Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1999, Blaðsíða 22
X Lífid eftir vinnu meira átf www.visir.is f ó k u s 11 Bergþóra og Síðasta helgi var frábær á Skuggabarnum og fjöldinn allur af gestum skemmti sér konunglega í góðri stemningu. Á meðal þeirra sem litu inn voru fréttamennirnir á RÚV, Logi Berg- mann og Simmi (x - X-ið), og Stebbi Kjærnested tók vel á því á gólfinu með öllum sætu stelpunum. Auðvitað létu Sverrir, sem sá um Tunglið sáluga, og Jón Kári, sem sér um lceland Review, sig ekki vanta. Til Ingibjargar Pálma sást rétt fyrir lokun og að sjálfsögðu var Siggi Zoomari á staðnum, sem og Blggl Tryggva frá Plúton. Júlli Kemp er fastagestur á Skugganum og var að sjálfsögðu i góðum fé- lagsskap nú síðast. Sjaldan hefur sést jafnmik- ið af fallegu kvenfólki á einum stað en það telst nú vart til tíðinda þegar Skuggabarinn er ann- ars vegar. Á föstudagskvöldið var fullt út úr dyrum á Astró og greinilegt að sumarið er komið í djammar- anaa allavega í Einar frá Pizza 67, sem átti af- mæli þetta kvöld, og alla P-67 bræður hans. Gísli Gísla lögfræðingur og frú voru líka á Astró, sem og Skari Skrípó, Eydís frá GK, Logi Ólafs ÍA, Sam- bíóa-bræðurnir BJörn og Aifreð. Baldur Braga Ijósmyndari mætti með útlendinga sem voru hér á landi vegna frumsýningar á Motorola-talstöðvum, blaðamenn frá New York Times, Time Out, Style, Sky og gellurnar frá Stylissimo á MTV. Talandi um gell- ur, þær voru líka á staðnum, þær Hulda FM-ing- ur, gfrinn úr Sautján, Halla Gullsól, Díanna Dúa og Hlín Hawian Tropic en þær voru að venju glæsilegar á gólfinu. KR-ingarnir Gumml Ben, Andri, Sistó, Björgvin Vilhjálms og Gunnleifur voru líka glæsilegir og þá ekki síður Garðar, fyrrum Óðalseig- andi, Steinl og Kristján frá Rex, Guð- mundur Kari BSR-stjóri, Einar Vil- hjálms spjótkastari, Lúlli þingmaður og Sveinn Waage grínari. Upp úr miönætti kvöldiö eftir var aft- ur orðið fuilt hús og röðin var löng. Þeir sem komust inn voru til dæmis landliösstrákarnir sem voru í stuði á prívatinu f afmæli Völu, konunnar hans Auðuns Helgasonar. Þarna voru til dæmis Rikki Daða, Brynjar, Helgi Kolviðs ogPétur Marteins. Þeir skáluöu í appelsínusafa og fóru sföan snemma í háttinn, enda stutt f næsta leik - sem ekki veröur minnst meira á hér. Á Stróinu voru fleiri fþróttamenn, til dæmis Logi Ólats ÍA, Ásgeir Sigurvins að- stoöarlandsliðsþjálfari, Gunnleifur markverja KR-inga, Bjarki Guðlaugs „tvíburi" og Arne, þjálfari Lilleström. Finnska dómaratríóið, ásamt skoska eftirlitsdómaranum, missteig sig í stiganum því á dansgólfinu rétt hjá voru Nanna dansari og vinkonur, sem og HlínHawi- an Tropíc, Díanna Dúa, Birta No Name og fleiri glæsipíur. Einnig sást í Bjarna Friðriks júdókappa, Svölu Arnar- dóttur feguröardrottningu, FM-ing- ana alla og Jönu og Jonna fegurðar- samkeppnipar. Á prívatinu sátu Selma Bjöms og Rúnar Freyr og Ivan Burkni stílisti. Björn Jörundur, Helgi Björns og Einar Bárðar voru "'ll' að fagna fyrsta giggi SSSól í sumar. Þar var líka Raggi Palli frá Bylgj- unni. eftir sigurinn á Armenum og héldu upp á þaö I sólinni á Vegamótum á föstudaginn voru Ari •Klassík Töfraflautan er á Eiðum. Stórvirki á lands- byggðinni. Ekki ónýt leið til að eyða þjóðhátfð- ardegi. Miðasala i Landsbankaútibúum sem væntanlega eru lokuð f dag. • S v eit i n í Borgarnesi er öflug skemmtidagskrá f tilefni dagsins og Mannakorn mætir f heimsókn. •Kabarett Cirkus Cirkör er f Laugardalshöll klukkan 18 með yndislega skemmtun við allra hæfi. Alexander, Óttar Proppé, Edda Heiðrún Backman, tiskulöggan Svavar Örn meö upptökutækið, Björn Jörund- ur, Bryndis Ásmunds, Egill Helga blaðamaður, Egill Ólafs tónlistarmað- ur og Jói Ara sem oft er kenndur við Kaffibarinn og er loksins búinn að klippa síöa hárið. Ottó Tynes var einnig á svæöinu og Ingvi Steinar líka. Um kvöldið sást svo f Þór Tulinius, Hilmi Snæ, Kidda Vínil, Pál Óskar og Botnleðju- strákana sem voru með myndakvöld. Kvöldið eftir mætti hún Móa ásamt bróður sínum, Kidda, Barði „Look“ og veggfóðrararnir Júlli Kemp og Jonni Sigmars. Hall- grímur Helga og Húbert Nól litu Ifka inn, sem og Sævar í Sautján og heitasta handboltaparið i bænum, Aron Kristjáns og Hulda Bjarna. Á Kaffibarnum voru ekki margir á föstudaginn. Þar mátti þó sjá Hallgrím Helgason spóka sig með barmafriða hattinn sinn, Lilju Ásgeirs- dóttur lönógellu, Teit Þorkelsson, Friðrik Örn Ijósmyndagúrú að taka myndir fyrir fyllibyttusýninguna sína, Húbert Nóa kaffidrykkjumann, Jonna Óska- barn og fleiri. Á laugardaginn var allt pakkað og þvilíkt stuð, þökk sé Kára sálar- snúð. Þar mátti sjá Hálfdán Peder- sen, nýkominn heim úr landi ham- borgararassa, Breka Karlsson, Dóru Takefusa og Önnu, kærustu Orra Hauks. Þær sýndu mjúkar mjaðmahreyfingar við tónlist sálarsnúðsins. Týndi Hlekkurinn hélt menningartónleika í sam- eiginlegu porti fyrir aftan Kaffibarinn fýrr um kvöidiö þar sem hljómsveitirnar Garfúnkel og Þrjú typpi grúvuðu að evrópskum sið. inn slæddist alls kyns lið. Þar mátti sjá Jónsa og aðra Sigurrósarfýra, Ómar Funkmaster zweitausend, Heiðu í Unun, Agga Stóra Bróð- ur, Johnny T., Steina há- karl, Bjössa Biogen, Úlf Chaka og spúsu hans, Elínu, Cindy C., Dóra Vé og fleiri. Gömul Lada, eldgamall Cltroén og auðvitað kassalaga Volvó með lekan vatnskassa. Við erum bara komin með nóg af öllum þessum nýju bílum. Þeir eru Ijótir, ópraktfskir og alger- ar druslur. Endast ekki eins og gamall rússi eða svíi. Þessir Japanar eru líka svoldið litlir og ræfilslegir. svo ekki sé talað um þessar bílaverksmiðjur sem kaupa hlutina I bílana út um allar trissur. Þá veistu eiginlega ekkert hvað þú ert að fá og enginn standard á þessu. Það er líka hægt að treysta því að maður á gömlum bíl á bíl- inn en er ekki með hann veð- settan upp í kok. Þessi lán eru heldur ekki þau allra hagstæð- ustu og spurning hvar þau enda í þessari verð- bólgutíð. Þetta er því ekkert flókið. Seldu nýja bílinn þinn og vertu almennileg manneskja, kauptu þér druslu. Útlendingar. Þá erum við ekki að tala um hinn venjulega túrista heldur Damon Albarn og alla þessa tónlistarmenn. Og blaða- menn, auðvitað. Þeir flykkjast til landsins og skrifa greinar fyrir Hollendinga, Spánverja og Breta. Vinsælustu efnin í greinunum eru Reö- ursafn íslands og Kaffibarinn. Þeir eru sem sagt að gera allt annað en að kynnast lungan- um úr þjóðinni. Þeir bara rétt þefa af 0,001% landans og halda að allir íslendingar Itti út eins og Sjón og Hallgrímur Helgason. Já, við erum bara með skalla og sólgleraugu í augum heimsins. Við verðum að hætta að vera gest- risin þjóð og taka upp á því að vera dónaleg eins og Frakkar. Þá hættir þetta hyski að bögga okkur og skrifa Cold Fever-grelnar. Meirihluti íslendinga er bara venjulegt fólk sem vill fá að vera í friði. Á sunnudaginn heldur vísna- söngkonan alræmda, Bergþóra Árnadóttir, dúndurtónleika í Norræna húsinu. Með Bergþóru á tónleikunum verða engir aðrir en undradrengirnir og stúlkna- tryllarnir The Boys, en þeir heita ekki lengur The Boys, bara Rúnar og Arnar Halldórssynir, eða hvað? Mamma á munnhörpunni Hvemig tónlisí er þetta svo? Þetta er bara mín tónlist og þeirra sem eru með mér. Ég spila á tólf strengja gítar og syng og fer með ljóð, allt frumsamið. Strákarnir eru síðan með sitt efni, líka allt frum- samið,“ segir Bergþóra. Tónleikamir á sunnudaginn eru eins konar lokatón- leikar á ferðalagi sem Bergþóra hefur verið í. Hún er búin að fara hringinn gítarinn sinn og halda tónleika um allt land. Nú er loksins komið að því að massa höfuðborg- ina. „Ég gaf út safndisk um jólin, Lífsbókin, sem nær yfir tíu ára feril minn. Ég fór um landið til þess að fylgja honum eftir.“ Á tónleikunum eru ekki bara The Boys með Bergþóru, húsið verður pakkað hæfileikafólki. Mamma hennar, Aðalbjörg M. Jóhannnsdóttir, kemur og spilar á munnhörpu. Ósk Óskarsdóttir söng- kona og Birgitta Jóns- dóttir, dóttir Bergþóru, ^ einnig og lætur látúnsbarkann titra. Næstu Simon & Garfunkel Hvaö er aö frétta af The Boys, þeim Rúnari og Arnari? „Þeir semja tónlist á fullu, eru alltaf að. Þetta er allt frum- samið, glænýtt efni sem þeir eru með, alveg stór- kostlegt. Námið tekur samt mikinn tíma frá þeim þannig að þeir gefa ekki neitt út á næstunni, eru samt komnir með hljómsveit. Þeir eru svo góðir að ef ein- hver fetar í fót- spor Simon and Garfunkel, þá eru það þeir.“ Hvað tekur svo við hjá | þér? | „Ég og f mamma erum að fara að spila á hótelinu á Seyðisfirði þann 17. Síðan flýg ég heim til Norður-Jót- lands þar sem ég hef búið síðastliðin ellefu ár. Ég stefni nú samt á að fara að flytja heim. Ég ætla mér að reyna að kaupa kirkjuna á Djúpavogi, af því að þar er svo gott vísnafélag og þar fer vel um mig.“ skrá á Arnarhóli. Þar er sýnt úr Litlu Hryllings- búðinni, Ávaxtakörf- unni, Pétri Pan, Hatti og Fatti og Rent. Einnig atriði úr leikritinu Á kafi. Lúðrasveitin Svanur leikur á Ingólfstorgi klukkan tvö og þar verða svo sýndir þjóðdansar, og loks er barnadansleikur með hljómsveitinni Ding Dong. Klukkan 14.30 fer fram aflrauna- keppni á Miðbakkanum, keppt verður um titil- inn Sterkasti maður íslands. Svo eru böll út um allt í kvöld, sjá Böll ✓ Hátíðahöld klukkan 9.55: Eftir að kirkju- klukkum hefur verið hringt leggur forseti borgarstjórnar krans á lelði Jóns Sigurðssonar. Lúð- arsveit Reykjavíkur leikur við það tækifæri. Svo er tölt niðrá Austurvöll þar sem Borgar- stjóri setur hátiðina og Forseti (slands leggur krans aö styttunni af Jóni. Forsætisráðherra B ö 11 (/' Hátíðahöldin um kvöldið: Á Arnarhóli hefst ball klukkan 20.30. Hljómsveitirnar Skíta- mórall,Botnleðja, Land og synir, Maus, Ens- ími, Mínus og dip koma fram. Annað ball hefst á Ingólfstorgi klukkan 21 en þar eru Félag harmónikkuunnenda, Rússíbanar og Milljóna- mæringarnir, ásamt söngvurunum Bogomil Font, Ragnari Bjarnasyni, Bjarna Arasyni og Páli Óskari að leika fyrir dansi. I Lækjargötu verður DJ-að á fullu og i Hljómskálagarðl eru sumartónleikar sannkristinna, þar sem fram koma PállRósinkrans, Lofgjörðarsveit Kefas, Guðiaugur Laufdal og fleiri. flytur ávarp, fjallkona, Karlakórinn Fóstbræð- ur og Lúðrasveitin. •Opnanir Sýningin Gersemar - fornir kirkjumunir úr Eyja- firði í vörslu Þjóðminjasafnsins - verður opnuö í dag í Minjasafninu á Akureyri og stendur hún til loka septembermánaðar. Sýndir verða 14 merkir gripir, þar á meðal silfurkaleikurinn frá Grund sem er elsti gripurinn í Þjóðminja- safninu sem hefur ákveðið ártal, þ.e. 1489. Einnig Grundarstóllinn svonefndi og fágætt líkneski af Mariu guðsmóður úr Möðruvalla- kirkju. S-K-l F-A-N Góða skemmtun Leiðrétting Röng mynd birtist með dálkinum Úr Fókus í síðustu viku þar sem fjallað var um óþolandi dyra- verði. Myndin er málinu ekki tengd á nokkurn hátt. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum • *> Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsinyar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 •Ferðir Ekki upp- örvandi nafn á gönguleið, Leggjabrjótur. Þetta er ganga um Þingvelli og út í Brynju- dal eftir gamalli ándanum á þennan hátt. Lagt er af stað frá austurhlið BSÍ og frá Mörkinni 6 klukkan 10.30. þjóðleið. Kjörið að verja sautj- Fyrir börnin Hátíðahöldin eftlr há- degi: Fornbílar aka Laugaveginn klukkan eitt og verða til sýnis eftir það niðrí miðbæ. Skrúð- göngur frá Hlemmi niðrá Ingólfstorg og frá Hagatorgi niðrí Hljómskálagarð hefj- ast klukkan 13.40 og 13.45. í Hallargaröi verður fimleikasýning, skylmingar, glímusýning, spákonur, Tóti trúður og félagar, leiktæki, minígolf, og margt fleira. í Vonarstræti ekur Sautjánda júnílestln. Skátar sjá um tjaldbúðir, þrauta- braut og skátavöku í Hljómskálagaröi. Leik- tæki fyrir börn og aðstaða til bleyjuskipta fyrir ungabörn. Brúðubíllinn sýnir við Tjarnarborg klukkan tvö og á sama tíma er fjölskyldudag- Fókus mælir með. ] Athyglisvert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.