Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1999, Side 14
Svarthöfði kemur í lokin öllum líkindum fáum viö aö heyra í James Earl Jones í mynd númer þrjú sem lýkur 1. hlutanum. Ástæðan er sú aö Darth Vater var einu sinni Anakin Skywalker sem Phantom fjallar um. Jo- nes sagði í viötali aö hann heföi sett sig í samband viö George Lucas og spurt hvort það yröu einhver not fyrir hann: „í mynd númer þrjú,“ var svarið „þegar Anakin veröur að Darth Vater.“ Jones segir aö vel geti veriö að þaö veröi aöeins not fyrir hann í síöustu fimm mínútunum en hann sættir sig al- veg viö það. James Earl Jones var ekki sá fyrsti sem George Lucas haföi hugs- að sér aö yröi rödd Darth Vater, hann var lengi meö Orson Welles í huga en fannst þegar á reyndi að rödd hans væri of þekkt. Jones segir að nánast vikulega sé haft samband viö hann af einlægum aödáendum Star Wars serí- unnar sem kunni hlutverk hans utan- bókar. Þegar hann var spurður hvort hann myndi eitthvað af rullunni sjálfur sagðist hann muna aöeins eina línu: „I Have You Now“. Nicolas Þegar Nicolas Kim Coppola var 15 ára sá hann myndina East of Eden. Hafði persónan sem James Dean lék þaö djúpstæð áhrif á hann að hann ákvað að gerast leikari. Á táningsár- unum tók hann þátt í starfi ólíkra leiklistarhópa en hafði lítinn áhuga á hefðbundnu námi og íþróttum. Þótt hann nyti aðstoðar hins fræga frænda sína, Francis Ford Coppola, við að koma sér á framfæri þótti honum Coppola-nafnið vera þrándur í götu sinni. Hann gældi við ólík listamannsnöfn og má þar nefna Nick Blue, Nick Faust og Nick Mascalzone (sem er ítalskt skammarheiti yfir óþekka drengi). Hann valdi á endanum eftirnafnið Birdy 1984, íhe Cottón filub 1984, Racing with the Moon 1984, The Boy in Blue 1986, Peggy Sue Got Married 1986, Raising Arizona 1987, Moonstruck 1987, Vampire’s Kiss 1989, Wild at Heart 1990, Firebirds 1990, Zandallee 1991, Honeymoon in Veg- as 1992, It Could Happen to You, 1994, Trapped in Paradise 1994, Leaving Las Veg- as 1995, Kiss of Death 1995, The Rock 1996, Face/Off 1997, Con Air 1997, City of Angels 1998, Snake Eyes 1998, 8MM 1999. Fæöingardagur og ár: 7. janúar 1964. Fæöingarstaöur: Long Beach, Kalifornía Foreldrar: August Coppola, prófessor í bók- menntum, og Joy Vogelsan, dansari og dans- höfundur Stjörnumerki: Sól í steingeit. Tungl í sporö- dreka. Elginkona: Patricia Arquette. Barn: Weston með fyrrum kærustu, Christine Fulton. Kvikmyndir: Fast Times at Ridgemont High 1982, Rumble Fish, 1983, Valley Girl 1983, Cage sem virðingarvott til handa teiknimyndafígúrunni Luke Cage og tónskáldinu John Cage. í Star Wars seríunni, öðrum hluta, ómar hin mikla bassarödd leikarans kunna, James Earl Jones, án þess aö hann sjáist en hann talaði fyrir Svart- höfða (Darth Vader). Rödd Jones mun ekki óma í The Phantom Menace, sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 19. maí næstkomandi, og ekki heldur í mynd númer tvö í 1. hlutanum, en að James Earl Jones fær aö spreyta sig í lok Star Wars: Episode 1. 09 Nicoias í dag verður frumsýnd í Stjörnu- bíói og Bíóhöllinni spennumyndin 8MM sem gerð er eftir handriti Andrews Kevins Walkers en hann skrifaði handritið að Seven. í 8MM leikur Nicolas Cage einkaspæjar- ann Tom Welles. Tom er fjöl- skyldumaður og ólíkur þeim hörðu löggum sem við þekkjum úr kvik- myndunum. Hann lifir ósköp venjulegu fjölskyldulífi í Harris- burg í Pennsylvaníu ásamt eigin- konu sinni Amy (Catherine Keener) og dóttur. Tom er enn að bíða eftir stóra tækifærinu en starf hans felst aðallega í því að fylgjast með eiginkonum og eiginmönnum stunda framhjáhald. Starf hans er því laust við allar hættur og spennu. Tom hefur metnað og þyrstir í safaríkari rannsóknarmál og einn daginn fær hann óvænt eitt slíkt mál upp í hendumar. Þetta mál kemur í kjölfar þess að f Ó k U S 16. apríl 1999 Hringadrótl- inssaga - í þremur hlutum Þaö er ekki bara George Lucas sem er meö stórvirki upp á þrjár kvikmyndir í höndunum. í sömu sporum er nýsjá- lenski leikstjórinn Peter Jacobsen, sem lengi hefur veriö aö undirbúa kvik- myndaútgáfu af Hringadróttinssögu (Lord of the Rings) eftir J.R.R. Tolkien. Undirbúningur er langt kominn. Ekki hefur mikiö kvisast út um þessa miklu kvikmyndagerö. Þaö sem vitað er er aö Hringadróttinssaga veröur í þremur kvikmyndum og engln biö á milli kvik- mynda. Þær veröa teknar allar á Nýja- Sjálandi, hver á eftir annarri. Eins og í Star Wars veröur kvikmyndatæknin notuö til hins ýtrasta. Kvikmyndaö veröur eins og um fólk af eðlilegri stærö sé aö ræöa en tæknin notuð við aö minnka það. Þessi mikla saga, sem er talin ein af perlum heimsbókmennt- anna, var samin fyrir sextíu árum og fjallar um baráttu hins illa gegn hinu góða. Ekki er vitað hverjir koma til meö aö fara meö hlutverk í myndinni. Lengi var taliö aö Sean Connery myndi leika Gandalf, eitt stærsta hlutverkið, en nú er taliö aö Jacobson muni ekki nota frægar stjörnur í tríólógíu sinni þar sem þaö mun hækka kostnaðinn sem þegar er orðinn mjög hár. Simon Birch Lítill drengui með stórt hjarta Simon Birch var minnsta barnið sem nokkurn tímann hafði fæðst á Grovestown Memorial Hospital og læknarnir sögðu að það væri kraftaverk að hann skyldi hafa lif- að. Alla tíð síðan hefur Simon Birch verið fljótur að minna aðra á að hann sé kraftaverk og hann er fullviss um að einhvern tímann á lífsleiðinni muni hann verða hetja ... hann er bara ekki alveg viss um hvenær. Þangað til það gerist rök- ræðir hann trúmál við prestinn og sunnudagaskólakennarann, situr í hliðarsæti á hjóli besta vinar síns, Joe, og hefur yndi af því að leika hafnabolta. Simon er ekki högglangur með kylfuna og hittir yfirleitt ekki. Þegar hann loks hitt- ir alvöruhögg hefur það alvarlegar afleiðingar fyrir vinina tvo og við taka heimspekilegar hugleiðingar um lífið og tilveruna. Leikstjórinn og handritshöfund- urinn Mark Steven Johnson hefur verið með þá hugmynd í maganum að gera þessa kvikmynd, eða allt frá því hann las skáldsöguna A Prayer for Owen Meany eftir John Irvin fyrir nokkrum árum. Hann hóf að skrifa handritið í frítíma sínum. Þegar hann var tilbúinn með það sýndi hann það framleið- andanum Roger Birnbaum sem þótti handritið gott og var snortinn eftir lestur þess. Það var þó fyrst og fremst ákafi Marks Stevens John- sons sem gerði það að verkum að hann ákvað að taka að sér að fram- leiða myndina. Þar sem Johnson notar aðeins skáldsögu Irvins sem hugmynd og grunn breytti hann öllum nöfnum. Þrátt fyrir þetta gaf John Irvin handritinu blessun sína og kom með tillögur sem Johnson þáði og notaði. Þegar allt var orðið klárt, hand- ritið til og bakhjarlar komnir tók við það sem Johnson og Birnbaum héldu að yrði erfiðasta raunin: að flnna smávaxinn dreng sem gæti leikið Simon Birch. Það var þeirra heppni að með þeim fyrstu sem komu til greina var Ian Michael Smith: „Hann var stórkostlegur í viðkynningu og við Mark gátum ekki trúað því hve heppnir við vor- um og héldum áfram leitinni í nokkra mánuði. Við hefðum betur sparað okkur þá leit því hugurinn leitaði alltaf til Ians og loks vorum við nógu vitrir að hætta og snúa okkur að honum sem var meira en tilbúinn að taka að sér hlutverkið," segir Roger Birnbaum. Auk Ians Michaels Smiths leika í myndinni Joe Mazzello, sem marg- ir muna eftir sem drengurinn í Ju- rassic Park, Oliver Platt, Asley Judd og David Straitham, Mark Steven Johnson, sem er að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd, hefur fengist við að skrifa kvik- myndahandrit nokkurn tíma. Með- al handrita hans má nefna Grumpy Old Men og framhaldið Grumpier Old Men. Stutt er sfðan hann ásamt framleiðandanum Gary Foster stofnaði framleiðslufyrirtæki sem hefur gert samning við Walt Disn- ey um gerð nokkurra kvikmynda. Johnson býr í Los Angeles ásamt eiginkonu og tveimur börnum. -HK Hlutirnir eiga eftir að breytast ... þegar Guð hefur gert mig að hetju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.