Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Side 13
+
I
!
„Það er bara tvennt í tilverunni sem er ofaukið, það er
krabbamein og músík." Þetta sagði Þórbergur Þórðarson
einhvern tímann í geðvonskukasti. Hann hefði því líklega haft
lítinn áhuga á öllum tónlistartímaritunum sem hægt er að kaupa
í íslenskum bókabúðum. Fókus vonar að margir séu Þórbergi
ósammála og fór því á stúfana og tékkaði á úrvalinu.
Hvað
er
í músí
Rock
Sound
Hvaö? Nýtt rokk-
blaft 1 þyngri
kantinum en
hefur líka áhuga
á léttara rokki.
Hefur ekki alveg
fundift sinn tón
og virkar fremur ftatt.
Fyrlr? Þá sem fóru á Donington fyrir
þrem árum en á Glastonbury í ár.
um
Metal Hammer
Hvaö? Traustasta metal-
blaðið. Er fjölbreytt og
fylgist vel bæði með nýjung-
um og eldri meisturum.
Fyrir? Þá sem fíla metal og
vilja fylgjast meö.
Ekki fyrlr? Sævar Örn
tískulöggu.
Kerrang
Hvaö? Fyrsta
þungarokks-
blaðiö og á viö
svipaðan höf-
uðverk að etja
og Melody
Maker, verður
s.s. unglinga-
legra með hverju árinu. Fjallar nær
einvörðungu um nýjustu tískubylgj-
urnar í þungarokkinu og er fljótt að
gleyma því hvað þótti flott í fyrra.
Fyrlr? Unga þungarokksaðdáendur.
Biggi:
„Eg les aöallega Q og
er hrifnastur af því.
Þeir taka á svo mörg-
um stefnum og gera
það án hroka. Ég les
það spjaldanna á
milli og það er fullt af
góðum greinum. Ég
fletti öðrum blöðum,
eins og NME og Melody
Maker, en maður er farinn að gera
það sjaidnar."
Almenn rokk-
og svalt stöff
Jónsi:
„Ég les aldrei mús-
íkblöð, nema stund-
um eitt sem heitir
Mix og er svona
stúdíó-eitthvað;
hljóð-eitthvað.
Mér finnst þessi
tónlistarblöö bara
auglýsingar og
krapp og þar fyrir
utan hef ég engan áhuga á
að lesa um eitthvert erlent
tónlistarfólk."
Select
Hvaö? Glanstímarit sem
lýtur sömu lögmálum og
NME og MM (að „hæpa og
dissa" á vTxl) en kemur út
einu sinni í mánuði. Sæmi-
legasta blað með ágætum
föstum liðum eins og „her-
bergið mitt'' (heima hjá
poppara) en plötugagnrýnin er fyrirsjá-
anleg. Umfjöllun um bíómyndir er stutt-
araleg en hnitmiðuö.
Fyrlr? Þá sem eru 15-24 ára og vilja
vita hvernig er að búa ! London.
Hvaö er blaölö I raun? Bravó fyrir stálp-
aða því plaköt af goöunum fylgja.
Spin
Hvaö? Svalt amerískt mán-
. aðarrit frá austurstöndinni
um vinsæla músik, jafnt
sem neöanjaröartónlist, og
ýmis önnur hugöarefni
ungs fólks. Þó auglýsinga-
farganið sé alltaf yfirþyrm-
andi í amerískum tímaritum
má alltaf finna ! Spin gðöar, nýstárlegar og ná-
kvæmar greinar.
Fyrlr? Þá sem vill fylgjast meö því hvað þenkj-
andi amertsk ungmenni eru að spá.
Athygllsverö staöreynd: Þegar eyðni-sjúkdómur-
inn komst I hámæll lofaði blaöið að fjalla um
sjúkdóminn og nýjustu rannsóknir á honum í
hverju blaði þartil lækning fyndist. Þ6 engin var-
anleg lækning hafi fundist er Spin hætt með
greinarnar.
Melody Maker
Hvaö? MM er elsta tónlist-
arblað í heimi, byrjaði að
koma út árið 1926. Það er
vikublaö eins og NME og
gefið út af sömu aðilum en
NME hefur skriðið fram úr á
síðustu árum hvað varðar
gæði og útbreiöslu. Upp-
setningin og tóninn í MM verður ung-
lingablaðslegri með hverju árinu.
Fyrlr? Fólk á bilinu 15 til 24 ára, sem
ekki fær nóg af poppskrifunum í NME.
Týpískt á forsíöu: "Gump Freiheit: is it
all over?"
Ray-Gun
Hvaö? Vesturstrandarblað
sem vakti mikla athygli fyrir
nýstárlegt en illlæsilegt út-
lit. Hefur orðið „venjulegra"
I útliti I seinni tíð en efnis-
tökin eru þau sömu; ágæt
umfjöllun um fræga jafnt
sem óþekkta jaðarpoppara
! bland við greinar og viðtöl við svala listamenn.
Fyrlr? Þá sem eru jafnhrifnir af útliti og innihaldi
og vilja vita hvað er „heitt".
íslandsvlnlr? Já. David Carsons, sem ber ábyrgð
á hundakúnstunum í útlitinu, hélt fyrirlestur i Há-
skólanum í fyrra.
Q
Hvaö? Vinsælasta (mest
selda) poppblaðiö 1 Bret-
landi. Fjallar á víðum grund-
velli um dægurtónlist, jafnt
á yfirborðskenndan og djúp-
spakan hátt.
Fyrir? Fólk yfir 25 sem fílar
dægurtónlist á víðum
grundvelli og nennir enn að fylgj-
ast með.
Týpisk smágreln: „Gump Freiheit:
Where are they now?"
Mojo
Hvaö? Vel skrifað, ná-
kvæmt og skemmtilegt
upprifjunarblaö um tónlist
j og tónlistarmenn gærdags-
ins.
Fyrlr? Fullorðna múslkpæl-
ara sem eru ekki enn þá
komnir í klassík eða djass.
Týpísk 6 síöna greln: „The
story of Gump Freiheit."
Fyrir pabbana
Zoo
Hvaö? Danskt poppblað
sem er ágætt miðað við
hve Danir eru slappir i
poppinu. Viðtöl og gagnrýni
eru ágæt en heildarsvipur-
inn fremur flatur.
Fyrlr? Popp- og rokkáhuga-
fólk sem vill ekki lesa um
popp og rokk á dönsku.
Helstl ókostur? Síðasta blað kost-
aöi hátt i 2000 kall en einhver
lummulegur safndiskur fylgdi
reyndar með.
New Musical
Express
Hvaö? Þegar sagt er að
Bretland sé mlðpunktur
poppbransans er þaö ekki
síst aö þakka vikublaöinu
NME sem leggur línurnar
og hampar og rægir popp-
ara á víxl. Blaöið hefur tek-
iö við forystuhlutverkinu af Melody
Maker og er oftast i því áhugaverð
lesning þótt hún sé oft lituö af innan-
hússákvöröunum um þaö hvaö eigi aö
vera svalt þá vikuna.
Fyrlr? Poppáhugafólk og þá sem
treysta sér ekki sjálfir til aö ákveða
hvað er svalt.
Týpískt á forsiöu: “Gump Freiheit: The
new hope of pop?"
Rolling Stone
Hvaö? Blaö sem stendur
fast á þvi að rokkið hafi
ekki borið sitt barr eftir aö
hippatímabilinu lauk en
reynir að vera opið fyrir
nýrri tónlist. Kemur þó upp
um sig í plötudómunum.
Fyrlr? Þá sem deila lífs-
skoðunum blaðsins.
Record Collector
Hvað? Timarit sem segir þér
hvað gömlu plöturnar þínar
kosta. Teknir eru fyrir ýmsir
misgamalgrónir popparar og
kafað í katalókinn þeirra. Einnig
nördaleg viötöl við ellismelli.
Fyrlr? Plötusafnara og aðra
nörda.
Athygllsverö staöreynd: Samkvæmt blaðinu
er 6 laga tveggja platna e.p.-smáskifa með
Thor's Hammers (Hljómum) 45. verð-
mætasta plata í heimi.
Jón Ólafsson:
„Ég les mjög mikið af músík-
blöðum, sérstaklega blaðið
Keyboard, nafniö segir allt
sem sem segja þarf. Það er
blað fyrir fagidíóta og ég
kaupi mikið af svona græju-
blöðum. Tækniframfarirnar
eru svo miklar í þessum bransa
og maður reynir að fylgjast með.
Svo les ég Sound of Sound og Future
Music og stundum Q, sérstaklega ef ég er
í flugvél. En yfir það heila þá kaupi ég
þessi blöð grimmt og eyði allt of miklum
peningum í þetta. Þetta eru lika blöð sem
er ekki hægt að finna á biðstofum hjá
tannlæknum og þeir mættu alveg bæta úr
því. Annars er ég alltaf að bíða eftir ís-
lensku græjublaði sem myndi þá heita
Græjur og gellur.“
+
12
f Ó k U S 13. ágúst 1999
U2JU3-1 ng iaffáúultisi)
jÚÍJÚÚuJu Oí) ÍJJj'Jj'J-'ÚUJJp
Þossi:
„Jockey Slut er uppáhaldsblaðið
mitt. Umíjöllunin er almenn og
blaðamennimir eru ekki fastir í
einni tegund tónlistar. Svo
detta inn alls konar skemmti-
legir hlutir; menning heitir
það víst, er það ekki? Jockey
Slut er með mest djúsí greinar
fyrir minn smekk en ef ég vil
meiri sérfræðiúttekt á danstón-
list tékka ég á Musik eða Mixmag.
Ég skoða öll þessi tónlistarblöð, eigin-
lega allt nema Melody Maker og NME. Mað-
ur verður svo skítugur á puttanum af þeim.“
Páll Óskar:
„Ég les Q af
því að þeir eru
kúl. Þeir hafa
líka ofsalega
hvassan bresk-
an húmor sem
> kemur stundum
við kaunin á þeim
sem eru til umfjöll-
unar. En það góða við
þetta blað er að þeir segja
alltaf sannleikann og stund-
um er sá sannleikur sár en
hann er alla vega vel orðaður
hjá þeim í Q. Ég blaða samt
ofsalega sjaldan í gegnum
NME og alla þá vitleysu. Q er
líka þannig að þeir hafa alla
flóruna og gera öllu jafnhátt
undir höfði.“
The Vibe
Hvaö? Fjallar um
R&B og léttrapp á
froðulegan hátt
og er stútfullt af
auglýsingum.
Fyrlr? Þá sem
finnst fataauglýs-
ingar skemmtileg-
ar og vilja lesa um tónlistina sem er á
Mono og FM.
XXL
Hvaö? Sér-
fræðingunum
finnst þetta
besta rapp-
blaöið. Fullt af
athyglisverðum
greinum og oft
dýpra kafað en
í öðrum rappblööum. Lítill
glamúr og harðara útlit.
Fyrlr? Fyrir þá lengst komnu í
hipp hopp-kúlturnum.
Mixmag
Hvaö? Það danstónlistar-
blað sem selst best enda
fjallar það um danstónlist-
ina sem heyrist á „mein-
strím“-útvarpsstöðum. Fullt
af litmyndum af fullu og
sveittu fólki að dansa.
Fyrlr? Fólk sem fer út að
skemmta sér og er ekki með sérfræðiþekkingu.
Passar ekkl á: Biðstofu hjá útfararstofu.
Knowiedge
Hvaö? Drum and bass-blað
sem kíkir örlítiö út fyrir sitt
hólf. Miðað við fallandi
gengi tónlistarstefnunnar
gæti það orðið skammlíft.
Fyrlr? Sanntrúað drum and
bass-áhugafólk.
Jákvæöur punktur: Frír
diskur í hverju blaði með þvi heitasta í D&B-inu.
Á jaðrinum
Songlines
Hvað? Nýtt timarit sem set-
ur fókusinn á heimstónlist.
Er gefið út af sömu aðilum
og gefa út Gramophone svo
öll vinnubrögð eru fýrsta
flokks.
Fyrir? Heimstónlistaraðdá-
andann auövitað.
Blaze
Hvaö? Stórt
blað um þá hipp
hoppara sem
lengst hafa náð.
Efnlsval ræðst
eingöngu af vin-
sældum og ekki
er reynt að hafa
vit fýrir lesendum.
Fyrlr? Þá sem vilja vita allt um Puff
Daddy og Jay-Z.
The Source
Hvaö? Biblia þeirra sem
segja hipp hopp-iö vera
menningu. Auk þess að
fjalia um hipp hopp og
rappara fjallar blaðiö um
svarta menningu og samfé-
lag. Hlið viö hlið er þvi
kannski viðtal við GZA og
grein um ástandið í Rúganda. Byrjaði
vel en hefur verið að tapa gæðum,
helst vegna síaukins magns af aug-
lýsingum.
Fyrlr? Rappáhugamenn og þá sem
vilja fræðast um forsögu og umhverfi
rappsins.
Ekkl fyrlr? Guöna Ágústsson.
Urb
Hvaö? Mjög gott amerískt
danstónlistarblað sem sér
tónlistina með amerískum
augum. Fjallar um alla
danstónlist, þ.á.m. rapp, á
jákvæðan hátt og er laust
við hæp/diss-móral ensku
blaðanna.
Fyrlr? Þá sem vilja fylgjast
með allri flórunni í dans-
tónlist og nenna ekki að
taka þátt i leik ensku
popppressunnar.
Muzik
Hvaö? Kafar dýpra en
Mixmag og gefur þvi lítiö
eftir í vinsældum. Var fyrsta
tímaritið sem fjallaði ein-
göngu um danstónlist og
hefur haldið forystuhlut-
verki sínu. I byrjun er erfitt
að komast inn í blaðið
Wire
Hvaö? Fjallar um tón-
list sem enginn ann-
ar hefur áhuga eða
nennu til aö fjaila
um. Toppblað þegar
kemur að til-
raunatónlist og avant
garde.
Fyrir? Þá sem fíla
súran djass, fram-
sækna klassík og
þroskaða raftónlist.
Ekkl fyrlr? Ja, eigin-
lega alla aöral
CMJ (New
Music Monthly)
Hvaö? Mánaðartímarit sem
gæti verið blað frá X-inu,
músiklega séð. Ameriskt
indi-rokk sem sagt í háveg-
um haft en aðeins kíkt á
aðra tónlist. Ágæt viötöl en
máttlaus gagnrýni. Helsti
kostur CMJ er frír safndiskur sem fylgir með,
með i kringum 20 tóndæmum af nýrri tónlist en
veikleiki að efnistökin anga oft af því sem hljóm-
plötufyrirtækin vilja „plögga".
Fyrlr? Þá sem vilja fýlgjast meö því „ferskasta"
i rokkinu og finnst gott að fá tóndæmi með.
(svona svipað og að lesa leiðbeiningar fýrir bif-
vélavirkja) en með aukinni þekkingu á danstón-
listinni fer blaðið að virka.
Fyrlr? Fólk sem fer út að skemmta sér og er
með sérfræðiþekkingu.
Ekkl fyrlr? Þá sem þekkja ekki muninn á „gara-
ge“ og „speed garage".
Addi Fannar:
„Ég les nú bara aldrei
svona blöö eöa kaupi þau
alla vega ekki. Það er í
mesta lagi aö ég fletti þeim
ef þau eru fyrir framan mig
og ég hef ekkert annað að
gera.“
Samkvæmt skatt-
skýrslum er skelfiskurinn
Jón Ólafsson með 79
þúsund kall í laun á
mánuði. Fyrir þennan
pening er hægt að gera
ýmislegt skemmtilegt
eins og Fókus komst
að raun um.
Fyrir 79 þúsund
kall á mánuði
gætir þú:
• Keypt 220
pakka af sígarettum.
• Keypt 31 eintak af
safnplötunni Þó líði ár og öld
með Björgvini Halldórssyni.
• Leigt 225 nýjar vídeóspólur og
225 gamlar meö.
• Verið áskrifandi að Stöð 2 í 21 viku.
• Farið 79 sinnum á nýju Star
Wars-myndina ef þú keyptir
minnsta popp, minnstu kók og
rúsínupoka líka.
• Keypt 6 grömm af góðu
f} kóki, 16 grömm af spítti eða 52
, A, í grömm af hassi ef þú fengir það á
góðum díl.
• Fengiö einkadans í 70 mínútur á
Club Clinton.
1
u
• Keypt 973 I af 95 okt. bensíni. A
því kæmistu 6.420 km á Grand Cher-
okee-jeppanum þinum (ef þú ækir eins og
maður), eða næstum þvi 5 sinnum hringveg-
inn.
• Keypt allra sæmilegasta hnakk eða hey fyr-
ir hest í heilan vetur.
• Drukkið 316 bjóra á ódýrasta pöbbnum i
bænum.
Ef þú værlr meö 79 þúsund kall á mánuöl og
gerölr ekkert annað vlð penlnglnn (því konan
þín héldl þér uppl) tækl þaö þlg:
• 5.274 ár að hafa efni á að kaupa 25% i
Fjárfestingarbanka atvinnulífsins.
• 738 ár að vinna fyrir góðu landi í Garðabæ.
• 42 ár aö safna fýrir 40 milijóna króna ein-
býlishúsi.
• 31 ár að vinna þér inn 30 milljónir sem þú
myndir svo nota til að fjármagna feril efnilegr-
ar söngkonu. ^
• 6 ár að safna fyrir dýrasta
Grand Cherokee-jeppanum.
• 18 mánuði að vinna þér
inn fyrir leiguflugi með þyrlu frá inn-
fenntum skíöakofa í Ölpunum.
• 4 mánuði aö láta gera 500
• - • eintök af geisladiski sem tekinn
hefði verið upp með lág-
marks-upptökukostnaði.
• 2 vikur að vinna fyrir einum
degi i Laxá i Kjós.
• 16 tíma að vinna fyrir þokkaleg-
um vindli í mafíuherberginu á Rex.
• 8 tíma að safna fýrir 30 miða sundkorti.
• 100 mínútur að
vinna fýrir farinu til
Keflavikur með
rútu.
H
13. ágúst 1999 f Ó k U S
13
f