Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1999, Qupperneq 20
3
haf
. Þéttur bíópakki fram
' undan
Kvikmyndahátíö í Reykjavík byrjar á fullu
blasti 27. ágúst og stendur til 5. septem-
ber. Heill hellingur af
athyglisverðum
myndum er á
dagskrá, þar á
meðal myndir
l eins og
„Happiness"
eftir Todd
S o I o n d z ,
„Beloved" eft-
ir Jonathan Demme og allar
myndir Emlr Kusturlca sem verður gestur
hátíðarinnar. Sá hressi Slavi mætir með
bandið sitt, No Smoking Band, og spilar á
balli kvöldiö áöur en bíóskrallið hefst. Sól-
veig Anspach mætir einnig en hún vakti
mikla athygli á Cannes fyrr í sumar með
nýjustu myndina sína. Þá verður hinum ný-
fallna meistara, Stanley Kubrick, sýnd
verðskulduð virðing og fimm af myndum
hans sýndar, þ. á m. sú nýjasta, Eyes Wide
Shut, sem veröur lokamynd hátíðarinnar.
Helmingur The Orb á
Klakann
Breski tölvudúettinn The Orb hefur árum
saman veitt mörgum magnaða gæsahúð
og sumir vilja jafnvel meina að dúettinn sé
Pink Floyd
þessa áratug-
ar. Margir
ættu því að
leggja leið
v sína á Gauk-
inn næstu
helgi þegar
helmingurinn
The Orb,
skallakarlinn
Alex Pater-
son, mætir á
klakann með plöturnar sínar og spilar þær
á miklum raftónleikum/balli. Meira um það
í næstu viku.
Rokkstokk í þriðja sinn
Bílskúrsþöndin hafa Músiktilraunir og
, hljómsveitarkeppnina Rokkstokk I Keflavík
til að komast úr skúrunum.
Rokkstokk hefur veriö
haldin síðustu tvö
árin og
þann 17.
og 18.
TQ/S' september
nk. verður keppnin haldin í 3.
sinn og úrslitakvöldið viku síðar. Sigur-
bandið fær vegleg verölaun: fría upptöku
og útgáfu á heilli plötu, en öll böndin sem
taka þátt komast á safnplötu. Nú er skrán-
ing hafin í slma 4214222 og á netinu á:
www.gjorby.is/rokkstokk.
Leiðir á öliu á íslandi
Delar og spækjur, sem aðhyllast hardkor-
rokk, fá heldur betur mikið fyrir sinn snúð
föstudaginn 17. september nk. því þá
f. mætir bandaríska hardkor-bandið, Slck of
It All, og leikur fyrir slammi. Islensku hard-
kor-hetjurnar Mínus og Blsund hita undir
en staðsetning tónleikanna kemur í Ijós
síðar, enda jafnan mikill hörgull á almenni-
legu húsnæöi undir almennilega rokktón-
leika. Ekki er þó taliö að giggiö verði á bak
við Týnda hlekkinn.
‘a'nenn/>n/,
itryllaum
losa sig vie
1 a 'útunum
y ' i m /Fm ujf 1
■ lÆ w m lí I 1
Lengsta leið heim
Einhver spakur maður, senni-
lega Esóp, lét þau fleygu orð
falla að sá einn sem borið gæti
aleigu sína á annarri öxlinn
væri frjáls. Marteinn Bjarnar
Þórðarson fjöllistamaður og fé-
lagar hans, þeir Tryggvi Han-
sen og Þorkell „spánarfari“
ætla kannski ekki að ganga al-
veg svo langt. Þeir ætla þó að
losa sig við aflt draslið sem þeir
hafa safnað kringum sig í hinu
klassíska rottukapphlaupi og
halda út í heim. Um helgina,
milli klukkan 13 og 18, bjóða þeir
landsmönnum að mæta að geipi-
legum varðeldi að Skógarhlíð 12
og festa kaup á verkum sínum og
veraldlegum eigum.
„Við förum hver sína leið,“ seg-
ir Marteinn Bjamar. Við munum
þó hittast nokkrum sinnum á leið-
inni, gegnum fjarskipti ef ekki
vill betur.“
En hvaö eruö þiö aö vilja út í
heim?
„Ég get nú ekki svarað fyrir
hina en sjálfur stefni ég inn í nýja
öld, öld einfaldleikans. Á tíma-
mótum er eðlilegt að uppgjör eigi
sér stað. Fólk spyr sig hvar það sé
statt og hvert það stefni. Það er
eitthvað svoleiðis í gangi hjá mér.
Það er engin ákvörðunarstaður í
ferðinni heldur miðast hún við
hvernig vindar blása. Kannski er
þetta ferðin heim. Já, segja má að
ég sé að fara lengstu leið heim.“
Og hvaö svo, þegar þú ert kom-
inn heim?
„Ferðin heldur þá áfram í
sama tempói. Svo er ekkert víst
að þetta „heim“ sé hérlendis,
maður veit aldrei hvar maður
lendir „heim“. Ef maður vissi
leiðarlokin fyrirfram tæki þvi
ekkert að vera að fara ferðina.
Það má segja að ferðin hjá mér
hafi hafist fyrir einu og hálfu
ári, þegar ég fór að þreytast á að
sanka að mér efnislegum gæð-
um. Ég hef kennt Akido-listina
og sú heimspeki sem þar birtist
á enga samleið með vestrænni
efnishyggju. Ætli megi ekki
kafla þetta meinlætaástríðu, ég
er að reyna að ögra sjálfum
mér.“
Ætliö þiö aö losa ykkur viö
allt?
„Já, það má segja það, ég tek
með mér bara það nauðsynleg-
asta. Maður hefur svo fram-
færslueyri í bakhöndinni ef aflt
klikkar, en meiningin er að vera
sjálfum sér samkvæmur og lifa á
listinni," segir Marteinn Bjarnar
fjöflistamaður að lokum.
•Feröir
Klukkan þrettán er iagt
af stað í ferð á Heng-
llssvæðlð. Það er
Ferðafélag Islands
sem tekur uþp á
þessu.
Nú fer Ferðafélaglð á
Hrómundartlnd og aö
Ölfusvatnl. Þessi dagsferð
hefst við Umferðarmlðstöðina (austurvegg) og
i Mörklnnl 6 klukkan 10.30.
•Kr ár
Bæöi kynin eiga verðug-
an fulltrúa á sviði Kaffl
Reykjavíkur. Magnús
Kjartansson mætir fyrir
hönd karlkyns en konan
er engin önnur en Rut
Reglnalds.
Wonderhammond á Gauknum. Óskar Guð-
Jónsson, Þórir Baldursson, Jóhann Ásmunds-
son og Elnar Valur Schevlng djamma til Steve
Wonderlög og fleira Hammondtengt.
Alison Sumner er á Café Romance krakkar
mínir. Mun skemmtilegra en sjónvarpsdag-
skráin.
•F undir
íslenskar frlðarhreyfingar ætla að fleyta kertum
á Tjörnlnnl klukkan 22.30 til minningar um fórn-
arlömb árása Bandaríkjanna á Hirosima og
Nagasagi. Safnast verður saman við suðvestur-
bakkann og þar verður flutt stutt dagskrá. Stefán
Pálsson sagnfræðingur flytur ávarp.
•Krár
Hmmm, þriðju-
dagur. Hvað er
nú hægt að'
gera skemmti-
legt í Reykja-
vík? Alison
Dl
Einn albesti Rallý leikurinn! Fimm leikir í einum! Nú eru þeir bræður Mario og
Þú getur valiö um Sígildir og sívinsælir tölvuleikir. Luigi sem gerðu allt vitlaust á
akstursskilyrði, umhverfi, veður Hver man ekki eftir: Parachute, sínum tíma, loksins fáanlegir I
og styrk. Helmet, Chef, Vermin og Donkey nýirri og endurbættri útgáfu á
Ert þú til I RALLÝ? Kong? GAME BOY COLOR.
ŒfiTHgSIfr M1KI£J ÚRVAL LEIKJA FYRIR ALLA ALDURSHOPA
iSiPiKiL ;m fcylí £ »1
■ ^ \i ^hM.iEnr7Ty!aMMBp s E
HlSgiS 1 SB A1 ■, a W&Li Jm W
f Ó k U S 6. Sgúst 1999