Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Side 3
e f n i m e ö m æ 1 i 13. ágúst 1999 f Ó k U S •.:; s í. i i 11 i«. -; í;,,;: i • i i i 11 f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Hilma Þór af Kristjönu Stefánsdóttur. acj, ver.ðuj; sko ruta langfe Quarashi, Skari Skrípó, Súkkat, Úlfur skemmtari, Addi Rokk, MC Bjarni Böö og Stuðmenn verða í Straumnum annað kvöld á risa- balli frá kl. 21-3. „Þetta hefst með grillveislu kl. 21 og hún mun standa til 23,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, um- boðsmaður Græna hersins, og bæt- ir því við að grillið sé innifalið í ballinu. ,,Þá munu Súkkat, Skari Skrlpó, Úlfur skemmtari og Addi Rokk troða upp.“ Hver er þessi Addi eiginlega? „Tröllið á Hólsfjalli, maðurinn frá Möðrudal. Hann kemur fram í Elvis Presley-búningi og syngur betrumbætta Elvistexta. Þetta er 66 ára unglingur og mikill snilling- ur.“ En hann er ekki eini snillingur- inn á ballinu því Bjarni Böö mætir á stæðið. Hann er einn elsti og virt- asti breakdansari íslensku þjóðar- innar. Bjarni kemur fram í jakka- fótum og dansar breakdans fram eftir nóttu. Galdrar og stuð „Það verða rútuferðir frá BSÍ á hálftímafresti frá kl. 21,“ svarar Vilhjálmur, aðspurður um hvemig skemmtanaþyrstir bæjarbúar eigi að koma sér út í Straum. „Þær munu síðan stoppa á leiðinni á sér- merktum stöðum: brúnni í Kópa- vogi, Olís-stöðinni við Garðaskóla í Garðabæ og í miðbæ Hafnarfjarð- ar. Svo verða að sjálfsögðu rútu- ferðir heim aftur.“ „Ég mun blöffa eitthvað og lodd- arast um,“ segir Skari Skrípó sem mun vera án aðstoðarstúlkna þetta kvöld. Karlmennið Úlfur Eldjárn (barnabarn fyrram forseta íslands, hvorki meira né minna) mun hins vegar spila undir hina og þessa furðugaldra hjá honum. Á miðnætti stíga svo Stuðmenn og Quarashi upp og þá verður stuð fram eftir nóttu. Frítt á ballið „Svo verðum við með mjög sér- stakt tjald á staðnum, sem er bar, og menn getað komist alls staðar inn þar og komið ölvaðir út. Þetta verður ekki dauðatjald," segir Vil- hjálmur að lokum, og þá er bara að fletta Fókusi áfram og færa sig yfir á síðu sjö. Þar er að fínna auglýs- ingu sem útskýrir nákvæmlega hvernig þú getur fengið ókeypis inn á ballið. Fyrstur kemur fyrstur fær og það þýðir ekkert að vera sár ef þú missir af ballinu. Þá er bara að kaupa sér miða og slá þessu öllu upp i kæruleysi. -MT Djassinn er I tísku. Þaö er ekkert eins flott og hanga á klúbbi (að vísu er slíkt ekki fáanlegt hér á landi) og hlusta á gott grúv. En ef þú ert eitthvað að partý- | ast um helgina er ‘ diskur vikunnar: Klnd Of Blue með Miles Dav- is. Kolbikarsvartur djass eins og hann gerist lang-, lang-, langbestur. Fæst örugglega í öll- um betri plötubúllum. Það er víst út í hött að fá sér sílikon- túttur þetta misserið. En þá er möguleiki að fá sér ShapUp gervi- brjóst. Litlir gúmmíbelgir sem þú setur í brjóstahaldarann. Þeir koma líka í mjög, mjög fallegri öskju og veita þér sjálfstraust til að ganga um á milli barmanna á stöðum eins og Astró. En auðvitað er þetta geðveiki rétt eins og allt þetta sem er í blöðum eins og Womens life. Þar er til dæmis að finna tilboð á megrunarlyfi sem heitir Hollywood Celebrity Diet. Sér- staklega sniðugar pill- urfyrirþásem fíla Her- balife á annað borð. En auðvitað mælir Fókus ekki með þessu í al- vörunni heldur eru þessar vörur góðar í gæsapartýið eða annað slíkt flipp. Ef þú átt Alfa Romeo verðurðu að fá þér risastóran límmiða í aftur- gluggann til að sanna að þetta sé alvöru Romeo. Hann er nefnilega orðinn nákvæmlega eins og Skódi sem er fyndið I Ijósi þess að sama umboöið seldi þá fyrir nokkru sfðan en nú hefur nýr aðilli náð Skódanum yfir til sín. Fókus býður á risaball í Straumnum annað kvöld. Endalaus tjaldstæði, grill, sætaferðir og konungleg skemmtiatriði. Allt sem þú þarft að gera er að lesa þessa grein og kíkja svo á síðu sjö í Fókusi. Þá gætir þú verið spara þér 2000 kall. Sumir þeirra eru huldumenn, aörir merkilegir loddarar og einhverjir sniilingar. Þessir kauöar veröa ásamt fjöidanum öll- um af skemmtikröftum í Straumnum annaö kvöld. Tannaskart - nýjasta æðið Þetta er nýjasta trendið á ís- landi. Þú ferð og færð þér flottar myndir á tennurnar: hjörtu, fugla, hauskúpur eða sverð. Skrautið er úr gulli og hvítagulli og er ekkert sérstaklega dýrt, verðið er á bilinu fjögur til fimm þúsund krónur. Allar sætu stelp- urnar eru að fara að fá sér svona. Sumar eru meira að segja þegar búnar að því. Ein þeirra er Val- gerður Sigurðardóttir og er reyndar frumherji í tannskrauts- burði á íslandi: „Ég komst í tæri við þetta í Sví- þjóð, þetta er búið að vera í tísku þar um nokkurt skeið. Okkur mömmu fannst alveg tilvalið að demba þessu yfir ísland, enda er hún tannlæknir og getur séð um að festa þetta i tennumar.“ Fylgja þessu einhver óþœgindi? „Alls ekki. Þetta er dálítið eins og naglalakk, maður finnur ekk- ert fyrir þessu, nema kannski að- eins fyrst." Skemmir ekki tennurnar Þetta skemmir ekki tannglerung- inn, er þaó nokkuó? „Nei, langt frá því. Það er í þessu hreint gull og hvítagull og þetta er fest með sérstöku tannlími. Það skemmist ekkert við þetta.“ En má boröa hvaö sem er? „Já, það fylgja þessu engin höft né óþægindi, þetta er svo lítið." Sópar að sér athygli Veröurfólki ekki starsýnt á þig þeg- ar þú brosir til þess? „Jú, og fólk spyr mig mikið um þetta og fær að skoða. Það eru allir mjög áhugasamir. Það er dálítið gam- an að fá alla þessa athygli," segir Val- gerður að lokum. Það er ekki spurning, ef þú ætlar að tolla í tískunni verðurðu að fá þér dót í tennumar. Enginn kippir sér neitt upp við hringi í nöflum og teinum í tungu lengur. Þeir sem skarta því sjaldgæfa fá alla athyglina og því um að gera að vera með þeim fyrstu. Sirrý og Kobbi: Spá í framtíðina Kristjana Stef- ánsdóttir: Guðmóðir Skíta- mórals ,:JU_ Árni Þór Vigfússon: Prestssonur- inn sem keypti sjónvarps- stöð Ha?: Dr. Love að spila með Robbie Willi- ams? 16 Fólksvagon bjalla með blæju. Framleidd 1973 og einungis tvö, þrjú eintök til hér á landi. Þetta er eitthvað fyrir elítuna og enginn skilur af hverju Jóhannes í Bónus var að fá sér nýju bjölluna. Hún er nett hallærisleg og hefur eiginiega komið Jóa kallinum úr Fókus. Hann getur bætt sig með því að spreða seðlunum aðeins og fá sér almennilegan bíl. Ilmkerti á baðið. Stelpur, ykkur líkar þau og viljiö slaka vel á í kltlandi freyðibaði með llm- kerti á baðbrúninni. Og strákar, þið getið keypt greddukerti og þá vitiði hverju þið eigið von á. Ann- ars er bara kúl að vera f góðum tengsl- um við þefskynið í sér. Poppið: Alanis þarf ekki að æfa hlutverk Guðs Lífid eftir vinnu »oð á Gauknum >jassin blífar SSSói og yiigraani fverjir voru hv« 17-23 Bíó: Stjörnur fýrir Star Wars

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.