Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1999, Síða 9
25 < MIÐVIKUDAGUR 7. JULI 1999 Sjávarútvegur Nemendur i Sjávarútvegsskóla SÞ fóru í bátsferð með skólastjóranum stuttu eftir að þeir komu til landsins. Sjávarútvegsskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna á íslandi: DV-mynd GVA náms í fiskveiðistjórnun - segir Tumi Tómasson hjá Hafrannsóknastofnun Stofnskrá Háskóla Sameinuðu þjóðanna van samþykkt á allsherjanþingi samtakanna ánið 1973 og tveim ánum seinna vonu höfuðstöðvan hans settan á lagginnan í Tokyo. Á þessum ánum van fynst nætt um stofnun sjávanútvegsskóla en þnáðuninn van ekki tekinn upp af alvönu fynn en ánið 1 994 þegan utanníkisnáðuneytið hóf viðnæðun við Háskóla SP. Aþessum tíma var verið að huga að auknum framlögum íslendinga til þróunarmála. Áhugi Háskóla SÞ átti sér ekki síst rætur í þeirri aukningu sem orðið hefur á undanfórnum árum í veiðum og viðskiptum með sjávar- og vatna- fang í þróunarlöndunum. í mörgum þeirra eru útflutningstekjur vegna fiskafurða nú orðnar meiri en tekjur af útflutningi ýmissa hefðbundinna nýlenduvara, s.s. kaffls, tes, gúmmís og tóbaks. Skortur á vel menntuðu fólki, með fæmi á ýmsum sérsviðum sjávarútvegs, takmarkar þó mögu- leika flestra þróunarlanda til að nýta til fulls þá möguleika sem felast i aukinni og bættri nýtingu fiski- stofna. Útflutningur á fiski frá þróun- arlöndunum beinist í vaxandi mæli til ríkja innan ESB og Bandaríkjanna sem gera strangar kröfur um með- ferð afla við veiðar og vinnslu og oft einnig um nýtingarstefnu. Gneitt af utan- ríkisnáðuneytinu Þann 3. júní 1997 undirrituðu Há- skóli SÞ, ríkisstjórn íslands og Haf- rannsóknastofnun samning um starf- semi Sjávarútvegsskólans. Sjávarút- vegsskólinn er í raun formlegt sam- starfsverkefni sem Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins, HÍ og HA eiga jafnframt aðild að. Þessar stofnanir eiga allar fulltrúa í stjóm skólans en auk þess eiga utanríkisráðuneytið og íslensk sjávarútvegsfyrirtæki full- trúa. Forstjóri Hafrannsóknastofnun- ar er formaður stjórnar en stofnunin ber ábyrgð á framkvæmd samnings- ins. Rekstur skólans er að stærstum hluta greiddur af utanríkisráðuneyt- inu og renna um 6% af heildarfram- lagi íslands til þróunaraðstoðar til skólans. Að auki greiðir Háskóli SÞ framlag til skólans sem er breytilegt og fer eftir fjölda nemenda. Fyrstu nemend- urnin frá Afníku „Á fyrsta starfsárinu vom teknir inn sex nemendur. Megináhersla var lögð á nám sem snýr að matvæla- fræðinni þótt einnig hafi þar verið nemendur í sémámi í fiskveiðistjóm- un og stofnamati," segir Tumi Tóm- asson hjá Hafrannsóknastofnun. „Á þessu ári verða teknir inn níu nem- endur og aðaláherslan lögð á frekari uppbyggingu sémáms í fiskveiði- stiómun. Við munum þó áfram vera með nemendur í gæðastjómun og í fyrsta skipti reyna fyrir okkur með sémám í veiðarfærafræðum í sam- vinnu við Fjölbrautaskóla Suður- nesja. Á næsta ári verður sérstök áhersla lögð á frekari þróun náms í stofnamati en einnig munu fáeinir nemendur sérhæfa sig í rekstri og markaðsmálum. Fjöldi nemenda verður síðan aukinn og er miðað við að hámarki verði náð árið 2002 með 16 nemendum." En fyrir hverja er Sjávarútvegs- skólinn? „Fyrstu nemendur skólans vom allir frá Afríku. Gert er ráð fyrir áframhaldandi samstarfi við Úg- anda, Mósambik og Gambíu þannig að í hverju landi myndist kjarni fólks sem hefur sérhæft sig á ólík- um sviðum en hefur þó sameigin- lega reynslu af námi hérlendis. Telj- um við að það geti stuðlað að bættu starfsumhverfi hjá þeim og betri ár- angri í starfi heima fyrir. í framtíð- inni er þó stefnt að því að hafa al- þjóðlegra yfmbragð á skólanum, t.d. með nemendum frá Sri Lanka og Argentínu," segir Tumi. Fpekapi íslensk stapfsemi í þpó- unaplöndunum „Það er von okkar að með þess- ari starfsemi séum við ekki ein- ungis að styrkja nýtingu nytja- stofna sjávar og vatna í þróunar- löndunum með þjálfun einstak- linga þaðan heldur einnig að búa í haginn fyrir frekari starfsemi Is- lenskra fyrirtækja í þróunarlönd- r. unum til aukinnar hagsældar fyr- ir alla.“ -hdm STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK V J ..... % ' i X,u. a . ./Ci’liJ ■ , • .. . - ', ™ ■:” Siávarutvegsdeild: 1. stig: Skipstjómarréttindi: 30 rúmlestir 200 rúmlestir 2. stig: 3. stig: 4. stig: a) Fiskiskip af ótakmarkaðri stærð. Öll kaupskip, yfirstm., skipstj., Skipherra á varðskipum. b) Undirstýrimaður: öll kaupskip. yfirstýrimaður á varðskipum. Stýrimannaskólinn í Reykjavík og sjávarútvegsbrautir í íramhaldsskólum víðs vegar um landið bjóða upp á fjölbreytilegt og skemmtilegt nám sem auk skipstjórnarréttinda veitir undirstöðu til áframhaldandi náms á efri skólastigum. SKÓLINN STARFAR í ÁFANGAKERFI - ALLT NÁM ER METIÐ Nemendur geta auk náms í Stýrimannaskólanum tekið áfanga í Yélskóla Islands. STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK Box 8473 - 128 Reykjavík Skrifstofa, s. 551 3194 - fax. 562 2750 Skólameistari, s. 551 3046 Ath.: Eldri nemendur, sem hafa fengið bréf, verða að svara tilkynningu um þátttöku í 2. eða 3. stigi fyrir 8. ágúst nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.