Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Síða 20
l/ Stykk slakar hvergi á og gargar pönklagift KM rétt fyrir klukkan þrjú inni á Knúðsen. Dönsku dagarnir eru á enda runnir á Stykkishólmi. Viö pollinn er við pollinn á Akureyri og dans- sveitin Sín er á slnum staö. « Mjöll Hólm og Skúll Gísla eru þétt inni á Odd- vltanum á Akureyri. Hver vill vera memm? Sóldögg kemur vegamóö og lúin inn til Akureyrar. Þar fara drengirnir í sturtu og snæða eitthvað kræsilegt. Svo er það brjálað ball á Sjallan- um. Blái flðringurinn er ann- aðhvort á Lundanum eða Höfðanum. en þetta er næstum því sami stað- urinn, aðeins staðsetningin er misjöfn. Ey- menn gangið hippisma á hönd! ‘♦Leikhús____________________________ Llght nlghts er skemmtilegur möguleiki í ís- lensku leikhúslífi. Þó sýningunum sé kannski helst beint að túristum, leikiö á ensku og svona, er samt bráðgaman fýrir ísiendinga að mæta og upplifa þetta. Draugar, forynjur og hverskyns kynjaverur vaða þarna um sali og gefa áhorfandanum til kynna hvernig íslensk þjóðarsál leit út fyrr á öldum. Sýnt er f Tjarnar- bíól fimmtudags- föstudags- og laugardags- kvöld klukkan 21. Litla hrylllngsbúðln er sýnd í Borgarleikhús- Inu. Þetta er söngleikur í léttum dúr og allir fara beinlínis á kostum, ekki sfst Bubbi. S.O.S kabarett í leikstjórn Sigga Slgurjóns fer af staö I Loftkastalanum. Þetta er skemmtileg vitleysa sem allir ættu að geta hlegið að. Fyrir börnin 'Barnaball! Hljómsveitin Gos er gæðasveit og gefur börnum Stykkishólms færi á að skemmta sér á dálitlu balli snemma kvölds á Fosshóteli. Rott framtak Gosarar! •Opnanir Opnuö verður f dag sýning á myndverkum Hlyns Hallssonar og japanans Makoto Alda f Listasafnlnu á Akureyri. Á sýningunni eru Ijós- myndir, málverk og vfdeóverk sem munu gefa áhorfendum innsýn í ólíka menningarheima sem byggia á eða vfsa til nýrra og fornra hefða heimalands listamannanna. Við opnunina mun japanska danskonan Asako Ishihasi, sem búsett er á Akureyri, stíga spunadans út ffrá myndverkum Aida. Sýningin stendur til 7. október og það er opið frá 14 til 18 alla daga nema mánudaga. Inga Rún Harðardóttlr stendur fyrir þriðju einkasýningu sinni á leirlistaverkum í Llsta- safnl Kópavogs. Sýningin opnar klukkan 15. Hann og þær er yfirskriftin enda er eitt verk- anna portrett af karlmanni og restin er mynd- ir af konum í ýmsum tilbrigðum. Sum verk Ingu Rúnar eru brennd f viðarbrennsluofni en það gefur þieim mjög blæbrigðarfka áferð. Sýningin stendur til 29. ágúst og er opin alla daga nema mánudaga. Það eru danskir dagar í Stykk- ishólmi þessa helgina. í gær léku Óskar Guðjónsson og félagar djassgrúv á Fosshóteli og hljóm- sveitin Stykk var á Knudsen. Þar verður hún einnig í kvöld og ann- að kvöld en Gos treður upp á Fosshótelinu. Stykk er eitt elsta band lands- ins, var komið í gang árið 1975. Þeir Elfar og Eyjólfur Gunn- laugssynir, Einar Örn og Elvar Þór Steinarssynir og Sigurður Sigurþórsson eru allir frá Stykk- ishólmi og þaðan gerði sveitin út um árabil. „Við erum all- ir sköllóttir nema Sigurð- ur,“ segir Elvar Þór Steinarsson, „hann er yngstur, ekki nema þrjá- tíu og tveggja. Við hinir erum þetta frá 34 og yfir fertugt." Hvernig standa út- gáfumál hjá bandinu? „Þetta eru í raun út- gáfutónleikar hjá okkur um helgina, platan Stykk er komin út. Hún mætti alveg hafa heitið „Best of“ því hún spannar það besta í lagasmíðum okkar fé- laganna frá upphafi." Er allt frumsamið á plötunni? „Já, fyrsta lagið var samið ‘75 og þau nýj- ustu eru frá því í fyrra. Þama em tvö lög frá pönktímabil- inu og heitir annað . segir plötuna að ósekju hafa mátt heita r s:r ______________ oiian feril sveltarinnar. þeirra „KM“ eða „Kuntulaus mella“. Hrátt nafn, en við milduð- umst nokkuð þegar frá leið og gerðum lagið „Kódak“ árið ‘84. Svo tókum við okkur áratugs- hlé.“ Hefur bandið spilaó víðar en í Stykkishólmi? „Já, við vorum nánast um allt land hér áður fyrr, tókum Vest- firðina og allt austur á Vík. Eftir hléið gerðumst við húsband á Hótel Örk í Hveragerði einn vet- ur.“ Er eitthvað upp úr þessu að hafa? „Það get ég varla sagt, enda leikurinn kannski ekki til þess gerður. Við erum allir með fjöl- skyldur og ekki í neinu harki, þetta er meira svona til gamans gert, alvaran er ekki mikil yfir okkur.“ Og framtíðarplönin kannski í samrœmi viö þaó? „Jamm, þau eru ekkert svaka- leg, bara að koma þessum diski út og spila og hafa gaman að. Við erum alltaf til taks og berum okk- ur eftir því sem okkur langar til,“ segir Elvar Þór að lokum. Kuntulaus mGlla frá Stykkishólmi Skagaleikflokkurlnn er 25 ára og opnar af því tilefni sýningu í Llstasetrinu aö Kirkju- hvoll á Akranesi. Sýnd verða plaköt, leik- skrár, leikmunir, búningar, handrit, Ijós- myndir o.fl. Á myndbandi veröa sýndir hlut- ar úr ýmsum verkum, úr feröalögum og af öðru starfi. Sýningin stendur til 29. ágúst. Opiö er alla daga nema mánudaga frá 15- 18. Tvær tengdar sýningar opna á Efrl svölum Llstasafns Kópavogs klukkan 14. BJörg Örvar sýnir olíumálverk og vatnslitamyndir unnar síöustu tvö ár og Dora Bendixen sýn- ir skúlptúra úr marmara og blekteikningar. Þessar mætu listakonur deildu meö sér vinnustofu í marmarabænum Pietrasanta á Ítalíu. Þau tengsl sem þar mynduöust milli þeirra skila sér I þessari samsýningu nú. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá 12 til 18. Henni lýkur 28. ágúst. Sýningunni ,í alvöru” verður hleypt af stokkun- um í Gerðasafnl, Ustasafnl Kópavogs, klukk- an 15. Kolbrún Siguröardóttlr sýnir þar leirskúlptúr og veggmyndir sem flalla um ís- lensku þjóðsögurnar út frá kjaftasögum. Þjóö- sögurnar byggja á sama grunni og Gróusögur og eru giarnan kryddaðar I meöferð hvers og eins. Sýningin er opin alla daga nema mánu- daga frá 12 til 18 og stendur til 29. ágúst. •Síöustu forvöö Sýningu Alne Scannell lýkur í Gallerí Ustakotl í dag. Hún sýnir verk unnin með blandaðri tækni. Sýning Jóhönnu Svelnsdóttur i Gallerí Llsta- kotl er úti í dag. Drifið ykkur nú letihaugarnir ykkar. ©Sport Skotleikar Hlns íslenska byssuvlnafélags í samstarfi við Skotreyn verða haldnir klukkan 10 árdegis á skotsvæði Skotreynar í Mlð- mundardal. Mæting klukkan 9.30. Keppt verð- ur í þremur greinum: 22 kalibera riffli með sjónauka, því næst eru 50 leirdúfur plaffaðar niður og að síðustu er skotiö af 100 metra færi á sérútbúna skotskífu, standandi. Þát- tökugiald er 2000 krónur. •Feröir ( dag ætlar Ferðafélagiö í 5-6 klukkustunda göngu að Ölveri í Hafnarfjalll, að Hrossatung- um og Inn í Árdal. Lagt af stað klukkan 9 frá Umferðamiöstöð og Mörkinni 6. Landverðir á Þlngvöllum hafa veriö, með gönguferðir í allt sumar. Þær eru við allra hæfi og er fjallað um náttúrufar þjóðgarösins og sögu lands og lýðs. Auk þess er sérstök barnastund þar sem saman fara leikir og fræðsla. Það er ókeypis í þetta og allir vel- komnir. Nánari upplýsingar gefa landverðir. Sunnudaguh 15. agúst Popp Kristilegar músiktllraunir fara fram í Skauta- höllinni. Þargetur ungtfólk með svellandi tón- listarhæfileika og annartegar hugmyndir um tilveruna komið saman og skemmt sjálfu sér og öðru. Það er ÆSKR, Æskulýðssamband kirkjunnar, sem stendur fyrir þessu og hefst gamanið klukkan 21. Á undan er boðið upp á grillaðan alikálf (eða var það gullkálfur?). Gospeltónleikar í Laugardalshöll kiukkan 16. Stefán Hilmarsson, Kangakvartettlnn og Páll Rósinkrans leiða samkvæmið en einnig koma fram Sigriður Guðnadóttir, Margrét Elr og Léttsveit frá Kvennakór Reykjavíkur, auk Gospelsystra. Allur ágóði rennur til málefna geðfatlaðra barna. Það verður geðfatlað stuð af bestu gerð á jtessum óði til kristindóms enda kannski stutt þar á milli.___________ •K lúbbar Sænskt stuð á Kaffl Thomsen Sænsku rapp- ararnir í Loop Troop hip hoppast en Tha Faculty hitar upp. Plötusnúðamir DJ Habit. Dj Karl Davlz, Dj Intro og Dj Ant Leu þeyta skífum í hléi. Andrea og Eddi Lár verma kalin hjörtu á Gauknum meö flauelsmjúk- um flutningi á dægurperlum. Einn textinn fjall- •Krár Slxties sér um sína inni á Kaffl Reykja- vík. Ætii þeirtaki „A Love Supreme"? ar um það þegar örvinglaðar stelpuskjátur reyna að kæta einmana unga menn sem eru -t > * Textavarp sí5a 690 • símsvari: 588-7788 • upplysingar@kringlan.is alla laugardaga 20 f Ó k U S 13. ágúst 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.