Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Page 16
Spurningaleikurinn Gettu enn betur á Fókusvefnum:
Ókeypis á kvikmyndahátíð
Þaö verða um 45 myndir sýndar munu verða umtalaðar hérlendis á einustu mynd. Þeir ættu því að
á Kvikmyndahátíð í Reykjavík sem
hefst á fostudeginum eftir tvær
vikur, 27. ágúst. Þar á meðal eru
margar af þeim myndum sem
mesta athygli hafa vakið erlendis
undanfarin ár. Og þeirra á meðal
eru ábyggilegar nokkrar sem
svipaðan hátt og t.d. Breaking the
Waves og Festen urðu á liðnum
hátíðum.
Hvað um það. 45 myndir eru
svolítið mikið. Sérstaklega fyrir
harða kvikmyndaáhugamenn sem
helst vilja ekki missa af einni
skella sér á Fókusvefinn - vísir.is
og taka þátt í spurningaleiknum
Gettu enn betur. Með því að svara
spumingum um kvikmyndir gætu
þeir unnið sér inn frímiða á
Kvikmyndahátíð - ekki bara á eina
mynd heldur allar 45 myndirnar.
Kubrick-myndin Eyes Wide Shut með
hjónakornunum Tom Cruise og Nicole
Kidman verður lokamynd hátíðarinnar.
2 haf
Leit að stúlku
Það verða breytingar á Stöð eitt í haust
eins og flest önnur haust. Kolkrabblnn er
hættur og nú eru
stjórnendur þátta á
stöðinni að leita að
stúlku. Mvaða stúlku
eða tyrír hvað fæst
ekki gefið upp að svo
stöddu. En Fókus
hefur fengið þær
upplýsingar að ein-
hverjir muni koma til
með að sakna Evu
Maríu Jónsdóttur í haust.
Meira um það síðar.
Lucasfilm Ltd. & TM. Allur réttur áskilinn. Notad með leyfi. og „PlayStation" eru skrásett vörumerki Sony Computer Entertamment Inc.
Páll Óskar og
Robbie Williams
Palli sendir frá sér plötu í haust og sam-
kvæmt áreiðanlegum
heimildum á gripurinn
að heita Deep Into
Paul Oscar. Og það
er meira að frétta af
Páli. Rætt er um
að poppstjarna
íslands númer
eitt muni að öll-
um líkindum
hita upp fyrir
Robbie Wllliams í september og ef það er
ekki upphitun þá er
slíkt tyrirbæri ekki til.
En það sem
kannski forvitnileg-
ast við allt þetta
dæmi er að Ragn-
heiður Hanson Sto-
nes-kona sér um
tónleikana. Krakk-
arnir fyrirgefa
henni fyrst hún
mætir með Robbie og
það má búast við að sýslumaðurinn á ísa-
firði haldi áfram að drekkja Ragnheiði I ást
sinni.
Eyddu þeim.
Öllum.
JTAR.WAIV
---l; p i soD l i-
THEPHANTOM MENACE
Upplifðu ævintýrið - á PlayStation & PC CD ROM
CD
ROM :
Við opnum
í Kringlunni
veikomin
til McDonald's
&
weicome
to McDonald’i
M
MciTK5K>HJMAlTto« A«1HS / OHty to 649
-- i--- • — ■:» --- -------- >
r.m nm rjm rm rjfm
i* mwm
ixnu yMU£
) Sseáaft é=szi~£!> -ggÚ
wwn
Þess vegna vantar okkur fleira
starfsfólk, aðallega í fullt starf, á
allar 3 veitingastofur McDonald’s.
Hjá McDonald s er alltaf nóg að gera, tíminn líður hratt og allir vinna saman.
Við leitum nú að starfsfólki, ungu jafn sem eldra, ekki síst fólki með fjölbreytta
lífreynslu. Við bjóðum upp á vaktavinnukerfi en einnig sveigjanlegan vinnutíma,
t.d. bara á kvöldin eða á daginn (á meðan bömin eru í skólanum). Þeir sem
vinna vel og af metnaði eru fT,jótir að vinna sig upp í launum og geta orðið
liðþjálfar, liðsstjórar eða jafnvel rekstrarstjórar! Starfsmenn læra öll störf innan
veitingastaðarins, fá þjálfun og sækja námskeið. Starfsmannafélagið heldur
uppi íjörugu félagslífi. Starfsandinn er góður, þú kynnist nýju fólki og eignast
nýja vini! Möguleiki er á að vinna á mismunandi veitingastofum McDonald's,
ekki alltaf þeirri sömu. Hefur þú áhuga að vinna með okkur í McDonald’s-liðinu?
Umsóknareyðublöð fást hjá vaktstjóra á veitingastofum.
Fyllið þau vandlega út og skilið til vaktstjóra.
Viltu vita meira?
Hikaðu þá ekki við að spyrja okkur.
Þú getur hringt í okkur eða sent e-mail:
5811414 (Maggi) e-mail: magnus@lyst.is eða
551 7444 (Pétur) e-mail: petur@lyst.is
Alltaf gæði • Alltaf góður matur
Alltaf góð kaup
Austurstræti 20
Suðurlandsbraut 56
Kringlan (30. sept.)
Emir í Laugardalshöll
Kvikmyndanörd eru farin aö tvístíga því nú
eru bara tvær vikur í aö Kvikmyndahátíöin
hefjist. Laugardaginn 28. veröa svo feikna-
legir stuötónleikar 1 Laugardalshöll þegar
heista tromp hátíðarinnar, Júgóslavinn
Emlr Kusturlca, treöur upp með tíu manna
bandinu sínu. No Smoklng Band. Bandið
sér einmitt um fjöruga tónlistina í nýjustu
mynd Emirs - Svartur köttur hvítur köttur -
sem er opnunarmynd hátíöarinnar. Sigur
Rós hitar upp fyrir Slavana.
Friðrik og
Jónsi
takast á
Sama dag og
Emir og Sigur
Rós tralla í
Höllinni fer
fram athyglis-
verður fótbolta-
leikur. Þá kepp-
ir útval kvik-
myndagerðar-
manna á móti
hljómsveitunum.
I marki ræmu-
manna stendur
Frlðrik Þór Friðriksson og verður athyglis-
vert að sjá hvort hann eigi eitthvaö í popp-
arana. Þess má geta að nokkrir meðlimir
No Smoking Band eru fyrrverandi atvinnu-
og landsliðsmenn með liöi Júgóslavíu.
Jónsi úr Sigur Rós mun standa í marki
poppara og ætti aö standa sig vel, því
bandiö er þekkt fyrir mikinn íþróttaanda.
16
f Ó k U S 13. ágúst 1999