Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Side 17
*
m 6. ágúst - : myndl i st L2. ágúst popp
Lífid eftir vi nni l c 1 Ml U j fyrir börn 1 klassík lJ • ■ bíÓ veitingahus einnig á vísir.is
Föstudagur;
6. agúst
hljómsveitir
•Klúbbar
Nýi staðurinn Café Ozio vekur stormandi
lukku. I kvöld er það Maggi Legó sem hefur
umsjón með því sem flæðir út úr hátölurun-
um. Dansgólfið er ykkar!
Akl og Nökkvl hika hvergi og demba öllu
mögulegu yfir gesti Skuggabars.
Sálin er í Lelkhúskjallar-
anum í samvinnu við
Mónó og Fókus.
Sveitin ætlaði að
vera í frii í sumar en
hefur þegar komið
nokkrum sinnum
fram. Ekki borgar sig
þó að gera ráð fyrir að
ganga að henni vísri, aðeins í kvöld fá sálar-
þyrstir í höfuðborginni friðþæginguna sína.
•Kr ár
Kaffl Reykjavík tjaldar Karma að þessu sinni.
Það eru þau Labbl, Helena, Jonnl og Gunnl
sem mynda bandið, sem er vel rúmlega ára-
tugs gamalt.
Á Rauða LJónlnu ætla Furstarnlr að leika og
syngja. Geir Ólafsson, Árni Scheving, Guð-
mundur Stelngrímsson, Kjartan Valdimars-
son, Slgriður Guðnadóttir og Þorlelfur Gísla-
son skipa sveitina.
Tvífari vikunnar, hann Eldan, sér um að rigga
einhverri góðri
dj-mússikk upp 4 ^ . q£ ri
á Kaffi Thom- _X(ÉP
sen I kvöld.
Mun Júlli
Kemp mæta {SH
og taka breik? IMM
Hálf köflóttir eru á Dubliners. Skildu þeir leika
lagið „Fatlafór?
Hljómsveitin Gos hefur komið sér fyrir á sviöi
Gauksins og tætir og tryllir langt fram eftir
nóttu.
Sælusveitin er komin í Kópavoginn. Catalína
fyllist fögrum hljómi.
Blues Express er í gargandi fíling inni á Punkt-
inum, þar sem áður var Blúsbarinn.
Poppers er á Amster-
dam í kvöld. Það eru þau
Elísabet Hólm, Gunn-
laugur Ágústsson,
Matthias Ólafsson, Þor-
bergur Skagfjörð og Þor-
finnur Andreassen sem
mynda bandið. Magnara-
vörðurinn Gústi sér um
sviðsgæslu.
Dúettinn KOS er á Fjörukránni. Fyrir hvað
stendur nafniö félagar?
Lllle put er staður i útlendum stíl (eins og all-
ir hinir) og með risaskjá fullan af kappakstri og
fótbolta. Einnig tónlist fyrir alla aldursflokka og
kaupmannsvigt sem kostar 30 þúsund kall.
Þarna inni er annars allt til sölu, þú getur tek-
ið stólinn sem þú situr á heim með þér. Góð
hugmynd. Það er opiö til klukkan 2 um helgar.
rignt
„Við getum stoltir státað af því
að hafa komið ár okkar fyrir
borð erlendis,“ segir Svensen,
annar helmingur dúósins Sven-
sen & Hallfunkel. „Við fórum til
Spánar síða,stliðið sumar og lék-
um um skeið á hóteli þar. Við
gerðum það með þvílíkum glæsi-
brag að það var suðað í okkur að
koma aftur í ár.“
í daglegu lífi heitir Svensen
Sveinn Guðjónsson og er
blaðamaður. Félagi hans,
Halldór Olgeirsson, er gam-
all trommarcihundur úr brans-
anum en stundar verslunarstörf
hversdags.
Hver er saga ykkar félaganna?
„Við Halldór störfuðum fyrst
saman í Þórskaffi fyrir hálfum
öðrum áratug, með Dansband-
inu og síðar Santos. Þaðan lá
1 e i ð
okkar yfir í Gömlu brýnin. Svo
kom að því að erfitt varð að selja
stór bönd, tríóin og dúóin komu
til skjalanna. Við börðumst lengi
gegn þessari þróun en það kom
að því að annaðhvort var að
hætta þessu eða stilla
smárri einingu. Eitt sinn þegar
ég labbaði mér inn á Kaffi
Reykjavik undraðist ég hve gott
bandið sem var að spila væri.
Þegar ég fór svo að svipast um
sá ég að þar var ekkert
band heldur var Grét-
ar Örvarsson einn
með „skemmtara"
ásamt Siggu Beinteins.
Við Grétar fórum svo í
Svensen & Hall-
funkel rekja ættir
sínar til Svíþjóðar, þó kannskí
meira í gamni.
Café Hafnarfjörður er nýjasti
smellurinn þar í bæ. Þú
getur auðveldlega eytt
einsemd þinni með ferð
á dansgólfið eða við
skjáinn með „félögunum"
þar sem sþortið er
Sumner er á fullu á Romance. Fallegt.
um helgina
„Ég ætla að gera sem allra minnst. Mér
finnst líklegt að ég kíki upp í sumarbú-
staðinn minn í Kjós og verði þar einhvem
hluta helgarinnar. Konan fer í brúðkaup á
laugardaginn og trúlega nota ég tímann og
fer í golf á meðan. Þá er ég að fara í afmæli
hjá Jóni Þór vini mínum, ég má ekki
gleyma því. Ég þarf nú líka að gera eitt-
hvað skemmtilegt fyrir púkana mína þrjá.
Best væri ef ég afrekaði að líta í bók þar
sem ég á að taka próf í Háskólanum í
haust en einhvem veginn sýnist mér
litlar líkur vera á því að ég nenni að
lesa. Helgin verður extra róleg
enda er hún sú síðasta í sumarfrí-
iinu.“
eiturspennandi. Staöurinn er til húsa að Dals-
hrauni 13 og þaö er oþið til þijú.
Jæja haldiði ekki að sjálf Pónlk sé komin af
stað. Ari Jóns og Úifar Slgmarsson eru í fýlk-
ingarbrjósti þessarar ævafornu grúpþu. Gar-
anteraö stuö á Naustkránnl.
Leikkonan sem lék Piþpi langstrump mætir á
Kringlukránna í kvöld til aö sjá Taktik í apa-
legu stuði.
Úrvals brennivínsbandið Mlönes sér um
að kynda undir almennum gafnaðarlát-
um á Grand rokk fram á morgun.
Skildi Manfred Mann, sem nú er í
bænum, líta inn?
%/ Svensen og
Hallfunkel eru
komnir heim
á Gullöld-
Ina og
alikálfinum
því slátrað á
þeim bænum.
Svo mæta þeir saddir
og sælir á sviðið og djöflast til
klukkan þijú.
Á veitingakránni Ásláki í Mosó má kynnast
lagalista Torfa Ólafssonar trúbba. Á honum
eru íslensk, Irsk og Krídenslög I bland viö ann-
að efni frá ýmsum heimshornum.
Böl 1
Þotuliðlð kemur alla leið frá Borgarnesi til að
leika og syngja á Næturgalanum. Svíkur ekki.
D jass
Stórsveit Reykjavikur stillír upp á Ingélfstorgl
I dag klukkan 17. Efnisskráin mótast af léttum
stórsveitarsmellum I anda Frank Sinatra og
Nat KingCole svo einhverjir séu nefndir. Ragn-
ar Bjarnason leggur sveitinni lið I nokkrum lög-
um, syngur t.d. New York New York af frábærri
innlifun.
•K1ass í k
Tónlistarhópurinn Atonal Future stendur fyrir
kynslóðarskiptum I íslenskri nútlmaklasslk.
Hópurinn hitar upp fyrir stórtónleika í Iðnó
með þvl að spila I Japls á Laugavegi I dag á
milli 16 og 17.
•Sveitin
Þiö sem búið I námunda við Búðaklett getið
skroppið og dansað ykkur til heilsubótar.
Stanslaust diskó!
Skugga-Baldur er á ferð um landið. I kvöld er
hann bókaöur á Hellissandl, nánar tiltekiö á
Svörtuloftum. Hann leikur frá klukkan 22 til
þrjú og það er átján ára aldurstakmark.
X e i k h ú s
1000 eyja sósan hans Hallgríms Helgasonar
mælist vel fyrir. Sýnt er I hádeginu I lönó og
máltíð reidd fram aö sýningu lokinni.
Llght nlghts er skemmtilegur möguleiki I Is-
lensku leikhúslífi. Þó sýningunum sé kannski
helst beint að túristum, leikið á ensku og
svona, er samt bráðgaman fyrir Islendinga að
mæta og upplifa þetta. Draugar, forynjur og
hverskyns kynjaverur vaða þarna um sali og
gefa áhorfandanum til kynna hvernig íslensk
þjóðarsál leit út fyrr á öldum. Sýnt er I Tjarnar-
bíól fimmtudags- föstudags- og laugardags-
kvöld klukkan 21.
Litla hryllingsbúðln er sýnd I Borgarleikhús-
inu. Þetta er söngleikur I léttum dúr og allir
fara beinlínis á kostum, ekki slst Bubbl.
•Opnanir
Gallerý Mót flytur I nýtt húsnæði og heldur
grillvelslu þegar hún opnar aftur kl. 17 að
Laugavegl 27. En áður var þetta fathönnunar-
gallerý við hliöina á Vegamótum og er nú kom-
ið á svo frábæran stað að kúnnunum verður
boðiö uþþ á ferskar veitingar, lifandi tónlist og
auðvitað nýja íslenska fatahönnun.
endaði með svona græju líka.“
Hvernig varó þetta skrýtna nafn
til?
„Það halda allir að við séum
sænskir,“ segir Sveinn sposkur.
„Við viljum glaðir alveg kannast
við það. Hallfunkelættin er þó að
uppruna þýsk en settist að í Sví-
þjóð á átjándu öldinni. Við erum
miklir Svíavinir að sjálfsögðu,
Sven Ingvars er átrúnaðargoð
okkar. Simon og Garfunkel eru
einnig áhrifavaldar, okkur hefur
tekist vel upp með lögin þeirra.“
Hvaö er fleira á prógramminu?
„Allur íslenski pakkinn frá 1950
og upp úr, frá Hauki Morthens
til Stuðmanna. Við erum kannski
ekki með það alnýjasta, frekar v
svona þetta sígilda. Mannakorn
eru í miklu uppáhaldi og suð-
ræn sveifla á upp á pallborð-
ið. Svo eru Stóns og Bítlam-
ir að sjálfsögðu þama líka.“
! Og hvað, leikiö þiö bara á
Gullöldinni og á Spáni?
„Við erum mest á Gullöld-
inni, já. Þar er gott að vera,
það hafa myndast persónuleg
tengsl milli okkar og gestanna.
Við spilum þama eins oft og við
getum. Við höfum þó farið tvær
mjög vel heppnaðar ferðir til „höf- w
uðborgarinnar“, lékum á Sir Oli-
ver og í Naustkjallaranum. Til-
boðum hefur rignt yfir okkur frá
allri höfuðborginni en við viljum
vera á Gullöldinn vegna tengsl-
anna. Þar er þetta eins og eitt
stórt partí. Með Gullöldinni hefur
í fyrsta skipti á íslandi myndast
almennileg hverfispöbbastemn-
ing,“ segir Svensen glaðhlakka-
legur að lokum.
t/=Fókus mælir með
flölskyldugöngur eru einnig I boði. Lagt af staö
frá Mörklnni 6 og Umferðarmlðstöölnni (aust-.
anmegin) klukkan 19. Góða skemmtun.
staðir
á Islandi
Pétur Magnússon opnar I dag sýningu I Gall-
eríi Sævars Karls. Pétur hefur haldið sýningar
á Norðurlöndum, I Hollandi, Þýskalandi,
Englandi og víðar.
•Feröir
Sumarhelgl fjölskyldunnar i Þórsmörk. Gist I
skáia og tjöldum I Langadal. í boði eru göngur
á Fimmvörðuháls, inn á Almenninga og léttar
Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavik: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
vSUBUinv'
Ferskleiki er okkar bragð.
Stendur þu
fyrir einhverju?
Sentlu upplysingar i
6. ágúst 1999 f Ó k U S
17