Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Síða 22
Lífid cftir vmm
•fundir
Ulrik Hofsöe er þrautreyndur waldorfkennari
og fyrirlesari um slíka uppeldisfræði. Hann
hefur ferðast um Svíþjóð og haldið fyrirlestra,
bæöi fyrir almenning og meðal waldorfkenn-
ara. Hann veröur með fyrirlestur t Ráðhúsi
Reykjavíkur klukkan 20.
•sport
Körfubolti. Úrslitarimma Keflvíkinga og Njarö-
víkinga um Islandsmeistaratitilinn í
körfuknattleik hefsti kvöld klukkan 20 í Kefla-
vík. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Is-
landsmeistari.
Fótboltl. Tveir leikir eru í deildarbikarnum í
knattspyrnu í kvöld. Afturelding og FH leika á
Ásvöllum klukkan 18.30 og á sama stað
klukkan 20.30 leika Haukar og Víðir.
Handbolti. Fram og Valur leika í undanúrslit-
um kvenna og verður viðureignin : Framhúsinu
og hefst klukkan 20.
Miðvikudagur
14. apríl
i
i
Joshua Ell flettir söngbókum annarra á Café
Óperu.
®leikhús
ÞJóðleikhúsiö. SJálfstætt fólk, fyrri hluti:
Bjartur - Landnámsmaður tslands verður
sýndur kl. 20. Efnið þarf ekki eða kynna - eða
hvað? Ingvar E. Slgurösson er Bjartur og Mar-
grét Vllhjálmsdóttir er Rósa. Meðal annarra
leikara eru: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Valdlmar
Örn Flygenring, Herdís Þorvaldsdóttir, Gunnar
Eyjólfsson, Krlstbjörg Kjeld og Þór H. Tulini-
us. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragnarsson og
samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu
sinni.
•fundir
Páll Haröarson, Ekonomika hagfræðiráögjöf,
flytur fyrirlestur á málstofu
viðskipta- og hagfræöideildar. Fyrirlesturinn
nefnist: „Verölagseftirlit
meö rafveitum í Bandaríkjunum á áttunda og
níunda áratugnum" og hefst
kl.16.15 á kaffistofu kennara á 3. hæð í
Odda.
Terje Rlsberg myndlistamaðurfrá Noregi verö-
ur með fyrirlestur i Barmahlíð, fyrirlestrarsal
MHÍI Skipholti 1, klukkan hálfeitt. Hann erum
þessar mundir gestakennari við grafíkdeildina
og hélt sýningu á verkum sínum I Hafnarborg í
október. Fyrirlesturinn nefnist Slowness, A
Copper Plate Wlew on the World og verður
fluttur á ensku.
Þór Ingl Daníelsson, handverkskennari
Waldorfskólans í Lækjarbotnum, verður með
fyrirlestur í Ráöhúsinu. Hann ræðir þar um
gildi skapandi handverks í skólum. Hefst
klukkan fimm.
® sport
Fótboltl. í deildarbikarnum I knattspyrnu
kvenna verða tveir leikir. RKV og Breiðabllk
leika á Asvöllum klukkan 18.30 og á sama
staö leika ÍA og Grindavík klukkan 20.30.
Handbolti. FH og Stjarnan leika öðru sinni í
• k rár
Það er popp-
rokksveitin
Sóldögg sem
æðir upp á
senu Gauksins
I kvöld. Fókus
mælir með
Caffrey á barnum.
undanúrslitum kvenna í handknattleik og verð-
ur leikið í Kaplakrika klukkan 20.
Fimmtudagur
15. apríl
popp
Stefán Hilmarsson og
Eyjóifur Krlstjánsson
standa fyrir stórtónleik-
um á Hótel Borg. Við-
fangsefnið er tónlist Paul
Slmon, en hún er þeim
báðum afar kær. Þeir fé-
lagar hafa um nokkurra
ára skeið komið saman
og flutt dagskrá með lög-
um Simons, helst þau
sem hann og Art Garfunkel gerðu ódauðleg.
Með þeim í kvöld eru Ástvaldur Traustason pí-
anóleikari, Frlörik Sturluson bassisti, Jóhann
Hjórleifsson á trommur. Guðmundur Póturs-
son gitarleikari, Blrgir Nielsen slagverksmað-
ur, Snorri Sigurösson á trompet og saxistarn-
ir Jóel Pálsson og Slgurður Flosason. Um bak-
raddasöng sjá þau Guörún Gunnarsdóttlr,
Bergllnd Björk Jónasdóttlr og Pétur Örn Guö-
mundsson. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og
miðaverð er 1.200 krónur. Ansi metnaðarfull
dagskrá með úrvals listamönnum.
•klúbbar
Árnl Einar og Draumorka veröa meö spuna-
grúv á Rex. Forvitnilegt vægast sagt.
• krár
Baldvin Aalen og félagar I Sóldögg eru aftur á
Gauknum í kvöld.
Gunnar Páll og Grand Hótel. Án Gunnars er
hótelið hálft og án hótelsins væri Gunnar ekki
sá Gunnar sem við þekkjum.
Joshua Ell þráir ekkert heitar en að spila frum-
samin lög, en hann veit að það er enginn tilbú-
inn að borga fyrir svoleiðis. Þess vegna heldur
hann sig við standardana á Café Óperu.
•klassík
Karlakór Reykjavíkur er enn I Langholts-
klrkju. íslensk og erlend kórlög, óperukórar og
þjóölög. Signý Sæmundsdóttir annaðist radd-
þjálfun. Kórinn hefur upp raust sína klukkan
20.
Vorboðinn hrjúfi, KK, er
lagöur upp I hringferð
um iandið og verður
á Hótel Höfða-
brekku, Vik í Mýr-
dal í kvöld. KK er
meistari gítar-
strömms og pikks og
hefur mjög sterka viðveru
eins og alþjóö veit. Svo semur hann líka svo
brilljant lög að þið veröið að mæta.
•sveitin
1eikhús
Spunaverkið
Hnetan verður
sýnt í lönó kl.
2 0.3 0.
S p u n i n n
spinnst að
'!'W; mestu úti I
geimnum og fjallar um leit fimm íslendinga að
plánetunni Hnetunni sem er byggileg mönn-
um. Árið er 2099 um borð I geimflaug og
áhorfendur ráða því nokkuð hvert hún fer og í
hverju áhöfnin lendir. Leikstjóri er hinn sænski
Martln Geljer sem hefur staðið fyrir öllum
þessum spuna sem heltekið hefur íslenska
leikara undanfarin misseri. Leikarar eru Gunn-
ar Helgason og Hansson, Ingrld Jónsdóttlr,
Frlörlk Frlörlksson og Llnda Ásgelrsdóttlr.
Langar
að slúta
gítarnum
A morgun kl. 17 verður klass-
ískur gítar allsráðandi í Laugar-
neskirkju. Kristinn H. Árnason
gítarleikari heldur tónleika sem
eru nokkurs konar framhald eða
endurtekning á tónleikum sem
voru í Tónlistarhúsi Kópavogs í
síðustu viku. Kristinn mun leika
verk eftir Sov, Bach, Jón Ás-
geirsson, Turina og endar svo á
verki eftir Albeniz.
„Ég læröi í Bandaríkjunum,
Englandi og á Spáni,“ segir Krist-
inn aðspurður um hvar hann
hafi lært til gítars. „Ég var í
Alicante, rétt hjá Benidorm, og
lifði mjög þægilegu og góðu lífi
þarna í tvö ár.“
Ertu þá svona El Mariachi?
„Nei. Það er mexíkanskt, en
ætli þú eigir ekki við hvort ég
hafi verið að læra Flamengó-gít-
ar. En ég var ekki að læra það.
Var að læra að spila á klassískan
gítar og myndi ekki treysta mér
til að læra Flamengó frekar en ég
treysti Spánverja til að fara með
íslenskar rímur.“
Og hvenœr byrjaóirðu að lœra
á gítar?
„Ég byrjaði 10 ára að læra á
klassískan gíta og útskrifaðist
hér heima tíu árum seinna. En
með því spilaði ég líka á raf-
Krlstinn H. Arnason er fyrrum
ponkarí og níiverandi gitar
leikari sem leikur verk eftir
Bar.h imi helj'ina oj; svo er hann
líka i sýrujiolkasveitinni Hrinjyum.
magnsgítar í pönkhljómsveitum
og spila núna með sýrupolká-
hljómsveitinni Hringir.“
En þegar þú spilar á klassískan
þá siturðu meö gitarinn í klofinu?
„Já,“ segir Kristinn og hlær,
„eða hann liggur eiginlega á
vinstri fæti.“
Þú fœrð aldrei yfir þig pönkfíl-
ing á slíkum tónleikum og dettur í
hug aó smalla gítarnum?
„Það getur vel verið að maður
geri það einn daginn. Standi bara
upp og smalli gítarnum eða helli
kveikjarabensíni yfir hann og
kveiki í honum eins og
Hendrix,“ segir Kristinn og aug-
ljóst er að allt getur gerst í Laug-
arneskirkju á morgun. Um að
gera fyrir ævintýrafólk og aðra
tónlistarunnendur að mæta á
staðinn klukkan fimm á morgun
og fylgjast sjá með eigin augum
hvað gerist þegar Kristinn sest
niður með gítarinn á vinstri fæti.
Hádegisleikhús lönó: Leltum aö ungri stúlku.
eftir Kristján Þórö Hrafnsson. Sýningin hefst
kl. 12. Hálftíma síðar er borinn fram matur.
Magnús Gelr Þóröarson leikhússtjórí leikstýrir
en Linda Ásgelrsdóttlr og Gunnar Hansson
leika. Slmi 530 3030.
Maöur í mlslitum sokkum eftir Arnmund
Backman er á Smíðaverkstæði ÞJóölelkhúss-
Ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur.
Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum"
- aö þessu sinni Þóru Friöriksdóttur, Bessa
BJarnasynl og Guörúnu Þ. Stephensen. Sím-
inn er 5511200 fyrir þá sem vilja panta miða
á sýningu einhvern tíma í framtlðinni.
ÞJóöleikhúslö. Sjálfstætt ■
fólk, seinm liluti: Ásta ■
Sóllilja - Lífsblómiö. I
verður sýnt kl. 20. Efniö I
þarf ckki eöa kynna - .
eða hvað? Stelnunn
Ólína Þorstclnsdóttir er .
Ásta Sóllilja og Arnar ,j
Jónsson er Bjartur. Aðrir ■SJI.rf
leikarar eru þeir sömu og g |
I Bjarti, þeir eru hins veg-
ar I öðrum hlutverkum. Leikstjóri er KJartan
sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgerðina
ásamt eiginkonu sinni.
Borgarleikhúslö frumsýnir í kvöld farsa eftir
eina fýndna Nóbelshafann undanfarna ára-
tugi, Darlo Fo. Þetta er gamali kunningi ís-
lenskra leikhúsgesta - Stjórnleysingi ferst af
slysförum. Borgarleikhúsið hefur sótt Hllmar
Jónsson leikstjóra til Hafnarfjarðar til að setja
þetta upp og með honum fylgir lunginn úr sam-
starfsfólki hans frá Hermóði og Háðvöru. Til
dæmis Rnnur Arnar leikmyndasmiöur, Ari
Matthíasson leikari og Margrét Örnólfsdóttir,
sem býr til tónlist. Eggert Þorleifsson leikur
hlutverk löggunar, það sama og Arnar Jónsson
lék slðast. Aðrir leikarar eru: Björn Ingi Hilm-
arsson, Halldór Gylfason, Halldóra Gelrharðs-
dóttlr og Gísll Rúnar Jónsson, sem undanfar-
in ár hefur leikið I hverju metsölustykkinu á
fætur öðru.
•kabarett
Á Broadway veröur feguröardrotting Reykja-
víkur krýnd með viðhöfn.
fyrir börnin
Lokakvöld mennlngarhátiöar félagsmiöstööva
í Hafnarflröl verður haldið I félagsmiðstöðinni
Verinu. Á þessari uppskeruhátíð verður úrslit-
um í Ijósmyndamaraþoni, listföröun og fata-
hönnunarkeppni hampaö. Aliir Hafnfirðingar á
félagsmiðstöðvaaldri hvattir til aö mæta.
•fundir
Námskeið á vegum endurmenntunarstofnunar
sem ber yfirskriftina Starfsfólk, þjónusta, vlö-
skiptavinlr og árangur hefst klukkan kl. 8.30.
Kennari er Jón Gunnar Aölls MBA, rekstrar-
hagfræðingur og ráðgiafi hjá Forskoti.
Guömundur Georgsson, forstööumaöur á
Keldum, flytur fyrirlestur á Fræðslufundi
Keldna sem hann nefnir: Hellinn og ónæmls-
kerfið. Fræðslufundurinn verður haldinn á
bókasafnl Keldna og hefst kl. 12.30.
Sigurlaug Svelnbjörnsdóttir, sérfræðingur í
taugasjúkdómum, flytur fyrirlestur á málstofu í
læknadeild sem nefnist: „Parklnsonsveiki á
íslandl'. Málstofan fer fram i sal Krabba-
melnsfélags íslands, Skógarhlíö 8,efstu hæð
og hefst kl. 16 með kaffiveitingum.
Inger Stelns-
son og Annell
Planman munu
í Ráöhúslnu
kynna fyrir full-
orðnum hvern-
ig unnið er
með söguna og brúðuleikhús í waldorfieik-
skólum. Kynningin hefst klukkan 17.
® sport
Körfubolti. Njarövík og Keflavík mætast öðru
sinni í einvíginu um Islandsmeistaratitilinn I
körfuknattleik. Leikið verður að þessu sinni I
Njarðvík og hefst rimman klukkan 20.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Scmlu tipplýsincjar í
R-mail fokti'ilífokus.is / fax 5f)0 5020
hverjir voru hvar
meira át [
www.visir.is
Alla páskahelgina var troðið út að dyrum á
Skuggabarnum og var mikið fjör og hátíðleg
stemning á fólkinu. Þarna mættu m.a. Hauka-
stelpurnar Harpa Melsted og Guðný Agla,
Hulda morgungella á FM og Ástþór Magnús-
son, Krlstján Ara og Villi frá Glaumbar skutu
inn nefjum. Á gólfinu snérust Jón Kárl á lceland
Review, Kata flug-
freyja, Árni og
Kristín fyrirsætur,
Þórir I Hanz, Birta
úr Playboy, Valdís
Gunnars og stelp-
urnar úr Evu Gall-
erí. Einnig mátti sjá
Lars Emll, Helga
Björns, Bjarna í
Aco, Golla, Ant-
hony Karl Gregory,
Arnór Dlego,
Steina Diskó. Hlín
Mogensen fyrirsætu, Júlla Kemp, Mána Svav-
ars og Magnús Gelr leikstjóra. Svo voru þarna
snillingar á borö við Jóa franska (gæinn sem
var einu sinni með Aldamótaklúbb), Llndu IGK,
Bigga á Rnum miðli, Debbie Betrunargellu,
Dóra Ijósmyndara, Gunnar Andra Sölumeistara,
Vlgnl Júdó, einkaþjálfarana Raul og Jónsa úr
Erobic Sport og Slgga K. Karls. Lovísa Playboy
hafði ótrúlegt þrek í dansinum. Þegar KR-stelp- Rnnsdóttlr, prófarkalesari og verðandi flug-
urnar höföu rústað heilli islandsmeistarakeppni freyja, og Óli augnlæknir var þarna ásamt
í körfu mættu þær á Skuggann. Það beið þeirra Steinunni Kristjánsdóttur (systur Guðrúnar).
brjálað kampavln og þvlllkt djamm, en þær voru
vlst svo þreyttar að Hanna Björg fékk vlnið og
var dugleg við að dreifa því á meðal gest-
anna.
Það var reglulegt föstudagskvöld á Grand
Rokk á miðvikudeginum fyrir páska. Allt
fólkið sem Hrafn Jökulsson kallar landslið-
ið var mætt á barinn. Sumir myndu
kannski vilja kalla það iandslið eldri og vitr-
ari borgara en þetta var fólk á borð við Jón
Óskar og Huldu, myndlistarfólk og Gráa
ketti, Jón Proppé snilling og Guörúnu konu
hans, Harald Blöndal lög-
fræðing (bróðir Halldórs
Blöndal), Helga Sverrlsson
kvikmyndagerðarmann og
Kristján Bersi var þarna I
essinu sínu og sagði öllum
sem vildu sögur af gömlu
Pressuböllunum. Annars var
margt um manninn allt frá kl.
17 um daginn, en einhvern
tíma eftir að það fór að
dimma létu sjá sig þau Guörún Kristjánsdóttlr
og Karl Th. Blrglsson, fyrrum ritstjórar, Hildur
voru áfram á dansgólfinu og Elnar Krlstjáns há- Björns I Sambíóunum, Þór Túllníus leikari,
stökkvari var á kantinum ásamt Georgio. Svava Kjartan i Gullsól og Ingvi Steinar vert á Brennsl-
I Amigos mætti svo með allt stafflð og einnig unni voru I góðum félagsskap allt kvöldið.
sást til Dabba i Atlanta, Hönnu I íslensk-amer- I
íska og rétt fyrir lokun mætti hópur manna I
svarthvítu júnlformi.
Laugardagskvöldið fór aðeins betur fram og
voru íþróttahetjurnar áberandi. Rúnar Kristins :
var þarna meö konunni, Gunnlaugur Jónsson
og Jóhannes Garöars ÍA-menn, Gummi Ben I
KR, Slstó I KR og fullt af öðrum KR-lngum. [
Anna María úr Planet Pulse var afmælisbarn |
kvöldsins og var hún I slnu fínasta pússi rétt j
eins og Gunnl I Landi og sonum, Sússa I
Space, Bjargey og Doddi I Þokkabót, Linda I
GK, Eva Björk flugfreyja, Hllmar Hafsteins bila-
sali, Helga I Grillhúsinu og Valur og Brynja
skóframleiðendur I London.
Astró var að sjálfsögðu pakkað alla páskahelg-
ina. Á miövikudagskvöldinu sást meöal annars
til Kristjóns I Centrum,
Gallerý Evu, ásamt ölium
stelpunum úr búðunum,
Arna Playboy var þarna
líka, svo og Kata lýsismód-
el. Helöar Austmann, Har-
aldur Daöl á FM957 og út-
varpstjórinn hans Bruce
Law. Helgi Björns rokkari
átti I hrókasamræðum við
Slgga Bollu I privatinu á
meðan stafflð I Sautján
hertók dansgólfið, Sistó Þórskaffikóngur
var annars I privatinu og Arnar Fudge tók
nokkur flott spor og hélt athygli prívats-
gestanna um tima.
Eftir miðnætti á föstudeginum
langa byrjaði gleðin á ný og mik-
ið af sama liðlnu mætti aftur. En
þar voru lika Villi VIII frambjóð-
andi, módelið Freyr, Krlssi at-
hafnamaður og félagi hans, Siggl Jóns
spilasalaeigandi. Stelpurnar I Sautján
Á sjálfan páskadag reis Jesú upp tii himna en
eftir miðnætti var samt jafn troðið og alltaf á
Stróinu. Svavar Öm tískulögga var I
trylltum Travolta-flling á dansgólfinu,
Frlðjón Vegamótamaður sýndi sig og
sá aðra, BJössl súpermódel sömu-
leiðis, Bryndis fýndna lét sjá sig,
Baltasar Kormákur, Ingvar S. og
Lækjarbrekkustaffið, Golli Ijósmynd-
ari, Debbie Bllden og Hanna nans
A Kaffibarnum föstudag-
inn langa var að sjálfsögðu
einhver slæðingur af fólki.
Dóra Takefusa var þarna
með vinkonum sínum,
Nanna Kristín leiklistar-
nemi, Elnar Baldvin hand-
knattleiksmaður, Óskar
Þór Axelsson kvikmynda-
gerðarmaður og að sjálf-
sögöu var Andrés Magnússon blaöamaður á
staönum. En á miðvikudagskvöldinu eftir páska
var hugguleg stemmning og þar voru mættir
þeir Ragnar Bragason kvikmyndagerðarmaður,
Þórir Snær Slgurjónsson framleiðandi og Skúll
Malmquist framleiðandi. Þeir voru aö ræða ein-
hver ógurleg leyndarmál við óþekktari rithöf-
unda og Jón Steinar leikmyndahönnuð og Hú-
bert Nóa myndlistarmann. Enginn veit hvað um-
ræðurnar snérust um, en llklega fjölluðu þær
eitthvaö um kvikmyndina sem fer I síðustu tök-
una I dag, Raskó. Á næstu borðum sátu ekki
ómerkari menn en Össur Skarphéöinsson al-
þingismaður, Daníel Ágúst tónlistarmaður og
Björn Brynjúlfur Bjarnason úr Þetta helst.
22
f Ó k U S 9. apríl 1999