Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Page 7
Það er alltaf til einhver sem er bestur eða fljótastur. Þá skiptir engu í hverju það er. Öll fög og
áhugamál bjóða upp á samkeppni sem elur í nánast öllum tilfellum af sér einhvern sem skarar fram úr.
Fókus hafði samband við nokkra sem eru;
Fljotastir og bestir
Jóhannes Jónsson
Tvær mínútur með dekkið
„Þaö er svo fastur kjarni í þessu og
því komast fáir nýir inn í þetta.“
Ætlar ekM
að hætta á
toppnum
Er flökunin meöfœddur hœfileiki
hjá þér?
„Nei. Þetta kom bara meö æfing-
unni,“ segir Ámundi Tómasson, ís-
landsmeistari í flökun. „Þetta fjallar
annars ekkert bara um að vera
sneggstur heláur þtfrfa gæði fisk-
flaksins að vera|flaá“
Af hverju varðstu-svona snöggur?
„Viö vinnum þetta i akkorði og ég er
búinn að vera í þéséuÉ átta ár þannig
að þetta kom bara með tímanum."
Hvernig tilfmning et það aó vera á
toppnum? Mikil pressá?
„Nei. Þetta et< bara' mjög gaman,“
segir Ámundi og bætir því við að tit-
illinn breyti elflci miMu. „Ég er búinn
að vinna þennán íslandsmeistaratitil
áður.“
Eru ungu mennirnir ekkert að
reyna að slá þig út?
„Það er svo fastur kjami í
þessu og því komast fáir nýir
inn í þetta. Fiskurinn er líka
svo dýr í dag og atvinnurek-
endurnir hafa varla efni á því
að láta menn æfa sig
á honum," segir
Ámundi og neitar
því svo að hann vilji
bara hætta á toppnum
enda á hann þónokkuð mörg
ár eftir í bransanum.
Ekki kalt á toppnum
Fljótust að skipta urn rúmfðt
Er þetta skemmtileg vinna?
„Þetta er flnt þar sem ég tala ekki
tungumálið," segir Wassina Zboup
sem flutti hingað frá Alsír fyrir
þremur árum. „Ég er samt að fara
að læra íslensku i Háskólanum í
haust þannig að þetta er að koma.‘
Nú varstu kennari i þinu heimi
landi. Af hverju fluttiiðufár^gcá^
„Það er bara vegna þess að það
er mjög erfitt að lifa og starfa í AI-
sír,“ segir Wassina og fréttaþyrst-
ur landinn ætti að skilja hvað hún
á við með því.
Þetta er full vinna hjá þér á
Grand hótel, er það ekki?
„Jú. Ég vinn héma frá átta til
fjögur."
En nú ert þú sögð verafljótust aó
pakka einu herbergi saman eftir að
gestur hefur tékkaö sig út. Hvernig
úneer það?
ett,“ segir Wassina og
_ If mig alltaf alla í það
sem ég tek fyrir hendur. Hvort sem
það er að kenna eða ræsta her-
bergi."
gef mig alltaf alla í þaö sem ég tek mér fyrir hendur.“
Einar Karl Hjartarson hefur
verið á toppnum í hástökkinu frá
því hann var fimmtán ára. Hann
æfir alla daga nema sunnudaga, er
íslandsmeistari, fékk gull í
Liechtenstein um daginn, silfur í
Króatíu helgina eftir og nú er hann
á leiðinni til Litháens.
Stefniröu á sigur í Litháen?
„Já. Ef ég verð heill býst ég við
þjí að vinna. Sigur er auðvitað það
sem þetta fjallar um,“ segir Einar
og nokkuð Ijóst að hann gefursig
fflafffeð halda sér á toppnum.f
Hvernig tUfmnrnffer aó vera bestur?
„Bara ósköp venjuleg," segir Ein-
ar og vill meina að það sé alls ekki
kalt á toppnum. „Ég er líka búinn
að vera í fremstu röð svo lengi að líka alltaf að ferð-
ég búinn að venjast þessu." ast og sjá nýja hluti
En yröiröu fyrir stórvœgilegu þegar maður keppir
áfalli ef þú hœttir aö geta hoppaö? erlendis."
„Ég framfleyti mér með stökki og
það va;ri þ\h áfall ef ég gæti ekki
stokkiö. Þetta er líka svo
gamáúmg iiriikið hægt að fá „Sigur er auðvitaö það sem
út úr þessu. Svo er maður þetta fjallar um.“
„Þetta er þaö hæsta sem ég hef náö.“
9,88 í meða einkunn
„Ég stefndi nú ekki að þessu,“
segir Jóel Karl Friðriksson sem
var með, hvorki meira né minna
en 9,88 í meðaleinkunn á stúdents-
prófi sínu frá MR. „Fórnaðj^mér^
ekki í þetta en ég lagð|§-';~ —m
Það næst enginp
vísi.“
Hefuröu alltaf vefíö með svo góð-
ar einkunnir?
„Já, en þær hafa farið hækkandi
í gegnum árin og þetta er það
hæsta sem ég hef náð.“
Hafa kröfurnar ekki aukist? Fólk
býst viö miklu af þér í framtíöinni,
eöa hvaö?
„Jú, það verða örugglega meiri
væntingar en ^gyni bara að standa
------hugsa annars lítið út i álagið
pggl^,‘8ígir Jóel sem er á
Ibþþtium^i neitar því aö þar sé kalt.
„Ég geri mér grein fyrir því að ég á
aldrei eftir að toppa þetta.“ Og það er
kannski þess vegna sem Jóel
er rólegur þar til hann fer i
eðlisfræði í haust og heldur
örugglega áfram að stunda
námið vel þar.
„Jú, það er mjög góð tilfmning,"
segir Jóhannes Jónsson, starfs-
maður á Hjólbarðaverkstæði Vest-
urbæjar, aðspurður hvort það sé
ekki frábært að vera fljótagtur að
skipta um dekk. „En þaö ev einn
hérna á verkstæðinu sem er alveg
í rassgatinu á mér.“ 0 ™
Jóhannes vill ramt meina að það
þýði ekkert að keppa við hina
„Ég er búinn aö vinna hérna í sext-
án ár og ef þaö kæmi sem dæmi
einhver nýr og slægi mig út þá
myndi ég bara játa mig sigraöan."
starfsmenn dekkjaverkstæðisins
því það komi niður á gæðum vinn-
unnar. Hann telur sig þó vera
mikiö len
Líkar þér vel viö þetta starf?
„Já. Ég hef alltaf unnið héma og
líkar mjög vel. Það er að vísu leið-
ingjamt á dauða tímanum en törn-
in er góð og þá líður tíminn hratt.“
En skiptir þaö miklu máli fyrir þig
aðjiera fljótastur og bestur í þínu fagi?
éi, það skiptir engu. Ég er bú-
að vinna hérna í sextán ár og ef
iað kæmi sem dæmi einhver nýr og
slægi mig út þá myndi ég bara játa
mig sigraðan," segir Jóhannes og
því er ekki að neita að þessi 32 ára
tveggja barna faðir er rólegur yfir
hugsanlegri samkeppni, hvort sem
það er í starfi eða billjard.
Wassina Zboup
Jóel Karl Friðriksson
Einar Karl Hjartarson
Amundi Tómasson