Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Page 8
TTCT
vars
4. júní 1998
kl. 21.36
9
Nanna Kristín Magnúsdóttir var aö
úöa í sig lasagna og varö einskis vör.
Fékk afhent
handrit að
sjónvarpsmynd
„Við Darri kærastinn minn vor-
um í matarboði hjá Maríu Hebu
leiklistarnema og Kristófer kærasta
hennar. Þau elduðu lasagna og létu
okkur fá handrit að mynd sem tök-
ur eru einmitt að heíjast á núna al-
veg á næstunni. Þetta er myndin Úr
öskunni í eldinn sem Óskar Jónas-
son mun leikstýra. Við Darri leik-
um aðalhlutverkin í myndinni. Ég
man ekki eftir neinum jarðskjálfta,
við höfum sennilega verið svona
upptekin af máltiðinni og vorum
aðeins búin að fá okkur í glas.
Jarðskjálftar eru enda ekkert sem
ég hræðist, Suðurlandsskjálftinn
kemur bara þegar hann kemur og
óþarfi að vera eitthvað að leiða
hugann að því endalaust. Annars
fann ég einn jarðskjálfta núna ný-
lega, hann kom þegar ég sat heima
1 stofu í rólegheitum.“
Stærsti jaröskjálfti sem skekiö hefur höfuö-
borgarsvæöiö í áratugi reið yfir laust eftir
klukkan hálftíu fimmtudagskvöldiö fjóröa
júní í fyrra. Skjálftinn, sem mældist 5,3 á
Richter, átti upptök sín á Hengilssvæöinu
og fannst alla leiö vestur á Strandir. Tölu-
veröan ugg setti að mörgum Ibúum á höfö-
uöborgarsvæöinu og ruku sumir hverjir
beint í símann til aö forvitnast um hagi
kunningia og ættingja. Guöjón Petersen,
framkvæmdastjóri Almannavarna, sagöi í
DV daginn eftir skjálftann aö brýnt væri aö
fólk færi ekki beint í símann við atburöi sem
þessa, heldur fylgdist með fréttasendingum
í útvarpi. Helstu veikleikar almannavarna-
kerfisins lægiu einmitt I þvl ofurálagi sem
skapaöist þegar hundruð manna reyndu aö
ná sambandi viö lögreglu, veöurstofu og
kunningja. Ragnar .skjálfti" Stefánsson lét
hafa eftir sér I sama blaöi aö sennilega væri
þessi skjálfti ekki undanfari Suöurlands-
skjálftans, en taldi þó líkur geta veriö á þvl
aö jaröskjálfti upp á sex á Richter riöi yfir.
tví farar
ástæður
fyrir því hvers vegna
er
að vera kona
1 ■ Þú þarft ekki að vakna klukkan sex á
morgnanna til að horfa á kappakstur.
2.ÞÚ getur grátið í bíó.
3.ÞÚ þarft ekki að raka á þér andlitið.
4m Þú getur gert fleira en eitt í einu.
5. Þú þarft ekki að vera með
pungahlíf í fótbolta.
6. Ef þú ert með bólur geturðu málað yfir þær.
7. Þú getur afsakað allt með því að
það sé sá tími mánaðarins.
8-Þú getur farið í lýtaaðgerð og stært þig af því.
9.
Maki þinn er alltaf til í að sofa hjá þér.
10 ■ Þú gengur fyrir í þau störf sem þú
og jafnhæfur karl sækja um.
II.Þér er frekar fyrirgefið ef þú lætur
út úr þér einhverja vitleysu.
12 ■Þú kynnist börnunum þinum betur.
13 • Ef þú kannt frönsku geturðu orðið forseti.
14. Það borgar sig fyrir þig að gerast þula.
15 ■ Þú ert falleg nakin.
21 ■ Þú manst hvenær allir eiga afmæli.
22 . Þótt þú sért hrifinn af einhverjum strák
merkir það ekki að þú viljir sofa hjá honum.
23. Þú getur verið með hring í naflanum.
24.Bráðavaktin (E.R.).
Það opnar einhver sultukrukk-
“^"una ef þú getur það ekki.
26. Þú lyktar vel.
27 . Þú þarft ekki að skipta um stöð
þótt Sally Field sé á skjánum.
28 ■ Þú getur horft á þig í
spegli tímunum saman.
29- Ef þér gengur illa í vinnunni geturðu
hætt og farið heim og eignast böm.
30 .Þú getur bæði gengið í kjól og buxum.
4i Ef þú missir hárið og þarft
" hárkollu fattar það enginn.
32- Þú kannt á allar þvottavélar. 33» Þú getur farið staurblönk á stefnumót.
34 . Þú færð að segja setningar eins og: „Eigum við ekki bara að vera vinir."
07 Þú getur smyglað brennivíni inn á
" skemmtistaði í töskunni þinni.
35.Þegar þú ert dónaleg þá finnst kallinum það kynæsandi.
36 .Þú getur ferðast á puttanum.
38. þú þarft ekkert endilega að fara vel með bílinn þinn.
39. Þú fær mildari dóm. 40■ Þér er hjálpað ef það springur á bílnum.
41 ■ Ef þú ert lamin þá vorkennir fólk þér.
42, Þú þarft ekki að kaupa þér
eldspýtur ef þú reykir.
16. Ef þú prumpar í bíó granar þig enginn.
17.Maðurinn þinn biður þig ekki að nota Viagra þegar
þú nennir ekki að gera það með honum.
18 B Þér má þykja Julia Roberts og Hugh Grant sæt án
þess að vinir þínir haldi að þú sért bisexual.
19 ■ Það kemur enginn með athugasemd þótt þú litir á þér hárið.
20. Þú færð fri í vinnunni þegar börnin eru veik.
43 .Þú getur tekið vinkonu þína með á klósettið.
44 ■Þú færð bömin ef þú skilur.
45. Það eru gefln út ótal tímarit á íslandi sem
eiga að gera það eitt að höfða til þín.
46 .Þú getur saumað föt á þig án þess
að vera talin furðufugl.
47-
Eldar Astþórsson.
Já, svipurinn með þeim félögum, Ronaldo og Eldari Ástþórssyni, er
vissulega sláandi. Annar er fótfrár Brasilíubúi en hinn handafimiu-
drum’n bass frömuður á X-inu. Ronaldo ólst upp í fátækrahverfinu Bento
Ribero í útjaðri Rio de Janeiro en Eldar er úi Reykjavík. Eldar var aldrei
neitt rosalega góður í fótbolta og Ronaldo er ekki góður plötusnúður, þó
svo að hann hafi gaman af funky tónlist og eigi 15 milljóna króna hljóm-
tæki. Fæturnir á Ronaldo eru tryggðir fyrir tæpa tvo milljarða króna en
fætumir á Eldari eru einskis virði. Bros þeirra beggja er hins vegar lam-
andi fallegt og sálimar sömuleiðis.
AQ Þú borgar lægri skatta en karl- _ , . , .
■lÖBar (ert að vísu með lægri laun). l°8?an æt]ar að sekta Þ1®
ferðu bara að grata.
50«Þú ferð fyrst í E4 Þú þarft ekki að vita 52.þú getur keypt þér
björgunarbátana. ■ hvað stjörauskrúfjám er. GSM-síma í litum.
53 . Þú mátt keyra eins og hálfviti. 54. Þú þarft ekki að sýna
skilríki á skemmtistað.
Þú getur eignast barn.
55. Það finnst engum skrýtið
þótt þú hangir langtímunum
saman inni á klósetti.
56 . Það eru opnaðar fyrir þér dyr.
57. Þú pissar ekki út fyrir.
58 ■ Þú lifir lengur. 59 .Þú þolir sársauka betur. 60. Þú þarft ekki að mála þak.
61 • Þú getur gengið í skóm sem meiða þig.
64 .Þú getur keypt sokka á bensínstöð.
62 ■ Þegar þú ferð í frí ertu alltaf með nóg af fotum.
65. Þú hefur enga minnimátt-
63. Þú getur feikað fullnægingu.
arkennd gagnvart föður
þínum.
66 .Þú þarft ekki að skipta
um útvarpsstöð þótt það
sé verið að spila lag með
Celine Dion.
69 ■ Yfirmaðurinn þinn er karl og því ferðu létt með að vefja honum um fingur þér.
Fólk klórar sér ekki í
v “ “ kynfærunum fyrir
framan þig.
68. Þú þarft aldrei að kaupa
þér smokka.
f Ó k U S 6. ágúst 1999
8