Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Side 5
t ísland er smáþjóð. Örfáar hræður á hrjóstrugu skeri norður í rassgati. Sú staðreynd gerir ísland auðvitað helst að smáþjóð. En Fókus - af ómældri góðmennsku sinni - fannst við hæfi að benda á nokkur önnur augljós atriði sem gera okkur að smáþjóð. aálSís. | i V- Það er hannyrðakona á ; aí »• fimmþúsundkallinum. K % a atri Island smáþjóð 26, Bláókunnugt fólk tekur tal saman í útlöndum, faðmast jafnvel ef það er úr sama hverfi. 30, Fólk snýr sér við á götu ef það sér mann með arabískan höfuðklút. 36. Það er hlé í bíói. 27. Við vitum hvað maðurinn heitir sem talar fýrir þjón- ustusíma bankanna og Ifka hver Ungfrú klukka er. 28. Forstjórinn í stærsta skipafélag- inu er stjórnarformaður í eina millilandaflugfélaginu. Forsætisráðherrann er í símaskránni. mm Það er líklegt að þú rekist á forsetann eða biskupinn f sundi. Pulsa með öllu er ekki þekkt vörumerki erlendis. 29, Sumum finnst það enn þá hallærislegt að hafa einkanúmer á bflnum sínum. 38. Við verðum fúl þegar útlending- ar vita ekki hvað handbolti er. A Islandi eru engir einkaspæjarar. 33. Fullorðnir íslendingar bögga ekki Höfuðstöðvar stærsta tryggingafélagsins eru fimm hæða. frægt fólk nema þeir séu drukknir. Hér starfar djassklúbbur einu sinni í viku og hann fer f frí á sumrin. 39. Forsætisráðherrann opnaði fyrsta McDonalds-staðinn á landinu. 4Fjórði besti maður f heimi f tugþraut er þjóðhetja. 5. Aðalspurningakeppnin er á milli fólks sem hefur ekki aldur til að kaupa sér vfn. 6Það telst sigur í landsleik þegar ■ gert er jafntefli f fótbolta. . Hér er ekkert tyrkneskt baðhús. 8. Skandalar f rfkisfiármálum snúast um laxveiðileyfi. 9Ef íslenskur skfðamaður dettur f * brekkunni er þjóöinni brugðið. 10. Hér er nánast ómögulegt að kaupa sér blíðu. Þvf er slegið upp f blöðum þegar ■ * ■ I 12 15. Platters koma til landsins. Þegar Platters komu hingað m síðast varð einn þeirra eftir. 4: m Allir sem deyja komast f * Moggann og útvarpið. Mogginn birti frétt um ís- lenskan strák (á sfðu 2) sem tefldi við Iffvörð Will Smith þvf Will hafði ekki tfma til að tefla við strákinn. Þegar minnst er á Islending í erlendum fjölmiðli segja íslenskir fjölmiðlar frá þvf. 17 16. Það er ekki hægt að kaupa sér bjór kl. 6 á morgnana. Hér er enginn eþíópískur s» veitingastaður. 18. 19, Sjoppuræningjar fá sama rými í fjölmiðl- um og flöldamorðingj- ar annars staðar. Ekki fslenskur heldur. 20. Þegar frægt fólk milli- lendir hér telst það frétt. 21 s Þegar maður í Georgíu hafði lært tungumálið bauð forsætisráðherr- ann honum til landsins. Við sækjum erlenda flóttamenn á Fokker. 23 Það varð lamaöur maður á undan * íslendingi að komast upp á Everest. 24. Við fylgjumst spennt með Eurovision. 25. Islensk erfða- greining kom til íslands. ■ S í m i 9 H l Alltaf yfir strikið! 9. aprtl 1999 f ÓkUS 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.