Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 19
t þið sumarbústaðafólk getiö siett úr klaufun- um. Einn og sjötíu er aftur á feröinni inni á skemmtistaðnum Við polllnn (pollinn og ég?), Akureyri. Rúnar Þór hefur fært sig yfir á Sjallann, ísa- flrðl. Á ég að lemja þig? Eða viltu kannski að ég lemji Grænlending- inn þarna? Hey, partí á Sundstræti 71! Á Lundanum í Eyjum skemmtir Rðringurinn öðru sinni þessa helgi. Ekki er von á ööru en að heimamenn muni kunna gott að meta. Stuðmenn eru enn á Akureyri og endurtaka fjör gærdagsins meö enn þyngri undiröldu ef eitthvað er. Gógómeyjarnar Dagbjört og Álf- heiður eru meöal aðstoðarfólks. Götuauglýs- ingar gefa upp nánari staðsetningu þessa glaums. Fast þeir sóttu sjóvin og sækja þau enn. Butt- ercup er komin til Keflavíkur og stillir upp í Skothúslnu. Báran, sem eitt sinn var Hóteliö hans Kobba heitins, er stærsta gleðibúlan á Akranesi. Sól- dögg er þar í kvöld, nýsloppin út úr hljóðveri. Það sem heyra má á væntanlegri safnplötu frá Skífunni ætti að veröa tekið á ballinu í kvöld. Gleðjumst! Á mótl sól leikur og syngur á Ingólfscafé. Passiði ykkur, þetta er ekki Spotlight, held- ur lengst úti í sveit, milli Hveragerðis og Selfoss. Gestir fá óvæntan glaðning og Guðmundur Tyrfingsson sér um að aka öllum til og frá. Leikhús y/ Tilraunaleikhúsiö sýnir Geimveruleikritið; P.S. á að njúka pleisið?, I Tjarnarbíói við Tjarnargötu. Tilraunaleikhúsið var stofnað 6. apríl sl. og er Geimveruleikritið fyrsta verkefni þess. Þetta er áhugamannaleikhús en leik- stjóri er Þorsteinn Bach- mann leikari. Geimveru- leikritið er tilraun til leik- hús-naiveisma, þ.e. að skemmta sér og öörum með barnalegum leikjum og vangaveltum um lífið og tilveruna. Leikurinn gerist um borð í geim- skipi sem er um það bil að fara að sprengja jörð- ina í tætlur. Áhorfendur taka virkan þátt í sýn- ingunni jog hafa að sjálfsögðu sitt að segja um framvindu verksins. Meðlimum tilrauna- leikhússins finnst mikiö til áhorfenda koma og komu bestu meðmæli sýningarinnar frá áhorf- anda á frumsýningu: „Ég uppgötvaði að auð- vitað erum við öll geimverur." Miðaverð er 800 kr. Abel Snorko býr elnn, eftir Eric Emmanuel Schmitt hinn franska, verður flutt á Litla sviðl Þjóölelkhússins kl. 20. Sími 5511200. Á stóra sviði Þjóðleikhússins er Lltla hryllings- búðln sýnd klukkan 20:00. Höfundur verksins Lifid eftir vmnu er Howard Ashman en leikstjóri er Kenn Oldfi- eld sem er svo sannarlega oröinn „íslandsvin- ur". Hann hefur leikstýrt nokkrum stykkjum hér á landi, meðal annars Grease sem hlaut fádæma góðar viðtökur. Aðalhlutverk í Hryll- ingsbúðinni leika Stefán Karl Stefánsson, Þór- unn Lárusdóttir, Bubbi Morthens, Eggert Þor- lelfsson og Selma BJörnsdóttlr svo einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á að klukku- stund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfviröi. Stenelalelkhúslð frumsvnir óoeruleikinn Mað- ur lifandl klukkan níu á Litla sviði Borgarlelk- hússlns. Höfundur verksins erÁrnl Ibsen, leik- skáid, Karólína Eiríksdóttlr, tónskáld og Messíana Tómasdóttir myndskáld. Flytjendur eru leikararnir Þröstur Leó Gunnarsson og Ásta Arnardóttir og söngvararnir John Spelght, Sverrir Guðjónsson og Sólrún Braga- dóttlr. Þetta er sviðsverk fýrir leikara, söngv- ara, leikbrúður og hljóðfæraleikara, I senn ópera, leikrit og leikbrúðuverk þar sem fjallað er um samskipti mannsins við Dauðann. Maður í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Egilsstóð- um klukkan 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og núna út um allt land. Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum" - að þessu sinni Þóru Frið- rlksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guðrúnu ” p Þ. Stephensen. Þjóðlelkhúslð sýnir Rent eftir Jonatan Larson I Loftkastalanum kl. 20.30. Þetta er söngleikur sem öfugt flestra slika sem hafa ratað á fjalirnar undanfarin misseri er nýr. Ekki þó alveg því þráðurinn er að hluta spunninn upp úr óperunni La Boheme - ekki þó tónlistin. Sagan segir frá ungum listnemum í New York og líf þeirra inn- an um dóp, alnæmi, ást, spillingu, greddu og rómantík. Baltasar Kormákur leikstýrir en meðal leikenda eru flestar af yngri stjörnum leikhússins: Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jör- undur Frlðbjörnsson, Brynhlldur Guðjónsdótt- Ir, Atll Rafn Slgurðarson og Margrét Elr Hjart- ardóttlr auk nokkurra eldri biýna á borð við Stelnunni Ólínu Þorstelnsdóttur og Helga Björns. Sex I svelt er vinsælasta stykki Borgarlelkhússlns þetta áriö Leikarar: Edda Björgvinsdóttir, Björn Ingi Hllmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Gísli Rún- ar Jónsson, Rósa Guðný Þórs- dóttlr og Halldóra Gelrharðs- dóttir. Slmi 568 8000. klúbbar Útlendingar - part c!B97 Utlendingur Vá! Hvar þessa útlenciini sínar ástríður í jökulkaldrar 96 þetta með ieg&ia allar ferðast til ís- rigningareyjar lengst norður í rassgati? Maður hlýtm- að spyrja sig hvort við séum ekki alltaf að fá verst gefnu útlendingana hingað til lands. En hvað um það. Á morgun mætir Luke Slater á Atom-kvöld (viðbót við Hjartsláttarkvöld og Stefnu- mót sem einnig flytja inn útlend- inga) á Gauknum. Þessi gæi er víst einn helsti technosnúður veraldarinnar. Hann þarf samt pásur og í þeim munu Grétar, Bjössi og Richard snúðast. Og fyrir þá sem nenna ekki út úr húsi þá mætir Luke í Partyzone- þáttinn þeirra Kristjáns og Helga Más fyrr á laugardagskvöldi. Útlendingur 5897 Leo Young er rosalega sætur latínói. Hann kemur hingað beint frá Ítalíu og að sögn er hann snillingur í að blanda sam- an öllum tónlistarstefnum og gera úr alveg hrikalega gott bít sem hægt er að dansa við. Skífu- þeytingar hans fara fram á Kaffi Thomsen á miðvikudaginn (17. júní er daginn eftir) undir yfir- skriftinni: Rómverskt fónk! En aðalnúmerið á Thomsen er auð- vitað Páll Óskar (Dr. Love) en hann verður með „slow-disco grúv“ á efri hæðinni á meðan Rómverjinn fær að dúsa í kjallar- anum. Þaó er ekkert lát á öllum þessum útlending- um sem streyma til landsins. í Sex f sveit er vinsælasta stykki Borgarlelkhússins þetta áriö og fer nú á ferða- lag um landið og byrjar í Vestmannaeyjum, nánar til tekið í Bæjarleikhúsinu þar. Leikarar eru Edda Björgvinsdóttir, Björn Ingl Hllmars- son, Ellert A. Ingimundarson, Gfsli Rúnar Jónsson, Rósa Guöný Þórsdóttir og Halldóra Gelrharðsdóttir. Tvelr tvöfaldir á Stóra sviöl Þjóölelkhússins kl. 20. Athugið að þetta er sfðasta sýning á þessu stykki. •Kabarett SSSól kemur með Helga og Björn Jörund I far- arbroddi til Skagafjarðar og heldur ball I Mlö- garðl. Með I för eru 200.000 naglbítar svo keyrslan verður stanslaus. Bíðum svo við, því það er á leiðinni safndiskur I tilefni 11 ára af- mælis Sólarinnar. Abbasjóviö sívinsæla er á leiöinni í frí. Þetta er vinsælasta sýning sem sett hefur verið upp í húsinu, svo þið hin vitið ekki hverju þið eruð að missa af. Gunnl Þóröar og band leika und- ir en Geirmundur sveifluháls tekur svo við með ósvikið fslenskt ball. Það eru þær Birgitta Haukdal, Rúna G. Stefánsdóttir, Erna Þórarinsdóttir og Hulda Gestsdóttlr sem eru öbburnar og Kristján Gísla (ekki ofurhetjan úr Gisp!) og Jón Jósep Snæbjörnsson eru abbarnir. Staðurinn er Broadway. Svensen og Hallfunkel eru Simon og Gar- funkel á Gullöldinnl. Viö mætum og syngjum með. •Opnanir Friörlk Orn Ijósmyndari opnar formlega sýn- ingu sína á Mokka. Þar má sjá renning fullan af fullum íslendingum. Flestar myndirnar eru teknar um síöustu helgi svo óhætt er að segja að þetta sé fersk sýning. •Fundir Norræna málflutnlngskeppnln fer fram í dag og á morgun.! dag er tekist á í Dómshúsi Hér- aösdóms Reykjavíkur við Lækjartorg. Keppn- in hefst klukkan 9. Hún er á milli laganema frá Norðurlöndunum og er grundvöllur hennar til- búin málaferli fýrir Mannréttindadómstóli Evr- ópu sem snúast um meint brot „Kalmarsam- bandsins" gegn þegnum sfnum. Áhugasamir eru hvattlr til að mæta. iSport Fótbolti, úrvalsdeild karla. Fjórir leikir í 5. um- ferð. Kl. 14 leika IBV-Fram I Eyjum, Keflavík- Valur I Keflavík og KR-Breiöablik á KR-velli. Kl. 16 leika ÍA og Leiftur á Akranesi. Frjálsar, fyrri hluti Meistaramóts íslands á Laugardalsvelli. Keppni hefst í sjöþraut kvenna ogtugþraut karla. Auk þess er keppt í 3x800 m boðhlaupi kvenna og 4x800 m boð- hlaupi karla. Akraneshlaup fer fram í dag. Sjá nánar rusl- póstinn ykkar, Skagamenn. Glæsileg sýning á flugmódelum verður í Kola- portlnu um helgina. Risastór fullfrágengin módel með allt að 5 metra vænghaf verða þarna auk hellings af módelum sem eru I smíðum. Þarmá nefna þotur, hefðbundnar vél- ar, listflugvélar, þyrlur, kennsluvélar og margt fleira. Einnig verður þarna smíðaherbergi þar sem unnið er að nokkrum vélum, flughermar sem má fikta í sýningar frá módelflugi héðan og þaðan og loks kynning á námskeiðahaldi. Á morgun er svo listflug við hafnarbakkann, kjör- ið tækifæri til að sjá íþróttina stundaða. Grænl herlnn er aftur við störf á Akureyrl í dag. Sama prógramm og í gær. Fótbolti, 1. deild karla. Síðasti leikurinn í 4. umferö 1. deildar. ÍR mætir FH í Mjóddinni kl. 14. •Feröir Feröafélag Akureyrar ræöst I gönguferö upp í Múlakolla í Ólafsfjarðarmúla. Brottför klukkan 9 við skrifstofu félagsins. Þetta er áhugavert, fjölmennið því! Það er margt hægt að gera sér til skemmtun- ar I Vlöey. Gönguferðir undir leiðsögn, hesta- leiga og nú er það nýjasta: Þú getur tekið reiö- hjól á hafnarbakkanum og notaö endurgjalds- laust svo lengi sem þú skilar því óskemmdu til baka. Hjálma má fá hjá ráðsmanni og þarf að borga 500 króna skilagjald sem menn fá end- urgreitt þegar skilað er. En klukkan 14.15 hefst gönguferö um noröaustureyna. Gengið verður af Viðeyjarhlaði austur yfir gamla tún- garðinn og með fram honum yfir á norður- ströndina en síðan eftir henni austur á Sund- bakkann. Þarverðursýndurgamli vatnstankur- inn sem brottfluttir Viöeyingar hafa breytt í fé- lagsheimili. Svo er Ijósmyndasýningin í Viðeyj- arskóla skoðuð. Siðan er aftur gengið heim í Stofu. * * sem lýst er sem sakamálamynd með svörtum húmor True Crime ★★★ Eins vel og leikstjórinn Cllnt Eastwood stendur sig þá er því miður ekki hægt að segja það sama um leikarann Clint Eastwood. -HK Laugarásbíó EDtv ★★★ EdTVergóö skemmtun sem hefur gægjuþörf okkar að II- nokkrum skotsþæni. En þrátt fyrir þátt hinna beinu útsendinga í sög- unni (sem óhjákvæmi- lega hefur mikil áhrif á atburði) finnst manni sem höfundar myndar- innar vilji fyrst og fremst segja frá dæmigerðum manni sem á dæmi- gerða fjölskyldu og glímir við tiltölulega dæmi- gerð ásta- og önnur vandamál, út frá þeirri hug- mynd að enginn - eöa allir - eru dæmigerðir. ÁS At Flrst Sight ★★ Leikstjórinn er með gott efni I höndunum og tekst að vissu marki að gera þaö áhugavert en fellur í það klisjulega umhverfi sem gerir myndina að Hollywood- glamúr þar sem meira er gert úr þvl að fá tára- kirtlana til að virka en að hafa trúverðugleikann að leiöarljósi. -HK FreeMoney ★★ Free Money fer nokkuð þung- lamalega af stað og er ekki alveg öruggt hvaða stefnu myndin ætlar að taka, veröur vitleysis- gangurinn of mikill eða fer hún I far ofbeldis- fullra sakamálamynda þar sem húmorinn sem lagt er af staö með týnist? -HK Regnboginn Entrapment Spennumynd- in Entrapment hefur verið sýnd undanfarnar vikur í Bandaríkjunum við metað- sókn. í myndinni segir frá meistar allra listaverkaþjófa og hvernig lögð er fýrir hann gildra. Sean Connery og Catherine Zeta-Jones leika. Uttle Voice ★★ Stjarna myndarinnar, Jane Hor- rocks, nær einstaklega vel aö stæla söngstil stórstjarna á borð við Judy Garland, Marllyn Mon- roe, Blllle Holliday og Shlrley Bassey. -ÁS Lffiö er dásamlegt ★★★ Llfið er fallegt er magn- um opus Robertos Benignl, hins hæfileikarika gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér í hóp athyglisverðari kvikmyndagerðarmanna samtímans. -ÁS The Faculty ★★ Vísindatryllir fýrir unglinga er ekki heppileg samsuða ef ekki er hægt aö gera betur en hér. -HK Stjörnubíó Cruel Intentions ★★ Virk- ar ágætlega framan af enda yfirleitt skemmtilegt að horfa á ungt og fallegt fólk velta sér uppúr ósóma og myndin fær plús fyrir skemmtilega ósvífni. -ÁS Who Am I? ★★ Jackie Chan hefur getað það sem engum öðrum hefur tekist fýndin - og í Who Am I?, - að gera slagsmál -HK 11. júní 1999 f Ó k U S 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.