Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1999, Síða 18
MÁNUDAGUR 16. ÁGÚST 1999 Heppinn áskrifandi fær SONY heimabíó frá Japis sem er: 29" 100 riða sjonvarp 6 hátalarar og auk þess: 14" sainbyggt sjónvarp og vídeó, ferðageislaspilara fyrir öll börn og unglinga á heimilinu sem eru yngri en 18 ára. Vikulega verður dreginn út áskrifandi sem fær kr. 30.000 í vöruúttekt að eigin vali í Útilífi. Heildarverðmæti vinninga er UTILIF JAPIS Fréttir Sælir sumardagar eru brátt á enda og við tekur haustið með skammdegi og skóla. Þessar fjörugu stúlkur eru f unglingavinnunni í Kópavogi og hafa unnið ötullega að arfatínslu og fleira nytsamlegu. En lifið er ekki bara grá al- vara þegar maður er ungur og vill bregða á leik. DV-mynd Teitur Duglegar stúlkur á Egilsstöðum Frænkurnar Hafrún Sól og Steinunn héldu tombólu fyrir sjúkrahúsið á Egils- stöðum og hún gekk heldur betur vel. Þær afhentu Lárusi, rekstrarstjóra sjúkrahússins, ágóðann - 4200 krónur. Frænkurnar sögðu að sumir hefðu bara gefið þeim peninga en ekki dregið miða. Dýrasti hluturinn, máluð mynd á tau, kostaði 1200 krónur en miðinn hjá þeim var á 100 krónur. Á myndinni eru þær að afhenda Lárusi peningana. DV-mynd Sigrún

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.