Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Page 14
Geimkúrekar
Eastwoods
j, Sjálfsagt hefur engin núlif-
andi stórstjarna í Hollywood
haldiö vestranum jafnmikið á
lofti og Clint Eastwood. Hann
hefur í áranna rás komið með
einn og einn gæðavestra til að
halda hefðinni við. Þessa dag-
ana vinnur Eastwood að undir-
búningi á nýjum vestra, sem á
þó lítið sameiginlegt með hans
fyrri myndum, nefnist hún
Space Cowboys og er um vís-
indaskáldskap að ræða, nokk-
urs konar geimvestra.
Eastwood mun sjálfur leika að-
alhlutverkið ásamt Tommy Lee
Jones og leikstýra myndinni.
Aðrir leikarar eru James Garn-
. er, James CromweU, Donald
Sutherland og WiUem Devane,
aUt harðir og gamUr jaxlar í
leikarastéttinni eins og
Eastwood og Jones. Marcia
Gay Harden leikur svo eina
kvenhlutverkið. í Space Cow-
boys leika Eastwood, Jones og
Garner fyrrum herUugmenn
með marga sigra á bakinu sem
fengnir eru til að fara í björg-
unarleiðangur út í geiminn.
Istla
Það er frekar stirt á milli
Michaels Costanza (lék George)
og íslandsvinarins Jerrys Sein-
felds. Mislukkaði skallinn
Michael fór í mál við fyrrum
vinnuveitanda sinn og vildi fá
100 miUjónir doUara í skaða-
bætur af því Jerry á að hafa
skapað persónuna, George, eftir
fyrirmynd Michaels. En það var
í raunninni ekki það sem stakk
Michael mest. Hann var aðal-
lega sár og svekktur af þvi að
George er svo ömurleg mann-
eskja. Hrikalega falskur, óör-
uggur og á alla kanta misheppn-
aður. Þetta var, að sögn dóm-
ara, raunverulega ástæðan fyr-
ir því að hann fór í mál. Þetta
gekk iUa hjá Michael og Jerry
Seinfeld vann málið.
Star Wars er
á undanhaldi
Ekki er Star Wars aUs staðar
jafn vinsæl og eftirsóknarverð.
Og hún slær heldur ekki öU
'• metin. I Quebec í Kanada sló
Elvis Gratton II öll metin sem
Star Wars hafði slegið frá
Titanic. Þau bíó sem ekki fá
Star Wars til sýningar ættu að
taka upp símann og redda
þessari frönsku. Kannski fer
hún vel í okkur á klakanum.
bíódómur
Múmía fer hamförum
Leikstjórn og handrit: Stephen
Sommers. Aðaihlutverk: Brendan
Fraser, Rachel Weisz, John
Hannah, Arnold Vosloo.
Sú tilfinning læðist að manni
að aðstandendur The Mummy
hafi bara haft svolítið gaman af
því sem þeir voru að gera og það
er kærkomin tilbreyting frá hinni
straumlínulöguðu og sálarlausu
færibandaframleiðslu sem
Hollywood sendir svo alltof oft frá
sér yfir sumartímann. Ekki svo
að hér skorti neitt upp á straum-
línur og færibönd en einhver
sannur græskulaus gamantónn
fylgir með í pakkanum, líklega
kominn frá einhveijmn sem man
eftir fjörinu í þrjúbíói í gamla
daga.
Sagan er mjög svo í Indiana Jo-
nes stílnum (en þær myndir voru
ekkert annað en endurvinnsla á
þijúbíómyndum fjórða áratugar-
ins). Bardagamaðurinn Rick (Fra-
ser) fylgir hinni bókelsku og
klaufalegu Evelyn (Weisz) og
iðjuleysingjanum Jonathan
(Hannah) bróður hennar að hinni
hálftýndu borg Hamunaptra þar
sem þjóðsögnin segir að forn-Eg-
yptar hafi komið fyrir ýmsum
stórmennum, athyglisverðum
bókmenntum og miklum fjársjóð-
um. Fyrir flumbrugang tekst
þeim að vekja upp múmíuna Im-
hotep (Vosloo) sem forðum daga
var grafinn þar lifandi og á lögð
sú bölvun að tækist einhveijum
að vekja hann upp myndi hann
heija á mannkynið með hinum
verstu plágum. Imhotep þessi var
eitt sinn æðstiprestur en gerðist
um of ágengur við hjákonu fara-
ósins. Endurvakinn þúsundum
áira síðcir, er hann skiljanlega
hinn argasti og lætur öllum illum
látum, svo mjög að öll góð ráð eru
ekki bara vel þegin heldur einnig
alveg rándýr.
Þetta er allt höndlað frekar
skemmtilega og af tilhlýðilegu al-
vöruleysi. Fraser er galgopalegur
og snar í snúningum, Weisz
skemmtilega viðutan og ófor-
skömmuð og Hannah fær allar
bestu línumar enda í hlutverki
trúðsins sem gerir lítið annað en
að þvælast fyrir. Svo eru brell-
urnar afbragð en það sem mestu
máli skiptir er að leikstjóranum
hefur tekist að búa til sannfær-
andi andrúmsloft og heldur þétt
utan um einfeldningslega flétt-
una. Hún stenst að vísu ekki sam-
anburð við Indiana Jones seríuna
en fer samt langt með að ná þeim
Sagan er mjög svo í Indiana
Jones stílnum (en þær
myndir voru ekkert annað
en endurvinnsla á
þrjúbíómyndum fjórða
áratugarins).
tilgangi sínum að vera ágætis-
meðlæti með poppinu og kókinu.
Ásgrímur Sverrisson
Sam-bíóin og fleiri
- The Mummy ★ ★★
Brendan Fraser leikur eitt aðalhlutverkanna í stórmyndinni Mummy. Hann þykir
standa sig nokkuð vel þessi kanadíski ferðalangur sem er vel lærður í listasögu.
Stóð upp ur í ómerki
legum kvikmyndum
Brendan Fraser er ekki leikari
sem hefur orðið frægur á einni
kvikmynd, en segja má að fræðgð-
arsól hans hafi byrjað að skína í
George of the Jungle, farið stig-
hækkandi í Blast from the Past og
The Mummy. Leið hans til frægðar
hefur þó ekki verið bein braut. Þeg-
ar Brendan Fraser kom fyrst til
Hollywood átti hann sér þann
draum að slá í gegn í dramat-
ískum hlutverkum. Reyndin
hefur orðið önnur, hans beið
í fyrstu ekkert annað en
hlutverk í misgóðum gaman-
myndum og nú hefur hann fest
sig f sessi í ævintýramyndum.
Brendan Fraser er kanadiskur
og var mikið á ferðalagi með
fjölskyldu sinni en faðir hans
Brendan Fraser ásamt Rachel
Weisz í The Mummy.
vann í ferðabransanum. Hann á
þijá eldri bræður. Flakkið á fjöl-
skyldunni gerði það að verkum að
Fraser skipti oft um skóla, var með-
al annars í frönskum skóla í Ottawa
og hollenskum skóla í Haag. Þegar
kom að framhaldnámi settist
hann á skólabekk í listaháskóla
í Seattle, þar sem hann nam
listasögu og myndlist auk
þess sem hann stundaði
nám í leiklist. Eftir að hafa
leikið í eitt ár í leikhúsum
Seattle og Washington-
ríkis fluttist hamn til
Suður-Kaliforníu
þar sem útlit hans
fleytti honum
áfram í sjónvarp-
ið og þaðan í
kvikmyndimar.
F y r s t a
kvikmyndin
Leonardo DiCaprio er ekki bara heitur og eftirsóttur. Hann er
fantagóður leikari og frábær hjá Woody Allen og hann gæti
átt eftir að koma út úr skápnum á næstu árum.
Leonardo sem
Howard Hughes?
Michael Mann (The Heat, The
Last of the Mohicans) er lengi bú-
inn að vera með kvikmynd í und-
irbúningi um milljónamæringinn
og ævintýramanninn Howard
Hughes og það er tæpt ár síðan
hann færði þaðí tal við Leonardo
DiCaprio að leika Hughes. Leo
tók víst vel í það og hefur að sögn
fengið aukinn áhuga á hlutverk-
inu eftir að hætt var við að nota
ævisögu Hughes, Howard Hug-
hes: The Untold Story, sem fengið
hefur góða dóma og vafasamari
ævisaga tekin fram yfir, Howard
Hughes: The Secret Life, eftir
Charles Higham, en í þeirri bók
er farið náið í einkalíf Hughes,
sem þótt víst skrautlegt á yngri
sem hann fékk stórt hlutverk í var
Enchino Man, frekar ómerkileg
kvikmynd sem þó vakti athygli á
honum. í kjölfarið fékk hann hlut-
verk í gamanmyndum auk þess
sem hann sýndi ótvíræða leikhæfi-
leika i With Honors. Segja má að
þótt myndir hans á þessum árum
hafi ekki verið merkilegar þá hafi
hann staðið upp úr og fengið at-
hygli fjölmiðla langt umfram aðra
leikara. Hingað til hefur Brendan
Fraser aðeins leikið í einni kvik-
mynd, sem fellur inn í það um-
hverfi sem hann hafði gert sér von-
ir um í upphafi, það er Gods and
Monster, sem byggð var á ævi leik-
stjórans James Whale. Þótti hann
standa sig vel en féll í skuggann af
stórleik Ians McKellans.
-HK
árum hans.
Vitað var að Hughes átti í ástar-
sambandi við margar frægar
leikkonur, allt frá Katharine Hep-
burn til Marilyn Monroe, en Hig-
ham fullyrðir að hann hafi átt í ást-
arsambandi við Cary Grant og Er-
rol Flynn. Higham segir einnig að
hann hafi fundið sönnun þess að
ungur maður hafi kært Hughes fyr-
ir kynferðislegt ofbeldi og Hughes
eytt milljón dollurum til að þagga
málið niður og afmá það af lög-
regluskýrslum. Higham líst ágæt-
lega á að DiCaprio muni leika Hug-
hes: „Hann var að mörgu leyti
bamalegur og spilltur og hugsaði
aðeins um eigin þarflr og ég tel að
icnr
Brendans
Dogfight-(1991), Encino Man (1992),
School Ties (1992), Twenty Bucks
(1993), Son in Law (1993), Younger and
Younger (1993), With Honors (1994),
The Scout (1994), Airheads (1994), In
the Amy Now (1994), Now and Then
(1995), Balto. (1995), The Passion of
Ðarkly Noon (1995), Mrs. Winterbourne
(1996), Brain Candy (1996), Glory Daze
(1996), Twilight of the Golds (1997), Ge-
orge of the Jungle (1997), Gods and
Monsters (1998), Still Breathing (1998),
The Father of Frankenstein (1998),
Ringside (1998), Blast from the Past
(1999), The Mummy (1999).
það sé margt í fari DiCaprio sem
muni nýtast honum ef hann ætlar
sér að túlka tilfmningar Hughes
sannfærandi.
Þótt Higham sé sáttur við
DiCaprio í hlutverk Hughes þá er
ekki víst að kvenaðdáendur sem
flestir eru á táningsaldri láti sér
það líka að draumaprinsinn þeirra
fari í rúmið með karlmanni.
14