Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Page 3
Eitt af tíu bestu starfandi böndum í heiminum í dag rekur til landsins og spilar annað kvöld uppi í útvarpshúsi. Það heitir Jon Spencer Blues Explosion. Balcl- ur.com: Er ekki í trú- boði Það verður rokk og ról partí! Maður spyr sig: „Hvaða gæjar eru þetta með Jerry Springer?" Og enginn hefur hugmynd, nema þá þessir tveir sómasveinar. „Áfram, Jerrry! Konan mín sefur h]á Snigli og mig lang- ar til að taka hann í botninn." Fókus mælir með þv! að lesendur taki myndir af sér með frægu fólki, fjölfaldi þær og sendi út um allar trissur. Góðan daginn: Faríð á ' fætur með fimm Reyk- víkingum ' Hættum þessari vitleysu, stelpur. Það er öllum strák- um skítsama um hvort var- . irnar á okkur eru rauðar, fjölubláar eða bleikar, svo lengi sem þær eru þarna. En I eitt geta kynin verið sammála : um og það er að varalitur er ógeðslegur. Lituð fitan festist við öli glös og flöskur og er að rústa gamla góða sopafyllirí- inu. Hættum að varalita okkur. Blússprengja Jons Spencer er samansett af þrem töffurum sem kalla akkúrat ekkert ömmu sína. Jon sjálfur er í símanum og talar frá Svíþjóð. Bandið hefur verið á ferðalagi og kemur hingað beint frá Bergen þar sem það spilar í kvöld. Það var ekkert smáerfitt að ná í karlinn. Fyrst var hann sof- andi í ferðabílnum, svo stokkinn í ferju að hitta kærustuna sína (Christinu í hljómsveitinni ( Boss Hog) en '4jj/ . þegar loksins náðist í kauði var hann í úthverfi -Gautaborgar í bíl Infeð Magnusi úr The Cardig- hlustum á alls konar tónlist - rokkabillí, kántrí, soul, frídjass, rapp - en það sem við spilum er rokk og ról. Við hlustum á allt og erum undir áhrifum frá ýmsu en það sem rekur okkur áfram er rokk og ról. Þegar ég segi rokk og ról er ég að tala um eldgamalt rokk og ról og þann anda sem bjó í því. Fólk eins og EIvis og Little Ric- hards. Villt og skrýtin tónlist sem hljómar eins og hún komi utan úr geimnum. Einhvers konar kynlífs- tónlist. Það erum við. Rokk og ról.“ Rolling Stones áttu aö koma hingað en hættu viö. Vorum vió Rk aö missa af einhverju? ■ „Nei. Fólk á að koma að sjá ^^Blússprengjuna. Eftir það k I \ verður öllum sama hvort Rolling Sto- nes komu eða ekki. Selma á ís- lensku: Hall- grímur Helga og Biggi í Maus Gamla góða málbandið virkar alltaf. Það er eina tækniþróunin sem orðið hefur á tommu- stokknum frá upphafi. Það er eins og verk- fræðingar og aðrir vísindamenn hafi hreinlega gleymt þv! að framþróa þetta. Maður hefði haldið að á tölvuöld ætti að vera til digital-laz- er-málmband. En þangað til þessir let- ingjar finna það upp þá er það bara gamla góða málbandið sem ætti að vera til á hverju «v':: heimili. Helgi Björnsson: f Verður með typpið plástrað eftir 10 ár ST „Já, sorrí, maður, ég er bissí gæi,“ segir Jon með hreim sem getur ekki verið annað en amerískur. „Blu- es Explosion gengur út á ak- sjón, rokk og ról og frægt fólk. Við vorum að taka myndir á engi fúllu af gulum blómum en allt er í þessu fína.“ Eruð þið aö taka upp meö The Cardigans? „Ahhh, nei. Boss Hog er að taka upp með Tore, pródúser The Cardigans héma í Gauta- borg.“ Euro hvað? |Vi Eurovision- Bf keppnin er sama M kvöld og þió spil- M; ió. Hrœóist þú |jg samkvppnina? „Ég hræðist r enga helvítis sam- f keppni því ég veit hversu gott hand Blús- sprengjan er. Það verður rokk og ról partí! Hvað sagðirðu, l annars. Euro hvað?“ Hvar cr Simpson-fjölskyld- I an? Hvernig væri nú að fólk hringdi upp í Sjónvarp, f sími 515 3900, og kvartaði yfir því að þátturinn er _ ||j ekki lengur á dagskrá? . Viö verðum að standa 1 saman og berjast fyrir r-A, betri dagskrá. Simpsons - eru miklu skemmtilegri jfjf en Beverly Hills og Mel- rose til samans. Popp: Sigurrós í valíum- viðtali Góðærið: Ekki tapa glór- unni Ef þú reykir, hættu því. Ef þú getur það ekki, vefðu þér. Hættiö að láta föndra sígaretturnar ykkar I einhverri amerískri verk- -te smiðju og förum _____ jf að gera þetta svold- ff iö sjálf. Það er gam- H an að vefja sér og ................... veitir aukna ánægiu ,W við annars virki- lega suddalega fíkn. Kynlífstónlist Fyrir þá rokkbældu: hvað er Jon Spencer Blues Explosion, • herra minn? A „Þó orðið „blús“ sé í nafninu JM erum við fyrst Jfg og fremst rokk I og ról band. Við .9 Bíó: m * Öllu sjónvarpað nema kynlífinu Rómeó og Júlía: „Viltu nammi væna?‘ bióA- 'nað(ir tilUi/n-, „Hún kost- Sn'að,(^Æ aði ekkert,“ Sa berserkcn aö se8ir Gísli P§,aö hann sfp/anf Darri Hall- eykHvíkurhöfn« á dórsson um teiknimyndina Kókó sem fékk áhorfendaverðlaun og silfrið á Stuttmyndadögum í fyrrakvöld. „Það fóru að visu 1500 krónur í þátttökugjald. Annars var það bara blekið í pennann þvi Oddi gaf mér blöð til að teikna á,“ bætir Gísli við en hann á tölvugræjumar sjálf- ur og myndin er öll unnin í þeim. En hvenœr byrjaöiröu aö teikna? „Fyrir ári og mér finnst ég ekki vera nógu góður. Þess vegna er ég í myndlist i FB,“ segir Gísli en hann er stúdent frá Versló og vann einmitt stuttmyndakeppni þar og svo vann hann hundrað þúsund- kall í Stuttmyndakeppni gegn reykingum í fyrra. Myndin Kókó er því þriðji sigur Gísla sem er aðeins 21 árs. Kókó fjallar um háhyminginn Keikó en það má að vísu ekki tala mn það því Hallur Hallsson gæti þá orðið jafn brjálaður út í Gísla og hann var út í Þorgrím Þráinsson i fyrra. Myndin sem hreppti fyrsta sætið í keppninni er margverðlaunuð í útlöndum og hefur verið sýnd í Ríkissjónvarpinu. Hún heitir Slurpiu'inn og er eftir þau Katrínu og Reyni. Var gerð fyrir einu og hálfu ári og því hefði hún í raun ekki átt að vera i keppninni núna. Kannski í fyrra en alls ekki núna. Finnst þér ekki svindl aö þú verö- ir í ööru sœti og eldgömul mynd í því fyrsta? „Ég veit það ekki. Mér finnst bara að það vanti reglur um þetta. En sigurmyndin er samt helvíti góð og því ekkert að því að tapa fyrir henni.“ En hvernig fékkstu Jón Gnarr til að tala fyrir allar persónurnar? „Ég bara labbaði upp að honum og spurði hann,“ segir Gísli og samþykkir að Jón Gnarr hafí verið óhemju sterkur leikur því hann brillerar i öllum hlutverkum. Er önnur mynd vœntanleg? „Það eru fullt af hugmyndum í gangi en ekkert ákveðið i því sam- bandi,“ segir Gísli en myndin hans, Kókó, verður sýnd í Sjón- varpinu í vetur. Það ætti ekki nokkur lifandi sála að láta hana fram hjá sér fara. -MT Klamedia XGeggjaður Marsbú Herra Ibsen Allt um allt ig ekkert annað A f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíöumyndina tók Hilmar Þór af Helga Björnssyni Quarashi og Ensimi hita upp fyrir Jon og félaga hans. Húsið verður opnað kl. 22 um leið og Selma er búin að taka við verðlaununum. Þú ert ..oll-át-of-lökk ' ef þú missir af þessu. vinnu Gísli Darri Halldórsson er ótvíræður sig- urvegari stuttmyndahátíðarinnar þratt fyrir að hafa ient í öðru sæti. Hann fékk auðvitað áhorfendaverðlaunin og pottþétt fjórar ef ekki fimm stjörnur. 28. maí 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.