Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Page 8
GSM
Kvikmyndagerðarkona og að
eigin sögn: Fjarmiðill.
Magga: Halló!
Fókus: Hæ. Hver er þetta?
Magga: Magga.
F: Alveg rétt. Hvað segirðu gott?
M: Allt fint.
F: Hvar ertu?
M: Ég er í vinnunni.
F: Hvar er það?
M: Hjá Góðu fólki, auglýsingastof-
unni.
F: Hvernig er það?
M: Bara fint.
F: Ertu búin að vinna þama lengi?
M: Nei, mjög stutt.
F: En nógu lengi til að vita að þér lík-
ar vel?
M: Já. Nógu lengi til að vita það.
F: Ertu ekki að fara í mat eða eitt-
hvað. Hvenær ferðu í mat?
M: Hálftólf eða tólf.
F: Er þetta hálftími eða hvað?
M: Nei, klukkutími.
F: Ætlarðu að fara eitthvað út að
borða?
M: Ég ætlaði nú að fara í hárgreiðslu.
F: í einhverjar róttækax breytingar?
M: Nei nei. Bara bæta í hvítu eða
gulu.
F: Kemur það ekki ágætlega út?
M: Jú jú. Ég held það sko.
F: Varstu ekki með það alveg aflitað?
M: Jú, það var það sko. Nú er ég að
fara að láta bæta smá í. Það er ekki al-
veg aflitað lengur. Það var eiginlega al-
veg hvítt eða silfurlitaö. Nú er það
komið meira út í gult. Svona...já. Það er
sumar sko. Gull skilurðu, vetur - silfur.
F: Já, já. Þannig að þetta verður
svona sólargult?
M: Já, ég er alltaf með svona konsept
í hárinu.
F: Já, mér list vel á þetta.
M: Er það ekki bara?
F: Jú. Heyrðu ég held að þetta sé
bara orðið ágætt.
M: Já er þetta ekki bara gott samtal?
F: Jú.
M: OK.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar i
e-rhaíl fokus@fokus.is / fax 550 5020
Hjólhýsin á bak við tívolíið í Hafnarfirði hafa flutt sig niður á höfnina í Reykjavík.,
Þar verður tívolíið fram í ágúst. Mikael Torfason fór í heimsókn og kynntist
venjulegri fimm manna fjölskyldu sem lifir mjög óvenjulegu lífi og ungum
strokupiltum sem ferðast um heiminn með tívolínu.
f Ifjólhýsi
Það geta allir verið sammála um að
þó vorið komi með lóunni þá er ekkert
helvítis sumar væntanlegt fyrr en
Bretarnir koma með tívolíið.
„Er þetta ekki í áttunda skipti sem
við komum hingað?" spyr David
Taylor konu sína þar sem við sitjum í
snyrtilegu en litlu hjólhýsi.
„Nei, þetta er í níunda skipti," leið-
réttir Linda, sem er líka Taylor, og
bætir þvi við aö fyrsta skiptið hafi
verið mjög erfitt: „Þá vorum við
kannski að vinna í sjoppunni og ís-
lendingarnir áttu í ógurlegum erfið-
leikum með að skilja okkur og við þá.“
„En núna er þetta allt miklu auð-
veldara," bætir David við.
„Við þekkjum líka betur hvar á að
versla núna og höfum kynnst fullt af
fólki,“ útskýrir Linda og bætir því við
að sumt af því fólki hafi heimsótt þau
út til Bretlands, þar sem þau eru mest-
an hluta ársins að ferðast með tívolíið
sitt. Áður en þau komu hingað voru
þau samt á eynni Mön.
er 13 ára og Kane, 8 ára. Fjölskyld-
an hefur flakkað um alla Afríku,
Evrópu og eru fastagestir á eyjun-
um í Karíbahafinu. Þau eru hjart-
anlega sammála um að versti stað-
urinn sem þau hafa verið á sé
Marokkó. Fólkið þar þolir ekki
Evrópubúa en annars staðar í ver-
öldinni er þeim yfirleitt vel tekið.
Enda er þetta ósköp venjulegt fólk
sem borgar í lífeyrissjóð, á nafn-
spjöld og reynir að halda gott heim-
ili hvar sem það er í veröldinni.
Eru ungu strákarnir ekkert að djöfl-
ast í stelpum?
„Nei, þá myndi ég taka þá i gegn -
og ég fylgist með þeim.“ Greinilegt að
David nennir ekki að fá yfir sig öfund-
sjúka íslendinga.
Guttar á flakki
um heiminn
How do you like Iceland, strákar?
„Fínt maður. Flott,“ svarar Jason
Miller, sem er bara 16 ára og stjómar
tívolítæki ásamt félaga sínum,
Charlie Bowen, sem líka 16 ára. Fé-
lagarnir eru báðir frá smábænum
Birkenhead í Englandi.
Eigiði ekki að vera í skóla?
„Nei. Vá, við fórum,“ svarar Jason
og hlær að félaga sínum sem segist
aldrei ætla aftur í skóla.
„Ég ætla að ferðast um Evrópu,"
bætir Charlie við og brosir til stelpn-
Sonia Dailey var að koma til landsins
og snyrtir á sér neglurnar í einu af
hjólhýsunum.
(14 ára) er dóttir Taylor-hjón-
anna. Hún seiur miða í tækin.
anna sem skoppa upp í lausa rólu í
tækinu.
Hvaó meó stelpurnar?
„Þær eru meiriháttar!" spangólar
Jason og Charlie kinkar gráðugur
kolli.
En hvernig fer með mat, hver eldar?
„Ég,“ segir Charlie og hinn glottir.
„Ég þarf að kaupa minn eigin mat og
allt.“
„Við emm búnir að borða pítsur og
franskar í fimm vikur,“ segir Jason og
er nokkuð súr yfir þeirri staðreynd.
Hvar veróiöi eftir 50 ár?
„Dauðir," segja strákarnir í kór og
það er eiginlega ekki hægt að bæta
neinu við það. -MT
Hjónin hlæja og það heyrist einhver
flissa aftar i hjólhýsinu. Það er hún
Sonia Dailey sem snyrtir á sér negl-
umar fyrir framan lítið sjónvarps-
tæki. Hún var að koma til landsins en
hennar fjölskylda sér um Big King
Circus-tækið. En ferðatívoliið byggist
upp þannig að hver fjölskylda sér um
sín tæki og á þau. David og Linda eiga
öll stærstu tækin og Candyflossið. Þau
em því yfirmennimir á staðnum og
tóku þá ákvörðun að koma hópnum
hingað.
Feróast börnin með ykkur allt árió
um kring?
„Nei,“ svarar Linda. „Þau eru í
heimavistarskóla en voru að koma
hingað í dag og verða
héma með okkur.“
En er þetta ekki
skítalíf?
„Við þekkjum ekkert
annað,“ segir David, en
þau eiga líka stærra
hjólhýsi á Englandi og
þá er ekki eins þröngt
um fjölskylduna og nú.
Strákar Taylor-hjónanna: Kane (lengst til vinstri),
Nathaniel (meö Colgate-brosið) og vinir þeirra, synir
Soniu Dailey, eru í heimsókn hjá foreldrum sínum en
annars í heimavlst á Englandi.
Mega ekki
diöflast í
stelpum
Böm þeirra Dav-
ids og Lindu heita
Elleray, sem er 14
ára, Nathaniel, sem
Börnin á heimavist
„Ég er sjötta kynslóð af tívolífólki,"
segir David og brosir. „Fæddist í hjól-
hýsi.“
En er ekkert þröngt um ykkur hérna,
fimm manna fjölskyldu?
„Þetta er ekkert svo slæmt hér á
landi," svarar David. „Það er bjart ali-
an sólarhringinn og við segjum krökk-
unum bara að þau megi ekki koma
heim fyrr en það dimmir."
Jason Miller og Charlie Bowen eru
16 ára flökkukindur sem búast við
því að vera dauöir eftlr 50 ár.
Stærsti Mosfet útgangs-
magnari sem völ er á í dag
4x45W. Kostir Mosfet eru
linulegri og minni bjögun en
áður hefur þekkst.
Aðeins vönduðust
hljómflutningstæki nota
MOSFET.
Pioneer hefur einkarétt í 1 ár.
Ný tækni i RCA (Pre-out) útgangi
sem tryggir minnsta suð sem
völ er á.
4 Octaver
Hljóðbreytir sem aðskilur bassan.
Pioneer er fyrsti biltækja-
framleiðandinn sem notar þessa
tækni sem notuð er af hljóðfæra-
MARCX
Nýjasta kynslóð
útvarpsmóttöku, mun næmari
en áöur hefur þekkst.
tramieioenaum.
EEQ
Tónjafnari sem gefur betri
hljóðmöguleika. á einfaldan
hátt.
5 forstilltar tónstillingar.
cuí iui
sem skapa Pioneer
afdráttarlausa
______' sérstöðu
^ Þegar hLjómtaekl sklpta wáLL
DEH 2000 4x45 W magnari • RDS • Stafrænt útvarp • FM MW LW • 24 stöðva
minni • BSM • Laudness • Laus framhlið • Aðskilin bassi/diskant
RCA útgangur • Klukka • Þjófavörn
!7.ffi 0
1
2
f Ó k U S 9. júlí 1999
8