Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Síða 18
M Lifid eftir vinnu
Rommí er I kvöld sunnan heiða, nánar tiltekiö
í Iðnó kl. 20.30. Erllngur og Guðrún Ás eru
bæði sæt og kvikindisleg saman. Stmi 530
3030.
Leikfélag Akureyrar sýnir kl. 20 Systur í synd-
innl eftir þær Iðunnl og Kristínu Steinsdætur.
Verkið byggja þær á þjóðlegum fróðleik frá
"** Jónl Helgasynl ritstjóra, frásögn af atburðum
sem gerðust í Reykjavík veturinn 1874 til
1875. Meðal leikara eru Katrín Þorkelsdóttlr,
Margrét Ákadóttir, Helga Vala Helgadóttlr,
Anio Freyja Járvelá, Guðmundur Haraldsson,
Þrálnn Karlsson, Sunna Borg og Aðalsteinn
Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir
frambjóðandi.
Dkabarett
l/Hinn velviljaöi galdra-
karl Skari skrípó og
hjartahrein aðstoðar- F
stúlka hans fá mat- i>
argesti Þjóðleikhús- " * |
skjallarans til að ' j/k '■ J
A. gleyma áhyggjum f. BB
dagsins á meöan þeir
innbyrða staðlaða þriggja *
rétta máltíð að hætti hússins.
Platters þótti á sínum tlma hljóma eins og
framþróaður rakarastofukvartett I sex átt-
undu. Þeir féllu I kramið og lögin hafa lifað
með heimsbyggðinni allar götur síðan. Það er
því vel þess virði að mæta á Broadway og sjá
þessa heimsfrægu listamenn, þó varla geti að
líta neinn af upprunalegu meðlimunum.
fyrir börnin
Blíageymslan í Flrðínum veröur lögö undir
geðveikt relfpartí unga fólksins. Þetta er liöur
I mennlngardögum félagsmlðstöðva í Hafnar-
firðl. Þessi aldurshópur er hvattur til að fjöl-
menna og reifa eins og brjálaðir.
iopnanir
* Á Mokka á miðvikudaginn opnaði llmur María
Stefánsdóttlr sýningu á lágmyndum og þrívið-
um veggmyndum þar sem starfsemi mannsllk-
amans er viðfangsefnið. Hún notar Ijósleiðara,
matarllm, gúmmí og sllkt við gerð mynda
sinna. Ilmur útskrifaðist úr Textíldelld MHÍ
1995. Hún hefurtekið þáttlnokkrum samsýn-
ingum, þar sem hún hefur sýnt þrívíð verk og
skúlptúra. Hún hefur haldið sig við mannsllk-
amann sem viðfangsefni og bera verk hennar
nöfn eins og „nefhár", „heili" og „lungnablöðr-
ur“. Sýningin stendurtil 7. mal.
•fundir
Föstudagsfyrirlestur Liffræðlstofnunar er að
• þessu sinni I höndum Elríks Stelngrímssonar
rannsóknarprófessors. Vfirskriftin er Erfða-
fræðl mlcrophthalmla. Föstudagsfyrirlestrar
þessir eru fluttir að Grensásvegi 12, stofu G-
6, og hefjast kl. 12.20.
<8 sport
Handbolti. Haukar og Afturelding mætast
öðru sinni I undanúrslitum um íslandsmeist-
aratitilinn I handknattleik og verður rimma liö-
anna í íþróttahúslnu vlð Strandgötu klukkan
20.30. Hætt er við að áhorfendur verði að
mæta tímanlega til að verða sér út um aö-
göngumiða.
Handbolti. í kvöld eigast við Hörður og Þór frá
Akureyri I 2. deild karla I handknattleik á ísa-
firðl klukkan 20.
Fótboltl. Deildarbikarinn I knattspyrnu heldur
áfram að rúlla I kvöld og fara þá fram þrlr leik-
ir. KR og Brelðablik leika á Asvöllum klukkan
19. Á Leiknlsvelli ieika FH og KS klukkan
20.30 og hálftíma slðar mætast KA og Hauk-
ar á Ásvöllum.
k1úbbar
Dj. Die, dj. Skitz og mc. Rhett verða með dj.
Margeir sér til fulltingis á Ráðhúskaffi á Akur-
eyri. Þetta er liður I afmælishátlð Hjartsláttar
sem séð hefur um snúðing á Thomsem á
sunnudögum I heilt ár. Tvlmælalaust viðburð-
ur ársins á Akureyri.
Huw og Kam eru aftur á Gauki á Stöng I
kvöld. Snúðakeppni samhliða.
Dldl Þossi fyllir upp I tómið á Thomsen meðan
Bretarnir heimsækja Akureyri.
tkrár
Blrgir Haraldsson, Slgurgeir Slgmundsson og
Karl Tómasson úr Gildrunni munu ásamt Jó-
hanni Ásmundssyni úr Mezzoforte leika tónlist
Creedence Clearwater á Álafoss föt bezt.
Hljómsveitina kalla þeir Gildrumezz (eða var
það Gildrumess?).
Fógetinn státar af Hafrót I kvöld. Þetta er ansi
brennivínsbandslegt nafn finnst ykkur ekki,
hvernig ætli tónlistin sé?
Hálft I hvoru
verður hálft I
hvoru á Kaffi
Reykjavík, en
þetta band er
þar alltaf hálft I
hvoru með
annan fótinn.
Mímísbar er mekka hinna miðöldruðu. Og
þeirra kórsöngur kemur frá Örnu og Stefáni
(sem var fyrstur íslenskra karlamanna til að
strauja á viðtalsmynd. Hann er sem sagt mjúk-
ur ‘68-maður).
Geirmundur Valtýsason og hljómsveit hans
veröa á Naustkránnl.
Péturspöbb sýnir íþróttaviðburði á stóru tjaldi,
en I kvöld mætir prúðmennið Rúnl Júl ásamt
Slgga Dagbjarts og tryllir lýðinn enn einu
sinni.
Sælusveltin er enn á Gullöldlnni. Austurbæ-
ingar fjölmenna.
Á Catalínu í Kópavogi tjútta Símon Pétur og
Postularnir pent. Kristilegur klæðnaður áskilinn.
i/Stórsvelt Súkkats treður upp I Kaffilelk-
húslnu klukkan nlu. Leikin verða númer af
hljómskífunni Ull sem kom út fýrir jólin, en
einnig puðra þeir út gömlum slögurum I nýjum
búningi. Ásamt þeim Hafþóri og Gunnari eru I
stórsveitinni Blrgir Bragason bassisti, Jens
Hansson, saxari úr Sálinni, og Gunnar Erllngs-
son slagverkur.
Alabama I Hafnarflrði gerir út á allar tegundir
tónlistar og hver er betri en Viðar Jónsson til
að gera þvl öllu skil?
Gestir Grand Hótels geta gengið að Gunnari
Páli vísum á bak við planóið sitt. Hann er
Clayderman Islands - nema hvað Clayderman
hefur aldrei samið lag. Gunnari Páli nægir hins
vegar að bregða sér I sturtu og viti menn -
melódíurnar söngla I hausnum á honum.
Joshua Ell grætur á nótnaborðið sitt á Café Óperu.
Það verður Blátt áfram stuð á Krlnglukránnl -
að sumra mati. Öðrum mun finnast blátt
áfram leiðinlegt.
böl 1
Einu sinni þótti fátt flnna en að bregða sér á
dansiball I Súlnasalnum. Sjálfsagt finnst ein-
hverjum það enn. Þeir geta dansað undir tón-
um Saga Class eftir að Halli og Laddi hafa
lokið sér af. Áfram Þröstur I Hlekkjum!
I Leikhúskjall-
arnum I kvöld
verður Stjórnin
við völd. Gestir
verða annað
hvort að fetta
sig og bretta
eftir tónum hennar eða hafa sig á brott.
k1ass í k
Karlakór Reykjavikur hefur vortónleikaröö
slna í Víðlstaðakirkju á Álftanesi klukkan 17.
Einsöngvari á tónleikunum verður Loftur Er-
lingsson og Anna Guðný Guðmundsdóttlr er
undirleikari. Anna Guðný og Krystyna Cortes
munu leika á tvo flygla I því fræga stykki Söng
munkanna úr Carmina Burana og með þeim
þrir slagverksleikarar. Önnur viðfangsefni kórs-
ins eru erlend kórlög, óperukórar og þjóðlög.
Einnig verður rennt I Þér landnemar úr Alþing-
ishátiðarkantötunni frá 1930, eftir Pál ísólfs-
son.
l/Gítarleikarinn Krlstlnn H. Árnason heldur
tónleika I Laugarneskirkju kl. 17. Verk eftir
Sor, Bach, Jón Ásgelrson, Turlna og Albenlz
verða á efnisskránni. Kristinn hefur haldið tón-
leika m.a. I Bretlandi, Bandarikjunum og á Ital-
íu auk tónleika hérlendis. I næstu viku leggur
Kristinn land undir fót og leikur á tónleikum á
Norðurlöndum og Hollandi. Þrjár geislaplötur
hafa komið út með leik Kristins á vegum Ars-
Is útgáfunnar og hlaut plata hans með verkum
eftir Sor og Ponce íslensku tónlistarverðlaun-
in sem klassísk geislaplata ársins 1996.
isveitin
Hver vill vera ungf
Suðurnes? Næstu
hver einasta snót
suður meö sjó. Þær
munu glíma um
þennan virðingartitil
I sjálfum Stapanum I
Keflavík I kvöld. Og þeg-
ar aðeins ein verður eftir
uppistandandi, grátandi lukkuna sem hvolfst
hefur yfir hana óverðskuldað, mun hljómsveit-
in 8-vlllt taka við og fá hinar stúlkurnar til að
gleyma I dansinum.
Hafnflrðingar mæta með lúðra sína til vinar-
bæjar slns Akureyrar og halda tónleika I Gler-
árklrkju klukkan 15. Það eru Lúðrasvelt Hafn-
arfjarðar og Lúðrasveit Tónllstarskóla Hafnar-
fjarðar sem troða upp I samneyti Lúðrasveltar
Akureyrar og Eldrl blásarasveit Tónlistar-
skóla Akureyrar. Á prógramminu verða ýmis
lúðrasveitaverk, marsar, einleiksverk og svona
þjóð- og rembusöngvar. Óhætt að lofa hinni
bestu skemmtan. Aðgangur ókeypis.
Karlakórlnn Helmlr I Skagafirði ætlar að heim-
sækja Dalvíkinga og fylla klrkjuna þeirra af
söng. Skemmtunin hefst klukkan 16. Síðan
steöja Heimismenn til Akureyrar og syngja I
Glerárkirkju klukkan hálfníu. Á dagskránni eru
lög eftir Jón Björnsson, Pétur Slgurðsson,
Gelrmund Valtýsson, Verdi, Ortelli og fleiri.
Það eru 70 stykki I kórnum og stjórnandi er
Stefán R. Glslason. Einsöngvarar eru Elnar
Halldórsson, Óskar Pétursson, Pétur Péturs-
son og Slgfús Pétursson. Undirleikarar eru
Thomas Higgerson og Jón St. Gislason.
Tónllstarskóll Stykkishólms gengst fýrir tón-
leikum I Stykkishólmskirkju I þvl skyni að
safna fyrir hijóðfærum. Það er Jósep Blöndal
læknir sem á frumkvæðið að tónleikunum, en
han stofnaði hljóðfærasjóð þegar hann varð
fimmtugur fyrir nokkrum árum. Á annan tug
tónlistarmanna koma fram, bæöi núverandi
og fýrrverandi nemendur, kennarar og aðrir
sem tengjast skólanum eða bænum. Hljóm-
sveitin Stormar leikur og léttsveit verður stofn-
uð á staðnum. Enginn aðgangseyrir en tekið
við frjálsum framlögum.
Skemmtikvöld með yfirskriftinni Kosninga-
skjálfti leggur undir sig Hótel Selfoss I kvöld.
I boði er skemmtidagskrá með valinkunnum
skemmtikröftum og hljómsveitin Kjörseðlar
sér til þess að stiginn verði dans af einurð
fram eftir nóttu.
I dag ætlar Ferðafélag Akureyrar að efna til
sklöagöngu að Baugasell I Barkárdal. Þetta
er gamalt eyðibýli sem Hörgdælir hafa dundaö
sér við að gera upp. Þetta er svona 5 til 6 tíma
létt ganga sem kyrrir hugann og afstressar
skrokkinn. Mæting við skrifstofu Ferðafélags-
ins klukkan 9.
JC á Akureyrl gengst fyrir árlegri stærðfræðl-
keppnl I samvínnu við íslandsbanka þar I bæ.
Hún hefst klukkan 13 og fer fram I Gryfju
Verkmenntaskólans. Islandsbanki og Tækni-
val gefa verðlaun til keppninnar, en prófdóm-
ari og spurningahöfundur er HJörtur H. Jóns-
son. Reiknihausar fiölmennið!
Hljómsveitin SÍN endurtekur leikinn frá kvöld-
inu áður Vlð Pollinn á Akureyri.
|/siggl Björns er kominn á Suðurlandið. VTk-
In á Höfn verður vettvangur heimslistarinnar I
kvöld. Roy Pascal á slagverk og Keith
Hopcroft á gltar. Efnisskráin inniheldur allt
mögulegt I öllum mögulegum útsetningum.
írafár er komið út á þjóðveginn og gerir stutt-
an stans á Hafurblrnlnum I Grindavík. Þau lofa
miklu stuði blessuð börnin og standa eflaust
við það.
1eikhús
ÞJóðlelkhúsið. SJálfstætt fólk, fýrri hluti:
Bjartur - Landnámsmaður Islands verður
sýndur kl. 15. Þetta er sem sagt sýning fýrir
þá sem vilja renna sér I seinni hlutann strax
um kvöldið. Efnið þarf ekki eða kynna - eða
hvað? Ingvar E. Slgurösson er Bjartur og Mar-
grét Vllhjálmsdóttlr er Rósa. Meðal annarra
leikara eru: Ólafía Hrönn Jónsdóttlr, Valdlmar
Örn Flygenring, Herdís Þorvaldsdóttlr, Gunnar
Eyjólfsson, Krlstbjörg Kjeld og Þór H. Tullnl-
us. Leikstjóri er KJartan sjálfur Ragnarsson og
samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu
sinni.
Maður I mislitum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man er á Smíöaverk-
stæði Þjóðleikhússins
kl. 20.30. Þessi farsi
gengur og gengur og þvl
er uppselt I kvöld. Enn
eitt gangstykkið með
„gömlu leikurunum" - að
þessu sinni Þóru Frlð-
riksdóttur, Bessa
Bjarnasynl og Guðrúnu Þ. Stephensen. Sim-
inn er 5511200 fýrir þá sem vilja panta miða
á sýningu einhvern tlma I framtiðinni.
Þeir Georg og Lenni mæta eftir nokkurt hlé I
Loftkastalann I kvöld kl. 20.30 og leika Mýs
og menn. Hilmir Snær er Georg og Jói stóri al-
veg hreint frábær Lenni. Aðrir leikarar falla I
skuggann - en svona er nú lífið. Slmi 552
3000.
Sex I sveit er vinsælasta stykki Borgarleik-
hússlns þetta árið. 76. sýning er á stóra svið-
inu I kvöld, kl. 20 - og auðvitað er uppselt.
Leikarar: Edda Björgvinsdóttlr, Björn Ingl
Hllmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Gisli
Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir og
Halldóra Geirharðsdóttir. Simi 568 8000.
Tryilirinn Svartklædda konan er leikinn I Tjarn-
arbíói kl. 21. Leikarar eru Viðar Eggertsson
og Vilhjámur Hjálmarsson, auk þess sem
Bryndís Petra Bragadóttir kemur við sögu.
Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Síml 561
0280.
Þjóðleikhúsið. Sjálfstætt
fólk, seinni hluti: Ásta
Sóllllja - Lifsblómið,
verður sýnt kl. 20. Efnið
þarf ekki eða kynna -
eða hvað? Stelnunn
Ólína Þorstelnsdóttlr er
Ásta Sóllilja og Arnar
Jónsson er Bjartur. Aðrir
leikarar eru þeir sömu og
I Bjarti, þeir eru hins veg-
ar I öðrum hlutverkum. Leikstjóri er KJartan
sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerðina
ásamt eiginkonu sinni.
Áhugaleikfélagið Leyndlr draumar sýnir Her-
bergi 213 eða Pétur Mandólin eftir Jókul Jak-
obsson I Mögulelkhúslnu við Hlemm ki.
20.30. Þetta er eitt af slðustu verkum Jökuls
og var nýverið flutt I Rikisútvarpinu. Leikstjóri
er Sigurþór A. Heimisson.
Jökull Jakobsson er vinsæll af áhugamönnum
I leiklist. Leikfélag Reyðarfjarðar frumsýnir
Hart I bak I kvöld I félagsheimilinu. Merkast er
að Helgl Seljan fer með eitt af helstu hlutverk-
um. Það sorglega er að þetta er ekki fyrrum
þingmaðurinn heldur barnabarn hans - eða
eitthvað svoleiðis.
Leikfélag Akureyrar sýnir kl. 20 Systur I synd-
innl eftir þær Iðunnl og Kristínu Stelnsdætur.
Verkið byggja þær á þjóðlegum fróðleik frá
Jónl Helgasyni ritstjóra, frásögn af atburðum
sem gerðust I Reykjavlk veturinn 1874 til
1875. Meðal leikara eru Katrín Þorkelsdóttir,
Margrét Ákadóttir, Helga Vala Helgadóttir,
Anio Freyja Járvelá, Guðmundur Haraldsson,
Þráinn Karlsson, Sunna Borg og Aðalstelnn
Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttlr
frambjóðandi.
•Jcabar e tt
Broadway
ómar af Platt-
erslögum úr
munni lista-
fólksins sjálfs
fram eftir
kvöldi en svo
tekur við hljðmsveitin Sixties. Lúdó sextett
verður I Ásbyrgi með óspjallað fiftls-sánd fýrir
þá sem vilja láta sæluhroll nostalgíunnar her-
taka skrokkinn.
Aðdáendur Halla og Ladda ættu að bregða sér
í Súlnasalinn og sjá þar árlega sýningu þeirra
bræðra (ef til er verið að upplýsa einhver
leyndarmál, en Laddi á mun meira I sýning-
unni). Þetta árið heitir sjóið SJúkrasaga og
Helga Braga og Stelnn Ármann hjálpa þeim
brærðum upp á grinið. Á eftir leikur Saga
Class fýrir dansi.
Skarl skrípó er göldróttur maður sem kann ým-
Bíóborgin
Lock Stock & Two Smok-
Ing Barrels *Jr*i Glæpa-
mynd sem segir frá
nokkrum fjölda glæpa-
manna, smáum sem stór-
um, I tveim merkingum
þessara orða. Má segja að
farið sé stundum svo ná-
lægt fáránleikanum og er
myndin eins og spilaborg
þar sem ekkert má út af bregða svo allt hrynji
ekki en snjall leikstjóri og handritshöfundur, Guy
Ritchie, sýnir afburða fagmennsku og aldrei hrikt-
ir I stoðunum heldur er um að ræða snjalla
• glæpafléttu sem gengur upp. -HK
The lce Storm ★★★•! Áleitin og stundum óþægi-
leg kvikmynd sem hefur sérlega sterkan frásagn-
armáta. Fjallar hún um dramatisk átök þar sem
tilfinningar hafa brenglast vegna þess að fjöl-
skyldulífið hefur fengið á sig neikvæða mynd. Hin
sterku áhrif sem myndin vekur koma ekki síst frá
frábærum leikarahópi þar sem þau Kevin Kline
og Joan Allen eru fremst meðal jafningja. -HK
Fear and Loathlng ln Las Vegas ★★ Fear and
Loathing in Las Vegas hefur lítið skemmtanagiidi
og þeir sem leita að einhverri ádeilu þurfa að
kafa djúpt til að flnna hana. Samt er það svo að
þrátt fýrir galla er einnig margt vel gert. Johnny
Depp og Benecio Del Toro eiga stjörnuleik og
viss húmor er I öllum þeim sjálfsköpuðu hremm-
>■ ingum sem þeir félagar lenda I. -HK
Pöddulif ★★★ Það sem skiptir máli I svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmyndaflug-
ið og gerði Mulan svo ánægjulega er hér enn á
ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær, bæði
spennandi, fýndin og klikkuð. -úd
Bíóhöl1in/Saga-bíó
Patch Adams
★i Saga merki-
legs læknis var
yfirborðslega
tekin fyrir I kvik-
mynd sem fer
yfir markið I
melódrama. Robin Williams sér að vísu um að
húmorinn sé I lagi en er þegar á heildína er litið
ekki rétti leikarinn I hlutverkið. Mörg atriði eru
ágætlega gerð en það sem hefði getað orðið
sterk og góð kvikmynd verður aðeins meðalsápu-
ópera. -HK
You’ve Got Mall ★★ Það fer að halla fljótt und-
an fæti I þessari skrýtnu samsuðu og þegar upp
er staðið er myndin aöeins miðlungsrómantísk
gamanmynd. Á móti leiðindasögu kemur þáttur
Toms Hanks og Meg Ryan sem, eins og við mátti
búast, koma myndinni upp á hærra plan með því
að vera eitthvert mest sjarmerandi leikarapar I
Hollywood. -HK
Babe: Pig in the City ★★ Mynd númer 2 er fýrst
og fremst ævintýramynd og meira fýrir börn en
týrirrennarinn. Má sega að teiknimyndaformið
sé orðið allsráðandi og er myndin mun lausari I
rásinni. Dýrin, sem fá mikia aðstoð frá tölvum nú-
tímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gaman að
apaflölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá
eru dýrin úr fýrri myndinni, með Badda sjálfan I
broddi fylkingar, bitastæðustu persónurnar. -HK
Waterboy ★★ Enn einn heimskinginn sem sigrar
heiminn. Nú er það Adam Sandler sem bregður
sér I hlutverk einfeldningsins með barnssálina
sem I byrjun myndar er lægstur allra en stendur
uppi sem bestur og mesturi lokin. Sandler skap-
ar skemmtilega persónu en er I rauninni ekki að
gera neitt annað en það sem Jim Carrey gerir og
margir hafa gert á undan. Þá er allt of mikið gert
út á amerískan fótbolta sem verður að leiðinleg-
um endurtekningum. -HK
Háskólabíó
Blast from the Past ★★
Sum atriðin I neðanjarðar-
skýlinu eru kostuleg en
myndin dalar eftir að aðal-
söguhetjan fer upp á yfir-
borðið. Einkum eftir að
hann kynnist kvenhetj-
unni. -AE
Soldler's Daughter Never Crles ★★★ Mynd sem
lætur ekki mikið yfir sér, en er einstaklega vel
heppnuð þegar það er haft I huga að grunnurinn
er ekki alltof sterkur, það er farið úr einu I annað
nánast fyrirvaralaust og oft er erfltt að átta sig á
tímaröðinni. Leikarar fá ávallt að njóta sin I kvik-
myndum James Ivory og hér er hver leikarinn öðr-
um betri. Hæst nær leikurinn I samleik Kris
Kristofferson og Leelee Sobieski. Kristofferson,
sem nú uppliflr endurtekna frægð, hefur ekki ver-
ið betri.
American Hlstory X ★★★ American Rlm X er
sterk og áreitin ádeilumynd á kynþáttahatur sem
auk þess sýnir á áhrifamikinn hátt fjölskyldu-
tengsl, hvernig hægt er að splundra fjölskyldu og
hvernig hægt er að rækta hana. Leikur Edwards
Nortons er magnaður og var hann vel að ósk-
arsverðlaunatilnefningunni kominn. -HK
Star Trek: Insurrection ★★ Star Trek fabrikkan
öll, sjónvarpsþættir og bíómyndir, er hið
ágætasta fýrirbæri. Þetta eru goðsögur sem gera
að viðfangsefni sinu eillfðarmál á borð við hug-
rekki, staðfestu, umburðarlyndi, aðlögunarhæfni
og útsjónarsemi. Star Trek: Insurrection er ní-
unda bíómynd seríunnar og rétt yfir meðallagi
sem sllk. -ÁS
Hllary and Jackle ★★★ Ævi eins frægasta selló-
leikara aldarinnar I áhrifamikilli kvikmynd þar
sem dramatískir atburðir eru séðir með augum
samrýmdra systra sem öfunda hvor aðra um leið
og þær geta ekki án hvorrar annarrar verið. Styrk-
ur Hilary og Jackie er mestur I leik Emily Watson
og Rachel Griffiths og eru þær vel komnar að
óskarstilnefningum slnum. -HK
Psycho ★★ Viðfangsefninu er stillt upp fýrir
framan okkur eins og það kemur fýrir en án lífs-
marks og þess samhengis sem það var upphaf-
lega unnið 1.1 þessu tilliti er Psycho Van Sant at-
hyglisverð pæling og kallar óneitanlega fram við-
brögð. Sem enn ein bíómyndin fýrir þann hóp
sem nú stundar kvikmyndahúsin hvað mest virk-
ar hún hins vegar alls ekki. -ÁS
Shakespeare In Love ★★★ Þetta er ískrandi fynd-
in kómedia. Mér er sem ég sjái hina hneykslunar-
gjörnu hnýta I myndina fýrir sagnfræðilegar rang-
færslur. Slíkt fólk er ekki I snertingu við guð sinn.
Þetta er fyrst og siðast skemmtisaga um lifið og
listina, létt eins og súkkulaðifrauð og framreidd
með hæfilegri blöndu af innlifun og alvöruleysi.-ÁS
<ringlubíó
Payback ★★★
Leikstjóranum
Brian Helgeland
tekst ágætlega
að búa til dökk-
myndastemn-
ingu, vel fléttuð og kemur stundum jafnvél
skemmtilega á óvart. Hins vegar er svolítið erfitt
að trúa á Mel sem vonda gæjann, til þess er byrði
hans úr fyrri myndum of þung. -ÁS
Mlghty Joe Young ★★ Gamaldags ævintýramynd
sem heppnast ágætlega. Sjálfur er Joe meistara-
smlð tæknimanna og ekki hægt anriað en að
láta sér þykja vænt um hann. Það er samt ekk-
ert sem stendur upp úr; myndin liður I gegn á
þægilegan máta án þess að skapa nokkra
hræðslu hjá yngstu áhorfendunum sem örugg-
lega hafa mesta ánægju af henni. -HK
Laugarásbíó
Living Out Loud ★★★ Holly
Hunter sýnir snilldarleik I
hlutverki eiginkonu sem
eftir skilnað stendur
frammi fýrir því að eiga
enga vini eða kunningja.
Hún finnur sér nýjan farveg
eftir samræður við lyftu-
vörð, sem einnig á um sárt
að binda og óvæntan ást-
arfund I djasklúbb. Góð tilraun til að brjóta upp
hefðina en herslumuninn vantar á að hægt sé að
kalla Living Out Loud góöa kvikmynd. -HK
Very Bad Things ★★ Upphafið ólgar af fjöri I mynd
sem verður síðan stöðugt ágengari. Þetta er þeim
mun verra þar sem leikstjórinn missir smám sam-
an áhugann á persónunum sem I upphafi lofuðu
góðu en keyrir plottið áfram af því meiri krafti svo
jaðrar við hysteriu. Um leið fer kvikmyndagerðin öll
út I móa því maður missir áhugann á hlutskipti
ólánspiltanna I myndinni. -ÁS
Divorcing Jack ★★★ Gaman, gaman. Þetta er
alveg gjörsamlega kolsvört kómedía frá N-Irlandi
18
f Ó k U S 9. aprll 1999