Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1999, Side 20
3 haf Hefnd á Netinu • Nú fara tvö hljóöskjöl eins og eldur I sinu milli tölvueigenda. Þetta er upptaka af sím- svara þar sem íslenskur landsliðsmaður I handbolta stígur I vænginn við kærustu ill- vígs framherja I fótboltanum. Sá lætur greinilega ekki heldur valta yfir sig utan vallar og fór með viðreynsluna beint á Net- iö. Handboltamaðurinn er ekkert nema kurteisin og á gullkorn eins og: „Ég veit aö þú ert I sambúð eins og flestir, en hvað um þaö..." Þetta er I annað skipti á íslandi sem einstaklingar hefna sín með hjálp Netsins og hver veit hver verður næst fyrir barðinu á „upplýsingatækninni". Unun hætl Á Hljómsve'itin Unun hefur lagt upp laupanna þrátt fyrir stórsigra á tónleikum í Rnnlandi sl. mánuði. Söngkon- an Helða hyggst snúa sér að sólóverkefn- um, en hún var þekkt sem „Heiða trúbador" áður en hún gekk í bandið fýrir fimm árum síðan. Dr. Gunnl ætlar einnig að ein- beita sér að sólóferl- inum. Riþmapariö Doddl og Viddl sem voru í Unun undir lokin ætla að starfa saman sem Traktor, en framtíð Blrnu hljómborðs- leikara í poppinu er óráðin. Unun stefnir að kombakki í síðasta lagi árið 2003. KR-ingar fagna A KR á aldarafmæli um helgina og fagnar m.a. meö því að spila við Watford, sem unnu sig upp I ensku úrvals- deildina í vor. Afmæl- isleikurinn fer fram annað kvöld kl. 20. Vonast var til að hefö- armeyjan Elton John, sem á Watford-liðið, myndi mæta og syngja afmælislagið, en meistarinn kemsí ekki því hann er að spila í Kent á Englandi á sama tíma. Leiknum veröur lýst í KR-útvarpinu og munu fréttamennirnir Þröst- < ur Emllsson frá RÚV og Haukur Hólm frá Stöð 2 sjá um blaðrið. Báðir eru þeir auðvit- að sannir KR-ingar. Flottasta pissuskálin Café Frank er nokkuö dauður staður og mun ekki fæöast aftur. Það eru fram- kvæmdir í gangi á húsnæðinu og sagan segir að nýr staður muni opna þar í lok mánaðarins. Nafnið mun vera framandi og eilttið japanskt, Café Ozia, eða eitthvað slíkt. En það allra flottast við staðinn, enn þá, eru pissu- skálarnar sem verið er að setja upp á karlakló- settinu. Þær eru þannig gerðar að risastór og gegn- sær spegill er fyrir ofan skálarnar. Karlmenn halda sem sagt í besta vin sinn, pissa og horfa á stelpurnar. myndlist Ung kona á uppleið sýnir olíumálverk af furðu- skepnum í Japls, Laugavegi. Hún heitir Elísabet Guðmundsdóttlr. Aðeins er opið yfir helgina hjá henni Ólöfu Erlu Bjarnadóttlr sem sýnir í Gallerí Svartfugll á Listasumrinu á Akureyri. Óteljanlegur fjöldi snjallra myndlistakvenna sýn- j ir á samsýningunni Land sem nú stendur yfir í Listasafnl Árneslnga á Selfossi. Þetta er að sjálfssögðu allt saman algjör snilld og fólk sem mætir ekki hlýtur að vera eitthvað bilað, enda frítt inn. Sýningin er opin fimmtudaga til og meö sunnudaga. Verk eftir 11 Ijósmyndara hanga nú uppi í sýn- ingarsal Ráðhússins á Siglufirði. Þetta eru allt miklir meistarar og nægir að nefna Pál Stefáns- son. Elnar Fal Ingólfsson og Spessa máli sínu til stuðnings. Opið er daglega á milli kl. 13 og 17. í Llsthúsl Ófelgs sýnir Magdalena M. Her- manns Ijósmyndir af Ófeigi, verkum hans og hvar þau hafa lent. J Valgerður Bergsdóttlr sýnir í Galleríl Sævars Karls. Hún fæst við veflíkingu. f Safnasafnlnu á Svalbarösströnd standa nú yfir níu sýningar. Sú nýjasta er sýning Hannesar Lárussonar á 33 ausum og fleira spennandi. Nú standa yfir þrjár sýningar I Nýló . Verk Mich- ael Milunovic og Igor Antlc munu standa fram eftir sumri, en nýjasta viðbótin eru innsetningar Hollendingsins Zeger Reyers og norræna sarrv „Ný dönsk fremur en Þegar Lennon var í upphafl fer- ilisins spurður hvort hann væri „mod“ eða „rocker“ svaraði hann „I guess I’m a mocker". Ef Björn Jörundur Friðbjörnsson hefði verið ungur Breti snemma á sjö- unda áratugnum væri það ekki spuming: Mod. Hann lítur ein- hvern veginn bara þannig út. Svo fílar hann Who. Björn stofnaði og starfaði með Nýjum dönskum frá miðjum síð- asta áratug og fram undir miðjan þennan, en þá tók bandið sér frí. Hann gaf út metnaðarfulla sóló- plötu, setti saman hrásveitina Poppland og ætlaði sér stóra hluti, en þjóðin virtist ekki hafa áhuga. Hljómsveitin sú lognaðist því út af eftir að hafa leikið í þætti Hemma Gunn og á útihátíðinni Uxa. Björn fór í kjölfarið utan til náms í leik- list og tónsmíðum. Hann hefur und- anfarið verið tíður gestur á leik- sviðum borgarinnar og má um þessar mundir sjá hann spóka sig á einu slíku í söngleiknum Rent. Það vita allir að Björn er farinn að starfa með SSSól. Fókusi lék for- vitni á að vita hverjum augum nýi meðlimurinn liti gamla risann á sveitaballamarkaðnum: Hvernig fannst þér lagiö „Ég stend á skýi“ þegar þaö kom út? „Mér fannst það mjög vandað og skemmtilegt popplag, ekki síst fyr- ir hið litríka innlegg bassaleikar- ans Jakobs Smára. Því miður erum við ekki með þetta lag á efnis- skránni en ég veit til þess að þegar Sólin hefur tekið það á bölium hef- ur það verið í rokkaðri útfærslu." Hvernig finnst þér þaö nú? „Enn í dag finnst mér þetta gott popplag, eitt af þessum sem stendur upp úr.“ Er eitthvaö á lagalistanum hjá Sólinni sem er skemmtilegra aö spila en annaö? „Hmm, já, það er þama lag sem heitir Nóttin nóttin sem ég hef mjög gaman af að leika. Jú, og svo er nýtt lag, Tunglið, sem ég kann afar vel við.“ Er alltaf jafngaman aö standa í þessu? „Þegar ballspilamennskan með Ný dönsk var orðin rútína fór þetta að hætta að vera skemmtilegt, en þetta langa hlé hefur gert það að verkum að maður kemur ferskur inn í þetta aftur. Sólin er góð hljómsveit og skemmtilega kraft- mikil. Það að geta einbeitt sér að bassanum gerir þetta líka enn girnilegra. Framlínan og söngurinn tók alltaf meira og meira frá bassa- leiknum með Ný dönsk. Ég fór út í tónlistarmennskuna sem bassaleik- ari og það er gott að fá að einbeita sér að því aftur.“ Er stefnan aó vera í SSSól til frambúðar eöa er Ný dönsk bara í smápásu? „Ný dönsk hættir aldrei fremur en skátahreyfmgin. Ég er líka að leysa Jakob af, hann er ekkert hættur í Sólinni. Við sjáum til hvað þetta verður langt úthald." Hvaö um framtíöina. Séröu leik- a r a - brans- a n n kannski fyrir þér sem aöal- vinnuum- hverfi þitt? „Eðli beggja þessarra starfa er þannig að best er að ástunda hvort tveggja. Leik- arastarfið jaskar manni ekki síður út en ballspilið. Ég reyni að púsla þessu sam- an og fæ út nokkurn veginn eðlilegt líf.“ Og víst er bassaleikur Björns grúví og spark-í-rass-legur. Áhuga fólk um SSSól og/eða bassaleik Björns hafa tækifæri til að sjá Sólina leika í Skot- húsinu í Keflavík í kvöld og i Hreða- vatnsskála á morg- un. stund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Það er ókeyþis í þetta og allir velkomnir. Nán- ari upplýsingar gefa landverðir. í Vlöey er ýmissa kosta völ. Hægt er að fara I „lautartúr", gönguferðir og taka þátt í staðar- skoðun. Einnig má fá lánað hjól. Svo er messa aðra hverja helgi. í Viðeyjarskóla er Ijósmynda- sýning. Veitingahúsið I Viðeyjarstofu er svo öll- um opið. Klukkan 14.15 verður gengið á slóð- Ir Jóns Arasonar blskups, fræöandi og skemmtileg för sem upplýsir hvernig ýmis ör- nefni á eynni tengjast veru hans þar. Göng- unni lýkur við fornleifauppgröftinn. Gönguhrólfar fara I létta göngu um borgina klukkan 10 árdegis. Tilvalið tækifæri til úti- veru og samvista við skemmtilegt fólk. Safn- ast verður saman í húsakynnum Félags eldrl borgara, Álfheimum. Sunnudagur 11. júlí 4.K 1 úbbar Sóley með hip hop, soul og R&B á Thomsen. •Krár Bjarni Tryggvason, trúbador að austan, er með sína sérstöku dagskrá á Gauknum. Vel til fundið. Blátt áfram er komið inn á Kaffl Reykjavík til að gleðja og kæta. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson er á Fógetan- um. Sumner I stuði á Romance. Það er heróínbrag- ur á bænum. Ómar Diðrlksson og Halldór Halldórsson mynda dúó kvöldsins á Kringlukránnl. •Klassík Klukkan 20.30 heldur þýski organistinn Gunter Eumann tónleika í Hallgrímskirkju. Tónleikar þessir eru sjöttu tónieikar Klrkju- llstahátíðar 1999. Á efnisskránni eru Prelúd- ía og fúga í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach, Koma drottningarinnar af Saba úr oratóríunni Solomon eftir Georg Friedrich Hándel, Fantasía í A-dúr eftir César Franck, Átta stutt verk eftir Sigfrid Karg-Eiert, Söngur um frið úr Níu verkum eftir Jean Langlais og Toccata russica eftir Georgi Alexander Muschel. Guðrún Jóhanna Jónsdóttlr sópran og Guðríð- ur St. Sigurðardóttir píanóleikari eru næstar á Sumartónleikum I Stykkishólmi. Á efnis- skránni eru eingöngu fslensk og spænsk verk. íslensku tónskáldin eru Páll Isólfsson, Sig- valdi Kaldalóns, Sigfús Einarsson og Jón Þór- arinsson. Þau spænsku eru Manuel de Falia, Jesus Guridi, Zavier Montsalvatge og Joaquin Turina. Tónleikarnir hefjast klukkan 17 í Stykklshólmsklrkju. Önnur tónleikahelgi sumartónleikanna í Akur- eyrarkirkju fer fram klukkan 17. Orgelleikar- inn Christian-Markus Ralser frá Karlshuhe í Þýskalandi leikur. Á efnisskrá verða verk eftir Ludwig Thiele, Carl Philipp Emanuel Bach, Jo- hann Sebastian Bach, Johann Christian Hein- rich Rinck, Gustav Merkel og Felix Mendelsohn Bartholdy. Tónleikarnir standa yfir í klukkustund og er aðgangur ókeypis. Christian-Markus leikur einnig viö messu f Ak- ureyrarkirkju, kl. 11 árdegis. •L e i k h ú s ý Leikritiö Ormstunga, sem sýnt var við gff- urlegar vinsældir í Skemmtihúsinu á sín- um tíma, mun nú Ifta dagsins Ijós á ný...en þó aðeins 5 sinnum. Sýnt er f Gamla íþróttahús- Inu á Hvanneyri og hefst sýningin klukkan 21. Þjónn í súpunnl, fyrsta spunaverk Iðnós er aft- ur komið f gang. Þetta er fjörugt verk og galop- sýningin Not just for fun. Sýningin Vindurlnn blæs hvar sem hann vlll er f Ráðhúsi Reykjavfkur, TJarnarsal. Til sýnis eru klippiverk eftir 12 konur sem hafa verið f læri hjá Öldu Ármönu Sveinsdóttur myndlistakenn- ara. Svanborg Matthiasdóttlr sýnir f Gryfjunni, Listasafnl ASÍ. Verk hennar eru unnin meö olfu og blýi á striga. í Englum og fólkl, kaffihúsinu og galleríinu á Kjalarnesi, er sýning á eggjum sem Frakkinn Jacques Robuchon hefur málaö á. í Hólum f Hjaltadal stendur yfir kirkjusýningin Heyr hlmnasmlður. Pétur Gautur er með sumarsýningu I SparL sjóðnum í Garðabæ. Hildur Slgurðardóttlr og Slgrún Axelsdóttlr sýna verk úr hör og silki í Gallerfinu Ash Keram- Ik að Lundi, Varmahlfð. Opiö alla daga frá 10- 18. Sólrún Trausta Auðunsdóttir heldur sfna fyrstu einkasýningu í Gallerí Geysl, Hinu Húsinu. Sýn- ingin heitir undir Búkland hlð gðða og fjallar um orkustöðvar líkamans. Guðrún Öyahals sýnir 6 ný olfumálverk i Gallerí Fold I Kringlunni. Húbert Nól sýnir f tfskubúðinni One 0 One að Laugarvegi 48b. Rannveig Jónsdóttlr sýnir f Stöðlakotl, Bók- hlöðustfg 6. Á sýningunni eru m.a. portrett af sjö fyrirbærum sem eiga það skiliðl? Sýning- unni lýkur um helgina. Fransk-fslenska sýningin Út úr kortlnu stendur yfir f Gerðarsafnl i Kópavogi. islendingarnir eru sex en Frakkarnir sjö. Allt rosa flott og merki- legt, á því leikur enginn vafi. Hrönn Eggertsdóttir sýnir olfumálverk í Llsta- horninu að Klrkjubraut 3, Akranesi. Sýningin er opin frá ellefu til sautján alla virka daga og stendur til 13. júlf. Á Byggðasafnl Hafnarfjarðar er verið að sýna leikföng frá því f gamla daga og sýninguna „Þannig var". Gamli SÚMarinn Hrelnn Frlðflnnsson sýnir blönduð og bfræfin verk sín f 18 (Galleríinu Ing- ólfsstræti 8). Sólveig lllugadóttir sýnir olíumálverk, vetrar- myndir, í Sellnu á Skútustöðum f Mývatnssveit. Þetta er 11. einkasýning hennar en hún hefur tekiö þátt í mörgum samsýningum. Það er opið fram á haust hjá henni Á listahátfðinni Á seyði sem fram fer á Seyðis- firði eru eintómir meistarar: Bernd Koperllng, Bjöm Roth, Daðl Guðbjörnsson, Tolll, Eggert Elnarsson, Ómar Stefánsson, María Gaskell, Þorkell Helgason, Rut Rnnsdóttlr, Vilmundur Þorgrfmsson, Olga Kolbrún Vilmundardóttlr, Guðlaug Sjöfn frá Hólma og auðvitað Stórval sjálfur. Sýningin Gersemar - fornir kirkjumunir úr Eyja- firði I vörslu Þjóðminjasafnsins - stendur yfir f Minjasafnlnu á Akureyrl og verður hún í gangi til loka septembermánaðar. Sýndir verða 14 merkir gripir, þar á meðal silfurkaleikurinn frá Grund sem er elsti gripurinn f Þjóðminjasafninu sem hefur ákveðið ártal, þ.e. 1489. i Llstasafni Akureyrar eru tvær sýningar. Ungur Akureyringur, Aðalhelður Eystelnsdóttlr, sýnir sfn þrumuskot, og sýnd eru verk eftir abstrakt- frumkvöðulinn Þorvald Skúlason af hans sfö- asta skeiöi. Friðrlk Örn er að sýna blindfulla Islendinga á Mokka. Frægfeis, dálítið þrútin og bjöguö. Sýn- ingin stendur f einn mánuð. Yfirlitssýning á verkum Sóleyjar Elríksdóttur er •f boði í Hafnarborg. Sóley var húmoristi mikill og munir hennar bera þessi glöggt vitni. í Húslnu á Eyrarbakka er sýningin LJós yfir land og eru þar sýnd Ijósfæri úr kirkjum á Árnes- sýslu. Eyrarbakki er topp pleis og eftir luktirnar er viö hæfi að fá sér feita ijómapönnsu á Kaffi Lefolii. Dagskrá Norræna hússins út árið ber yfirskrift- ina Til móts við árlð 2000 og hefst meö opnun Ijósmyndasýninga. Norski Ijósmyndarinn Kay Berg ríður á vaöið með myndum af listafólki og menningarfrömuðum sem koma frá menningar- borgum Evrópu árið 2000. Sýningunni lýkur 22. ágúst. Slgurlin Grímsdóttir sýnir vatnslitamyndir f Nes- búð á Nesjavöllum. Þetta er 6. einkasýning listakonunnar og eru viðfangsefni hennar eink- um haustlitir og fjallasýn. I Safnasafnlnu á Svalbarðsströnderu tréverk Hálfdáns BJörnssonar og verk Ragnhelðar Ragnarsdóttur sem eru þrívfð. Sýning um Eggert Ólafsson, sem nefnist Undlr bláum sólarsall stendur yfir í Þjóðarbókhlöö- unni. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga frá 9-17 og frá 10-14 á laugardögum. Menningarmálanefnd Reykjavfkur stendur fyrir tveim sýningum á KJarvalsstöðum. Sýninguna Lelkföng af loftlnu þar sem sýnd eru verk Kar- el Appel og sumarsýningu á verkum f eigu Listasafns Reykjavikur. Karel jtessi er hollensk- ur og að sögn mikill meistari. Hann sýnir mál- verk og höggmyndir og er grófur og litglaður. Verk Ásmundar Sveinssonar eru sýnd f Ás- mundarsafni. Algjör snilld - allir þangaö! Alltaf opið milli 10 og 16. í Gerðubergi er sýning á munum úr Nýsköpun- arkeppni grunnskólanemenda. Þarna er alls konar stórskemmtilegir hlutir og krakkarnir eru alveg að springa úr sköpunargleði og frumleg- heitum. Munina verður hægt að skoða í allt sumar þvf sýningin stendur til 27. ágúst. í Listasafni íslands eru gömlu goðin upp um alla veggi: Kjarval, Þorvaldur Skúlason og fleiri slíkir. Rnt fyrir túrista og grunnskólanema. Bandaríski listamaðurinn Jim Butler sýnir I Ganginum, Rekagranda 8. 20 f Ó k U S 9. júlí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.