Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Side 18
>>
haf
b í ó
w
•»
>•
Sólin er farin a6 skína á ný, eins og lesa
má um í viótali við Helga Björns í Fókusi í
dag. Jakob Smárl bassaleikari er farinn í
frí en varaskeifan er
ekki af verri endan-
um, sjálfur Björn Jör-
undur Frlöbjörnsson.
Honum veróur hleypt
aö hljóðnemanum ef
hann hagar sér vel.
Sólin verður á stjái í
sumar eins og síð-
ustu sumur og eins
og vanalega er tyrsta
balliö í Ýdöium 4. júní nk, Tvöfaldur „best-
of" pakki Sólarinnar kemur svo út í kring-
um þjóöhátíðardaginn.
Og talandi um Sólina þá er Elnar Báröar-
son þokkalega kominn til
landsins. Hann hefur að
vísu ekkert verið að vinna
fyrir Sólina heldur Skíta-
móral. Hann er reyndar
hættur þvf að nafninu
til, en tekur stærra upp
f sig nú en áður. Orðið
á götunni er allavega
á þá leiö að Reykvík-
ingar megi eiga von á
allsherjargrínpartíi f Loft-
kastalanum i júní. Landslið grfnara á að
troða þar upp en meira um það í næstu
viku.
Stefán Karl Stefáns-
son er örugglega
með efnilegri leikur-
um landsins - alla-
vega af þessum
ungu. í sumar ber
hann hitann og þung-
ann af uppfærslu
Borgarleikhússins á
Litlu hryllingsbúðinni.
Hann leikur, hvorki
meira né minna, en tíu hlutverk og á einum
stað f sýningunni þarf hann að skipta á
milli karl- og kvenhlutverks á aðeins 30
sekúndum. Það verður gaman að sjá
hvernig tekst til þegar þar að kemur, en
sfðast þurfti maestro Laddi að standast
þessa þrekraun. Hryllingsbúðin veröur
frumsýnd eftir viku.
Páll Óskar stóð sig frábærlega sem kynnir
f síöustu Eurovision-
keppni og því kemur ^
a óvart aö hann skuli I
ekki vera úti í ísreal
þessa stundina. Eöa K „ ' I
kannski ekki, því .
kynnirinn f ár, frétta- f
maðunnn knai hann
Gísli Martelnn, er W
æskufélagi Rúnars
Freyrs, kærasta
Selmu. Týpiskt íslensk
skyldleikaræktun, eitt-
hvað. Palli heldur bara
sitt eigið Eurokvöld á
Spotlightogverðurör-
ugglega miklu
skemmtilegri en
fransbrauðið hann
Gfsli (þó ágætur
sé).
Uppáhalds
búinn mi
„My Favorite Martian" er
nýjasta affurð Walts Disneys.
Myndin verður frumsýnd í Sam-
bíóunum í kvöld og fjallar sjón-
varpsfréttamanninn Tim O’Hara
(Jeff Daniels) sem rekst á ekta
Marsbúa (Christopher Loyd).
Þessi Marsbúi er í einhverju
rugli með geimskipið sitt og situr
uppi á jörðinni. Tim er að sjáif-
sögðu að flla það í tætlur og ger-
ir sér vonir um Pulitzer fyrir
þessa frétt aldarinnar. En mynd-
in er að sjálfsögðu ekki það ein-
fóld og auðvitað fer allt í steik.
Marsbúinn er svaka sjarmur og
frekar geðveikur náungi. Hann
platar Tim upp úr skónum
þannig að úr verður svaka stuð-
bíómynd. En það sem gerir þessa
mynd skemmtilega eru tækni-
brellurnar og digital-flippið. Og
ef eitthvað virkar í bíói þá
eru það brellur. Jú, og
kannski beib. Enda eru
tvö þokkaleg beib í þess-
ari mynd. Elisbeth
Hurley (gellan hans
Fræöslukvöld á vegum Foreldrafélags- og
göngudelldar sykursjúkra barna og unglinga
verður haldiö I Þlngsal A á Hótel Sögu klukk-
an 18. Skoski læknirinn Kenneth Robertson
flytur tölu og ber saman meðferð hér og f
heimalandinu. Árni V. Þórsson læknir talar um
umhverfisþætti í erindi sem hann kallar „Er
mjólk góð??" Síðan verða opnar umræður og
laufléttar veitingar í boöi félagsins. Allir vel-
komnir.
•Sport
Stórsýning hefst f Laugardalshöllinni og hefur
hún hlotið nafnið Lífsstíll ‘99 - glæsileiki og
munaöur. Hér er áhersla lögð á munað og
þægindi og er sýningin um margt forvitnileg.
Þetta er víst ekki ein af þessum dæmigerðu
vörusýningum heldur sleppur ekkert í gegn
nema það gangi upp f þemanu. Á Lifsstfl ‘99
verður að finna glæsilegustu stofuna, þægi-
legasta svefnherbergiö, nýtískulegasta eld-
húsiö og svo mætti lengi telja. Margt annaö
veröur einnig til skemmtunar: Þijár útvarps-
stöðvar senda út frá svæðinu, draumaíbúð
ungfrú íslands verður þar, tískusýningar og
fleira gott.
im
Hugh Grant) höfð-
ar til þeirra sem
flla dökkhærð- *
ar gellur og
D a r r y
Hannah er
f y r i r #
ljóskuperrana. \
Já, já, góð
skemmtun fyrir alla
fjölskylduna.
•Feröir
Sparisjóöurinn í Hafnarflröl stendur fyrir Vor-
svelflu þessa dagana og liður í henni er kvöld-
ganga um nyrsta hluta Selvogsgötu. Þetta er
labbitúr fyrir alla fjölskylduna. Safnast verður
saman viö Strandgötu klukkan 20 og farið
með rútu þangað sem gangan hefst. Leiö-
sögumaður er Jónatan Garöarsson en hann er
formaður Umhverfis- og útivistarfélags Hafn-
arfjarðar.
Laugardagui
29. mai
Popp
^ Blússprenging Jons Spencers ætlar að
taka fólk f rokk og ról-hringvöðvana
nokkru eftir að Eurovision er afstaðin. Tónleik-
arnir eru haldnir f bílageymslu útvarpshússlns
og opnast himnahliðið kl. 22. Skömmu sfðar
taka Ensími og Quarashi til við aö hita upp en
Jon Spencer Blues Explosion setur einn rosa-
legasta punkt yfir i-iö sem heyrst hefur.
Komdu eöa kálaöu þér.
©Klúbbar
Á Skuggabar eru engin greppitrýni heldur fal-
legt fólk og það veit af því. Ofmetnist ekki af
fegurð ykkar, lömbin mfn, hún fölnar fyrr en
varir. Nökkvl og Ákl hafa því hlutverki aö
gegna að spila tónlist.
Og hér er orðsending frá Páli Óskari: „Var ég
búinn að segja ykkur aö ég ætla að halda
Eurovision-partí á Spotlight? Þar verð ég sjálf-
ur plötusnúður kvðldsins - spila EKKERT nema
Eurovision-smelli frá öllum tfmum, og það er
af NÓGU að taka þegar ég er annars vegar.
Gamlar hallærislegar Júrókeppnir á risaskjá -
og óvæntar Júróvisjón-uppákomur! Enda spái
ég þvi aö þjóðin verði f sigurvímu út a Selmu
sem nær alveg örugglega topp 3!!! JIBBÍ!
Margelr kann að spila plötur. Hann er uppi á
Thomsen f kvöld en Geir og Bjössi eru niðri
með tekknó og hás. Jó inöe hás man!
#K r á r
Rétt’ upp hönd
sem getur
nefnt allar
söngkonurnar í
8-vlllt með
nafni! Ókei,
rétt’ upp hönd
sem getur
nefnt tvær með nafni... Ókei, eina... Rétt’ upp
hönd sem veit hvar þessar nafnleysur eru að
spila! Bannaö að kíkja á föstudagsfærsluna.
Hver er það annar en Gunnar Páll sem situr
við og syngur fýrir gesti á Grand Hótel? Allir
velkomnir!
Gunnar Páll skemmtir frá klukkan 19-23 öllum
sem vilja inni á Grand Hótel.
Bandarfska hljómsveitin The Freshmakers
kemur og hitar upp fyrir Gos á Gauknum í
kvöld. Þetta band er búið að vera á tónleika-
ferð um Danmörku og Holland.
Liz Gammon Ifkist Heiðu í Unun f útliti en efn-
isskráin er allt ónnur. Hún stundar störf á
Café Romance ykkur til ómældrar ánægju.
Péturs-pub er til húsa
að Höfðabakka 1 og
hefur á sér gott orö.
Þar má líta
skemmtikraftinn
Rúnar Þór i kvöld ef
vel er að gáð. Júró-
visjón á besta breið-
tjaldi borgarinnar!
Últra er á Catalínu. Snyrtilegur klæðnaöur
hangir utan á fjörþyrstum Kópavogsbúum og
bragðgott bús rennur innan í þieim.
Sama framlína og f gær. Viðar í litla og Sfn f
stóra. Kringlukráin er flottasta hverfiskrá
landsins með tvö svið eins og atvinnuleikhús-
in.
Fjörukráln breytíst f fjörkránna þegar Rúsína,
þessi þrúga gleðinnar, stígur á svið. Jón MölF
er forðar sér þó enda næmgeðja listamaður.
Miðnesiö og Gelrfuglarnlr skipta meö sér
verkum S Grandrokkinu. Gestirnir skipta með
sér dansgólfinu og eigendurnir gróðanum.
Guðmundur Símonarson og Guölaugur Sig-
urðsson heita karlar tveir. Þeir ætla að ganga
í augun á kvenpeningi í röðum gesta Kringlu-
krárinnar með söng, hljóðfæraslætti og öðru
mökunaratferli.
Hljómsveitin
Slxtles, sem
þekkt er af
góðu einu, ætl-
ar að þjóna
gleðigeði ykkar
á Amsterdam.
Siggi Hlö erf búri niðri f Leikhúskjallara. Samt
ekki fríksjóv heldur er hann bara að bregöa
plötum á fóninn eins og Jón Múli á Gufunni í
gamla daga. Ætli hann spili Bill Evans og Osc-
ar Peterson?
Hinn sfvinsæli Arl Jónsson, eitt sinn trommari
í Pónik, syngur af innlifun við undirleik Úlfars
Sigmundssonar á Naustkránni.
Hafrót er aftur á Fógetanum.
Rúnnl Júl og Sigg! Dagbjarts rifja upp stuðiö
frá föstudagskvöldinu á Álafossföt bezt.
Áslákur = Torfi Ólafsson.
Böl 1
Aftur er það Danshljómsvelt Frlðjóns Jóhanns-
sonar sem heldur úti ósvikinni skemmtan á
Næturgalanum hennar Önnu okkar Vilhjálms.
Inni á staönum eru ágæt sýnishorn af heið-
virðu venjulegu fólki.
D j a s s
Djassorganistinn Wayne Horvltz er aftur í Loft-
kastalanum ásamt Zony Mash, en hana skipa
Timothy Young, Kelth Lowe og Andy Roth. Á
undan leikur Jagúar af fönkaöri smekkvísi.
•K 1 a s s í k
Klukkan 16 hefjast tónleikar f Grafarvogs-
kirkju. Að þeim standa Antonla Hevesl, orget-
leikari f Siglufjarðarkirkju og tónlistarkennari
við Tónlistarskóla Siglufjaröar, en hún leikur á
Bíóborgin
Rushmore Max Flscher
er ofvirkur í félagslffi
Rushmore-skólans og þar
af leiðandi einn slakasti
nemandinn í skólanum.
Honum gengur samt allt f
haginn þar til hann veröur
ástfanginn af einum kenn-
aranum sem telur hann of
ungan fyrir sig. Jason
Schwartzman leikur Max
y, Fischer og Blll Murray mann sem berst við
hann um konuna.
Message In a Bottle irk Óskammfeilin róm-
antfk, saga um missi og nær óbærilegan sökn-
uð eftir þvf sem heföi getað orðið á öðrum enda
vogarskálarinnar og örlagarfka samfundi og
endurnýjun á hinum endanum. Ýmislegt þokka-
lega gert, leikur er hófstilltur og látlaus, fram-
vindan að mestu sömuleiðis og myndirfallegar.
En einhvern veginn nær þetta ekki að virka
nægilega sterkt á mann, til þess er flest of
slétt og fellt. - ÁS
One True Thing kirk Fjölskyldudrama í þess
orðs bestu merkingu. Leikstjórinn Carl Franklin
fer framhjá flestum hættum sem fylgja við-
. kvæmu efni sem hér er fjallað um, enda er
hann með f höndunum vel skrifað handrit og
fær góðan stuðning frá Wllliam Hurt og Meryl
Streep, sem eru leikarar f hæsta gæðaflokki.
Þá sýnir hin unga Rene Zwelleger að hún er
leikkona framtföarinnar f Hollywood. -HK
ástamálin eru nokkuð
flókin svo ekki sé meira
sagt. Allt fer á annan
endann þegarvinsælasta
stúlkan I skólanum segir
kærastanum upp þar
sem hún hefur hitt ann-
an. Þar sem kærastinn
fýrrverandi er forseti
nemendaráðsins er erfitt
fýrir hann að kyngja þvf
aö vera settur út f kuldann.
Varsity Blues ★ Varsity Blues er enn ein ung-
lingamyndin þar sem gert er út á ungar fþrótta-
hetjur, vinsældir þeirra meðal ungra meyja, villt
líf eftir leik og samband þeirra við foreldra. Allt
er þetta kunnuglegt, þekktar formúlur færðar í
ný klæði sem f þetta sinn eru gegnsæ. -HK
Payback kkk Lelkstjóranum Brian
Helgeland tekst ágætlega að búa til dökk-
myndastemningu, vel fléttaða, og kemur stund-
um jafnvel skemmtilega á óvart. Hins vegar er
svolitið erfitt að trúa á Mel sem vonda gæjann,
til þess er byrði hans úr fyrri myndum of þung.
ÁS
8MM *★ Þegar upp er staðið eins og sauður
í úlfsgæru, jafn kjánalega og það hljómar: mynd
sem á endanum reynist ansi miklu meinleysis-
legri en hún vill f upphafi vera láta. Ekki skortir
svo sem óþverrann og mannvonskuna, en mik-
ið vantar upp á þá sannfæringu og dýpt sem
gerði Seven, fyrri mynd handritshöfundarins
Walker, að meistaraverki. -ÁS
Bíóhöl1in
She’s All That She's All That segir frá Iffi nokk-
urra krakka í Los Angeles High School þar sem
Lock Stock and Two Smoking Barrels kkk
Glæpamynd sem segir frá nokkrum fjölda
glæpamanna, smáum sem stórum, í tvenns
konar merkingu þeirra orða. Má segja aö stund-
um sé farið svo nálægt fáránleikanum að
myndin verði eins og spilaborg þar sem ekkert
má út af bera svo allt hrynji ekki, en snjall leik-
stjóri og handritshöfundur, Guy Ritchie, sýnir af-
burða fagmennsku og aldrei hriktir í stoðunum
heldur er um að ræða snjalla glæpafléttu sem
gengur upp. -HK
Plg In the City kk Mynd númer 2 er fyrst og
fremst ævintýramynd og meira fýrir börn en fýr-
irrennarinn. Má segja að teiknimyndaformið sé
orðið alls ráðandi og er myndin mun lausari í
rásinni. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum
nútímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gam-
an að apafjölskyldunni og hundinum með aftur-
hjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni, með Badda
sjálfan I broddi fýlkingar, bitastæðustu persón-
urnar. -HK
Pöddulíf kkk Það sem skiptir máli í svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugið og geröi Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriöanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fýndin og klikkuð. -úd
Mighty Joe Young kk Gamaldags ævintýra-
mynd sem heppnast ágætlega. Sjálfur er Joe
meistarasmíð tæknimanna og ekki hægt ann-
að en að láta sér þykja vænt um hann. Það er
samt ekkert sem stendur upp úr; myndin líður
í gegn á þægilegan máta, án þess aö skapa
nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendunum sem
örugglega hafa mesta ánægju af henni. -HK
You've Got Mall krk Það fer að halla fljótt
undan fæti í þessari skrýtnu samsuðu og þeg-
ar upp er staðið er myndin aðeins miðlungs-
rómantísk gamanmynd. Á móti leiðindasögu
kemur þáttur Tom Hanks og Meg Ryan sem,
eins og við mátti búast, koma myndinni upp á
hærra plan með því að vera eitthvert mest sjar-
merandi leikarapar í Hollywood. -HK
Háskólabíó
Forces of Nature ★ Felli-
bylurinn sem kemur lítil-
lega við sðgu í lok þessar-
ar myndar virðist áður
hafa átt leið um hugi allra
aðstandenda hennar því
að satt að segja stendur
ekki steinn yfir steini.
Þetta er ein af þessum
innilegu óþörfu myndum
sem Hollywood sendir
stundum frá sér, eins og til að fýlla uppí ein-
hvern kvóta eða skaffa stjörnunum eitthvað að
gera. Hversvegna einhverju viti bornu fólki dett-
ur í hug að bjóða áhorfendum uppá þetta rusl
er ofar mlnum skilningi. -ÁS
Arlington Road kkk í það heila vel heppnuð
spennusaga með umhugsunarverðum og
ögrandi vangaveltum og sterku pólitísku yfir-
bragði. Minnir um margt á samsæris- og para-
nojumyndir áttunda áratugarins, t.d. The Paral-
lax View eftir Alan Pakula, þar sem „óvinurinn"
virðist ósýnilegur og leit aðalpersónunnar að
sannleikanum ber hann út að ystu nöf, bæði
andlega og siðferðislega. Handritið spilar ágæt-
lega á innbyggðar væntingar okkar til hetju og
illmennis alla leið að hrikalegum endinum sem
situr þungt í manni eins og illur fýrirboði. -ÁS
Deep End of the Ocean kk Það sem er gott
á pappír þarf ekki alltaf að vera gott í kvikmynd,
það sannast I Deep End of the Ocean, sem
gerð er eftir verðlaunaðri skáldsögu. Satt best
að segja er myndin ekki meira en sæmilega
gott sjónvarpsefni. Mlchelle Pfeiffer sýnir oft
og tíðum stórgóðan leik í hlutverki móður sem
verður fýrir þeirri reynslu að ungt barn hennar
hverfur dag einn. -HK
American Hlstory X ★★* American History X
er sterk og áleitin ádeilumynd á kynþáttahatur,
sem auk þess sýnir á áhrifamikinn hátt fjðl-
skyldutengsl, hvernig hægt er aö splundra fjöl-
skyldu og hvernig hægt er að rækta hana. Leik-
ur Edwards Nortons er magnaður og var hann
vel að óskarsverðlaunatilnefningunni kominn.
-HK
Idioterne kkk Nýjasta mynd Lars Von Trier
og að sjálfsögðu gerð samkvæmt reglum
Dogma 95. Hópur ungs fólks þykist vera fávitar
og tekur þann leik nokkuð alvarlega.
Henry Fool kkk íslandsvlnurinn sérvitri Hal
Hartley, sem þekktur er fýrir sérstakan stíl og
óvenjuleg efnistök i myndum eins og The Un-
believable Truth, Trust og Slmple Men, fer hér
ótroðnar sióðir í nýjustu mynd sinni, Henry
Klaufi. Fjallar myndin um öskukall sem ef til vill
er snillingur, fyrrverandi fanga, kynóða systur
og fleira óvenjulegt fólk, sem öll tengjast á einn
eða annan hátt. Hnery kiaufi er frumleg mynd,
sem gefur áhorfandanum nasasjón af því
hvernig er að sjá heiminn í gegnum augu Hal
Hartley.
Metroland Metroland gerist snemma á átt-
unda áratugnum og fjallar um tilvistarkreppu
sem Chris Bale lendir í þegar æskuvinur hans
minnir hann á gömlu góöu dagana áður en
hann varð auglýsingarmaður, giftist, átti barn
og flutti í úthverfi London sem kallað er Metrol-
18
f Ó k U S 28. maí 1999