Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1999, Page 4
LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999
34 hílar
Sala nýrra bíla í Evrópu eftir mismunandi stærðarflokkum:
Minni flokkarnir standa sig best
- jeppar og jepplingar gera það líka gott
A öðrum stað hér í blaðinu er
sagt frá nokkrum nýjum gerðum
bila sem ýmist fara fram úr vænt-
ingum framleiðenda eða ná þeim
ekki. 1 því samhengi er líka gaman
að skyggnast um í hinum ýmsu
stærðarflokkum bíla á Evrópumark-
aði í heild og sjá hvaða hræringar
eru að gerast:
Jeppar og jepplingar
Land Rover Freelander skutlar
Suzuki Vitara aftur fyrir sig, en Vit-
ara hefur undanfarið verið á toppn-
um í þessum flokki. Honda CR-V
kemur þama rétt á eftir. í heild
jókst salan i þessum flokki um
22,2% fyrsta ársfjórðunginn 1999,
borið saman við sama tíma í fyrra.
Freelander kemur þarna inn af
miklum krafti með 194,2% aukn-
ingu frá árinu áður (14.696 bílar
móti 4995 bílum), sem ekki er m^-
tækt ár því hann var ekki í sölo
allt það ár. Vitara bætti
við sig 23,1% en
mestu mun-
ar að M-
Class bíllinn
frá
Mercedes
Benz kemur
þarna inn
með 5528
bíla móti 701
bíl árið áður.
Opel (Isuzu)
Frontera jeppinn bætir
við sig 48,8 % og Toyota
Landcruiser 39%. Aðrir jepp
ar/jepplingar dala frá sama tíma
árið áður, mest þó Cherokee sem er
með -26,4% sölu núna.
Minni smábílar
Sala jókst um 7,3% í þessum
flokki miðað við sama tíma í fyrra.
Renault Twingo er söluhæsti bíllinn
með 51.251 bíl, sem þó er -0,5% mið-
að við 1998. Fiat Cinquecento og
Seicento eru spyrtir saman í eina
tölu, 48.362 bíla, sem er 7,2% aukn-
ing markaðshlutdeildar frá árinu
áður. Mestu munar í heildarhlut-
deild þessa flokks að Volkswagen
Lupo kemur nýr inn með nærri 32
þúsund bíla, Daewo Matiz með rúm-
lega 21 þúsund og Hyundai Atos er
með um 14.500 bíla selda fyrstu þrjá
mánuði ársins í ár, á móti 4004 bíl-
um á sama tima í fyrra. Þær tegund-
ir sem verða mest fyrir barðinu á
nýjum keppinautum í þessum flokki
eru Seat Arosa (-36%), Suzuki Alto
(-29,1%), Lancia Y (-23%) og Ford
Ka (-22,2%).
Smábílar
Renault Clio er í hreinum farar-
broddi í
þpuo.
blásandi meðbyr. Samt er hann „að-
eins“ í 4. sæti með tæplega 103 þús-
und bíla. 3. sætið skipar Corsa með
rúmlega 121500 bíla, -17,8%. í heild
fór þessi flokkur niður um -4,1%
inni millistærð
Hér er slagurinn milli
Volkswagen Golf og GM
(Opel/Vauxhall) Astra. Sá fyrr-
nefndi hefur þó vinninginn að fjöld-
anum til: 196.832 bílar, en prósent-
vís er það „aðeins" 46,9% aukning.
Astran er með 193.106 bíla selda, en
það er 74,7% aukning og munar nú
ekki nema 3500 bílum milli þessara
keppinauta. Þetta er tvísýnt, myndu
þeir segja í íþróttunum, og verður
gaman að fylgj-
ast
rúmlega 47 þúsund
bíla í á móti aðeins
7900 bilum árið áður,
með 495,9% aukningu.
Heildar söluaukn-
ing í þessum flokki
varð 18,5%.
Efri millistærð
Þessi flokkur stóð
sig ekki milli ára held-
ur rýrnaði um 10,8%.
Volkswagen Passat er
í fararbroddi með rétt
um 96 þúsund bíla.
0,1% aukning frá ár-
inu áður! GM Vectra Volkswa9en
og Ford Mondeo sem
áður voru honum framar eru komn-
ir í annað og þriðja sæti með veru-
legar lækkunartölur hlutfallslega,
34 og 22,8%. Þar á eftir kemur
Renault Laguna og hefur nú
sótt
um siæroamoKKi meo ræp-
lega 132 þúsund bíla selda, 46,6%
aukningu frá sama tíma í fyrra. Fiat
Punto er í öðru sæti með um 124.500
bíla, sem er -24,3%. Miklar vonir
eru bundnar við nýja kynslóð Fiat
Punto sem á að koma á markaðinn
í sumar, því nær allir bílar í þess-
um flokki era með mínustölur mið-
að við árið 1998. Undantekningam-
ar era Clioinn sem áður er nefndur
og Peugeot 206 sem fær i rauninni
með hvemig þessi slagur fer. Ford
Focus kemur í fjórða sætinu sem
nýr bíll með 101.303 bíla. Þessa tang-
arsókn Volkswagen, GM og Ford
ræður Renault Mégane ekki við þó
hann haldi enn fjórða sætinu með
rúmlega 141 þúsund bíla, en það er
-13,8% frá árinu áður þegar hann
var á toppnum. Ekki má heldur
vanmeta Mercedes Benz A sem
kemur þarna mjög sterkur inn með
um 17,1%. Aðrir bílar þessa
flokks eru allir með mínustölur
nema Toyota Avensis sem er í 8.
sæti með 15,5% aukningu og Skoda
Octavia sem rennir sér upp í 10.
sæti með tæplega 22 þúsund bíla
selda og aukningu upp á 65,4%.
Full stærð
I heild stóð þessi flokkur sig illa i
ár. Salan féll um 33,2% milli ár-
anna. Eini bíllinn í þessum flokki
sem er að gera það gott en Hyundai
Passat
Sonata sem bætir við sig 26,2%.
Hæstu mínustölu í prósentum hefur
Ford Scorpio sem er ekki lengur í
framleiðslu, en af bílum sem enn
era á markaði að fullu hefur Toyota
Camry lakasta töluna, -45,8, svo og
Peugeot 605, -42,4%.
Minni lúxusbílar
Þessi flokkur stendur nán-
ast í stað, bætir sig aðeins
um hálft prósent. Þar er 3
lína BMW öraggur sigur-
vegari með 75.589 bíla selda,
57,3% aukning milli ára. Þar
með þeytist hann fram úr
Audi A4 sem dalar um -28,5%
og Mercedes Benz C-class sem fer
niður um -22,5%. Almennt séð er
þessi flokkur á niðurleið miðað við
árið áður, nema BMW-inn sem áður
segir og Saab 9-3 sem skipar 6. sæti
með rúmlega 11 þúsund bíla, sem er
469,6% aukning.
Miðstærð lúxusbíla
Gerir aðeins betur en litli flokk-
urinn: heildaraukning upp á 0,7%!
Mercedes Benz E-class er á toppn-
um með 40.522 bíla sem er -16,7%,
þá BMW 5 línan með um 4.500 bílum
minna og -15,5%. Rétt þar á eftir
Renault Twingo.
Renault Espace.
Mercedes Benz E-class.
MISSAN
DAEWOO
Heldur hægir á sölu nýrra bfla:
Söluaukningin 38,5% milli
Bílasala nýrra fólksbíla - þar
með talið jeppa - fyrstu fjóra mán-
uöi ársins er 38,5% meiri en á
sama tíma í fyrra. Alls seldust nú
5213 bílar móti 3763 árið 1998. Þetta
þýðir að heldur hefur hægt á söl-
unni miðað við fyrstu þrjá mánuð-
ina, þegar aukningin var nærri
46%. Þetta er í samræmi við spá
þeirra sem gjörst þekkja þennan
markað, en þeir hafa löngum spáð
því að bílasala yrði hægari þegar
kæmi fram á árið en hún var
fyrstu mánuðina.
Eins og fyrri daginn trónir
Toyota á toppnum þegar litið er á
sölu einstakra tegunda. Röð 5 sölu-
hæstu tegundanna er raunar
óbreytt frá því sem var fyrstu þrjá
mánuði ársins: Toyota,
Volkswagén, Nissan, Mitsubishi,
Subaru. Nú skýst aftur á móti Opel
upp fyrir Daewoo og Honda kemur
í 7. sæti, var í 11. sæti eftir þrjá
mánuðina, og Suzuki skýst upp
fyrir Renault sem nú lendir í 10.
sæti, var í 9.
Rétt er að minna á að í þessum
tölum era allir Daewoo-bílar taldir
saman, þó í opinberam gögnum sé
SsangYung talin sérstök tegund.
Það er í samræmi við að Musso- og
Korando-jepparnir bera nú merki
Daewoo en ekki SsangYong, ásamt
yfirlýstum vilja framleiðendanna
til að svo sé gert.
Af einstökum bílaumboðum er
Hekla hf. í fararbroddi með 1119
- Toyota alltaf í fararbroddi
bíla selda. Séu hins vegar fyrir-
tæki Ingvars Helgasonar lögð sam-
an samkvæmt eignarhaldi er hlut-
ur þeirra mestur, með 1323 bíla
selda. En listinn samkvæmt sund-
urgreindum umboðum lítur svona
út:
Hekla hf. 1119
Ingvar Helgason 829
Toyota 793
Bílheimar 494
Bifreiðar og landbúnaðarv. 485
Brimborg 369
Bílabúð Benna 283
Honda 218
Suzuki 217
Jöfur 195
Ræsir 112
ístraktor 52
Kia, utan umboðs 47
Listinn yfir „topp tíu“ imar er sem hér segir: tegund-
Toyota 793
Volkswagen 564
Nissan 490
MMC 352
Subara 339
Opel 285
Daewoo 283
Honda 218
Suzuki 217
Renault 214
í ellefta til 20. sæti koma þessir:
Isuzu 197
Ford 180
Hyundai 174
ára
Peugeot 163
Daihatsu 141
Skoda 127
Mazda 77
Galloper 63
Land Rover 60
Fiat 52
20. til 28. sæti eru þannig skipuð:
Volvo 48
Kia 47
BMW 37
Mercedes-Benz 35
Chrysler 32
Audi 13
Saab 7
GM 5
-SHH