Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Síða 9
k a r p i ö
Menntasnobbarar sem
kunna ekkert að skemmt
- hvenær eru þessi helvítis aldamót?
Ekki haföi Karpið á Fókusvefnum verið
lengi f loftinu þegar klassískt deiluefni
hafði tekið sér þar bólféstu; hvort alda-
mótin séu um næstu eða þarnæstu
áramót. Esa nokkur reið á vaðið með
þessari hugleiöingu:
„Ef við fmyndum okkur að það væru
þúsund dagar f júnf, myndi það breyta
einhverju um það að júlímánuður byrjar
1. júlí. Ekki ætlarðu að fagna mánaða-
mótunum júní/júlí að kveldi 999. júnf?
Það er einn dagur eftir af júnfmánuöi,
og sá dagur er 1000. júnf."
Og áfram heldur Esa:
„Ég held einnig að þessi torskilni krist-
allistf þeirri mennsku hegðun sem kall-
ast óþolinmæði. Menn bara verða ein-
faldlega að gera hlutina, og það strax."
Margir urðu til svars. Golli lagði til að
Jesús yrði þá 1998 ára gamall í ár:
„Þessir Rómverjar voru svo vitlausir að
þeir kunnu ekki á töluna núll og eru því
aðeins að rugla f okkur... Þar sem Jesú
fæddist á árinu eitt en ekki árinu núll
þá verður kappinn bara 1998 ára gam-
all f ár. Það eru þvf engin árþúsunda-
mót um áramótin."
Golli sér þó á þessu góða hlið:
„En, ókey, við dettum þá bara f þaö
tvisvar."
Toothpick ruddist fram á ritvöllinn með
áhugaverðan punkt:
„Fólki finnst það að sjálfsögðu miklu
flottara þegar árið 1999 hættir og
árið 2000 hefst. Það breytast margir
stafir og meira að segja meirihluti
tölvukerfa heimsins fer I rúst. Það
eiga allir eftir að fagna mun meira
þessi áramót nema þessir mennta-
snobbarar sem hvort eð er kunna
ekkert að skemmta sér."
Og áfram heldur umræðan, öllum
opin á Fókusvefnum. Þar má t.d. sjá
vitnað f þessi fleygu orö Jóns Gnarr:
„Aldamótin eru 1999-2000 sam-
kvæmt venjuiega tímataii en Jesús er bara 1997 ára
2000-2001 skv. nördataii." gamall og sjö mánaða.
mnmm laugardagur
iiii
iiuii m «■■■'0
lÖWtfiífx
•* m í» »513 S S S ííi il |
tiiili a »
mi.ni-iilifk: lí
^aiiaiaiKKii
E-1 r>: i 1.11
Liku«>
«111«
ililil
•lil II
ii nu
«JU«?
(w«ss
»1II ■ «»■■»' Itffcii
rir« * •«
Iiii:«'iaii«ai tr
i:i
*SS-« «.■■■■ :«:tn
V4.
■ m » ■ «1 «iti<i.« *•». &W.;
!■■■ UiimiM u,
■ ■■«:«i II »1 ti 23
!■■■ ■. iiaim:* ;-ísw"
■ ■'•>it . ./rjiasw
\mm « ---- \
jáf ióiuf
ff LÁRUSAR BLÖNDAL
Skólavöröustígur 2 • S 5515650
Hverfisgötu 26
NYRRAR
skór
LAUGAVEGI 51 SIMI 551 3434
afsláttun af nýjum vorum
föstudag og langan
laugandag
éNEw crocví
6. ágúst 1999 f Ó k U S
9