Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 17
19. mars - 25. mars Líficf eftir vinnu myndlist popp 1 e i khús fyrir börn k1ass i k b i ó veitingahús Föstudagur 19. mars □popp Hljómsveitin Freðryk spilar á síódeglstónleikum Hlns hússlns kl. 17. Hljómsveitina skipa tveir piltar á aldrinum 17 og 19 ára og flytja þeir lif- andi tölvutónlist. Einnig verður boöiö upp á Ijóð með tónlistinni. Freðryk tók þátt í fyrsta tilrauna- kvöldi Músíktilrauna fyrir rúmri viku og er þegar mættur á einkatónleika. Piltarnir ætla þv! ekki að sætta sigvið bílskúrinn stundinni lengur. Tónleik- arnir fara fram á Kókóbarnum í Geyslshúsinu. klúbbar Stefnum nuqqað saman Þriðju Músíktilraunir verða í Tónabíói i kvöld og hefst keppni kl. 20 og stend- ur eitthvaö fram eftir kvöldi. Sveitirnar sem kveðja sér hljóðs I kvöld eru popp- rokksveitin Dlkta, rokkararnir ! Moó- hausl, barbershopsveit- in Smaladrenglrnlr, popp- rokkararnir i Sauna, tölvu-, trommu- og bassabandið Etanol, tölvufrikin í Frumefni 114, sýrokksveitin Tin og þungarokkar- arnir í Niðurrlfi. Allt eru þetta reykvisk bönd utan hvað Etanol er úr firðinum og Dlkta úr Garðabæ. Gestasveitirnar Sigurrós og Jagúar setja síðan settlegan blæ á kvöldið. ©klúbbar \/Getur house og drum & bass virkað saman? AB þessu spyrja plötusnúðarnir Andrés og Reyn- Ir og þeir ætla að finna svarið á neðri hæð Kaffi Thomsen í kvöld. DJ. Andrés tilheyrir hinum svo- kallaða PartyZone plötusnúðahópi og mixaði seinasta PartyZone diskinn ásamt Margeiri. Dj. Reynir er hins vegar með helstu drum & bass plötusnúöum landsins. Hann hefur verið fasta- gestur i útvarpsþættinum Skýjum ofar og sér núna ásamt Eldari um þáttinn Tækni á Skratz. Þossi kallinn kærir sig hins vegar kollóttan um þetta einvígi og spilar fönkið sitt á efri hæðinni. Kvöldið verður blásið á kl. 23 og það kostar 500 kall inn. Hús og Drum&Bass á sama tíma! í sama herbergi! Getur það nokkurn tíma gengið? Þessu ætla plötusnúðarnir Andrés og Reynir að svara í kvöld á Kaffi Thomsen. „Við prófuðum þetta á Akur- eyri í desember og það kom á óvart hvað þetta gekk vel upp.“ Það er trommubassakallinn Reynir sem verður fyrir svörum. Hann segist af þessu tilefni vera orðinn aðeins djassaðri, enda sé þessi samsuða meira ætluð eyr- um en skönkum. „En það verður samt pumpað af krafti." Andrés er house-aðdáendum að góðu kunnur af ýmsum klúbbum og kaffihúsum Reykjavíkur. Reyni ættu menn hins vegar að kannast við úr þættinum Tækni á Skratz 94,3 auk þess sem hann gerir reglulega allt vitlaust á skemmtistöðunum, nú síðast með Bryan Gee. Er það að verða algengt að menn séu að bræða saman ýmis afbrigði snúðatónlistar? „Nei, ég hef ekki orðið var við það. Jú, Óskar Guðjónsson hef- ur verið að spinna á saxinn yfir nuggara á Rex. Algengara er að boðið sé upp á fleiri en eina stefnu á kvöldi, en aldrei samtím- is.“ Hvernig var að vera í samfloti með Bryan Gee? „Mjög gaman, ekki síst vegna þess hve hljóðkerfið á Thomsen er brilljant. Svo var ég mjög ánægður með Bryan, hann kom inn með sterkt bít.“ Samþætting húss og grunns hefst klukkan ellefu í kvöfd og verður sent út beint á netinu. Vefslóðin er www.thomsen.is • krár \/ Goðsögulegt Ijóða- og tónllstarkvöld verður á Grand Rokk við Smiðjustíg í kvöld þegar nokkr- irvinir Þorgelrs heitlns Kjartanssonar, skálds og ^^^tónlistarmanns, mæta og hafa frammi list sína. m Ekkja skáldsins, Rúna 1 *», I K' Tetzshner, flytur f töfrakvæði við undirleik Hafþórs Gestssonar og G. Torfasonar. Séra íslelfur engla- börnln flytja gróteskan gleðisóng. Hjalti Rögn- valdsson les upp úr Ijóðum Þorgelrs og nokkur skáld úr sínum eigin Ijóðum: Þorstelnn Víklngur, Elísabet Jökulsdóttlr, Stelnar Vllhjálmur Jó- hannsson og Jóhann Valdimarsson. Hrafn Jök- ulsson verður hóst, eins og það heitir á útlensku. Ókeypis inn en þyrstum bent á barinn. Rúnar Júliusson getur ekki hætt og i kvöld verð- ur hann ásamt Sigurðl Dagbjartssyni i Naust- kjallaranum. Hinn þjóðlegi flokkur Hálft í hvoru verður á Kaffl Reykjavík. Salvía er krydd en Salvía er líka hljómsveit. Hún verður á Péturs póbb, félagsheimili Grafarvogs- búa, í kvöld. „Helgin verður svona bæði og, róleg og Ierfið, þar sem ég er enn að rembast þetta í boltanum. Deildarbikarinn byrjar á morgún þannig að kvöldið í kvöld verð- ur frekar rólegt. Ég fer á æfmgu klukk- an átta og við búum okkur undir leik- inn, skelli mér svo í stórteiti til Sigur- jóns Ragnars, vinar míns, á Astró í til- efni afmælis hans. Afhendi pakka en |> stoppa stutt við. Fer svo heim og tek það rólega. Fæ mér gott að borða og fer svo að sofa. Ég er oröinn svo gamall að ég þarf al- mennilega hvhd. í fyrramálið verð ég að vakna snemma og vera til í slaginn við Breiðablik klukkan eitt. Um kvöldið ætla svo tengdó og konan mín að halda afmælisveislu fyrir mig. Hún verður í Reykjanesbæ, þar sem tengdó býr, og mér skilst að ég eigi að fá eitthvað verulega gott að borða enda veit tengdamóðir min aö ef maturinn er ekki fyrsta flokks þá mæti ég ekki. Á eftir matnum verður sjálfsagt smápartí og þegar líða fer að miðnætti kíki ég örugglega aðeins út á lífið, annaðhvort í Reykjavík eða Reykjanesbæ. Lík- legast verð ég nú þama suður frá því á sunnu- daginn þarf ég að gera bækling fyrir keppnina ungfrú Suðumes. Klukkan fimm verð ég svo að vera kominn aftur i bæinn til að þjálfa 7. flokk karla í knattspyrnu. Mér fmnst trúlegt að ég verði útkeyrður á sunnudagskvöldið og fari í mesta lagi í bíó.“ Kos verður á FJörukránnl og setur sinn brag á kvöldið. Mosfellsbæjarhljómsveitin 66 leikur á heimavelli í kvöld, Álafoss föt bezt. Torfi Ólafsson verður í kvöld á Ásláki, Mosfells- bæ. Hljómsveitin Taktik leikur fyrir gesti Kringlukrár- Innar en Viðar Jónsson kántriprins spilar fyrir þá sem hanga fyrir framan spilakassana í Spllastof- unnl. Fógetlnn. Hermann Ingi. Þarf að segja meira? Þið þekkið hann Glen Valentine. Ef ekki, þá verð- ur hann á Café Romance í kvöld. Þeir sem þekkja hann fara sjálfsagt eitthvað annað. Á Mímlsbar er allt i föstum skorðum. Þannig vilja gestirnir hafa það. Og það myndi renna af þeim ef Stefán og Ama væru ekki á sínum stað með kúltiveraöa léttsveiflu. En það er engin hætta á því. Þau mæta. Gunnar Páll og Grand hótel. Það er eins og ekki sé lengur hægt að aðskilja þetta tvennt. Gunnar Páll og Grand hótel. Þegar manni dettur annað í hug poppar hitt um líka. Næturgallnn. Dúettlnn Stefán P. og Pétur stóðu sig með prýði siðustu helgi og ætla nú aö reyna aftur við næturgalna gesti. Catalina, Kópavogi. Hljómsveitin Bara tvelr leik- ur og syngur. ABeins snyrtilegir fá aðgang. Hljómsveitin Sín veröur á Gullöldlnni í kvöld sjálf- um sér og öðrum til yndisauka. bö 11 Geirmundur Val- týsson, sveiflu- kóngurinn úr Skagafirði, verð- ur i Alabama í kvöld - það er Alaþama, Hafn- arfjörður. Hljómsveit Birgís Gunnlaugssonar spilar fyrir dansi í Ásgarði fyrir þá sem það kunna að meta. Eldey, Kópavogi. Línudans í kvöld. Æskilegt aö fólk sé dálítið kúrekalegt til fara. Slxties verða á Broadway bæði týrir þá sem sátu undir Abba-sýnlngunnl og eins fólk af göt- unni. k 1 a s s í k t/ Fyrstu málmblásaratónleikarnlr í Sal Tónllst- arhússlns í Kópavogi verða i kvöld kl. 20.30. Það er Kvintett Corretto sem riöur á vaðið og verður því forvitnilegt að heyra hvernig Salurinn skilar frá sér bæði mjúkum og kraftmiklum hljómi lát- w- únsins. Meðlimir kvintettsins eru flestir hljóö- færaleikarar i Slnfóníuhljómsveit íslands og hafa saman og sitt i hverju lagi starfað með helstu kammerhópum á landinu (Caput, Kammersveit Reykjavíkur og Stórsveit Reykjavíkur). Þeir eru: Elnar Jónsson og Elríkur Örn Pálsson trompetar, Emll Friðfinnsson horn, Slguröur Þorbergsson básúna og Þórhallur Ingl Halldórsson túba. Á efnisskránni verða verk ailt frá endurreisnar- skeiöi til vorra daga. Vngsta veririð er eftir Jón Ásgelrsson en e.t.v. verður aöalskrautíöðurin hin tilkomumikla Toccata og Fúga í d-moll eftir J.S. Bach, umrituð á einkar áhrifaríkan hátt fyrir málmblásarakvintett. Einnig má nefna tvö af frægustu verkum sem skrifuð hafa verið fyrir þessa hljóðfæraskipan, þ.e. kvintetta eftir Malcolm Amold og Eugene Bozza. •sveitin I /: Fókus mælir með leikhús Le|tum a6 ungr| stúlku eftir Krlstján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst kl. 12. Hálftíma síðar er borinn fram mat- ur. Kl. 13 eiga allir að vera komnir aftur að skrif- borðunum sínum. Magnús Gelr Þórðarson leik- hússtjóri leikstýrir en Unda Ásgelrsdóttlr og Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. Helllsbúlnn býr enn í helli sínum i íslensku óper- unnl. Uppselt er á sýninguna kl. 20 og líka kl. 23.30. Bjami Haukur Þórsson er hellisbúinn. Siminn er 5511475. Tryllirinn Svartklædda konan er leikinn i Tjarnar- bíól kl. 21. Leikarar eru Vlðar Eggertsson og VII- hjámur HJálmarsson, auk þess sem Bryndís Petra Bragadóttlr kemur við sögu. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Simi 5610280. I kvöld mun Bubbl Morthens halda tónleika á veitingastaðnum Skothús- Inu í Reykjanesbæ (áður Keflavík). Á dagskránni verða gamlar perlur, glæ- nýtt og óútkomið efni. Á milli laga mun Bubbi upp- lýsa fólk um skoöanir sínar á mönnum og mál- efnum, atburðum líðandi stundar og ástandi og horfum til sjávar og sveita. Ef vilji verður til þess meðal áheyrenda mun hann rifja upp sögur frá þvi hann var starfsmaður Islenskra aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli snemma á áttunda áratugnum. Tónleik- arnir hefjast kl 22.00. HafurbJörninn, Grindavik. Buttercup eru mættir á svæðið og allir vita hvað það þýðir. Plötusnúðamir úti á landi eru li famir að kalla sjgcj. Qnn slíkur, dj. Add Lyng, verður á Bánntl á Akranesl í kwöld. Okkartlgáta er að þetta sé sá sem sumir þeklja sem Aðalstein Lyngdal Bergsveinsson plötusnúð - en við vitum ekkerttm það. Sóldögg unnir sér engrar hvíldar. Hún verður i Sjallanum á ísafirðl í kvöld. Café menning, Dalvík. Poppvélln, sem er endur- bætt útgáfa af Reaggie on lce, með Matthías Matthíasson söngvara í broddi fylkingar, setur poppmenningarlegan blæ á Café menningu. Vlð Pollinn, Akureyri. PPK sér um tónlistina. t/ í kvöld mun pönksveitin Örkuml spila á tónleik- um í Slndrabæ á Höfn í Homaflrðl. Henni til halds og trausts mun vera Hafniska hljómsveitin Mosa- eyðlr ásamt einhverjum staðarböndum. Pönkið er sem sagt komið til Hafnar - þótt seint sé. 557 7777 Austurveri Háalembraut BB Arnarbakki Breiðhoiti Nýr staður!!! Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsinyar i e-mail fokus@fokus.is / fax f)50 5020 1 19. mars 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.