Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Qupperneq 6
m
(gj)öjuraar:
Vigdís Gunnarsdóttir
*ttarté leíkltétarnema
S>tórf)ertogaættín: jfrenjutnar:
Margrét Vilhjálmsdóttir Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir
Þrúður Vilhjálmsdóttir
Edda Björg Eyjólfsdóttir
I
Nanna Kristín Magnúsdóttir
I u
Elma Lísa Gunnarsdóttir' ”
I
Tinna Hrafnsdóttir
2jáa og Ijættuíega
fjöláfeplöan:
Jóna Guðrún Jónsdóttir
I
Halla Margrét Jóhannesdóttir
I
Halldóra Geirharðsdóttir
I
Katla Margrét Þorgeirsdóttir
^ I
Sjöfn Everts
I
Laufey Brá Jónsdóttir
I
Kristjana Skúladóttir
I
Vigdís Hrefna Pálsdóttir
'j Ingvar E. Sigurðsson
I
Dofri Hermannsson
I
Benedikt Erlingsson
Kjartan Guðjónsson
Gunnar Hansson
I
Guðmundur Ingi Þorvaldsson
I
Rúnar Freyr Gíslason
I
Víkingur Kristjánsson
Baldur Trausti Hreinsson
I
Ólafur Darri Ólafsson
I
Hinrik Hoe Haraldsson
I
Gísli Öm Garðarsson
Sigrún Sól Ólafsdóttir
I
Inga María Valdimarsdóttir
I
Helga Vala Helgadóttir
I
Jóhanna Vigdís Arnardóttir
I
Nína Dögg Filippusdóttir
Unnur Ösp Stefánsdóttir Brynja Valdís Gísladóttir
Ólafur Egill Egilsson
Μtturaar:
Edda Arnljótsdóttir
I
Björk Jakobsdóttir
I
Katrín Þorkelsdóttir
I
Hildigunnur Þráinsdóttir
Linda Ásgeirsdóttir /j
I
María Pálsdóttir
I
Lára Sveinsdóttir
I
Arnbjörg Valsdóttir
^tallone
Eofefeaættín:
Ijamlet-fjöíökplöan:
Hinrik (jílafsson
■ J t5°rtlallur <junnarsson
Sveinn Þójir Geirsso
Halldórpylfasonl
.ijl Hilmar Jónsson
Gunnar Gunnsteinsson
f
Agnar Jóp Egilsson
Joji I
Egill Heiðar yjnton Pálsson
Björn Hlynur Haraldsson
nuj I
I
Hilmir Snær Guðnason
I
J Bergur Þór Ingólfsson
i I
Atli Rafn Sigurðarson
I
Friðrik Friðriksson
I
Stefán Karl Stefánsson
I
Björgvin Franz Gíslason
I
Gísli Pétur Hinriksson
Hilmir Snær Guðnason er faðir hans Bergs Þórs Ingólfssonar og Edda Björg Eyjólfsdóttir er dóttir Þrúðar
Vilhjálmsdóttur. Rúnar Freyr Gíslason er bróðir Hinriks Hoe Haraldssonar en þeir eru synir Ólafs Darra Ólafssonar
og Guðmundar Inga Þorvaldssonar og langafabörn Benedikts Erlingssonar sem er barnabarn Ingvars E.
Sigurðssonar, ættföður Stór-hertogaættarinnar í Leiklistarskóla íslands. Þar skiptast nemendur í sjö fjölskyldur
sem gæta ættartengslanna vel og styðja hver við annan þegar komið er út í hinn harða heim eftir útskrift.
Einkennileg ættartré
í skólanum er umhverfið
skemmtilegt og vinirnir margir,
alltaf eitthvað að gerast og áhyggj-
urnar ekkert svo voðalega miklar.
Fyrir vikið eiga margir sínar bestu
minningar frá skólaárunum. En
minningin um fyrstu dagana eftir
skólalok er ekki síður eftirminni-
leg. Þegar menn mæta á nýjan
vinnustað, þekkja engan og eru allt
í einu vinalausir og einir í stóra
heiminum. Nýútskrifaðir leikarar
þekkja til dæmis þessa tilfinningu
en leikhúsasamfélagið er líklega
með því erflðasta fyrir nýgræð-
inga, að minnsta kosti ef marka má
söguna frægu um að þar sé sam-
keppnin hörð, óvægin og jafnvel
ósanngjörn.
Þess vegna tóku nokkrir nem-
ehdur í Leiklistarskólanum sig til
fyrir nokkrum árum og stofnuðu
fjölskyldur. Þetta var árgangurinn
sem útskrifaðist fyrir fimm árum
en í honum voru meðal annars
Margrét Vilhjálmsdóttir, Þór-
hallur Gunnarsson, Hilmir Snær
Guðnason og Björk Jakobsdóttir.
Þau völdu sér foreldra úr árgangin-
um fyrir ofan og böm úr árgangin-
um fyrir neðan. Bömin tóku svo að
sér krakkana í næsta árgangi fyrir
neðan þau og svo koll af kolli, ár
eftir ár. Þannig hafa myndast sjö
fjölskyldur og nýjustu afkvæmin
em í yngsta árgangi skólans. Til-
gangurinn var að tengja imga leik-
ara við leikhúsin.
Gufuna út
„Það er ómetanlegt að eiga ein-
hvern að þegar maður útskrifast.
Nýútskrifaður leikari er ofsalega
einn og máttlaus ef hann þekkir eng-
an,“ segir Gunnar Hansson en
hann er í ætt sem nefnist Stórher-
togaættin. Samkvæmt ættartrénu er
Gunnar sonur Kjartans Guðjóns-
sonar og barnabam Benedikts Er-
lingssonar. Sjálfur er hann faðir
Guðmundar Inga Þorvaldssonar
og afi Rúnars Freys Gíslasonar.
Ættfaðirinn er Ingvar E. Sigurðs-
son og fjölskyldumeðlimirnir hittast
reglulega og ræða málin.
„Venjulega hittumst við heima
hjá einhverjum og höldum fjöl-
skyldukvöld. Þar er borðaður góð-
ur matur og sagðar reynslusögur
úr leikhúsunum. Sumir fá útrás
vegna einhvers sem þeir gátu ekki
deilt með neinum öðrum, til dæmis
bekkjarfélögunum. Námið í Leik-
listarskólanum byggist að miklu
leyti á mjög náinni samvinnu
bekkjarfélaganna og þá er stundum
nauðsynlegt að hleypa gufunni út
hjá einhverjum öðrum. Fjölskyldu-
meðlimimir era einkar vel til þess
fallnir enda vita þeir allir nákvæm-
lega um hvað málið snýst," segir
Gunnar.
Stelpu- og
strákafjölskyldur
Hinrik Ólafsson, ættfaðir
Stallone-Lokaættarinnar og faðir
Þórhalls Gunnarssonar, er Gunn-
ari sammála. Hann átti enga „for-
eldra“ í bransanum en kveðst
gjaman hefði viljað eiga slíka að
þegar hann byrjaði.
„Þetta er rosalega sniðugt fyrir-
komulag. í þessari list er nauðsyn-
legt að eiga einhverjar hækjur til að
styðjast við. Reyndar hef ég alltaf
getað leitað til Rúriks Haraldsson-
ar og Gunnars Eyjólfssonar en
Gunnar var einmitt aðalhvatamaður
þess að svona fjölskyldur yrðu stofn-
aðar,“ segir Hinrik.
Þegar Gunnar lærði leiklist í
Englandi á sínum tíma tíðkaðist að
yngri leikarar færu í læri hjá þeim
eldri og reyndari. Þeir aðstoðuðu
þá við að læra texta og klæða sig í
búninga og nutu svo hjálpar þeirra
síðar. Fjölskyldurnar sem voru
stofnaðar hér eiga sér hins vegar
fyrirmynd í sænskum leiklistar-
skóla sem eitt sinn var systurskóli
Leiklistarskóla íslands. Sökum
þess að í stofnárganginum vora
þrír strákar og fimm stelpur urðu
fjölskyldurnar sjö en ekki átta,
þrjár stráka- og fjórar stelpufjöl-
skyldur. Þannig myndast líka
systkini úr sama bekknum en
fyrstu systumar era Margrét Vil-
hjálmsdóttir og Guðlaug Elisabet
Ólafsdóttir. Saman eiga þær
Pálínu Jónsdóttur, hversu undar-
legt sem það má nú virðast.
Afhverju eru stelpur og strákar í
sínum hvorum fjölskyldunum?
„Leikkonur berjast við aðra hluti
en leikarar. Það er mjög flókið að
skýra það frekar í stuttu máli en
þannig er það bara. Þetta er einfold
og sjarmerandi serimónía sem virk-
ar vel. Þjóðfélagið okkar er hins veg-
ar alveg að verða búið að losa sig við
allt svona. Nú er alls konar réttinda
krafist sem eyðileggur allar
serimónur," segir Hinrik.
Kynæsandi í inntökuprófi
Nýjasti meðlimur fjöskyldunnar
Túttnanna er Ambjörg Hlíf Vals-
dóttir. Hún er á fyrsta ári í skólan-
um núna en Linda Ásgeirsdóttir
er langamma hennar og formóðirin
Edda Arnljótsdóttir. Arnbjörgu
finnst fjölskyldufyrirkomulagið
bæði sniðugt og skemmtilegt og
hópnum getur hún treyst fyrir
hverju sem er.
„Það er svo gott að geta borið sig
saman við þær sem eldri era. Ég er
líka mjög ánægð með ættina sem
ég lenti í og fmn mig mjög vel með
þeim,“ segir Arnbjörg og neitar því
ekki að fjölskylduboðin minni um
margt á saumaklúbb, þar sé hins
vegar nær eingöngu rædd leiklist.
Arnbjörg „lenti“ í Túttnaættinni
(sem heitir þetta af því að meðlim-
irnir koma flestir utan af landi) eft-
ir inntökupróf þar sem ungviðið
þurfti að sanna sig á ýmsum svið-
um, til dæmis með því að vera
kynæsandi, lesa ljóð, dansa og
syngja. Karakter Ambjargar þótti
falla best inn i sveitastúlkuættina.
Reglulega halda nemendur Leik-
listarskólans skemmtikvöld og þá
er forfeðrum og -mæðram boðið.
Eins stendur til að halda heljarinn-
ar ættarmót um aldamótin þar sem
allar fjölskyldurnar koma saman.
Allt er þetta gert í þeim tilgangi að
styrkja tengsl ungra leikara við þá
eldri og auðvelda fyrstu skrefm á
ferlinum. Hver var að tala um lé-
legan móral á meðal leikara?
6
f Ó k U S 9. april 1999