Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Síða 19
Lifid efíir vmnu
pianó, Páll B. Azabó, tónlistarkennari við Tón-
listarskóla Skagafjarðar á Sauöárkróki, sem
leikur á fagott og píanó, og Hlöðver Sigurös-
son tenór frá Siglufiröi. Allur ágóði rennur til
fórnarlamba átakanna á Balkanskaga. Á efnis-
skránni eru t.d. Fagottsónata í C-dúr eftir
Fasch, Triósónata í G-dúr BWV 1027 eftir
Bach, barokk-prelúdíur í h- og fís-moll eftir
Szabó og 5. ungverski dansinn eftir Brahms.
•Sveitin
í akureyrska Sjallanum er hægt að berja aug-
um (eða bara berja) hljómsveitina Á mótl sól.
Nokkur meðvituð ungmenni hafa myndað
bandalag utan um hugsjónir sínar. Stuöbanda-
lagiö er komið til að vera, Oddvitlnn og Akur-
eyri sennilega líka.
Poppers poppa fyrir Árna Helgason sem dett-
ur Iða í tilefni dagsins og dansar eins og vit-
leysingur með nærbuxur á hausnum. Þessir
voveiflegu atburðir munu henda á Kaffi Knud-
sen á Stykklshólml. Véfréttin hefur talað.
Stuðið er byrjað 1 Réttinnl vlö Úthlíð en eng-
um sögum fer af skemmtikröftum. Kannski
einhver heimamaður sjái um þetta að þessu
sinni.
Á veitingahúsinu Viö Pollinn trónar Gildru-
mezz. Lög Creedence lifa með þjóðinni.
®L e i k h ú s
Þjóöleikhúsið. SJálfstætt fólk, fyrri hluti:
Bjartur - Landnámsmaöur íslands verður
sýndur í kl. 15. fyrir þá sem vilja sjá báða
hluta verksins á sama degi. Ingvar E. Slgurös-
son leikur Bjart en Margrét Vilhjálmsdóttir er
Rósa kona hans. Leikstjóri er Kjartan sjálfur
Ragnarsson og samdi hann leikgerðina ásamt
Sigriöi Margréti Guðmundsdóttur.
Maöur í mlslitum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man er á Smíðaverk-
stæði Þjóöleikhússins
kl. 20.30. Þessi farsi
gengur og gengur. Enn
eitt gangstykkið með
„gömlu leikurunum" - að
þessu sinni Þóru Friö-
riksdóttur, Bessa
Bjarnasyni og Guðrúnu
Þ. Stephensen. Síminn er 551 1200 fyrir þá
sem vilja panta miða á sýningu einhvern tima
í framtíðinni.
Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik-
hússlns þetta árið. Leikarar: Edda Björgvins-
dóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingi-
mundarson, Gisli Rúnar Jónsson, Rósa Guöný
Þórsdóttir og Halldóra Gelrharðsdóttir. Sími
568 8000.
Vegna mikillar eftirspurnar og fjölda áskorana
hefur Leikfélag Keflavíkurákveðið að hafa
tvær aukasýningar á leikritinu Stæltu stóö-
hestunum. Einsog kunnugt er var sýningin val-
in áhugaleiksýning ársins 1999 og var boðið-
að sýna i Þjóðleikhúsinu þann 16. maí sl. Sýn-
ingín tókst mjög vel ogkomust færri að en
heimasíöa vikunnar
Finna. En sumir hafa kyn-
legan kynlífssmekk og sá
hópur sem hneigist að
dýrum er fámáll í samfé-
laginu. í þessum lágværa
minnihlutahópi er enn
lágværari núllhópur sem
kýs hamstra til að svala
sínum löngunum. Fýrir
þá sem eiga erfitt með að
redda meðfærilegum
Fyrir nokkrum vikum var
www.realdoll.com heimasíða
vikunnar hér í Fókusi. Vakti
þetta mikla lukku og hefur
spurst til eins múraðs pipar-
sveins í Árbænum sem skellti
sér á þá vönduðu latex-
konu sem á síðunni er að
hamstri er heimasíða vikunnar.
Þar eru rándýrir gervihamstrar
í ýmsum stærðum, gerðum og
litum. Sjón er sögu ríkari!
pissaö upp í vindinn
Þeir allra
samvisku-
s ö m u s t u w *
flokka ruslið
sitt og fara
með það í
Sorpu. Góð-
borgararnir
sem reyna eftir
fremsta megni
að vera til fyrir-
myndar, fara eft-
ir reglunum og
bera umhyggju
fyrir náttúrunni.
Þetta er fólkið sem
vill ekki láta neitt
nema gott af sér
leiða og mætir í
Sorpu með einlæg-
um og góðum hug.
Hugur starfsmanna
þessa ruslfyrirtækis
er hins vegar ekki
eins góður og þeir hreinlega
míga yflr góðborgarana. Annað-
hvort hata þeir að vinna við rusl-
flokkun eða þeir, af ókunnum
ástæðum, þola
ekki fólkið sem kemur með
ruslið sitt til þeirra. Þeim er alla-
vega meinilla við að aðstoða fólk
við að koma ruslinu í rétta gáma
og láta sig ýmist hverfa þegar
viðskiptavini ber
að garði eða standa
yfir því með kross-
lagðar hendur og
stara á það með
„flýttuþérfíflið-
þitt“ augnaráði.
Þeir eru mjög
greinilega
pirraðir á
þessu öllu sam-
an og það kem-
ur einna best
fram á skilti
við inngang-
inn á Sorpu í
Hafnarfirði.
Þar stend-
ur:
„Getur
það verið að biðröðin sem
þú ert ef til vill í núna myndist af
því að þeir sem á undan þér eru
forflokki illa eða alls ekki?“
Þetta þýðir bara eitt:
„Flokkið ruslið heima hjá ykk-
ur, hálfvitarnir ykkar.“
vildu. Vegna þeirra sem ekki komust í Þjóðleik-
húsið ogallra hinna sem eiga eftir aö sjá leik-
ritið að ekki sé talað um þá semvilja sjá leik-
ritið í annað, þriöja eða fjóröa skipti verður
miðnætursýning í kvöld. Sýnt er í Frumlelkhús-
inu Vesturbraut 17 Ketlavík og hefst miða-
sala tveim tímum fyrir sýningu.
Þjóölelkhúsiö. Sjálfstætt fólk, seinni hluti:
Ásta Sóllllja - Lífsblómiö, verður sýndur kl. 20.
Þeir sem sáu Bjart fyrr um daginn geta skelit
sér á aðra þrjá tíma af Laxness eftir kvöldmat.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er Ásta Sóllilja
og Arnar Jónsson er Bjartur seinni hlutans.
Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson og hann
samdi hann leikgerðina ásamt eiginkonu
sinni.
•Kabarett
Prímadonnur á Broadway. Ekki nóg með það
heldur verður Evrópusöngvakeppnin sýnd á
stærsta risatjaldi landsins og í yfirgengilegum
hljómburði húskerfisins. Sóldögg leikur svo
fyrir dansi á eftir.
•Opnanir
Klukkan 14 opnar hæfileikakonan Arn-
gunnur Ýr Gylfadóttir sýningu i Galleríi
Sævars Karls í Bankastræti. Hún er vel kunn
af verkum sínum og hefur hlotið lof gagn-
rýnenda. Arngunnur hefur haldið 16 einkasýn-
ingar og tekið þátt í fjölda samsýninga.
Frimerki eru líka myndlist. í dag og á morgun
stendur sýningin Frímerki 99 í félagsheimili
frimerkjasafnara að Síðumúla 17 í Reykjavík.
Þessi sýning er haldin í tengslum við lands-
þing landssambands íslenskra frímerkjasafn-
ara sem fram fer í dag í Kiwanishúsinu við
Engjateig. Sýningin verður opnuð klukkan
13.30 og verður opin til klukkan 17.
Menningarmálanefnd Reykjavíkur stendur fýr-
ir opnun tveggja sýninga á Kjarvalsstöðum
klukkan 16. Annars vegar er um að ræöa sýn-
ingu undir yfirskriftinni Leikföng af loftinu en
listamaðurinn heitir Karel Appel. Hin sýningin
er svo sumarsýning á verkum í eigu Listasafns
Reykjavíkur. Eimskip styrkir sýninguna.
Klukkan 14 opna þær Olga Dagmar Erlends-
dóttir og Erla Huld Slguröardóttlr sýningu á
þrivíddarverkum, unnum í keramik og gifs.
Sýningin er haldin í Alþjóölegu listamiðstöö-
Inni í Straumi viö Reykjanesbraut. Þær Olga
og Erla hafa undanfarna mánuði unnið að list
sinni í gestavinnustofum Straums og sýna hér
afrakstur dvalar sinnar. Þær voru báðar út-
skrifaðar úr keramikdeild Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands árið 1998 og er þetta þeirra
fyrsta sýning. Sýningin verður opin daglega frá
klukkan 14-18 til 5. júní.
•Fundir
Klukkan 11 árdegis gangast Vinafélag Kópa-
vogsklrkju og Sóknarnefnd Kársnessóknar
fyrir samveru í Kópavogskirkju undir yfirskrift-
inni Arfur kynslóöanna. Þar munu þau Pálína
Jónsdóttlr, fyrrverandi kennari og endur-
menntunarstjóri, Gísll J. Ástþórsson, fyrrver-
andi blaðamaður og ritstjóri, og séra Ragnar
Fjalar Lárusson, fyrrverandi prófastur, ræða
um arf kynslóðanna frá ólíkum sjónarhornum.
Þá munu Sigurbjörg Þóröardóttir kennari og
Valdimar Lárusson leikari lesa Ijóð. Milli er-
inda verður almennur söngur. Stjórnandi sam-
verunnar verður Ásgeir Jóhannesson, safnaö-
arfulltrúi Kársnessóknar. Boðið verður í léttan
hádegisverð að samveru lokinni í safnaðar-
heimilinu Borgum.
Swami Prajnanananda kemur og kennir hug-
leiðslutækni sem kennd er við Kriya-jóga í
Bolholti 6. Kynningarfyrirlestur þess efnis fer
fram á sama stað, klukkan 17. Þetta er tækni
fyrir venjulegt fólk og ekki þarf að stunda
meinlæta- eða fakírlifnað tii að hafa gagn af
þessu, að sögn aðstandenda.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokusSfokus.is / fax 550 5020
Góða skemmtun
and. Leikstjóri: Philip Saville. Aðalhlutverk:
Christian Bale og Emily Watson.
My Name Is Joe Hann heitir Joe og er alkó-
hólisti. Hann hefur verið edrú í 10 mánuði og
þrátt fyrir tilmæli AA samtakanna, sem ráö-
leggja meölimum sínum aö forðast rómantík
fýrsta árið eftir að meðferð ef hafin, er Joe orð-
inn ástfanginn af Söru. Joe býr í hættulegu
hverfi i Glasgow þar sem ofbeldi og eiturlyf eru
hversdagsleg fýribæri. Gamlar skuldir og vina-
bönd stofna nýjum lífstíl Joe í hættu og verður
hann að taka á honum stóra sínum til að kom-
ast heill á húfi í gegnum þetta breytingaskeið í
iifl sínu. Ken Loach leikstýrir en aðalhlutverk
eru i höndum Peter Mullan og Louise Goodall.
A Destiny of Her Own Eigin örlög gerist á 16.
öld í Feneyjum og er byggð á sannri sögu Veron-
icu Franco sem valdi það að gerast gleðikona
yfirstéttarinnar frekar en að lifa í fátækt eöa
giftast öldruðum aðalsmanni. Leikstjóri: Mars-
hall Herskovitz. Aðalhlutverk: Catherine
McCormack & Rufus Sewell.
Kringlubíó
Slmon Birch ★★ Simon
Birch sem gerð er að
hluta til eftir þekktri skáld-
sögu John Irvin á þó ekki
margt sameiginlegt með
sögunni nema það að
söguhetjan er smávaxin.
Leikstjórinn Mark Steven
Johnson fer hefðbundna
leið, sem svo oft sést í
bandariskum sjónvarps-
myndum og því verður myndin um of meló-
dramatisk sem er slæmt þar sem leikarar í
myndinni eru sérlega góðir. -HK
True Crime -kirk Eins vel og leikstjórlnn Clint
Eastwood stendur sig þá er því miður ekki hægt
að segja það sama um leikarann Clint
Eastwood. Ekki það að hann fari illa með hlut-
verkið heldur er hann of gamall fyrir það. Að
öðru leyti hefur vel tekist meö skipan hlutverka
og aukaleikarar eru hver öðrum betri í vel út-
færðri sakamálafléttu. -HK
Belly Belly er leikstýrt af Hype Williams sem
þykir nú einn besti leikstjóri tónlistarmynd-
banda. Hans sérsvið hefur verið rapp og hefur
hann þvi valið nokkra þekkta rappara tii að
leika í myndinni sem lýst er sem sakamála-
mynd með svörtum húmor
Permanent Midnight ★★ Þrátt fyrir sterkan
leik Ben Stillers er Permnent Midnight aldrei
nema miðlungsmynd, formúlumynd af því tag-
inu að þetta hefur allt sést áöur. Það hlýtur að
skrifast á reikning leikstjórans David Veloz að
framvindan er öll hin skrykkjóttasta og það
sem hefði getað orðið kvikmynd um hæfileika-
rikan handritshöfund sem tapar áttum verður
aðeins kvikmynd um heróínneytanda og margar
betri slíkar myndir hafa verið gerðar. -HK
Jack Frost ★★ Fjölskyldumynd um tónlistar-
mann og pabba sem deyr af slysförum en snýr
aftur I líkama snjókarls. Ekki beint uppörvandi
og þótt reynt sé að breiða yfir það alvaralega og
gert út á fýndnina þá er snjókarlinn ekki nógu
skemmtileg fígúra til að geta'talist fyndinn.
Michael Keaton, sem leikur föðurinn og er rödd
snjókarlsins, hefur oft verið betri. - HK
Laugarásbíó
At Flrst Slght kk Leikstjórinn er með gott
efni í höndunum og tekst að vissu marki að
gera það áhugavert en fellur ! það klisjulega
umhverfi sem gerir mynd-
ina að Hollywood-glamúr
þar sem meira er gert úr
því að fá tárakirtlana til
að virka en að hafa trú-
verðugleikann að leiðar-
Ijósi. Val Kilmer fær það
erfiða og vanþakkláta
hlutverk að túlka blindan
mann sem fær sýri og á
hann að því er virðist
stundum í erfiðleikum en er í heildina trúverö-
ugur. -HK
Free Money kk Free Money fer nokkuö þung-
lamalega af stað og er ekki alveg öruggt hvaða
stefnu myndin ætlar að taka, verður vitleysis-
gangurinn of mikill eða fer hún í far ofbeldis-
fullra sakamálamynda þar sem húmorinn sem
lagt er af stað með týnist? Það losnar þó úr öll-
um flækjum þegar líða fer á myndina og hinn
svarti húmor nýtur sín vel í mörgum skemmti-
legum atriðum. Marlon Brando, sem virðist
þenjast út í orðsins fyllstu merkingu með hverri
kvikmyndinni sem hann leikur I skapar eftir-
minnilega og oftar en ekki fær þessi mikli
skrokkur meira áorkað með einni andlitslyftingu
en þunglamalegum hreyfingum. -HK
Blast From the Past ★★ Sum atriðin í neðan-
jarðarskýlinu eru kostuleg en myndin dalar eftir
að aðalsöguhetjan fer upp á yfirborðið, einkum
eftir að hann kynnist kvenhetjunni. -AE
Regnboginn
Little Volce kk Stjarna myndarinnar, Jane
Horrocks, nær einstaklega vel að stæla
söngstíl stórstjarna á borð viö Judy Garland,
Marilyn Monroe, Billie Holliday og Shirley
Bassey. Langbesta atriði myndarinnar er þegar
Horrocks stígur á svið og
syngur syrpu af lögum
þessara kvenna og fleiri
með þvílíkum fítonskrafti
og af slíkri nákvæmni að
nautnahrollur hrislast nið-
ur um mann. Því miður er
flest annað í myndinni
frekar gamalkunnugt.
-ÁS
The Faculty ★★ VTsindatryllir fyrir unglinga er
ekki heppileg samsuða ef ekki er hægt að gera
betur en hér. Skólarómantíkin er fýrir hendi og
er henni att gegn ófögnuði utan úr geimnum
sem stundar líkamsþjófnað á borð við þann
sem við þann sem sést I klassíkinni Invision of
a Body Snatchers. Aðeins er reynt að lífga
slaka sögu með húmor en þar er ekki haft er-
indi sem erfið frekar en á öðrum sviðum kvik-
myndagerðar. -HK
Lífið er dásamlegt kkk Lífiö er fallegt er
magnum opus Robertos Benigni, hins hæfileik-
arika gamanleikara sem með þessari mynd
skipar sér! hóp athyglisverðari kvikmyndagerð-
armanna samtímans. Myndin er ekki bara saga
um mann sem gerir allt til að vernda þaö sem
honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönn-
un þess að kómedían er jafnmáttugur frásagn-
armáti og dramað til að varpa Ijósi á djúp
mannssálarinnar. -ÁS
Talk of Angels ★★ Polly Walker leikur Mary,
írska ráðskonu, sem tekur að sér að annast
börn spænsks aðalsmanns. Þetta er róstur-
samt tímabil á Spáni og virðist sem stutt sé í
að stríð brjótist út. Elsti sonurinn í fjölskyld-
unni, leikinn af Vincent Perez snýr aftur heim.
Ráðskonan unga feliur fýrir þessum myndar-
lega manni og ástin blómstrar þeirra á milli.
Sonurinn er hinsvegar með sterkar pólitískar
skoðanir sem ganga þvert á vilja föðurins og
bjóða hættunni heim. Rómantísk mynd sem
gerist á tímabili spænsku borgarastyrjaldarinn-
ar.
Westem Frönsk óhefbundin vegamynd sem
fjallar um ferðalag katalónska skósölumanns-
ins Paco um Bretagne í Frakklandi og samskipti
hans við Nino, litríkan rússneskan puttaferða-
lang.
Stjörnubí6
Who Am 17 kk Jackie
Chan hefur getað það
sem engum öðrum hefur
tekist - að gera slagsmál
fýndin - og ! Who Am I?,
sem hann leikstýrir sjálfur,
ieggur hann mikla áherslu
á að slagsmálin, sem eru
fýrirferðarmikil í myndinni,
séu alltaf með ákveðinni
fléttu sem gerir það að verkum að það slaknar
á spennunni og áhorfandinn brosir út í eitt. Að
öðru leyti er myndin ekki merkileg og aukaleik-
arar afleitir. -HK
Waklng Ned kkk Þetta er ómenguð vellíðun-
ar (feelgood) kómedía og ánægjan er ekki hvað
s!st fólgin! að horfa á hvern snilldarleikarann á
fætur öðrum skapa skondnar persónur á
áreynslulausan hátt. Það er afskaplega
hressandi að sjá bíómynd þar sem gamalmenni
fara með aöalhlutverkin - þessir tilteknu gaml-
ingar eru sko langt í frá dauðir úr öllum æðum.
-ÁS
28. maí 1999 f Ókus
19