Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Qupperneq 18
ý „Listasmiðjan er í raun og veru spunaleikfimi með liti,“ segir listamaðurinn Tolli sem ætlar að stýra börnunum í því að láta gamminn geisa með þekjulitum á útihátiðinni Úlfaldinn í Galta- lækjarskógi um helgina. Þú hefur veriö meó svona * smiðju áöur? „Jú, þetta er í þriðja skipti sem ég er með þetta. Þannig að þessi akademía er að festa sig í sessi og það er alveg gríðarlegur fjöldi af krökkum sem fer í gegn. Ég held að þetta séu um hundrað, tvö hundruð börn. Þetta er heill dag- ur á morgun. Við byrjum í fyrra- málið og vinnum fram á kvöld og svo höldum við sýningu á sunnu- dag. Þar eru margir sem sýna í fyrsta sinn.“ En Tolli er alls ekki einn í Galtalækjarskógi um helgina. íþróttálfurinn Maggi Scheving skoppar um svæðið, Ellen og KK koma fram í kvöld ásamt Smala- drengjunum og Helgu Brögu Jónsdóttur. Síðan verður ball með Stjórninni annað kvöld og það verður farið í ratleiki, hesta- ferðir, haldið íþróttamót, söngv- arakeppni og krakkarnir geta málað sig í framan. „Þessi hátíð tekur mikið mið af bömum. Væntingar fólks til dag- skrárinnar tengjast allar því að sameina fjölskylduna í leik og starfi," segir Tolli. Þessar Úlfaldahátíðir voru nett hallærislegar hérna fyrir nokkrum árum. Af hverju er þetta orðið svona flott og pró? „Þetta er nátúrulega unnið í sjálfboðavinnu og hefur þróast og slípast í takt við meiri kröfur. En siðan fjölgar stríðsmönnum and- ans stöðugt og hæflleikaríka fólk- ið er að fatta og skynja að það er þarna sem hlutimir gerast. Þetta er til dæmis ein af þessum hátíð- um þar sem veðurspáin skiptir ekki máli. Eldmóðurinn er svo rosalegur að það skiptir engu hvort það er hægð eða lægð yfir landinu, það era allir kátir.“ Lifid eftir vinnu ur uppákoma á planinu fyrir framan hóteiiö og munu góðir gestir koma fram. Það má skrá sig til þátttöku á heimasíðu hersins, www.graeni- herinn.is. B í ó ' Stuttmyndahátíö Hafnarfjaröar hefst klukkan 19 í Bæjarbíól. Islandsbandi veit- ir hundrað þúsund króna verðlaun fyrir bestu myndina en þær eru alls 15. Laugardagur 10. júlí •Klúbbar Kung Fu Funk. Þossl og Arnl Svelns meö hreinræktað fönk meðan Mark & Hrönn verða meö reggí og dub. Erótískar funkmyndir út um alla veggi.________________________ í Lelkhúskjallaranum er það Slggl Hlö, hetja þáttanna „Með hausverk um helgar", sem mætir með nýjustu danstónlistina frá Spánar- ströndum. •Krár Taktík leikur stragedískt popp á Kringlu- kránnl. Markmið þeirra er að skemmta ykkur, sýnið nú lit svo þaö verði ekki mission impossiþle. Punkturlnn er lítill staður þar sem Blúsbarinn var áður. Þarna er hefð fyrir að blúsbönd stilli upp, þrátt fyrir takmarkað gólfpláss. Ef gest- irnir eru ekki allir þeim mun drukknari og leiö- inlegri næst þarna fínasta stemning. Blues Express er rétta bandið til sllkra hluta, gefið þeim séns þarna bytturnar ykkar! Á Fógetanum eru þeir Hermann Ingi og Blggi aö leika fyrir tónþyrsta áheyr- endur. Selfosssveitin OFL held- ur uþpi dúndrandi stemningu inni á Café Amsterdam. Gott. Karma leikur sér til svita og ykkur til hita á Kaffl Reykjavík. Labbi grúví á gítarnum. Gammel dansk er staðdeyfandi inni á Cata- línu. Svo fara allir út á plan og horfa yfir Foss- voginn í blíðunni. Ekki kveikja í neinu! Hásumar á Café Romance, nýr þíanisti og allt. Grúvkvendið Alison Sumner sér til þess að púrtvínið hrifi rétt. Rúnar Þór skemmtir þeim sem vilja inni á Pét- urs-pub. Sólgleraugun og síða hárið á sínum stað. Bestu kveðjur frá Gullöldlnni. Svensen og Hallfunkel taka ykkur í stuðgörnina í kvöld. Gaukurinn státar af Leynifjelaginu eins og í gær. Þéttskipaður salurinn ólgar. Böl 1 Hinir kyngimögnuðu og sívinsælu (og eftir- sóttu) Casino, meö Pál Óskar í fararbroddi halda loka- loka- lokadansleik í SJallanum, Ak- ureyri. Það verður þvílík brasskeyrsla langt fram eftir nóttu því grúppan er hreinlega að leystast upp. Mætið snyrtileg til fara og sýnið Dr. Love ást og virðingu. Inni á Næturgalanum tekur sig upp þrá eftir liðnum tímum þegar gulláradrottningin Anna V. stígur á svið við dyggan undirleik Hilmars S. D j as s Sigurður Flosason, Ómar Einarsson og Jón Rafnsson koma fram með latinskotinn djass á S-K-l-F-A-N Góða skemmtun b í ó Bíóborgin Matrlx ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón- ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki til neins annars til bragös að taka en að fá sér bita“, segir Halldór V. Sveinsson kvikmynda- gagnrýnandi Fókuss um Matrix. Sýnd kl.: 5, 9,11.40 Lolita ★★★ „Saga þessi er svo umdeild að hún hefur verið skotspónn rauðsokka I tæp fimmtíu ár. Það er ekki síst Jeremy Irons að * þakka hversu minnisstæö Lolita er." -HK Sýnd kl.: 6.30, 9 og 11.40 Plg in the Clty ★★ Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gaman aö apafjölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni, bitastæðustu persónurnar. -HK Sýnd kl.: 4.45 True Crime ★★★ Vel hefur tekist meö skipan hlutverka og aukaleikarar eru hver öðrum betri í vel útfærðri sakamálafléttu. -HK Sýnd kl.: 9,1115 Mulan ★★★★ Uppfull af skemmtilegum hug- myndum og flottum senum, handritið vel skrif- að og sagan ánægjulega laus við þá yfirdrifnu væmni sem oft einkennir Disney. -úd • Sýnd kl.: 5, 7 Matrlx ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Never been Klssed Drew Barrymore tuttugu og fimm ára stúlku sem vill mikið út úr lífinu og ætlar sér langt þegar hún byrjar sem blaðamað- ur á virtu dagblaði, Chicago Sun-Times. Hún hefur gáfurnar og hæfileikana til að skrifa góð- an texta, en er eins og rati f einkalífinu. ( skóla var hún ávallt hæst, nörd sem kallaður var Jossie Grossie. Hún hefur aldrei staðið í ástar- sambandi við karlmann og það sem meira er, aldrei verið kysst af karlmanni. Sýnd kl.: 4.40, 6.55, 9,11.10 10 Thlngs I Hate about You 10 Thlngs I Hate about You segir frá ólíkum systrum. Bianca, er vinsæl, falleg og rómantísk stúlka sem strákar hrifast af. Kat er af allt öðru sauðahúsi, skap- vopnd og gáfuð og þolir ekki stráka, sem hún telur vera óæðri verur. Sýnd kl.: 5, 7, 9 My Favorite Martlan *i My Favorite Martian gottdæmi um hversu tilgangslausartæknibrell- ur geta orðið, hversu góðar sem þær eru, þeg- ar efniviðurinn er lapþunnur. -HK Sýnd kl.: 5 Payback ★★★ Ágæt dökkmyndastemning, vel flétt og kemur stundum jafnvel skemmtilega á óvart. 4S Sýnd kl.: 11 Háskólabíó Hi-Lo Country ★ Efni í ágætis nútfma vestra með tregablöndnum tóni en einhvernveginn fær maður aldrei þessa tregatilfinningu þvf leik- stjóranum virðist nefni- lega hafa vantað þá sannfæringu sem þarf tii að ná hinum sanna vestratóni; þaö er ekki nóg að kunna góö skil á þeirri endurskoðun sem vestrinn hefur gengið f gegnum á síðari árum, maður verður Ifka að hafa svolítið kæru- leysi, lausbeislaö hugarfar og frelsisþrá f brjósti.. -ÁS Sýnd kl.: 5 Plunkett & Macleane ★★ Þetta er tilraun til aö búa til „buddy“-mynd f anda Butch Cassidy and the Sundance Kid, en fyrir fólk sem höfund- ar myndarinnar álíta greinilega bjána; þ.e. MTV- AKAilSON CllUÓúr ■ ARCBJH f Ó k U S 9. júlí 1999 Bíóhöl1in The Mummy Árið 1719 fyrir Krist á sér stað f eg- ypsku borginni Thebes ástarsamband milli æðstaprestsins Imhotep og Anck-Su-Namun, sem er hjákona faraósins. Þetta samband er for- dæmt að eilífu þegar upp um það kemst. Anck-Su- Namun fremur sjálfs- morð en æstipresturinn flýr til borgarinnar 1 Hamunaptra, borgar hinna dauðu, þar sem hann leitar ásjár guðanna. Þar eru lögð þau ör- lög á hann að hann skuli vera ódauölegur og grafast lifandi f múmíuklæöum. Neðanjarðar mun hann síðan geta fylgst með rotnun likama síns, sem verður mjög hægfara. Ekki á hann sér undankomu auðið fyrr en einhver finnur hann og losar hann úr prfsund sinni. Ef það ger- ist mun kraftur hans aukast dag frá degi ... Sýnd kl.: 5, 6.30, 9,11.30 kynslóðina sem vill flottar umbúðir fyrst og fremst en er nokk sama um innihaldið. Ég held reyndar að þaö sé misskilningur. Þó að unga kynslóðin sé vön hröðum klippum vill hún engu að sfður upplifa góða sögu. Höfundunum mis- tekst hinsvegar algerlega að glæða þessa bófa sem ræna þá rfku einhverju Iffi, alla undirbygg- ingu persóna vantar og þvf er holur hljómur í annars ágætum samleik Carlyle og Miller. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7 Perdlta Durango ★★ Leikstjórinn Alex de La Iglesia leitar f smiðju Tarantinos og Rodriques. Gallinn er bara sá að hann kann sér ekki hóf og þvf virkar ofbeldiið, sem er kjarni myndarinnar ekki og ég hafði það oft á tilfinningunni að til- gangurinn væri ekki að gera metnaðarfulla kvik- mynd um hið flókna eðli mannsins, eins og margt bendir til í handritinu, heldur eingöngu að reyna á þolrifin í mannskepnunni hvað varðar ofbeldi. -HK Sýnd kl.: 4.50, 7 Celebrlty ★★★ Fáir standast Woody Allen á sporði þegar kemur að því að lýsa ruglingslegri, mótsagnakenndri og örvæntingarfullri leit nú- tfma borgarbúans að sjálfum sér. Leikstíll mynda hans er unaðslegur, flæðandi og kaó- tfskur, samtölin eru flestum öðrum kaldhæðn- ari, beinskeyttari og hnyttnari, sviösetning yfir- ieitt einföld og hugkvæm, kringumstæður gjarn- an gegnumlýsandi og meinfyndnar. Af öllum þessum mikilvægustu þáttum hverrar kvik- myndar stafar þvi áreynsluleysi sem skilur á milii fagmanns og meistara. -ÁS Sýnd kl.: 4.50, 7 Arlington Road ★★★ í það heila vel heppnuö spennusaga með umhugsunarverðum og ögrandi vangaveltum og sterku pólitísku yfir- bragði. -ÁS Sýnd kl.: 5 Kringlubíó Matrix ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli í svona mynd er skemmtanagildiö og útfærslan og hún er harla góð. -úd Sýnd kl.: 5 10 Things I Hate about You Sýnd kl.: 7, 9,11 My Favorite Martian ★★ Sýnd kl.: 5 Laugarásbíó Austin Powers, NJósnar- Inn sem negldi mlg ★★ Mike Myers telur enn ekki fullreynt með njósnarann og gleðimanninn Powers, sem hér birtist aftur f mynd sem er lítið annað en röð af „sketsum" en þvf miður ails.ekki eins fyndin og efni standa til. Mér segir svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt að setja saman eitthvað sem Ifktist sögu hefði glensið orðið svolítið markvissara, þvi þá hefði ekki verið jafn mikill tími fyrir allan fíflaganginn; minna hefði semsagt orðið meira. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 EDtv ★★★ EdTV er góð skemmtun sem hef- ur gægjuþörf okkar aö llnokkrum skotspæni. En þrátt fyrir þátt hinna beinu útsendinga f sög- unni (sem óhjákvæmilega hefur mikil áhrif á at- burði) finnst manni sem höfundar myndarinnar vilji fyrst og fremst segja frá dæmigerðum manni sem á dæmigerða fjölskyldu og glímir við tiltölulega dæmigerð ásta- og önnur vandamál, út frá þeirri hugmynd aö enginn - eða allir - eru dæmigerðir. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9 Cruel Intentions ★★ Fær plús fyrir skemmti- lega ósvffni, hreinskilið tungutak og skort á siö- semi. Hinsvegar hikstar myndin á lokakaflanum vegna ónógrar undirbyggingar og ósannfærandi leiks. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Regnboginn Never been Kissed Sýnd kl.: 4.45,6.50,9 og 11.15 She’s All That She’s All That segir frá Iffi nokk- urra krakka f Los Angeles High School þar sem ástamálin eru nokkuð flókin svo ekki sé meira sagt. Allt fer á annan endann þegar vinsælasta stúlkan f skólanum segir kærastanum upp þar sem hún hefur hitt annan. Þar sem kærastinn fyrrverandi er forseti nemendaráðsins er erfitt fyrir hann að kyngja þvf að vera settur út f kuld- ann. Éfc 4 NeveromKksed Sýnd kl.: 5,7,9 og 11 Entrapment ★★★ Entrapment er flókin saga sem blandast miklum hraða þar sem bíógestur- inn þarf aö hafa sig allan við að missa ekki af neinu smáatriði. Héttan er skemmtileg en ein- hverra hluta vegna hefur það ekki nægt að- standendum myndarinnar og má segja að þeir séu f einhverjum leik þar sem markmiðiö er að láta allar persónur lifa tvöföldu ef ekki þreföldu Iffi. Sean Connery og Catherine Zeta-Jones hafa mikla útgeislun og er gaman að fylgjast með samleik þeirra. -HK Sýnd kl.: 4.45,6.50,9 og 11.15 Lífið er dásamlegt ★★★ Lffið er fallegt er magnum opus Robertos Benlgnl, hins hæfileik- arika gamanleikara sem með þessari mynd skipar sér í hóp athyglisverðari kvikmyndagerö- armanna samtímans. Myndin er ekki bara saga um mann sem gerir allt til að vernda það sem honum er kært heldur einnig áþreifanleg sönn- un þess að kómedían er jafnmáttugur frásagn- armáti og dramað til að varpa Ijósi á djúp mannssálarinnar. -ÁS Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Stjörnubíó Go ★★★ Go er hröð og hrá en um leiö beinskeytt kvikmynd um ungmenni á villigötum. Leikstjórinn Doug Liman kann að fara með svartan húmor og er myndin góö blanda af spennu o| fyndni. Sköp- unarþörfin er mikil hjá Liman og f sumum atrið- um nánast skfn hún f gegn, en hann ætlar sér um of stundum og það er eins og hann eigi eft- ir að finpússa stílinn. Leikarar sýna upp til hópa sýna góðan og agaðan leik. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Austln Powers, Njósnarinn sem negldi mig ★★ Mike Myers telur enn ekki fullreynt með njósnarann og gleðimanninn Powers, sem hér birtist aftur í mynd sem er lítið annað en röð af „sketsum" en því miöur alls ekki eins fyndin og efni standa til. Mér segir svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt að setja saman eitthvað sem Ifktist sögu hefði glensið orðið svolftið markvissara, þvf þá hefði ekki verið jafn mikill tími fyrir allan fíflaganginn; minna hefði sem- sagt orðið meira. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.