Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Blaðsíða 10
vikuna 2.8-
-5.8. 1999
NR. 335
í sumar hefur ný-mambóiö veriö
heitt meö Ricky Martin og Lou Bega
hátt á listum. Nú kemur leik- og
söngskvísan Jennifer Lopez
fljúgandi á vel pússaöa hæla þeirra
og stekkur í númer fimm. Hún fer
örugglega hærra þegar hlustendur
sjá þessa mynd af henni.
Vikur á lista
LASTKISS t mi
EVERYTHING IS EVERYTHING LAURYN HILL t iii
BEAUTIFUL STRANGER . . 4 mm
MAMBO NO. 5 © mi
IF YOU HAD MY LOVE . . . t mn
SCAR TISSUE RED HOT CHILLI PEPPERS mm
JIVIN' ABOUT © iii
ALEINN 1 mn
UNPRETTY ® mn
■4y MY LOVE IS YOUR LOVE . . . .WHITNEY HOUSTON 4 mn
11 SO PURE © i
12 SWEET CHILD O’MINE . . 4 mi
13 KING OF MY CASTLE . . . t iii
14 AMERICAN WOMEN 4 mm
15 WHEN YOU SAY NOTHING. RONAN KEATING t m
16 SONG IN A t ii
17 BAILAMOS i
18 NARCOTIC 4 mm
19 FLJÚGUM ÁFRAM 4 min
20 LOUD AND CLEAR t m
TSUNAMI MANIC STREET PREACHERS 4 m
^ FÆ ALDREI FRIÐ & i
MAMMA MIA t ii
4, SMILE tn
Qf ÞÚ ERT EKKERT BETRI EN ÉG S.S.SÓL 4 mm
^ V.I.P. t iiii
Qf GENIE IN A BOTTLE .... . .CHRISTINA AGUILERA ® iii
SÆT fei
^ ÞÚ VERÐUR TANNLÆKNIR .ÚR LITLU HRYLLINGSB. 4 iiii
^ BILLS, BILLS, BILLS ©II
Qy SEPTEMBER '99 t n
WILD WILD WEST 4 mm
($£, SUMMER SON t ii
^ SECRETLY 4 mmn
Qj I DONT KNOW 1
I WILL GO WITH YOU . . . . 4 iii
^ WHERE MY GIRLS AT . . . & I
^ WORD UP MEL B (AUSTIN POWERS) 4 m
TWO IN THE MORNING . . 4 im
Qt LOVESTRUCK $s? i
íslenski lisíinn er samvinnuverkefni
MónóogDV. Hringterí 300 til 400
manns á aldrinum 14 til 35 ára, af
öllu landinu. Einnig getur fólk
hringt í síma 550 0044 og tekið þátt f
vali listans. íslenski listinn er
frumfluttur á Mono á fimmtudags-
kvöldum kl. 20.00 og birtur á
hverjum föstudegi í Fókus. Listinn er
jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á
hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn
er birtur, aö hluta, i textavarpi MTV
sjónvarpsstöövarinnar. íslenski
listinn tekur þátt í vali „World
Chart“ sem framleiddur er af Radio
Express í Los Angeles. Einnig hefur
hann áhrif á Evrópulistann sem
birtur er í tónlistarblaöinu Music &
Media sem er rekiö af bandaríska
tónlistarblaöinu Billboard.
jj^
Nýtt á Hækkar sig frá Lækkar sig frá Stendur
listanum síöustu viku síðustu viku í staö
Taktu þátt í vali
listans í síma
550 0044
fókus jr^
Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaösdeild DV - Tölvuvlnnsla: Dódó
Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiöslu: ívar Guömundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Porsteinn Ásgeusson og Þráinn
Steinsson ÚLsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhanusson og Ragnar Páll Ólafsson • Kynnir í útvarpi: lvar Guömundsson
Public Enemy reis úr öskustóm
níunda áratugarins er hún gaf út sína
fyrstu plötu árið 1987, Yo Bum Rush
The Show. Félagamir bmtu blað í
sögu rappsins sem var í óðaönn að
stimpla sig inn í músíkgeirann á
þessum tíma. Flestir sem nutu vin-
sælda þá vom að velta sér upp úr
gleði- og rekkjurímum og þá vom
gangsterar vesturstrandarinnar
einnig i algleymi. Öllum að óvörum
kom Public Enemy fram á sjónarsvið-
ið með hárbeittum, pólitískum text-
um Chuck D. og trúðslegum innskot-
um Flavor Flav. Allt þetta var síðan
innpakkað af hinum þögla, handa-
fima Terminator X. Óhætt er að
segja að enginn hafi komist nálægt
því að feta í fótspor þeirra félaga
hvað varðar sköpun á þeirri heildar-
mynd sem hljómsveitin hafði.
Washington skömmuð
Á Yo! Bum Rush The Show voru
heilmargir smellir, s.s. Miuzi Weighs
A Ton, Timebomb og auðvitað Public
Enemy No.l. Þeir fylgdu plötunni eft-
ir ári seinna meö It Takes a Nation
of Millions to Hold Us Back og má
segja að þá hafi sprengjan sprungið.
Þökk sé hnitmiöuðum og harðorðum
textum Chucks, þar sem hann tekur
fyrir allt frá eiturlyfjasalanum á
horninu til ráðamanna í Was-
hington, komst það í tísku hjá aðdá-
endum hljómsveitarinnar að vera
meðvitaðir um ástandið í samfélag-
inu. Hann hvatti til gagnrýninnar
hugsunar í anda Black Panthers og
varð hljómsveitin í kjölfarið sam-
svarandi nafni sínu. Ráðamönnum
til mikils ama var ekki hægt að
hreyfa við þeim þar sem áhrif þeirra
og umsvif voru orðin gifurleg. Public
Enemy ferðaðist út um allan heim og
hvert sem hún fór fyllti hún heilu
Rappsveitin Public
Enemy er án efa ein
áhrifamesta hljómsveit
tíunda áratugarins.
Hún var á hátindinum
í byrjun áratugarins en
óhætt er að segja að
síðan hafi hallað und-
an fæti. Hún gaf ný-
verið út nýja plötu,
There’s a Poison
Going on og er
því rétt að líta yfir farinn
veg. Saga sveitarinnar
er stórmerkileg og er
það helst að þakka
því hversu litríkir
félagarnir eru.
leikvangana með einu orkumesta
sjóvi sem sögur fara af. Það var eitt-
hvað annað uppi á teningnum hjá
henni, þar sem hún fór með sérhann-
að svið og þétt þriggja tima pró-
gramm en hjá röppurum dagsins í
dag sem nenna varla að hreyfa sig út
fyrir landsteinana og skila oftar en
ekki veikri og illa skipulagðri af-
greiðslu.
Svört pláneta
Árið 1990 gáfu þeir út Fear of a
Black Planet og ollu engum von-
brigðum. Þeir félagar skiluðu þar
frá sér langri, heilsteyptri plötu,
sneisafullri af vönduðum lögum
og beinskeyttum textum. Þar var
m.a. lagið Fight The Power sem
hafði áður komið út með mynd
Spike Lee, Do the Right Thing.
Fight the Power naut mikilla vin-
sælda og varð eins konar baráttu-
söngur svertingja sem voru með-
vitaðir um slæmt gengi sitt.
Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir
með glæsilegri tónlistarferð um
allan heim og gerði bráðskemmti-
lega heimildarmynd um hana,
Tour of a Black Planet. Árið
1991 gaf hún síðan út síðasta gull-
molann sinn, Apocalypse ‘91:
The Enemy Strikes Black. Þar
var eins og á fyrri plötum, mikið
af góðum lögum og manni enda-
laust komið á óvart eins og t.d.
með endurgerð Bring the Noize,
þar sem Anthrax hamaðist undir
á hljóðfærin sín.
Niður eftir ‘91
Eftir Apocalypse lá leiðin niður
á við og má í rauninni segja að
P.E. hafi ekki gefið neitt út af viti
síðan. Hún hefur átt einstaka
smelli á plötunum Greatest
Misses, Muse-Sick-N-Hour-
Mess-Age og nú á There’s a Poi-
son Going on en þeir eru ekki
margir. Svo virðist sem formúlan
sem svínvirkaði hafi fallið um
sjálfa sig og Public Enemy er orð-
in úrelt. Margir segja samt sem
áður að sagan eigi eflaust eftir að
sanna að hún sé orðin úrelt með
því að vera á undan sinni samtíð,
frekar en á eftir henni, eins og í
byrjim tíunda áratugarins. Þang-
að til það kemur í ljós bíðum við
spennt eftir sögunni og sjáum til.
Sendiboði boöskaparins - Ljóðrœni
hryöjuverkamaðurinn - Harði
rímarinn - Arkitektinn
Leiötogi og einn af stofnendum P.E., Chuck D
er þekktur fyrir sláandi kraftmikla rödd og
hæfileika til að fjalla um mál er snúa aö kyn-
þáttum, reiði ogjafnrétti.
.... einn af mest pólitískt og samfélagslega
meðvitandi listamönnum hvaða kynslóðar
sem er...," sagöi Spike Lee. Chuck sá um
frettaþátt á Fox News stöðinni þar sem hann
var eins konar fréttarýnir og kom jafnvægi á
fréttafIutninginn. Hann gaf út sóló-plötuna
.Autobiography of Mista Chuck" árið ‘97 og
er núna f funk-rokk bandinu Confrontation
Camp sem gefur út plötu á árinu. Hann hefur
haldið ótal fyrirlestra í mennta- og háskólum
út um alla Ameriku.
f% FLAVOR
WFLAV
Hið mennska Duracell batteri stoppar aldrei. Hugmynda-
smiöur rapp .sædkikksins" og áherslumanns. Undanfari
rappfrikanna eins og OI'Dirty Bastard úr Wu Tang og Busta
Rhymes. Hefur mikið lent í lögreglunni og setið inni í smá-
tíma, var líka háöur sterkum fíkniefnum á tímabili. Á samt
aö hafa náð aö rifa sig upp úr því. Menntaður tónlistarmað-
ur, hefur lært á yfir tuttugu hljóðfæri. Er að vinna að þriðju
sðlóplðtutilrauninni (fyrstu tveimur var hafnað af Def Jam).
Jókerinn
Kveikiþráðurinn
- Djúsinn
ITERMINAIUH
I Þögli leynimorðinginn
u:
Þögli leynimorðinginn
_ Lagarústarinn
Talaði aldrei v» neinn
ár, einungis með hon grúflnu meö hljómsveit-
hóptónleikaplötusnuður, held^r' f sta&i,» mis-
'itsssxEgzssSSZ
f Ó k U S 6. ágúst 1999
10