Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1999, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 14. JÚNÍ 1999 27 Sport DV - í 4-4 jafntefli hjá Keflvíkingum og Valsmönnum Boðiö var upp á sannkallaða markaveislu í Keflavík, átta mörk voru skoruð og þau hefðu get- að orðið fleiri. Leikurinn hlýtur þó að valda þjálf- urum liðanna töluverðum vonbrigðum, þó áhorf- endur hafl fengið að sjá skemmtilegan leik, þar sem bæði lið ætluðu svo sannarlega að hirða þau þrjú stig sem í boði voru. Valsmenn komu mjög grimmir til leiks og ætl- uðu greinilega að sýna nýjum þjálfara, gamla markmannshrellinum Inga Birni Albertssyni, að þeir væru ekki búnir að segja sitt síðasta í deild- inni. Þeir voru aðgangsharðari til að byrja með og áttu nokkur góð færi en inn vildi boltinn ekki. Það var því nokkuð gegn gangi leiksins þegar Keflvíkingar skoruðu. Eftir markið fóru þeir að koma meira inn í leik- inn og Kristján Brooks lék á þrjá varnarmenn Vals en á síðustu stundu náði Einar Páll að bjarga í horn. Valsmenn jöfnuðu, 1-1, og hefðu getað komist yfir þegar þeir fengu dauðafæri en Bjarki bjargaði í hom. Eftir mjög góða sókn Keflvik- inga komust þeir síðan yfir og það sem eftir lifði fyrri hálfleiks voru þeir mun sterkari aðilinn. Virtist sem annað mark Keflavíkur drægi kraftinn úr Valsmönnum. Keflvíkingar sóttu áfram eftir hlé og hefðu hæglega getað bætt við mörkum. Vendipunktur varð síðan í leiknum þegar Valsmenn fengu víta- spymu. Hún skrifast algjörlega á Bjarka mark- mann sem braut mjög klaufalega á Arnóri. Eftir jöfnunarmarkið fóru Valsmenn aftur að hafa trú á því sem þeir voru að gera, drifhir áfram af Arn- óri sem þeirra besta manni, en Arnór hafði lítið sést fram að jöfnunarmarkinu. Á 10 mínútum skoruðu þeir 3 mörk og hefðu hæglega getað bætt því 4. við því Arnór átti skot í slá. Keflvíkingar sáu að ef þeir ættu ekki að verða rassskelltir á sínum heimavelli yrðu þeir að gera eitthvað og það gerðu þeir svo sannarlega. Á síð- Keflavík4(2) - Valur4(l) Keflavík: Bjarki Guðmundsson - Hjörtur Fjeldsted @ (Jóhann Benediktsson 70.), Kristinn Guðbrandsson, Gunnar Oddsson, Karl Finnbogason ® - Gestur Gylfason, Ragnar Steinarson. Eysteinn Hauksson (Marko Tanasic 62.), Zoran Daníel Ljubicic ® Þórarinn Kristjánsson @ (Róbert Sigurðsson 62.), Kristján Brooks Gult spjald: Bjarki. __________ Rjörvar Hafliðason - Grímur Garðarsson, Einar Páll Tómasson, Hörður M. Magnússon ®, Sigurður Sæberg Þorsteinsson - Kristinn Lárusson @, Ólafur Stígsson, Arnór Guðjohn- sen @@, Sigurbjörn Hreiðarsson @ - Jón Þ. Stefánsson @ (Daði Ámason 80.), Ólafur Ingason ®. Gul spjöld: Ólafur S., Grímur. Keflavík - Valur Markskot: 13 Horn: 13 Áhorfendur: 400. Maður leiksins. Var mjög ógnandi í ustu tíu mínútunum skomðu þeir tvívegis og jöfnuðu, 4-4, og voru ná- lægt því að skora flmmta markið áður en Gylfi flautaði leikinn af. Sóknarmenn nutu sín á blautum grasvellinum og fóm oft illa með varn- armenn liðanna. Það er örugglega áhyggjuefni þjálfaranna hvað þeir geti gert til að þétta varn- arleikinn þvi þrátt fyrir að áhorfendur gleðjist yfir mörkum þá vill ekkert lið fá á sig fjögur mörk. Úrslitin verða að teljast sanngjörn í ljósi marktækifæra og markskota beggja liða. -KS Keflavlk - Valur Völlur: Blautur en góður. Dómari: Gylií Þór Orrason, góður. Kristján Brooks, Keflavík. framlínunni og skoraði 2 mörk. Q-0 Karl Finnbogason (20.) v v skallaöi í netið eftir horn- spymu Zorans og skaila Ragnars. O-tfl Jdn Þ. Stefánsson (37.) V skoraði af stuttu færi eftir aukaspymu Amórs Guðjohnsens og hælspymu Ólafs Ingasonar. 0.0 Kristján Brooks (42.) henti " ” sér fram og skallaði 1 netið eftfr fyrirgjöf Ragnars Steinarssonar frá hægri. 0.0 Sigurbjörn Hreióarsson ” ” (60.) úr vítaspymu eftir aö Bjarki markvörður haíði brotið klaufalega á Amóri. 0_0 Arnór Guójohnsen (65.) skoraði með góðu skoti utan vítateigs eftir góða samvinnu við Ólaf Ingason. 0.0 Arnór Gudjohnsen (69.) ^ v fékk sendingu inn fyrir vöm- ina frá Kristni Lámssyni og skoraði vandræðalaust fram hjá Bjarka. Ö.0 Kristján Brooks (82.) fékk W fyrirgjöf frá Róberti Sigurðs- syni og lagði knöttinn fram hjá Hjörv- ari í marki Vals. A.0 Marko Tanasic (86.) skor- ” aði með hnitmiðuðu skoti eftir mikinn atgang i vítateig Vais. Alexandre Santos, framherji Leifturs, á hér í höggi við Reyni Leósson, hinn sterka varnarmann Skagamanna, í leik ÍA og Leifturs á Skipaskaga á laugardaginn. DV-mynd Hilmar Þór - fyrir rauðu spjöldin hjá IA í sumar eftir fyrstu 5 leikina Það gengur ekkert hjá Skagamönnum í sumar. Loksins þegar kraftur og sóknarleikur var kominn aftur á dagskrá, elti óheppnin liðið á röndum upp við markið og færin runnu öll út á Langasand í markalausu jafntefli við Leiftur á laugardaginn. Sláin, stöngin og nokkr- ar nauðvamir á marklínu héldu marki Leifturs hreinu 3. leikinn í röð og hefur liðið tekið inn 7 stig af síðustu 9 mögulegum. í öllum þeim leikjum hafa skot á mark verið þeim í óhag, samtals 28-53, en þolinmæðin er dyggð og á laugardag hélt liðið út að spila manni færri frá 30. mínútu og náði í stig. Skagamenn tefldu fram nýjum leikmanni, Suður- Afrikubúanum Kenneth Matijani og var hann frísk- ur en þó kannski orðinn smitaður af Skagaveirunni, að ofspila boltanum í stað þess að taka af skarið og skjóta á markið. Annað rauða spjaldið Ekki skiluðu mörkin sér með nýjum broddi í sókn Skagans en þess i stað fékk Gunnlaugur Jónsson sitt annað rauða spjald í sumar sem þýðir að rauðu spjöld- in hjá ÍA hafa tvö-eitt for- ustu á mörkin eftir fyrstu 5 leiki liðsins og í fyrsta sinn í sögu ÍA í 10 liða efstu deild er liðið án sigurs eftir fyrstu fimm leiki mótsins. „Lukkan er ekki með okkur og boltinn yill ekki í netið en við verðum að vera jákvæðir og stigin og mörkin hljóta að koma,“ sagði Alexander Högnason, fyrirliði ÍA, sem lék á ný eftir 2 leikja fjarveru. „Við ætluðum að vinna þennan leik, það var leik- araskapur að ná þessum manni út af hjá okkur en eftir að við misstum hann var mjög gott að ná stigi. Ég er ánægöur með að stöð- ugleiki er að koma í liðið og við komum upp rólega," sagði Páll Guðlaugsson, þjálfari Leiftm’s, eftir leikinn. -ÓÓJ ÍA 0- Leiftur 0 Ólafur Þór Gunnarsson - Sturlaugur Haraldsson ©, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson @@, Pálmi Haraldsson - Kári Steinn Reynisson @, Jóhannes Harðarson, Alexand- er Högnason @, Heimir Guðjónsson, Jóhannes Gíslason (Baldur Aðal- steinsson 59.) - Kenneth Matijani ® (Ragnar Hauksson 75.) Gul spjöld: Kári, Pálmi, Baldur. Rautt spjald: Gunnlaugur. (73.) Jens Martin Knudsen ® - Sergio De Macedo, Hlyn- ____ ur Birgisson, Páfl V. Gíslason @, Max Peltonen, Steinn V. Gunnarsson - Gordon Forrest, Ingi H. Heimisson ®, Páll Guðmundsson (Þorvaldur Guðfrömsson 46.) - Une Arge ©, Alexandre Santos (Örlygur Helgason 64. @). Gul spjöld: Páll V. G. Rautt spjald: Steinn (2 gul, 30.) Leiftur: Í4-Leiftur ÍA-Leiftur Markskot: 19 7 Völlur: Blautur en ágætur. Hom: 8 5 Dómari: Kristinn Jakobsson, Áhorfendur: Um 300. hefur átt mun betri daga. Maður leiksins:Reynir Leósson, ÍÁ Leiðtogi í vörn ÍA, kraft hans og ákveðni vantar á fleiri staði í liðinu. deild karla Þór, A.-Selfoss...............1-6 Arnar Bill Gunnarsson - Steindór Elíson 4, Guðjón Þorvarðarson 2. Barry Thompson, markvörður Þórs, fékk rauða spjaldið á 6. mínUtu. Tindastóll-HK ................6-1 Kristmar Bjömsson 2, Sverrir Þór Sverrisson, Atli Bjöm E. Levý, Unnar Sigurðsson, Ólafur Ivar Jónsson, - Sigurgeir Kristjánsson. Léttir-Völsungur...............4-2 Óskar Ingólfsson 3, Valdimar Pálsson - Björgvin Sigurðsson, Sigþór Jóns- son. Leiknir, R.-Sindri ............1-1 Arnar Halldórsson - Hjalti Vignis- son. Ægir-KS .......................2-2 Ásgeir F. Ásgeirsson, Kristinn Guð- mundsson - Sigurður Árni Leifsson, Nökkvi Gunnarsson. Tindastóll 4 4 0 0 17-3 12 Leiknir, R. 4 2 2 0 6-1 8 Sindri Ægir HK Selfoss KS Þór, A. 1 1 1 1 1 1 0 5-2 0 8-6 1 7-10 2 8-8 2 4-7 2 5-9 Léttir 4 1 0 3 8-13 3 Völsungur 4 0 1 3 4-13 1 3. DEILD KARLA A-riðill: KFR - Haukar..................2-2 Afturelding - Hamar ..........6-1 Augnablik - KÍB.............. 1-7 KÍB 4 Afturelding 3 Haukar KFR Ejölnir Hamar Augnablik 0 18-3 12 9-1 9-5 5-5 2-6 2-17 2-10 B-riðill: Reynir, S. - GG...................4-1 Þróttur, V. - Njarðvík ...........2-8 Njarðvík 3 KFS 3 Reynir, S. 3 Bruni 2 Víkingur, Ó. 3 GG 4 Þróttur, V. 4 0 16-3 144 10-6 44 7-11 9-16 5-21 C-riðill: Hvöt - Neisti, H..............2-1 Magni - Nökkvi................0-1 Kormákur - HSÞ, b ...........11-0 Hvöt Kormákur Neisti, H. Magni Nökkvi HSB, b 1 0 0 0 8-3 14-2 8-3 5-6 3-6 3-21 D-riðill: Leiknir, F. - Þróttur, N........1-2 Einherji - Huginn/Höttur .......2-6 Þróttur, N. 2 2 0 0 4-2 6 Hug./Hött. 2 1 0 1 74 3 Leiknir, F. 2 1 0 1 3-2 3 Einherji 2 0 0 2 2-8 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.