Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Side 3
m e ö m ae 1 i
Smelltu þér út á völl strákur -
og taktu stelpurnar meö.
Körfubolti er góö skemmt-
un fyrir alla fjölskylduna.
Jafnvel afi hefur gaman
af því að dripla bolta og
kasta honum í hringinn.
gæti líka grennst eitt-
hvað og orðið brúnn í allri sól-
i á íslandi.
filllí*
HQUW
m
PJ. O'Rourke er ör-|
ugglega einn fyndn-1
asti höfundur Kan-|
anna. Og þeir kunna |
sko að skrifa. Maðuri
lendiralla vega ekkií|
neinu Gyröis Elías- i
sonar-þunglyndi þeg-j
ar maður les “Holiday"
in Hell.“ En það er bókin sem allir ættu aö
vera að taka með sér í fríið nú í sumar. Þessi
bók fjallar um ömurlegustu ferðamannastaði
veraldar- nei, ísland er ekki á lista, bara borg-
ir eins og Beirút og fleiri í þeim dúr.
Þetta er fyrir mill-1
ana. Kauptu þér|
kortatæki í bílinn.
Þetta er frá I
Blaupunkt ogl
gengur fyrir geisla-1
diskum. Virkar vel I
meö staösetningartækjum <
er fyrst og fremst ýtarlegur (
kortabanki af allri veröld-
inni. Þú kæmist alla vega hringinn kringum
landið, ef ekki hnöttinn. Þetta er náttúrulega
tilgangslaust en gæti lúkkað vel á mælaborði
glæsikerrunnar.
Já, það skilja þig allir. Þú
ert með nokkur kort og
freistast alltaf til að bæta
i þig nýju drasli á raö-
greiðslum. Nú er líklega svo
komið hjá þér að reikningurinn
er alveg tvískiptur á hvert kort.
Helmingurinn er bara raögreiöslur
þær eru orðnar ansi
hærri. En Fókus bendir á
að það er vægast sagt
ósvalt að vera með kort. Al-
fólk greiðir með seðlum
og drekkur gosiö sitt í gleri.
Það er ekta.
Tólf efnilegustu leiklistarkrakkar landsins eru að hamast
við að koma upp frjálsri og nærri því óháðri leiksýningu í litlu
húsi við Ægisgötuna. Þetta eru fyrrum híbýli GusGus-veldísins
en nú er fyrrum Bang Gang-stelpan hún Esther að frumsýna
rússneska ádeilu með félögum sínum eftir viku.
Virgin Cola: „Stays Cooler longer,“ er slag-
orðið. Þetta er örugglega einhver ömurleg út-
gáfa af ískóla en manni finnst nú lágmarks
kurteisi að við íslendingar fáum að dæma um
þaö sjálfir. Sinalco-iö er komið og nú viljum við
fá restina af öllu því sem er verið að svíkja
okkur um.
atvinnuleysingjar
„Bergur Þór Ingólfsson samdi
leikgerðina upp úr Örlagaeggjum
Mikhails Bulgakovs," segir Hlyn-
ur Páll en hann er ásamt Esther
Taliu Casey talsmaður Leik húss-
ins í þetta skiptið.
Erum viö aö tala um Kókakóla-
fanta-lemon-sprœt-Berg?
„Já,“ hlæja krakkarnir og bæta
því við að hann leikstýri þeim
einnig.
Og þiö eruö öll einhverjir at-
vinnuleysingjar, eöa hvaö?
„Nei. Við erum engir atvinnu-
leysingjar," svara Hlynur og segist
vera í vinnu eins og flestir.
„Sumir eru lika í skóla,“ sem
byrjar í Leiklistarskóla íslands í
haust eins og svo margir úr hópn-
um.
Hlynur: „Við höfum samt fengið
húsnæðið að Ægisgötu endur-
gjaldslaust hjá Hinu húsinu og
styrk frá Bandalagi íslenskra leik-
félaga."
Esther: „Við sjáum líka um að
gera allt sjálf.“
„Ég er til dæmis yfirsmiðurinn,"
tilkynnir Hlynur stoltur og útskýr-
ir að hinir hjálpi samt allir til.
Esther úr Bang Gang
Flestir af leikurunum í Örlaga-
eggjunum eru miklir áhugamenn
um eigin frama innan leiklistar-
innar á íslandi. Allir nema Hlynur
hafa þreytt inntökupróf, þrír byrja
í Leiklistarskóla íslands í haust
(þar á meðal Esther) og ein fer út í
skóla af því hún komst ekki inn í
LÍ.
„Hugmyndin að þessu leikhúsi
kom af því að það er ekkert hægt
að gera í leiklist eftir að þú ert bú-
inn með menntaskólann," segir
Hlynur en hópurinn kemur úr
skólum á borð við Verzló, MR og
FB.
En þú hefur alveg hœtt viö að
veröa heimsfrœg meö Baröa í Bang
Gang, Esther?
„Já. Ég lagði það á hilluna en ég
tek kannski upp þráðinn eftir Leik-
listarskólann," svarar Esther sem
fómaði frægðinni fyrir leiklistina.
Enda komin af góðum ættum.
Amma hennar var og hét Bríet
Héðinsdóttir og móðusystirin
heitir Steinunn Ólína.
Ádeila á fjölmiðla
Hvernig leikrit er þetta eiginlega?
Esther: „Þetta er súrrealískur
vísindatryllir.“
„Með gríni,“ botnar Hlynur og
bætir því við að verkið hafi verið
samið á sínum tíma sem satíra á
vísindin og allt kerfíð í heild sinni
og sé mjög fyndið. Krakkarnir
segja húmorinn í þessu verki vera
Bergi að þakka því hann sé algjör
snillingur í sínu fagi.
„En þetta er líka ádeila á fjöl-
rniðla," heldur Esther síðan áfram
og glottir.
„Ekkert vera að segja það,“ gríp-
ur Hlynur fram í fyrir henni. Ætl-
ar ekki að koma sér í vond mál hjá
Fókusi. -MT
Á laugardaginn opnar önnur einkasýning
Elísabetar Guðmundsdóttur í Japis á
Laugavegi, en þaö er að verða algengt
að búðir sýni listaverk í húsnæði sínu,
væntanlega upp á óbeinu auglýsinguna.
Elísabet er tvítug og sýnir olíumálverk.
Sýningin ber titilinn Veisla fyrir ormana.
MrÆvÆ
Veisla fyrir ormana? Ertu í Man-
son-genginu?
„Nei, ég myndi aldrei vilja
tengjast svoleiðis sækó-liði. Mynd-
irnar eru alls ekki þunglyndar,
heldur fullar af lífskrafti og fárán-
leika. Ég sæki myndefnið í splatt-
er-bókmenntir og barnaævintýri.
Mér finnst hilla undir lífEræðileg-
an og líkamlegan hrylling og
gróteska eyðileggingu, hvort sem
hún er í formi náttúrunnar eða
mannsins."
Ó, ó, hefi sjitt. Ertu svo hrikalega
hefi gella?
„Nei, þetta er ekkert hefí. Þetta
er léttleikinn í sinni tærustu mynd.
Dímonarnir mínir eru kátir.“
Elísabet er þessa dagana að
vinna að nýrri syrpu um Mjall-
hvíti og dvergana sjö, nema hvað
nú er Mjallhvít kona sem dó í
svefni og dvergamir þrettán dím-
onar sem koma að Mjallhvíti sem
ormétnu líki. Þessi syrpa bíður þó
betri tíma. Elísabet var á mynd-
listarbraut í FB en hætti.
„Ég gat ekki aðlagað mig að
þessu formfasta kerfi sem skóla-
kerfið er,“ segir Elísabet, en stefn-
ir þó á nám. „Ég ætla fyrst í leik-
húshönnun en svo ætla ég að nota
alla ævina í myndlist."
Ertu aö selja myndirnar þínar?
„Ég kæri mig ekki um að selja
þær strax af þvi ég lít bara á þetta
sem æfingu enn þá. Ég gef mynd-
irnar yfirleitt f gjafir til vina
minna en ef einhver vill kaupa þá
sel ég ódýrt.“
e f n i
Grímur
Hjart-
arson:
Bað-
vörður
og verðandi kvik-
myndasljarna
Hrafn
Gunn-
laugs-
,son:
Öxará
burt
af Þing-
völlum
Er kalt á toppnumj?
Þeir fljótustu
og bestu
svara
Tívolíið er
komið:
Stroku-
piltar og
ráðsett
hjón
9
Hörður org-
anisti:
„Aumingja-
skapur að
semja lög“
10-11
Poppið:
Chemical
Brothers og r
Á móti sól
Með allt á tæru í
sumar:
Hún át sig
út úr módel-
bransanum
12-13
mó: w
Leonardo
kemur út úr iý
skápnum 14-15
Áhommun á
Hróarskeldu:
ítarleg frétta-
ö c skýring á
10 brjálæðinu
Lífid eftir vmnu
Skötur á landsmö
Drag 1999
Gay Pride
lúsmenn Andreu
I
' 17-23
f ókus
fylgir DV á
föstudögum
Forsíöumyndina tók Teitur af
Vigdísi Másdóttur
9. júlí 1999 f Ó k U S
3