? Ingvar E. Sigurðsson er Bjartur og Margrét Vllhjálms- dóttlr er Rósa. Meöal annarra leikara eru: Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Valdimar Örn Rygenring, Her- dis Þorvaldsdóttlr, Gunnar Eyjólfsson, Krlst- björg Kjeld og Þór H. Tulinius. Leikstjóri er Kjart- an sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerð- ina ásamt Sigríði Margrétl Guð- mundsdóttur. Hvunndagslelkhúsið sýnir Frú Kleln í l&nó kl. 20. Sálfræðilegt og djúpþenkjandi að hætti Ingu Bjarna- son. Margrét Áka- dóttlr er frú Klein. Sím- inn er 530 3030. Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Back- man er á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússlns kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur en síðast þegar fréttist voru enn til miðar á þessa sýningu. Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum" - að þessu sinni Þóru Friðrlksdóttur, Bessa Bjarnasynl og Guðrúnu Þ. Stephensen. Simi 551 1200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýn- ingu einhvern tíma I framtíðinni. hverjir voru hvar iti<sx3ra áif www.visir.is Vegamót halda vinsældum sínum og um helgar, jafnt sem i miðri viku, er staðurinn þéttsetinn góðu fólki. Um helgina sáust þar meðal ann- arra Heiöar í Botnleöju, sem var ofsalega kátur, enda meðlimur bestu hljómsveitar íslands, Björn Jörundur söngvari og Óli Hólm trommari, Steinar Berg, Árnl Þór- arins og hinn geðþekki blaðamaður Eiríkur Jónsson og konan hans Hel&rún, sem sýnir lista- verkin sin á Sólon um þessar mundir. Húnvarí San Francisco hópnum, sem samanstendur af fyrrverandi námsmönn- um frá þeirri ágætu borg, meðal annars Stínu Maju grafíker og teiknimyndakonu, Breka Karlssynl frá Kvikmyndasjóði og konunni hans Steinunni Þórhallsdóttur Sigurðar- sonar leikstjóra, Dilla barþjóni og kvikmyndagerðarmönnunum Kára Schram og Helga Sverrls. Efri hæð Vegamóta lögðu ungir sjálfstæðis- menn undir sig í frii frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Þar sáust til dæmis Glúmur Jón Björnsson, Ingvl Hrafn Óskars, BJörgvin Guð- mundsson og Þorstelnn Davíðs- son. Stefán Karl úr Súpunni var líka á staðnum sem og Ólafur Eg- llssson. Á Skuggabarinn mætti hvorki meira né minna en sjálfur umboðsmaður Madonnu. Og ekki nóg með það, umbo&smaður Mira Sorvino ákvað líka að skella sér á Skuggann. Þeir sem urðu þess heiðurs aðnjótandi að djamma með þessum merku mönnum voru meöal annarra: Jói franski Meunier, barþjónn á Vegamótum, Arl Magg Ijósmyndari, Oddur Þór- Isson auglýsingagerðamaður og Máni Svavars tónlistarmað- ur. Bjarni Haukur Hellisbúi var ekki fjarri góðu gamni og ekki heldur Árnl Þór Vigfússon framleiðandi. Glæsimeyjan Dagmar ungfrú Norðurlönd mætti meö allar flottu vinkon- urnar sínar og hljómsveitin Dead Sea Apple leit einnig við. Grétar Örvars hinn eini sanni var líka á staðnum sem og Simbi klipp, Addi Fudge, ívar Guðmunds Bylgj'u- kóngur, Krlstján Hjálmarson pólitíkus, Bragi og Debble Betrunarfólk, Kata Lýsistvenna, Tinna forsetadóttir, Magnús Ver sterki, Sverrir x- Tunglmaður, Lars Emil, Elríkur Önundar og frú- in hans. Ekki má gleyma Gumma Braga og titr- ingnum Þórhalll Gunnarssyni, né hvað þá held- ur Frlðjóni í Allied. Á Sóloni var hellingur af liði á föstudag- inn, mikið til stjórnmálafígúrur eins og Hannes Hólmstelnn og Guðlaugur Þór Þóröarson. Einnig sást I Magnús Þór Gylfason og lóg- fræðingana Einar Hannesson, Slgurð Kára og Birgl Tjörva í fylgd með sérlega glæsilegum konum. Þá lét nýyrðasmiður- inn Klddi Vill sig ekki vanta en þess má geta að hann var á „skinkunni" þetta kvöld. Kaffibarinn sá um artí-liðið eins og endranær. BJörn Jörundur Friðbjörnsson lét fara vel um sig þar á föstudagskvöldið og tónlistarmaður- inn Helðrún Anna Björnsdóttlr gerði það líka. Einnig sást i Odd- nýju Sturludóttur úr hljómsveit- inni Ensími og Hallgrim Helga- son rithöfund. Margir góðir menn og konur voru á 22, til dæmis Bragi Halldórs- son stjarna og svo var auövitað myndlistarmaðurinn Móði á sín- um einkastað. Þar mátti líka sjá Jóhann Eiríksson úr Reptillicus og Magne Kvam, galdrakall í OZ. Þorfinnur músamaður sá ástæðu til að tylla sér niður á Grand Rokk og það gerðu Bragi Ás- geirsson og Hjálmar Gettu-betur-blaðamað- ur Blöndal lika. 30 f Ó k U S 19. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.