Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1999, Qupperneq 21
sem reköld I stórborginni. Funkmaster 2000 er sem fyrr á Glaumbar. Þetta er í síðasta sinn I bili sem Davíð Þór Jónsson saxisti leikur með bandinu en hann er á förum til Noregs. Gestaleikari er Blrglr Baldursson trommukall. Guðmundur Rúnar Lúðvíksson mætir svell- kaldur til leiks á Krlnglukrána. Fardagar eru I nánd. Sumner er að spila og syngja á Café Rom- ance. Böll Fjör í Ásgaröi frá klukkan 20. Hiö sívinsæla Caprí-tríó leikur létta danstónlist. Eldra fólkið fjölmennir. D jass Jóel Pálsson og félagar flytja lög af Prím í Kaffileikhúsinu klukkan 21. Jóel var að fá plötusamning við Naxos, þannig aö þessi frá- bæra plata fer ! búðir um allan heim innan skamms. Þórður Högnason, Einar Scheving, Eyþór Gunnarsson, Hllmar Jensson, Matthías Hemstock og Sigurður Flosason koma fram með Jóel. hann í fjallinu vestanverðu. Gengið veröur frá eyðibýlinu Ártúnl ! mynni dalsins og þangað geta þátttakendur einnig komið á eigin bílum. Gengið verður um götuslóða meöfram Ár- túnsá sunnanverðri, en hún kemur langt innan úr Esju, brýst fram úr Blikdal í þröngum djúp- um gljúfrum og heitir áin Blikdalsá er inn í dal- inn kemur. Bllkdalur leynir á sér þv! ekki sést ! dalinn fyrr en kemur inn fyrir brúnir gljúfr- anna. Og þá má sjá fossa í gljúfrunum sem heita Mannskaöafoss og Dyrafossar. Áætluö heimkoma er fyrir kl.16 en rölt veröur um dal- Mánudagur 16. ágúst inn ! 3 - 4 klst. •Krár Á Gauknum er hægt að ylja sér við fagran söng og gítar- leik Andreu Gylfadóttur •K1ass í k H-mollið hans Bachs flutt aftur og nú í Hall- grímsklrkju. Stjórnandi er sem fyrr Hörður Áskellsson og her manna kemur að verkefn- inu. Tónleikarnir byrja klukkan 20.30. •Leikhús Nýtt hirðfífl mætirtil leiks á lokasprett Hiröfífla hennar hátignar í Loftkastalanum. Þetta er töframaðurinn Bjarni en hann er meistari ! göldrum og dulrænni speki. Munið: Þetta eru síöustu sýningar! •F eröir Feröafélagiö smellir sér í Dlmmugljúfur, að Snæfelli og í Eyjabakkana. Flogiö veröur til Egilsstaða. Upplýsingar um þessa ferð má fá hjá Ferðó. og Eðvarðs Lárussonar. Slxties eru áfram á Kaffl Reykjavik. Jibbí jæ jæ! Og áfram heldur lífið. Sumner stendur plikt sína á Romance hvaö sem tautar og raular. „Gott Beaujolais Nouveau er allra besta vínið sem ég veit um. Þetta er októ- berrauðvín og á helst að drekkast kalt. Ég kynntist því í Frakklandi fyrir eÚefu árum og er búin að drekka það alla október- mánuði síðan. Gailinn er að það get- ur verið mjög misjafnt og stundum lendi ég á ömurlega vondu eintaki. Beaujolais Nouveau er skemmti- legt vín og það þarf ekki endilega að drekka það með mat. Þar sem hér er ekki um að ræða vín sem hægt er að geyma verður að drekka það strax og af því að enn sr október ekki runninn upp á ég ekki eintak til að láta mynda mig með. Reyndar finnst mér öll Beaujolais-vín góð en þetta stendur hátt upp úr.“ Eftirlætisvín leikkonunnar Jóhönnu Vlgdísar Arnardóttur er Beaujolais Nouveau. Feröafélagiö býöur til öku- og skoöunarferöar um KJöl. Áö veröur viö Blönduvlrkjun og á Hveravöllum. Brottför klukkan 8. Klukkan 11 er það göngudagur Fl og Spron. Ætt verður upp í Blikdal! Esjunni, en dalur- inn sá er mjög skoöunarveröur. Hann er lengsti dalur sem skerst inn í Esjuna og er •Sveit i n Nú er írafár komið til Bolungarvíkur og ætlar að rokka frekar feitt! Víkurbæ. Mætum og sjá- um smjörið drjúpa af hverju mannstrái. Þriðjudagur^ 17. ágúst. •Krár Á morgun verður Reykjavík 213 ára gömul. Slxtles fagnar þeim merku tímamótum inni á Kaffl Reykjavik í kvöld. Var Romance einu sinni uþpastaður? Ja hérna. Nú spilar Sumner alþýðlegt popp fyrir alþýðuna sem þarf kannski að greiða drykkinn sinn dálítiö dýrara verði en annars staðar. Andrea Gylfa og Eddi Lár eru á Næsta bar. ^ Stefnumötakvöld á vegum Undlrtóna á Gauknum. Sjá nánar auglýsingar þegar nær dregur. •Opnanir í anddyri Norræna Hússlns fer af stað sýning á útskornum fuglum. Þá hefur Elnar Vigfússon gert af miklum hagleik og listfengi. Þarna má sjá fálka, lunda og lóu i félagi við marga fleiri Lífid eftir vinnu íslenska fugla. Allir eru fuglarnir skornir út í lindivið frá Manitoba. Sýningin stendur til 21. september og er opið daglega frá 9-18, nema á sunnudögum, þá er opið frá 12-18. S-K-l-F-A-N Góða skemmtun Á höttunum eftir frábæru starfsfólki! Við leitum að fólki til starfa á nýjum og glæsilegum Pizza Hut veitingastað sem opnar í ágúst Kynntu þér málið! Vaktstjóri í eldhús Almenn verkstjórn í eldhúsi og yfirumsjón með daglegu birgðahaldi. Vaktstjóri þarf að vera skipulagður í vinnubrögðum og eiga gott með að umgangast samstarfs- fólk. Reynsla af samskonar störfum æskileg. Þjónusta í veitingasal (fullt starf eða hlutastarf) Þjónusta við viðskiptavini í veitingasal. Reynsla æskileg en mestu skiptir að hafa ánægju af því að umgangast annað fólk og veita góða þjónustu. Störf í eldhúsi (fullt starf eða hlutastarf) Öll almenn eldhússtörf, undirbúningur, framleiðsla, frágangur og þrif. Ekki er krafist sérmenntunar á matvælasviði en almennur áhugi á meðhöndlun matvæla er æskilegur. Bílstjórar í heimsendingar Þjónustulund og góð framkoma nauðsynleg. Umsækjendur verða að hafa bifreið til umráða. Vijtu skreppa »vinnuna? n^ZP^taTffrákl- Pizza Hut býður upp á góða starfsaðstöðu hjá traustu fyrirtæki í fremstu röð í sinni atvinnugrein. Allir starfsmenn fá þjálfun í starfi samkvæmt þaulskipulögðu kerfi sem notað er um allan hcim. Við óskum eftir að ráða hresst fólk, á öllum aldri, til að hjálpa okkur við að byggja enn betur upp þetta heimsfræga vörumerki á íslandi. Umsóknareyðublöð liggja frammi á veitingastað okkar á Hótel Esju. Nánari upplýsingar veitir Jón Garðar t síma 863 1112. * Ofsalega góður poki imiíii 1 13. ágúst 1999 f Ó k U S 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.