Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Qupperneq 18
* Spáð er geggjuðu gamnl á Gaddastaðarflötum með SSSól. Hrafn Björn Jörundur Eyjólfur Helgi ■%W!i CrlVul ICIlMM | IVCIOOCiy ■MERI dl og krakkar úti f móa SSSól, Quarashi og hljómsveit- in Hugsun leika og syngja á Gaddastaðarflötum nú á föstu- dagskvöldið. Þetta verður sveita- ball eins og það gerist best með kúrekahöttum og kassagíturum og er hluti af árlegum töðugjöld- um í Rangárvallasýslu. „Ég fór einu sinni á ball þarna með Geirmundi og það var ógeðs- lega gaman,“ segir Helgi Björns og er orðinn spenntur því hann hefur aldrei spilað þarna sjálfur. „Þetta er algjör snilld, stórt tjald úti á miðri flöt. Þetta verður svona míní-Glastonbury. Gæslan er góð og krakkarnir geta farið út í móa og sett öryggið á oddinn ef svo ber undir.“ Sólin hefur verið á sleipu farti í sumar en nú fer dansleikjum að fækka. „Við vonumst til að Reykjarvíkurlýðurinn skreppi austur," segir Helgi en samt má búast við góðu Sólar-balli í bæn- um bráðlega. í nóvember segir Helgi svo að haldið verði al- mennilega upp á safnplötu Sólar- innar sem kom út nýlega. „Þá verða stórtónleikar og við fáum stóran part af sinfóníunni til að spila með,“ segir sá gamii og bæt- ir við í gríni: „Þegar maður fer að gildna um miðjuna er gott að fá fleiri á sviðið til að taka at- hyglina frá sér.“ Fyrir þá sem ekki vita eru Gaddastaðarflatir austan við Hellu og boðið er upp á sætaferð- ir frá BSÍ. Á laugardagskvöldið verður Sólin svo í Valaskjálfi á Egilsstöðum en Quarashi á Straumi með Stuðmönnum. Hins vegar er ekki vitað hvar Hugsun- in verður niðurkomin. Lífid eftir vmnu 1000 ey]a sósan hans Hallgríms Helgasonar mælist vel tyrir. Sýnt er I hádeginu í lönó og máltíð reidd fram að sýningu lokinni. Llght nights er skemmtilegur möguleiki I ís- lensku leikhúslífi. Þö sýningunum sé kannski helst beint að túristum, leikið á ensku og svona, er samt bráðgaman fýrir íslendinga aö mæta og upplifa þetta. Draugar, forynjur og hverskyns kynjaverur vaða þarna um sali og gefa áhorfandanum til kynna hvernig íslensk þjóðarsál leit út fyrr á öldum. Sýnt er í Tjarnar- bíól fimmtudags- föstudags- og laugardags- kvöld klukkan 21. Lltla hryllingsbúöln er sýnd í Borgarlelkhús- inu. Þetta er söngleikur í léttum dúr og allir fara beiniínis á kostum, ekki sfst Bubbl. S.O.S kabarett í leikstjórn Slgga Sigurjóns fer af stað í Loftkastalanum. Þetta er skemmtileg vitleysa sem allir ættu að geta hlegið að. Þjónn í súpunnl, spunaleikrit með ærslum, er sýnt á miðnætursýningu f Iðnó f kvöld. Hefst klukk- an 23. •K a b a r - et t Það verður allt brjálaö á Ingólfstorgi frá kl. 16. Rappararnir í Loop Troop halda uppi stuð- inu ásamt isl/ensku krökkunum I Tha Faculty. Svo mæta Ifka plötusnúðarnir DJ Habit, Dj Karl Daviz, DJ Intro og DJ Ant Leu. Auk þess munu þeir Neck og Peat frá Þýskalandi graffi- tfast út um allar trissur. Það verður þvf góður götumórall á torginu. Fyrir börnin Á Dönskum dögum í Stykk- ishólmi verður mikið um að vera: Skrúð- ganga meö þátttöku leik- skólabarna verður farin, trúðar og fleiri furðuverur taka þátt. Fánar verða dregnir að húni og nýja sundlaugin verður formlega vígð. Eyjaferðlr bjóða upp á herforingia-kvöldverð f grandferð sinni. Um kvöldið verður grillað og sungið viö höfnina og sfðan gengið út á bryggju þar sem dansað verður til miðnættis við tónlist gleðisveitarinnar Stykk en þá mun björgunarsveitin Berserklr gleðja gesti með einni glæsilegustu flugeldasýningu aldarinnar. •Opnanir í galleríinu Nema hvað á Skólavörðustíg opnar Slgurbjörg Agnes Eiðsdóttlr sýningu sfna kl. 19.00. Þetta er önnur einkasýning Sigurbjarg- ar en hún lauk námi frá MHÍ árið 1990. Sýn- ingin stendur til 23. ágúst. í Llstasafnl Kópavogs hefur verið sett upp sýning um forvörslu. Hún er f samvinnu við l’lstituto per l'Arte e il Restauro „Palazzo Spin- elli“ f Flórens, ítalska sendiráðið á íslandi og ftölsku menningarmiðstöðina f Osló. Þessi sýning lýsir margbrotnu ferli forvörslunnar og þeim vandamálum sem upp koma við hana. Með Ijósmyndum af listaverkum og forvörðum að störfum er gerð grein fyrir grundvallaratriö- um forvörslunnar. Sýningin stendurtil 10 októ- ber og er opinn alla daga nema mánudaga frá 12-18. •Feröir Hið frábæra Ferðafélag íslands fer f helgar- ferð í Landmannalaugar og að Álftavatnl. Kfkt verður á ís- hella, farið f öku- og skoð- unarferðir. Gist verður f skál- um og komið heim að kvöldi sunnudags. Popp Nú er Slgur Rós komin til Vopnafjarðar aö Sþila fyrir flámælisvarginn sem hópast í Mlkla- garð fýrir klukkan níu til að missa ekki af neinu. OK1úbbar Sænskt stuð á Píanóbarnum. Sænsku rappar- arnir í Loop Troop hipp hoppast en Tha Facul- ty hitar upp. Piötusnúðarnir dj Habit, dj Karl Daviz, dj Intro og dj Ant Leu þeyta skffum f hléi. Það verður fullt af fallegu fólki á Ozio f kvöld. Þú mætir og eyðileggur þá huggulegu heildar- mynd. Siggi Hlö er með nýjasta sólarstrandapoppið undir nálinni í Lelkhúskjallar- anum. •Krár „Ledd mí teik jú dán, kos æm gófng tú, Stroberrí fllds!" Allson Sumner er við allra hæfi á Café b í ó Bíóborgin Hln systlrln ★★ Julietta Lewis og Giovanni Ribisi bjarga því sem bjargað verður ! hlutverkum þroskaheftra ungmenna sem veröa ástfangin, en eru samt misgóð. Út á “fc leik þeirra og persónur, sem ekki er annað hægt en að finna samkennd með, er The Other Sister kvikmynd sem vert er að sjá og væri örugglega mun betri hefði leikstjórinn Garry Marshall gert sér grein fyrir þvf að hún er hálftíma of löng. - HK Sýnd kl.: 5, 6.30, 9, 11 Wild Wild West ★ Hér hefði betur verið heima setið en af stað farið. Þetta er ein af þessum algerlega sjarmalausu stórmyndum sem við sjáum stundum frá Hollywood þar sem svo miklum peningum er eytt f tæknibrellur og stjörnulaun að menn segia við sjálfa sig að þetta hljóti að verða algjör snilld, svo framar- lega sem handritið sé sett saman eftir ein- hverju grafi undir stjórn markaðsfræðinga. -ÁS Sýnd kl.: 4.40, 6.50 Matrix ★★★ „Fylkið stendur... uppi sem sjón- ræn veisla, sci-fi mynd af bestu gerð, og er ekki til neins annars til bragðs að taka en að fá sér bita", segir Halldór V. Sveinsson kvikmynda- gagnrýnandi Fókuss um Matrix. Sýnd kl.: 9 Lausar stödur í Á aðeins 4 árum hefur BT náð þeim árangri að vera leiðandi á tölvu og raftækja- markaðnum. BT rekur tvær verslanir í dag og er án efa framsæknasta fyrirtækið á sínu sviði. Einvala lið hæfra starfsmanna tryggði Q Leitum að yfirmanni verkstæðis Viðkomandi mun bera ábyrgð á daglegum rekstri verkstæðis og samsetningar. Hann þarf að vera maður framkvæmda, eiga gott með mannleq samskipti, vera vel skipulagður og geta unnið sjálfstætt. Starfið er mjög krefjandi. Við leitum að öflugum stjórnanda sem er tilbúinn að axla ábyrgð. Upplýsingar veitir Jón Jón, framkvæmdastjóri BT þennan árangur. BT býður upp á góð tækifæri og starfsframa fyrir hæfa einstaklinga. BT er í senn skemmtilegur og krefjandi vinnustaður. Núna hefur þú möguleika á að komast í vinningsliðið! Afleysingafólk óskast i Skeifu og Hafnarfj. Vinnutími um helgar og á álagstímum. Við leitum að heiðarlegum og metnaðarfulium einstaklinqum sem búa yfir frumkvæði. Lausar stöður í afgreiðslu, sölu og símsölu. Upplýsingar veita Páll Ingi í Skeifunni og Ingvaldur Hafnarfirði " BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 f Ó k U S 13. ágúst 1999 Plg ln the Clty ★★ Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gaman að apafjölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá eru dýrin úr fýrri myndinni, bitastæðustu persónurnar. -HK Sýnd kl.: 4.45 Bíóhöllin Star Wars Episode 1 Jedi-riddarinn Qui-Gon Jinn og lærlingur hans Obi-Wan Kenobi eru sendir að plánetunni Naboo til að semja við Við- skiptasambandið sem sett hefur plánetuna þeirra f hafnbann út af tolladeilu. Sýnd kl.: 12.30, 3, 5.30, 9, 11.30, 2, 5, 8 (eftir miðnætti) Resurrectlon Chrlstoph- er Lambert er lögreglu- maður sem eltir fjöldamorðingia. Sá hefur þaö að markmið að end- urskapa líkama krists úr líkamshlutum fórnar- lamba sinna. Sýnd kl.: 6.50, 9, 11.15 Tarzan and the Lost Clty ★ Tarzan sem Casper Van Dien túlkar er meira f ætt við tfsku- módel og þarf að reiða sig á tæknibrellur til að ná upp einhverjum dampi f arfalélegri sögu sem á lítið sameiginlegt með gömlu Tarzan-sög- unum. Þessi nútfma Tarzan öskrar sig hásan á mili þess sem hann rembist við að bjarga kærustunni úr kiónum á veiðimönnum sem hafa allt annaö í huga en verndun sjaldgæfra dýra. -HK Sýnd kl.: 1, 3, 5, 7 The Mummy ★★★ Sú tilfinning læðist að manni að aðstandendur The Mummy hafi bara haft svolítið gaman af þvf sem þeir voru að gera og það er kærkomin tilbreyting frá hinni straum- línulöguðu og sálarlausu færibandaframleiðslu sem Hollywood sendir svo oft frá sér yfir sum- artímann. Ekki svo að hér skorti neitt uppá straumlfnur og færibönd en einhver sannur græskulaus gamantónn fýlgir með f pakkanum, líklega kominn frá einhverjum sem man eftir fjörinu f þrjúbfó f gamla daga. -ÁS Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.15 Wlld Wlld West ★ Sýnd kl.: 2.30, 4.40, 6.50, 9, 11.10 Matrix ★★★ Sýnd kl.: 5, 9, 11 Wlng Commander ★ Sýnd kl.: 9, 11 Plg in the CTty ★★ Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nútímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gaman að apafjölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá eru dýrin úr fyrri myndinni, bita- stæöustu persónurnar. -HK Sýnd kl.: 1, 2.45 Pöddulíf ★★★ Það sem skiptir máli f svona mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún er harla góð. -úd Sýnd kl.: 1, 3, 5 Háskólabíó Notting Hlll ★★★ Eru W*eí > , kvikmyndastjörnur venju- ' ,. legt fólk eða einhverjar ’*1 * ósnertanlegar verur sem best er að virða fyrir sér í nógu mikilli fjarlægð svo þær missi ekki Ijómann. Um þetta fjallar Notting Hili og gerir það á einstak- lega þægilegan máta. Myndin er ein af þessum myndum sem ekki þarf að kafa djúpt f til að sjá hvar gæðin liggia, hún er ekki flókin og er meira að segja stund- um yfirborðskennd en alltaf þægileg og skapar vissa vellíðan sem fýlgir manni út úr kvikmynda- húsinu. -HK Sýnd kl.: 5, 6.45, 9, 11.15 Allt um móður mina Nýjasta meistarastykki Almondovars. Aðdáendum þessa meistara ætti að snjóa inn á bekkina f Háskólabíói. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Fucklng Amal ★★★ Agnes hefur búið f krummaskuðinu Ámál f næstum tvö ár og hefur enn ekki náð að eignast vini, enda hlédræg og fáskiptin. Aftur á móti er hún bálskotin í Elfnu sem er eiginlega aðalgellan f bænum, sæt, sexf og til f hvað sem er - hvenær sem er. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Go ★★★ Go er hröð og hrá en um leið bein- skeytt kvikmynd um ungmenni á villigötum. Leikstjórinn Doug Liman kann að fara með svartan húmor og er myndin góð blanda af spennu og fyndni. Sköpunarþörfin er mikil hjá Liman og í sumum atriðum nánast skfn hún f gegn, en hann ætlar sér um of stundum og það er eins og hann eigi eftir að fínpússa stflinn. Leikarar sýna upp til hópa sýna góðan og agað- an leik. -HK Sýnd kl.: 9, 11 Shakespeare in Love Skemmtilegt sjónarhorn á tilurð Rómeo og Júlíu. Sýnd kl.: 5, 9,11.15 Kringlubíó Star Wars Episode 1 Sýnd kl.: 12.30, 3 5.30, 9, 11.30 Tarzan and the Lost Clty ★ Sýnd kl.: 1, 3, 5, 7 Wild Wlld West ★ Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9,11.10 Matrlx ★★★ Sýnd kl.: 9, 11.30 Mulan ★★★★ Uppfull af skemmtilegum hug- myndum og flottum senum, handritið vel skrif- að og sagan ánægjuiega laus við þá yfirdrifnu væmni sem oft einkennir Disney. -úd Sýnd kl.: 1, 3 Laugarásbíó Star Wars Episode 1 Sýnd kl.: 12.30, 3, 5.30, 9, 11.30, 2, 5, 8 (eftir miðnætti) Notting Hlll ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9,11.20 Austln Powers, Njösnarinn sem negldi mig ★★ Mike Myers telur enn ekki fullreynt með njósnarann og gleðimanninn Powers, sem hér birtist aftur í mynd sem er Iftið’annað en röð af „sketsum" en þvf miður alls ekki eins fyndin og efni standa til. Mér segir svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt að setja saman eitthvað sem Ifktist sögu hefði glensið orðið svolftið markvissara, þvf þá hefði ekki verið jafn mikill timi fýrir allan fíflaganginn; minna hefði sem- sagt orðið meira. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9 Regnboginn Star Wars Eplsode 1 Sýnd kl.: 12.30, 3, 5.30, 9, 11.30, 2, 5, 8 (eftir miðnætti) Vlrus ★ Mikið um vatns- gusur og Ifkamsparta sem fljóta f dimmum af- kimum skips, sem hefur verið yfirgefið. Skrfmslð f myndinni sem „vírusinn" skapar gæti veriö úr varahlutum f bíla og er jafn ógnandi og slíkir hlutir. Leikarar vita nánast ekkert hvaö þeir eru að gera og halda að það nægi að öskra hver á annan. Úr þessu verður þvílikur ófögnuður að maður var þeirri stund fegnastur þegar myndinni lauk. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Office Space ★★★ Office Space er meira

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.