Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Blaðsíða 19
Jómfrúnnl. Ekki er vitaö hvort einhver tromm-
ar með þeim en þió koimist a5 því þegar þiö
mætiö.
<3 K lassík
Kór Karlsháskólans í Prag syngur bænastund
í Kristsklrkju klukkan 18. Kórinn hefur veriö
hér á ferö og sungiö I Reykholtskirkju og Ráö-
húsi Reykjavíkur.
Sumartónlelkarnlr í Skálholtsklrkju eru
komnir á fulla ferö. Klukkan 15 flytur sönghóþ-
urinn Hljómeyki trúarleg söngverk eftir Jón
Leifs og veröur m.a. frumflutt verkið Erfiljóð
op. 35. Einsöngvari á tónleikunum er Þórunn
Guömundsdóttir mezzosópran, Hildigunnur
Halldórssdóttlr leikur einleik á fiðlu og Hilmar
Örn Agnarsson leikur á orgel. Einnig koma
fram með sönghópnum meölimir úr barna- og
ungllngakór Biskupstungna. Stjórnandi er
Bernharöur Wllkinson. Á undan tónleikunum,
eöa klukkan 14, flytur Árni Helmir Ingólfsson,
doktorsnemi I tónvísindum, erindi um kórverk
Jóns Leifs I Skálholtsskóla. Klukkan 17 frum-
flytur svo Sönghópurinn Hljómeykl verkið
Missa Comitis Generosl eftir Tryggva M.
Baldvinsson en hann er annaö tveggja staðar-
tónskálda á Sumartónleikum á yfirstandandi
sumri. Einleikari á básúnu er Einar Jónsson og
einleikari á slagverk er Pétur Grétarsson.
Að þessu sinni verður þaö hópur úr Tónlistar-
skóla íslenskaSuzukisambandsins sem spilar
fyrir gesti Árbæjarsafns og hefjasttónleikarnir
klukkan tvö. í safnbúöinni kynnir ína Salóme
vörur sínar en hún býr til nálaþúða með lands-
lagsmyndum.
•Sveitin
Skímó veröur hrókur alls
fagnaöar í Egilsbúö, Nes-
kaupstaö, enda er 70
ára afmæli kaupstaöar-
ins haldiö hátíðlegt.
Fljúgum hærra er efsta
innlenda lagið á ís-
lenska listanum. Dr.
Gunni, 'rt jor hart át!
u_
^ r:
t
Stuömennirnlr
færa sig yfir í
Njálsbúö meö
hyski sínu öllu.
— Abba og
Dabba, ví lof
I liú!
Réttin í Úthlíö, Biskupstungum, tekur á móti
Sóldögg til skemmtanahalds. Lagiö Fæ aldrei
friO fær aö hljóma yfir hausamótunum á upp-
sveitungum sunnlenskum.
SSSól tryllir norður á
Vesturland og kemur sér
fyrir meðal sumarbú-
staöaeigenda í Hreöa-
vatnsskála. Þar eru böll-
in sveitt og svo verður
einnig nú.
8-vlllt gengur í efnasamband viö Siglufjörð og
Salurlnn veröur heitasti blettur Noröurlands I
kvöld. Vissuöi aö etanólsameindin er eins og
hundur í laginu?
Ahh, ísfirðingar. Hvaö er betra í þynnkunni en
aö blanda sér einn tvöfaldan Pernoid (þara-
noid) I einföldum brennivín og mæta svo á
balliö meö Á mótl sól í Sjallanum?
Sixtles flaggar fornleifum á Kaffi Krókl, Sauö-
árkróki.
Casino er aö
sþlitta tíma-
bundið því
meölimir eru
að fara að
sinna öðru.
Síðasta giggið
er i Sjallanum
á Akureyri og
ekki víst aö
5i í náinni fram-
Tríó Jóa Færeyings er nýsamsett band ep þeir
sem skipa það eru þó gamlir I hettunni. Þetta
eru þeir Jóhann M. Jóhannson trommari, Hlyn-
ur Guömundsson gítaristi og Slguröur BJörns-
son, sem leikur á bassa. Þetta káta band er
statt í Lónkoti, Skagafirði og esþar liðið upp I
stuð. Á undan ballinu er einþáttungurinn Eöa
þannig... sýndur, en hann er eftir Völu Þórs-
dóttur. Sú skemmtun hefst klukkan 21.
7
\
önnur eins skemmtun sé I
tíö. ______________
Stjómin erí stuði I Galtalækjarskógi en þarfer
fram Fjölskylduhátíðln Úlfaldinn ‘99. Öllum
sem vilja skemmta sér án vímuefna er heimil
þátttaka í hátíöahöldunum.
•L e i k h ú s
Hellisbúinn er aftur fluttur í helli sinn í ís-
lensku óperunnl. Sýningin byrjar klukkan
20.00 en Bjarni Haukur Þórsson túlkar sem
fyrr þennan ágæta hellisbúa sem alla ætlar að
aera úr hlátri. Siguröur Sigurjónsson er leik-
stjóri en þýöandi verksins er Hallgrímur Helga-
son. Síminn í Óperunni er 551 1475 og þaö
er hægt aö panta miða eftir klukkan 10.00.
Á stóra sviöi Borgarleikhússlns er Litla hryll-
ingsbúöln sýnd klukkan 20:00. Höfundur
verksins er Howard Ashman en ieikstjóri er
Kenn Oldfleld sem er svo sannariega orðinn
„íslandsvinur". Hann hefur leikstýrt nokkrum
stykkjum hér á landi, meðal annars Grease
sem hlaut fádæma góöar viötökur. Aöalhlut-
Lifid eftir vmnu
verk í Hryllingsbúöinni leika Stefán Karl Stef-
ánsson, Þórunn Lárusdóttir, Bubbi Morthens,
Eggert Þorlelfsson og Selma Björnsdóttlr svo
einhverjir séu nefndir. Um tónlist sér hinn
margrómaði Jón Ólafsson. Rétt er að benda á
aö klukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á
hálfviröi.
Leikritið Ormstunga, sem sýnt var við gífurleg-
ar vinsældir í Skemmtihúsinu á sínum tíma,
mun nú líta dagsins Ijós á ný...en þó aðeins 5
sinnum. Sýnt er I lönó og hefst sýningin klukk-
an 19.
Þjónn í súpunnl, fýrsta spunaverk Iðnós er aft-
ur komið í gang. Þetta er fjörugt verk og galop-
iö og vegna gífurlegra vinsælda hafa nokkrar
sýningar verið settar á. Leikendur eru Edda
Björgvinsdóttlr, Stefán Karl Stefánsson, Slg-
rún Edda Björnsdóttir og Kjartan Guðjónsson.
Sýningin hefst klukkan 23.
Fyrir börnin
Á Úlfaldanum í Galtalækjarskógi mætir
Magnús Schevlng íþróttaálfur og Tolli verður
meö listasmiðju fyrir börnin. Svo er ratleikur I
skóginum, hestar eru I boði, íþróttamót fer
fram, söngvarakeþpni, andlitsmálun og fleira.
Ellen og KK koma fram í kvöid auk Smala-
dreng|anna og Helgu Brögu Jónsdóttur. Slðan
veröur ball meö Stjórninni.
•Opnanir
Yfirlitssýning á verkum 11 íslenskra Ijós-
myndara hefst I Sýningarsal Ráðhússins á
Sigluflröl í dag. Ljósmyndararnir eru Einar Fal-
ur Ingólfsson, Guömundur Ingólfsson, Inga
Sólvelg Frlöjónsdóttlr, ívar Brynjólfsson,
Krlstlnn Ingvarsson, Krlstján Sigurösson,
Mats Wibe Lund, Páll Stefánsson, Ragnar
Axelsson, Slgurgelr Sigurjónsson og Spessi.
Sýningin veröur opin daglega frá klukkan 13 til
17.
Land, myndlistarsýning í Llstasafni Árnesinga
aö Tryggvagötu 23, opnar I dag. Fjöldi lista-
kvenna stendur aö sýningunni og fer hér listi
yfir nöfn þeirra allra: Alda Siguröardóttlr,
Anna Líndal („Þaö jafnast ekkert á við raun-
veruleikann"), Áslaug Thorlacius, Ásta Ólafs-
dóttir, Borghlldur Óskarsdóttir, Elsa D. Gísla-
dóttir, Erla Þórarinsdóttir, Eygló Haröardótt-
Ir... Púff, best að birta hann í þrennu lagi.
Hópurinn hefur stundað myndlistarnám í tæp
200 ár I hartnær 20 löndum. Finna Birna
Stelnsson, Guörún Vera Hjartardóttlr, Hafdís
Helgadóttir, Halldóra Emllsdóttir, Harpa
Björnsdóttlr, Ingllelf Thorlacius, Kristín Arn-
grímsdóttlr, Krlstín Reynisdóttir, Magnea Ás-
mundsdóttlr, Málfríöur Aðalstelnsdóttir...
Hópurinn hefur haldiö yfir 130 einkasýningar
og tekið þátt í yfir 500 samsýningum. Ólöf
Nordal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnhelöur
Ragnarsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Sara
Björnsdóttir, Sarl Maarit Cedergren, Sigríöur
Gísladóttir, Sólveig Þorgelrgsdóttir, Stelnunn
Helgadóttlr, Valborg Salóme Ingólfsdóttir og
Þórdis Alda Slguröardóttir. Opiö veröur
fimmtudaga til sunnudaga og aögangur er
ókeypis.
Magdalena M. Hermanns opnar Ijósmynda-
Casino
Palli líka
Lokaball með Casino í Sjallan-
um annað kvöld. Já, þeir eru að
hætta blessaðir mennirnir. Páll
Óskar (Dr. Love á Fókusvefnum)
er á fullu að klára sólóplötuna sína
sem á að koma út einhvern tíma
fyrir jól, vonandi. Trompetleikar-
inn á pantað flug til Hollands,
hann ætlar að læra meira. Sammi
fer yfir í Jagúar (þeir eru að sögn
helvíti góðir) og Hjölli trommari
ætlar að túra með henni Móu okk-
ar um víða veröld. Það er því ekk-
ert annað að gera fyrir aödáendur
Páls og Casino að panta sér flug (ef
þeir búa ekki á Akureyri) og
skella sér á nett brassball.
sýningu í Llsthúsl Ófeigs klukkan 16. Sýning-
in ber yfirskriftina MAGDALENA v/s ÓFEIGUR.
Myndirnar fjalla um Ófeig, verk hans og hjá
hverjum þau hafa fundið sér stað. Magdalena
er fædd árið 1958 á Blönduósi. Hún stundaöi
nám í Ijósmyndun viö De Vrije Academie I Den
Haag í Hollandi frá 1990 til 1995 og stúdíó-
Ijósmyndun viö Academie Voor Fotografie I
Haarlem frá 1992 til 1995. Magdalena hefur
tekið þátt I ýmsum samsýningum í Hollandi,
m.a. Fotofestival í Naarden, Den Haag,
Ijmuiden og Haarlem. Árið 1996 sýndi hún
ásamt manni sínum, Ívarí Török, I Gallerí Horn-
inu og I Amsterdam. Hún hélt sína fýrstu
einkasýningu í Gallerí Horninu áriö 1997.
Valgerður Bergsdóttir opnar sýningu í Galleríi
Sævars Karls i Bankastrætinu klukkan 14.
Þessi sýning er framhald af sýningu hennar I
Listmunahúsinu. Valgerður fæst viö veflTkingu;
ofinn er langur refill sem skipt erí styttri boröa
eða bönd eins og er um spjaldvefnað. Böndin
eru veggklæði, hún býrtil úr þeim voö. Sýning-
unni lýkur 31. júlí.
Ólöf Erla BJarnadóttlr opnar sýningu í Gallerí
Svartfugll á Listasumri á Akureyri. Sýningin
er opin yfir helgina.
•Fundir
I tengslum viö sýninguna not just for fun I Nýló
er hægt að mæta og rabba viö Lone Héyer
Hansen og Dan Mormorstein klukkan 20.
Skemmtileg nýbreytni I myndlistarlífinu.
Útlskemmtun viö Dalshraun i Hafnarfiröi
þar sem Stelksmiöjan býöur upp á ham-
borgara, Kökugallerí bíöur tertur og brauö-
meti, pizzur meö glans koma frá Pizzahöll-
Inni og hægt er aö fá líkamsræktarkort
sem endist í viku frá Hress. Gunnar og Fel-
Ix skemmta börnunum, andlitsmálning, ís-
landsmeistarinn í eróbikk kemur og 4x4
jeppaklúbburlnn sýnir bíla. Velkomin í Dals-
hrauniö, þetta fer allt í gang klukkan eitt.
•Feröir
Annað námskeiö I fallhlífarstökkl fer fram á
vegum Flakk-ferða I dag. Það seldist upp eins
og skot á hið fyrra svo nú er um aö gera að
vera snöggur til, skráningarsíminn er 551
5353.
Landverðir á Þingvöllum veröa með göngu-
ferðir í allt sumar. Þær eru viö allra hæfi og er
fjallað um náttúrufar þjóðgarösins og sögu
lands og lýös. Auk þess er sérstök barna-
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
ÞJÓNN
vteiasta. siípa aiipa tíma
Það hljómar kannski ekkert sérstaklega
lystaukandi að hafa þjón í súpunni en reynslan
hefur samt sem áður sýnt að íslendingar hafa
komist upp á lagið með að neyta þess háttar
góðmetis. Enda kannski ekki furða í ljósi þess
hvaða þjónar hafa kryddað súpu þá sem hefur
notið slíkra fádæma vinsælda að óhætt er að
kalla hana vinsælustu súpu allra tíma.
Auðvitað er það leikritið Þjónn í súpunni sem
hér er fjallað um en leikrit þetta hefur verið
sýnt fyrir fullu húsi í Iðnó nú um langt skeið
eða þar til í vor þega gert var hlé á sýningum.
Astæða þess að sýningar féllu niður var vegna
mikilla anna hjá leikurum verksins en þeir sem
leikið hafa í þessu bráðfyndna
og óútreiknanlega leikriti eru
á meðal vinsælustu og bestu
leikara landsins. Vegna fjölda
áskorana var nú ákveðið að
reyna að ná leikhópnum
saman á ný og setja sýningar
í gang aftur nú í sumar og
hefur loks tekist að verða við þessum
áskorunum og verða því nokkrar aukasýningar
í sumar. En fyrir þá sem ekki hafa séð
sýninguna og hina fjölmörgu
sem vilja sjá hana aftur er
mikilvægt að hafa snör
handtök því að sýningarnar
verða færri en margur vildi og
verða eingöngu í júlí.
stórlGostle^ir* leifear^r
Örlitlar breytingar hafa orðið
á leikhópnum en það er bara
betra því að með nýju kryddi
mun súpan fá á sig enn nýjan og skemmtilegan
keim sem mun seðja hláturglaða leikhúsgesti.
Leikararnir eru þau Stefán Karl sem heldur
betur hefur slegið í gegn á þessu
ári fyrir ótrúlegan fjölbreytileika
og bráðfyndinn gamaníeik en
hann er t.d. í Þúsundeyjasósu
Hádegisleikhússins og í Litlu
hryllingsbúðinni, Edda
Björgvinsdóttir sem að öðrum
ólöstuðum er líklega ein besta
Hlægile^asta supa. *N. tíma.
Þjónn í súpunni er skemmtun sem er
hverjum manni nauðsynleg næring í erli
hversdagslífsins því að sjaldan hefur tekist að
hræra saman í eina súpu slíkum fjölda
næringarefna og kryddjurta sem eru til þess
eingöngu fallin að koma neytendum til að
hlægja. Þetta er leikritið sem
farið er á til að taka bakföll af
hlátri yfir kímni leikaranna,
margbreytilegum söguþræði og
síðast en ekki síst uppákomum
leikara og gesta. Ef hláturinn
lengir lífið þá má búast við því
að Þjónn í súpunni bæti
lífslíkur fólks um að minnsta
kosti tíu ár
ík
Hitak í idnó 5 30 30 30
gamanleikkona íslendinga fyrr og síðar,
Gujón Kjartansson sem er jafnvígur á
gamanleik, drama og allt þar á milli og
Sigrún Edda Björnsdóttir sem leikið hefur
í slíkum fjölda mismunandi hlutverka að
lítið er um hana annað að segja en að hún
er einstaklega fjölhæf og var alveg frábær
sem Lína langsokkur.
Á
9. júlí 1999 f Ó k U S
19